Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 17

Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 17
MORGUN’BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 17 HVAÐ SEGJA ÞEIR í FRÉTTUM? Stórir C- ! vítamínskammtar óvirkir sem kvefmeóal — segir Sigurður Ólafsson T lyfsali EKKI alls fyrir löngu birtist á forsíðu Morgunblaðsins frétt þess efnis að kvef væri auðlæknanlegt. Yar þessi frétt byggð á umsögn vísinda- mannsins dr. Linus Pauling, sem sæmdur hefur verið bæði friðar- og efnafræðiverðlaun- um Nóbels. Pauling segir: Tak ið hálfa teskeið af C-vítamín- dufti daglega. Strax og kvef- einkennin gera vart við sig á að taka um eitt gramm af C- vítamíndufti og endurtaka það á klukkustundarfresti þar til einkennin hverfa. — Nokkra næstu daga þar á eft- ir ber að taka aðeins stærri skammt en venjulega, því sé farið strax niður í venjuieg- an skammt eiga kvef-veirurn ar það til að ná sér á strik á ný. Síðan segir Linus Paul- ing að almenningur skuli ekki Iáta það á sig fá þó læknirinn sé í fyrstunni andvígur C-vítamíninu, því til þessa hafi læknanemum litið verið kennt um vítamín og næringu í háskólunum. — Loks er þ>ess getið í fréttinni að Pauling hafi skrifað bók um þetta efni og nefnist hún „C-vítamín og kvef“ og sé hún væntanleg á markaðinn í Bandaríkjunum 7. desember næstkomandi. í tilefni af þessari frétt sneri Morguniblaðið sór tii Sigurðar Ólafssomár lyfsala í Reykjavíkuirapótieki og spurði hanm áli'ts á þessari keimimgiu Paulings og hvort fréttin hefðd orðið til þess að auíka aöftu C-vítami'ns í apótokiurm. Sigurður saigði: „Dagieg þörf lílkamans fyr- ir C-vítaimín er ininam við 100 mg. Sá sfcammtur, ásamvt fleiri vítamíniuim, á siran' þáitt í að veita vornd gegn sjúfc- dómum, m. a. kvefi. Ef dag- skammturiinin er aulkinn upp í það, sem dr. Paiuiling ráðlegg- uir, er það að mlíniu viti hreiin sóuin á penimigum, því að !ík- aminin nýtir ekki nema tak- markað magn -af C-vítaimámi og afgamgurimm fer ónotaður út með þvaiginu. Paiulliinig seg- ir, að þeigar kvefeónlkenmi geri vart við sig slkiulli við- komamdi tafca eitt gramm af C-^vítamiíimdufti á MuklkiU'- stuindar fresti. Ef Við gerum ráð fyrir að maðuir vaki 15— 16 stundiir á sólarhrimlg og ekki sé valknað á nóttunnd tifl þess að taka diuftið inin, þá verð- ur heildarvítamímmagnið yfir sólarhringiinin um 15—16 grömim. Til þess að þola svo mlilkið malgm verður viðkoim- andi að hafa sterban imaga, því ainmaris má hann eiga von á brjóstsviða í ofamólag við kvefi'ð.“ Síðan heldiur Sigurðuir áfram: „Þessi kenming Paul- ingis er ekki ný aif málimni, en rammsóknir henni til sömm- unar hafa himgað til al'itaf reynzt neilkvæðar. Ég hef till dæmis lesið um tilraun, sem sænski heriinm lét gera á her- deild eimni í Norður-Svíþjóð. Helmiogur herdei'idariminar fékk reglulega stóra C-vítamín skamimta, en hinn heimmiguir- inn féklk skammta af óvirlku diufti og voru m'emininn/ir dkki fliátmir vita hvont þeir væru að taka inn vítarmím eða óvirlka duftið. Eftir ákveðimn tíma var tíðni kveftilfella reiknuð út og kom þá í Ijós, að jafnmairgiir úr hvonuim hópnum fyrir sig höfðu femig- ið kvef á. tímafbilinu. — Vissu lega er það hugsamlegt, að einstafka maður geti með C- vítamiíni komið í veg fyrir að fá kvef, en þá er ástæðan sú, að viðkomandi hefur vanitað C-vítamín í iíkamainin fyrir og er dklki hægt að þyggja fcernn- iingu um læfcinimigaigiiLdi, stónra sfcammta á slíku. Til þess að slík kienmiimg hafi notagildi er frumskilyrði, að líkam- inn geti ootfært sér allt þetta magn, sem virðist fjarri lagi. Ég er þeinrar dkoðunar, að ólíklegt sé að hæigt varði að fraimleiða nokkurt ©itt lyf, sem dulgiir til þess að vinma á öllu kvefi. Kvef getur staf- að af mörgum orisölkium, t. d. sýtkium, ofnæmi eða ertimgu, en oftaat mun sjúbdómaorsök in samofin úr þessum þáttum. Það gefur því augaleið, að eitt efni getur yarla verið mothæft í hinium mismiumaindi tilvikum, og gifldir þetta jafnt um C-vítamím og öonur lyf. Hins vegair má, eios og Sala á C-vítamíni jókst mikið í lyfjabúðum fyrstu dagana eftir að fréttin birtist. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) ég sagði áðan, nota C-vítamiín og fleiri ví’t’amín í venjulfeg- um Sköimmtum tifl þess að aulka aimenint mótstöðuaifl, m. a. gagn fcvefi. Svo eru að sjáfl’fsögðu tifl mörg lyf, sem ■liinia eða lækna alveg ýmsa fylgilkvi’Ua kvefs, en þeir eru oft alvarlegri en kvefið sjálft.“ Hvað sölu á C-vítamími viðkemur, sagði Siigurður að hún hefði stóraulkizt fyrstiu daigana eftiir að fréttin í Morg uinbla'ðinu birtist. — Salan á C-vítamini stór- jókst, enda sjálfsagt eim- hverjir með kvef á þessum tíma árs. Ekbi þori ég að fullllyrða að þeiirn hafi ekki batnað kvefið, á skemimri tirna ©n vemjuflega, sem oft- ast er um það bifl vilka, en hins vegar kæmd það mér mjög á óvart, ef svo væri, því það brýtur í bága við það sem maður vissi áður. Nú víkjum við taliniu frá C-vítamináinu að lyfjasöluníni í ’apótékunum admennt, en Siigurður segir að lyfjasalam sé góður barómeter á heiS»u- farið í borgimni., Sigurður sagði m. a.: — Alflt bendir til þess að heiilsufar í borgimni sé gott um þessar mumdir, því lyfja- sala að undamförnu hefur ver ið óvenjufliega lítil í apótek- unum almennt. Venijulega er seinni partur vetrar kvffla- samasti tími ársinis, líkfega af því að þá er farið að gamiga á ýmiis ©fnii IMkamans frá sumrimiu áður. Seimmi part vetrar er því nauðsynlliegt að hugsa sérstafclega vel um heiílsuna. Verður til dæmis að hafa í huiga, að öll nauðsym- leg bætiefni séu fyrir hemdi í þeirri fæðu sem neytt er Ef sflík fæða er eklki fyrir handi verður að bæta Mk- amanum það upp með því að talka vítamín aukálega. Ef þessa ar eklki gætt, miá við- kamamdi búast við að verða auðveld bráð ýmissa kviila og þar á rneðafl kvefsins sem við höfum áður rætt um, og er þá of seint að fara að taka inn stóra sbammta aif C-vítamíni. Bn, allilt um það verður forvitnilegt að sjá, hvað dr. Paulimg sagir í væntaintegri bók og hvað barnn hefur fyr- ir sér í þessu. Hljómplata Georges Harrisons vekur athygli NÝLEGA er komin á markaS inn hæggeng hljómplata, þar sem George Harrison, fyrrum Bítill. syngur og leikur mest megnis eigin tónverk. Plata þessi hefur vakið talsverða at hygli, og m.a. var fjallað sér staklega um hana í banda- ríska tímaritinu „Time“ fyrir skömmu. I>ar segir, að George Harrison hafi að mestu fallið i skuggann fyrir félögum sín um í Bítlunum. McCamey og Lennon hafi verið hælt sem frábærum lagasmiðum og Ringo sem sérstæðum persónu leika, en Harrison hafi á hinn bóginn verið hinn þögli og háður hinum að því er virtist. Athyglin beindist fyrst að Harrison árið 1965, er hann skapaði raga-rokk bylgjuna, (þ.e. áhrif frá indvertskri tón list), er hann kynnti fyrst sít ar í bítlalaginu „The Norweg ian Wood“. Hann vakti áhuga hinma Bítlanna á indverskri heimspeki. f nokfcur ár bjó hann á stóru sveitabýli, sem var allt málað í hverfilit- um (psychedelic colors). — Hann seldi það og keypti í staðinn 30 herbergja hús í gotnieskum stíl með leyniher bergjum og búálfastyttum. — George Harrison var engin of urstjarna en heldur ekki neinn venjulegur maður, seg ir Time. Blaðið segir, að plata hans „All Things Must Pass“ gefi góða mynd af því hvensu ó- venjulegur hann er. Á plöt- unni eru 15 tónsmíðar eftir Harrison, ein eftir Bob Dylan, og ein, sem þeir hafa unnið að sameiginlega. Blaðið segir, að þetta framlag Harrison muni koma mörgum á óvart, hneyksla fáa en gleðja millj ónir. Georg Harrison hefur ekki aðeins lagt að velli þær plötur, sem Paul, John og Ringo hafa gert einir til þessa bæði hvað snertir tóniliistina og boðskap texta heldur hef ur hann gert eina fremstu hljómplötu rokksins í árarað ir.“ „Time“ segiir ennfremur, að það sem sé e.t.v. þyngst á metunum varðandi „All Thingg Must Pasa“ er að Harri son sökkvi sér eins einlæglega inn í stað'festinguna og Dylan til foma í mótmælin, Ljóðin fjalla aðallega um óttann við einmanaleikan, ástina til guð3, tifl konu sinnar eða um ástina sjálfa. Harrison aðhylJliist ljós lega þá tni fornrar indverskr ar heimspeki, að tónlistin feli í sér mátt til að breyta mann- legum örlögum. í Ijóði sínu ,Á-rt of Dying“ segir hann m.a.: There’U come a time when all your hopes are fading When things that seemed so very plain Become an awful pain Searching for the truth among the lying And answerd when you’ve learned the Art of Dying“ í>ó að Harrison sé einn á ferð á þessari hljómplötu nýt ur hann samt góðrar aðstoð- ar. Phil Spector hefur aðstoð að hann við upptökuna, en hann hefur stundum verið nefndur Hector Berliioz rokks ims. Eins kemur Ringo fram á plötunni svo og Nashville gítarleikarinn Peter Drake og enski gítarsnillingurinn Eric Clapton. „Time“ segir að alls staðar megi greina áhrif Bob Dylans, og hin sameigiinlega tónsmíð þeir.ra, I’d Have You Aaiytime“ (tónlist eftir Harri- son, texti eftir Dylan) er eins ljúfur ástaróður og mokkur getur vænzt að finna innan rokksins. Georg Harrison ásamt búálfastyttunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.