Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 3
EMOBGUÍNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 16, DESEMBER 1970 3 r Fragtflugið: Minni vöruskemmdir og aukinn hraði — segja innflytjendur og leggjast eindregið gegn breyttum reglum um fragtflug SEM kunnugt er haía komið fram kröfur frá Eimskipafélagi íslands til stjórnvalda um að regl um um tollgreiöslur af flugfragt verffi breytt þannig, að tollur verði greiddur af öllu farmgjald inu, en ekki af helmingi þess, eins og nú er. Morgunblaðið sneri sér til formanns Félags ísl. stórkaupmanna og þriggja inn- flytjenda, sem notfært hafa sér fragtflugið, og spurði þá hvaða augum þeir litu þessar kröfur. ★ Verði athugað rækilega Björgvin Schram, formaður Félags ísL stórkaupmanna, sagði: „Ég álit að þetta mál sé stærra en svo, að hyggilegt sé að af- greiða það í flj ótheitum með ein- hliða ákvörðun um niðurfellmgu heimildarinnar til afsláttar á toll um. Ég vænti þess að málið fái rækilega athugun og endanlega afgreiðslu með hag heildarinnar fyrir augum, en ekki stundarhag einstakra aðila eða fyrirtækja“. ★ Lækkað verð til neytenda Karl Eirílfesson, framkvæmda stjóri hjá Bræðrunum Ormsson, sagði: „Á bak við þessa fiutninga liggur margra ára bairátta Kaup mannasamtakanna, Félags ísl. stórkaupmanna og Verzlunarráðs um að fá úr því skorið að ekki þurfi að greiða nema hálft gjald af fluigíragt. Þetta atriði er hvergi nærri eins þungt á metum um i nágrannalöndum okkar. I>ar þykja 10% hár tollur. Hér greiðum við oft 80% toll af vör- unni og flugfragtinni. Ef reglun um um toll af flugfragt er breytt kæmi það fram í mjög hækkuðu verðlagi. Get ég ekki ímyndað mér annað en því verði mótmælt mjög harð'lega af öllum kaup- mön'num". Karl tjáði MorguaTblaðinu, að til skamms tíma hefðu það eink uim verið varahlutir skipa og bif reiða, sem fluttir hefðu verið til landsins með flugvélum: „En eft ir að Fragtflug h.f. hóf rekstur sinn höfum við í vaxandi mæli flutt inin heimilistæki. Þetta hef ur haft í för með sér allt að 8% lækfcun á vörunum til M. neyt- enda. Fob-verðimætið í Þýzka- landi lækfear um 6%, þar sem við þurflum m'inni umtoúðir á vör urnar og eir þarna raunar um gjaldeyrisspairnað að ræða. Eins hefur það mikið að segja, hversu lítið er um skemmdir á vörum. Ég gæti trúað, að við hefðum feingíð allt að 30% meira og minna tíkemmd með skipum. Við erum núna á hinn bóginm búnir að flytja inn með 12 flugvélum samtals 162 tonn og heflur nánast um engar skemmdir verið að ræða“. it Flugfiutningur leggst niður Magnús Þorgeirssoin, for- stjóri Pfaff, sagði: „Verði reglun um breytt að nýju fæ ég ekki séð annað en verið sé að setja fótinn fyrir innflutniing með flugi. Útilokað er að flytja inn tollháar ' vörur nema fá þenn- an afslátt. Það er líka rétt að hafa í huiga, að afslátturinn er RÆKJUVEIÐI út af Vestfjörð- um var yfirleitt heldur treg í nóvembermánuði og rækjan smá. AIls gerðu 69 bátar út á rækjuveiðar frá Vestfjörðum í nóvember. Frá BíMiudal voru getrðir út 14 bátair til rækjuveiða í Amanfirði. Varð heiildaraflinn í mánuðinum 57 lestir í 261 róðri. í fymra stuniduðu 9 bátar rækjuveiðar í Arnarfirði og var heiil darafli þeirra á samia tima 64 leistir. — Aflaihæsti báturinn í nóvember var Vísir með 7,4 ’lestir í 18 róðr- urn, em flestir bátarnir voru mieð aðeins veittur að helmingi frá siðasta lendingairstað flugvélar- innar, ef fást eiga góð kjör. í okkar tilviki verðum við því að fá vöruna béint frá Mílanó, þvi að ekki þýðir að láta umferma 'hana í Kaupmanmahöfn‘‘. Pfaff varð fyrst islenzkra fyrirtækja til að hefja innflutning á heimil istækjum með flugvélum. Að sögn Magnúsar komu 290 þvotta vélar með einni Rolls Royce-vél inni í apríl sl. og önnur núna í október með 300 þvottavélar beint frá Milanó. Hvað verðlag snerti var útkoman mjög svipuð og ef flutt hefði verið inn með skipum. Hims vegar var lítið um skemmdir á vörunmi, að því er Magnús sagði. Hanm kvaðst þó vilja geta þess, að Pfaff hefði fengið 306 þvottavélar með Dettí fossi fyrir skemmstu, sem geymd ar höfðu verið í gámum (Conta iners). Sagði Magnús að útkom an hefði verið mjög góð í þessu tilviki, og góð kjör fengizt hjá Eiimskipafélagilnu. „Hins vegar dylisrt enigum, hversu mikiil hag- ur það er fyrir verzlunina að 3—4 liestir í 1-8 róðrum. í ísaifj anðardj úpi stumduðu 45 bátar rækjuveiðar, en voru 27 á sama tíma í fyrra. Heildarafiimm í nóvember varð 281 l'est, en í fyrra var aflimn í nóvemtoer 228 lestir. Frá Hólm'avík voru gerðir út 7 bátar til rækjuiveiða og bárust þar á land 35 lestir, en fré Dranigsnesi remu 3 bátar og bár- uist þar á land 30 lestir. Afla- 'hæsti Hóltmiaivfkurbaturinn var Birgir mieð 9,1 lest, en á Drangs- nlesi var Guðrún Guðmiundsdótt- ir afllalhæst mieð 9,5 lestir. geta fengið vörur svo skjótt og í 'góðu ásigkomiuflaigi með ftítuigi", sagði Magnús. ★ Litið alvarlegum augum Höskuldur Stefánsson, fram kvæmdastjóri hjá Raftorgi h.f. sagði: „Við lítum það mjög al- varlegum augum, verði reglun- uim um fraigtflugiið breytrt aðnýju. í sambamdi við flutning Eimskips á heimilistækjum, hefur borið svo mikið á skemmdum, að flutn inigamir voru orðnir mjög erfið- ir. I fragtflugimu er hagkvæmnin í alla sbaði meiri, þar eð Mtið sem ekkert ber á skemmdum, og af- greiðslutíminn er auk þess styttri. Það er þvi eindregin skoðun mín að flutningum á þenman hátt beri að halda áfram". Höskuldur kvað Fragtflug h.f. hafa annazt sex flugferðir með heimilistaéki fyrir Raftorg, og hin sjöunda yrði farim á næst- umni. Heimi'listækin væru flutt hingað beint frá Milanó. Verk- simiðjan í ítaliu sæi um að koma vörunni út á flugvöll að flug- vélinni, og hér tæki svo Raftorg við vörunni beint úr flugvélinni. Minningargjöf til Sauðlauks- dalskirkju ÁRIÐ 1967 gáfu systkimim frá Va't.nsdal í Raiuðasandslhireppd, SauÖlauíksdalsikiirfkju kr. 16.000.- 00 til mimmimgar um foreldra sima Úflaf E. Thoroddsen og toomu 'hams ÓHmu. Hefur þetta fé legið á vöxtum í Sparisjóð'i Raiuða- sairadsihrepps þar til mú a® ákveð ið er stov. ósik geflanda að stofna af því minmámigairsjóð um Ólaf og Óliínu Thorodds'en og tekjum hams varið till að fegra og prýða kirkjuna í SauðlauQcsdal. Sóknamefmidin vill fyrir hönd knirfkjunniar og Sauðlauíksd.al'ssafn aðar flytja gefemidium einilægar þatokir fyrir þessa rausnairlegu gjöf og biður þeiim Guðs bless- umar í briáð og lentgd. Einmiig villl sóknarneflndin nota þetta tækifæri ti'l að senda kveðj ur siin-ar og þaklkir til séra Grims Grímssomar, komu hams og kitrkju kórs Áspnestafkaílls, sem á sl. sumri heiimisóttu Saiuðlauksdals- kirfeju og söfnu'ð, fluttu messu 3 kirfejurmii og héldu tónfleika í félaigslheilmilli hreppsins. Mumu görnlu sókmartoöm séra Gríms lerugi mimnast þessarar heim- sóknar og varðveita í sjóði góðra minniimgia. Sóknarnefnd Sauðlauksdalskirkju. Rækjuveiöi út af Vestfjörðum: Rækjan smá og afli tregur VINNAN GÖFGAR MANNINN eftir MARIES. SCHWARTZ, sama höfund og ÁSTIN SIGRAR. Bæk- ur þessa höfundar hafa notið mik- illa vinsælda hér á landi og er þetta einhver sú vinsælásta. Þetta er ósvikin ástarsaga, örlagarik og spennandi. Verð kr. 385 -f- söluskattur. Af ollu hjarta eftir CHARLES GARVICE kom út fyrir fjörutíu árum og varð þá ákaflega vinsæl og eftirsótt. Hún er ein af þessum gömlu, viðburða- ríku og spennandi sögum, þar sem ástinni er ekki gleymt. Ósviks in ástarsaga. Verð kr. 370 7}- söluskattur. Leyndar- mál Kastalans eftir höfund Sherlock Holmes sagn- anna, A. CONAN DOYLE, er leyndardómsfull og spennándi saga, sem gerist í Englandi á síð- ustu öld. Verð kr. 355 -j- söluskattur. A.CONAN DOYLE nui«Nruu OG SPEHNANDI SAGA FFTtR HÖFUHO SACNANNA Sand rósin eftir hina vinsælu hrezku skáld- konu MARGARET SUMMERTON er fyrsta bókin, sem kemur út eftir hana á íslenzku. Sagan er við- hurðarík og spennandi og fjallar um ástir og dularfulla atburði. Verð kr. 355 söluskattur. NÝJAR BÆKUR FRÁ SÖGUSAFNI HEIMILANNA STAKSTEIHIAR Næsta lota Visár s'krifar um landhelgis- málið i forystugrein í gær og seg ir: „Senn liður að næstu lotu i landhelgismálum okkar. Á veg- um Sameinuðu þjóðanna er nú að hefjast undirbúningur að al- þjóðaráðstefnu um réttarreglur á hafinu, þar á meðal landhelgis mál. Af hálfu islenzkra stjórn- valda er nú lagt mikið kapp á að vanda sem bezt þátttöku íslands i undirbúningi ráðstefnunnar. Sjónarmið íslendinga geta náð miklum stuðningi á slíkri ráð- stefnu. Um allan heim hafa á sið ustu árum opnazt augu manna fyrir þeirri hættu, sem fiskistofn unum er stefnt í með ofveiði og mengun hafsins. Þá aðhyllast æ fleiri strandriki stærri fiskveiði- lögsögu en 12 mílur. Hvort tveggja stuðlar að sigri sjónar- miða íslands í landhelgismálun um. Við vitum, að stórþjóðimar, Bandaríkjamenn, Rússar og Bret ar, eru andstæðar sjónarmiðum íslendinga í þessum málum. Þess vegna liggur í augum uppi, að alþjóðleg samtök eins og Sam- einuðu þjóðimar eru sá vettvang ur, sem hentar okkur bezt. Þar geta smáþjóðimar haft samstöðn um að knýja fram nýjar og betri réttarreglur og náð árangri, þrátt fyrir andstöðu stórveldanna. En það er einnig líklegt, að íslenzk stjórnvöld muni telja nauðsynlegt að grípa til friðunar aðgerða, áður en ráðstefnan verð ur haldin. Ásókn erlendra veiði- skipa á íslenzku landgrunnssvæð in fer ört vaxandi. Við óttumst, að sú veiði geti valdið varanleg um skaða, áður en við náum al- þjóðlegri viðurkenningu á lög- sögu, er nái yfir allt landgrunnið. Þess vegna verðum við nú að leggja mikla áherzlu á að auka rannsóknir visindamanna okkar á þoli fiskistofnanna umhverfis landið. Við höfum því miður ekki enn nægilegar sannanir fyr ir ofveiði. Þegar þær em fengnar getum við einhliða friðað ýmis hafsvæði utan landhelginnar, bæði gagnvart erlendum og inn- lendum veiðiskipum.“ Nauðsyn á samstööu Síðan segir Vísir: „Nú er það orðið veigamesta verkefni Hafrannsóknastofnunar innar að afla haldgóðra upplýs- inga í þessum efnum. Stofnun- inni mun verða mikill styrkur í komu hins fullkomna hafrann- sóknaskips, Bjarna Sæmundsson ar, til landsins á næstunni. Jafn- framt þurfum við að herða eft- irlít okkar með veiðarfærabúnaði erlendra fiskiskipa á islenzkum hafsvæðum. Þannig sækjum við fram á mörgum vígstöðvum í landhelgis málinu. Við tökum upp strang- ara eftirlit með erlendum veiði- skipum. Við öflum vísindalegra upplýsinga um ástand fiskistofn anna. Á þeim upplýsingum er hæði hægt að byggja einhliða friðunaraðgerðir og tillögur okk ar á alþjóðavettvangi. Jafnframt vinnum við að því að treysta sam stöðu þeirra þjóða, sem hafa svip aða hagsmuni og við í þessum efnum. Mikilvægast af öllu er þó, að þjóðin standi einhuga í landhelg ismálinu. Við þurfum að hafa samstöðu allra landsmanna um nauðsynlegar aðgerðir. Stjórn- málaflokkunum ber að ná sam- stöðu sín á milli í þessari lotu.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.