Morgunblaðið - 11.12.1970, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 11.12.1970, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 Stórkostlegir pólskir risar Legia sigraði KR 99-67 í fyrri leik liðanna EIIT bezta körfuknattteikslið sem sótt hefur fsland heim, átti «kki í erfiðleikum með að sigTa KR í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni Bikarmeistara. KR-Iiðið átti marga frábæra kafla í leiknum, en inn á milli var eins og ekki væri fullkomið jafnvægi í leik liðsins. — Pólsku Bjarni Jóhannsson — einn bezti maður KR í leiknum, skorar körfu. leikmennirnir eru heldur engin lömb að leika við, og aldrei hef ég séð samankomna eins marga snögga menn í einu liði. Að sjá Pólsku risana geysast í hraðaupphlaupunum var í einu orði sagt stórkostlegt. Pólverjarnir tófcu strax á fyrstu mín. leiksins forystu imieð tvedm- ur vítaskotum Tibimlkowiski, þá jafiniair Kolbeinn, og Bjarni Jó- bannsson bætir fjórum sitigum * Islands- mótið um helgina UM næstu helgi hefst keppni í yngri flokkunum í íslandsmót- inu í handknattleik, svo og í meistaraflokki kvenna, en þar fara fram þrír leikir á stinnu- daginn milli Fram og Árntanns, KR og Vildngs og Vals og Njarð- vikur. ig fram þrír leikir og keppa þar ig fram þri!r leikir og keppa þar Valur og Þróttur, Víkingur og KR og Ármann og Fram. vilði, og fagniaðairlæiti áihorfeinda eru miilkil. Legia-mönmium gekfc mjög iflila í byirjuni að fimrna leið í @egíi um vöonn KR sem vair mjög góð í byrjium leifcsims, KR eytkuir forskot sitt í 10—4, og enn eru þeir Bjamrui og Kolbeimm a® verfci. iÞé taka Pólverj armdir leiiklhlé, og upp úr þvi skipta þeiir um leilkalðferð, talka að ,,pressa“ KR- irugaima allilan völliinin. Þetta virt- ist allveg setja KR-imiga úr jaifin- vægi, og á aðeims þremiur mím. smiúa Pólverjamir taflimu við og komast í 14—10. KR jafmiar á ný, em upp úr þv’í fciemur slæm- ur kafli hjá KR og að satrma skapi fænasi hiimir í aukama og þegar flaiutalð var til hállfleiks hafði Degia yfirburðastöðu 50—■ 27. Síðari hálfleikurinn var mun jafnari, þótt Krist- inn miðherji sæti fyrir utan mest allan hálfleikinn og Kol beinn meiddist um miðjan hálfleikinn. Þá fengu hinir ungru og r-eynslulitlu leik- menn KR að spreyta sig, og verður að segja að þeir stóð- ust sína fyrstu eldraun með mestu prýði. Þeim hættir til að treysta of mikið á eldri mennina í liðinu, en upp- götva svo þegar þeirra nýtur ekki við, að þeir eru fullfær- ir um að gera hlutina sjálfir. Legia vann síðan seinni hálf- leikinn með aðeins niu stiga mun 49—40, og leikinn því með 99—67, en hundrað stig- um tókst þeim ekki að ná þrátt fyrir að þeir legðu sig alla fram. Bjami J óh a ninessexn, umgur leikmaiðiuir úr 2. fl. var maðuir dagsins hjá KR í þessum leifc. Hanm hefur verið mdisjafin í leilkjum simum að undamförmu, en sýndi mú, að þegair homium töksit upp, þá gemigur jafmvel leikmlöninum eiinis og skipa h,ið frsega Legia-lið, fflfla að máða við hanm. Sófus Guðjómsson, Birgiir Guðbjörmsson, Hibniar Vi'ktors- som og Magmús Þórðansom ®em allir eru í 2. fl. sluppu ved frá leilkmum og femgu sima fyrsitu reynslu í stórleik, en gömlu „jaxlarnir" í liðimu hafa allir leifcið betur að umdamförmu. Sér- stakliega á þetta við um Eimar BoRaison sem hitti þairma fyrir menn sem gerðu ®ér lítiið fyrir og ,,plokkuð'u“ hamis frægu húkk Skot, hvað þá amrnað. Em útlkiom- an hjá KR, a@ sfeora 67 stig hjá liði eims -og Legia er, húm er mjög viðumamidi og KR til sóma. Indónesíumaðuriinm Davdd Jamis kom sæimilega frá leifkmum, em mér segir svo hugur um að ef bamm væri motaður miedra væri hamn enm betri. Dolezewssfci nr. 6 var lamig- bezti maður Legia og vallarims í leiknum, og það er stórfcosttegt að sjá þernnam risa (1,94) geysast um völlinm í hraðaupphlaupum og Skytta er hamrn frábær. Amm- ans virtist lifðið eimigömgu skipað úrvals leikmönmum. Það kemur heldur efcki á óvart, því Legia er lið Pólska hersins og því sjálf- sagt mlfcið úrvail af góðum mönmum. Dómararmir í leiknum voru Johston frá Skotlamdi og Eriksom frá Svíþjóð, og voru elklki svo- kaillaðir heimadómarar, heldur þvert á móti. Geragdi furðu hve milkið þeir leyfðu Legiamönmium að hriinda frá sér uradir körfummi í vörmiirani, og elkki síður femigu þeir að athafma sig í næði undir körfu KR í sókiminmi. Þar gátu Pólverjamir hreimlega tjaldað umdir körfumni, þó að lögunum KR-ingar í sókn. Kolbeinn Pálsson fyrirliði KR með knöttinn, en pólsku risarnir nmkringja hann, tilbúnir til varnar. saimkvæmt meigi leilkmaður að- eiinis dvelja þar 3 selk. í semm. — Emda voru áhorfendur mjög óámægðir með þá, og létu það óspart í ljós. ©tighæstir. Leigia: Dolzewski 21, Ti'bimlkowslki 18, Zurek 11. — KR: Bjarmii 20, Kolbeinm 12, Ein- ar 11, Sófius 8, Bimgir og M'agmús 6 hvor, Guðjón og David 2 hvor. ffk. Sparta slegin út ÞRIÐJU umferð í borgakeppni Evrópu í knattspymu var haldið áfram í fyrrakvöld. Þremur lið- um hefur þegar tekizt að tryggja sér sæti í næstu ttmferð og eru það Leeds, Bayern Miinchen og Köln. tírslit leikjanna i fyrra- kvöld urðti þessi: 3. umferð, síðari leikir: Sparta Prag — Leeds 2:3 (Leeds vamm með samanlagðrd markaitölu, 9:2). Sparta Rotterdaim — Bayern Múmchen 1:3 (Bayem Múnchem vamm með samamilagðri markaitöiu, 5:2). F.C. Kölm — Sparta Trmava 3:0 (Kölm vamm með saimamlagðri markaitölu, 4:0). 3. ttmferð, fyrri leikir: Hilbemiam — Liverpool 0:1 Amderlecht — Viifcoria Setubal 2:1 Dymamo Zaigreb — Twemte Entischede 2:2 Barizt undir körfttnni. Það er hinn efnilegi Magnús Þórðarson, sem reynir körfuskot. fmJ ® J í * r*- ísland tapaði fyrir V-Þýzkalandi 13-20 — höfðu yfir í hálfleik 8-6 — í fyrrakvöld tapaði ísland fyrir Júgóslavíu 15-24 ILLA hefur genið að afla frétta frá landsleikjum ís- lendinga í handknattleik, sem fóru fram í fyrrakvöld og í gærkvöldi í Tibilisi í Rúss- landi. f einkaskeyti, sem Morgunblaðinu barst frá AP í gærkvöldi, segir að fyrsta leik sínum hafi fslendingar tapað fyrir Júgóslövum með 15 mörkum gegn 24. f gærkvöldi sigruðu svo V- Þjóðverjar fslendinga með 20 mörkum gegn 13. Byrjuðu fs- lendingar mjög vel í þeim leik og höfðu yfirtökin allan fyrri hálfleikinn. Komust þeir í 3-1 þegar á upphafsmínútum leiksins, og sýndu oft mjög góðan leik í fyrri hálfleik. í leikhléi var staðan 8-6 fyrir íslendinga. í fyrri hálfleik hafði hezta manni Þjóðverjanna, Hans Schmidt, verið haldið utan vallar, en var settur inn á í síðari hálfleik og þá gjör- breyttist spil Þjóðverjanna, jafnframt því sem íslending- ar fóru að ætla sér um of í sókninni. Eftir 10 mín. leik í síðari hálfleik var staðan þó jöfn, 9-9, en þá náði Mtill- er forystunni fyrir Þjóðverja í fyrsta skipti í leiknum. Eft- ir að forystunni var náð var nánast um einstefnu að ræða í leiknum. — Þjóðverjarnir sýndu frábærlega góðan leik og gegnumbrot þeirra voru einkum áhrifarik. Schmidt skoraði flest mörk fyrir Þjóð- verja, 6 talsins, Munk gerði 5, Feldhof 3 og Múller 2. Ekkj er getið um það í skeytinu hverjir skoruðu flest mörk fyrir íslendinga. í gærkvöldi sigruðu svo Júgóslavar Rússa með álíka miklum mun og þeir höiðu sigrað íslendinga, 19-12, eftir að staðan hafði verið 13-3 í hálfleik. B-lið Rússlands, sem er að mestu skipað ungum leik mönnum, sigraði svo Tékkó- slóvakíu með yfirburðum, 27-16, eftir að staðan hafði verið 13-10 í hálfleik. í fyrrakvöld fór fram Ieikur milli Rússa og Vestur- Þjóðverja og lauk honum með sigri Rússa, 19-15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.