Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 19
MORGU’NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1970 19 Sjötug í dag: Laufey Tryggva- dóttir, prófastsfrú 1 DAG verður frú LauÆey Tryggva-dóttir, Bugðutek 18, Rvík, 70 ára. Mér er mlin'niiiststœtt er hún fliuitt ilsit í Vatntsfjörð áriö 1929 frá Stað í Steinigrímislfirðd ásamt manni siímum, séra Þorstieini Jó- hanmesisyni og bönnutm, en þar höfðu þau búið í nokikiuir ár, er séra Þonsiteinin þjónaðí þar og gegndi prestssit'örfuim. Þessi myndaniega og firiða fjöl- skyltía var að fiytjast í Vatns- fjörð, er hann haf'ði femgið veiitiinigiu fyrir, og bj'Ugigiu þar samiflieytt í 26 ár, við mlklar vinsældlr og verðuga, sinna sóknarba.rna, og var prófastiur lienigi af þeiim tima e>r hainin sat Vafnstfjörð. Hófu þau búskap og ráku hann með myndarbrag í mörg á., unz þau fluttiust 01 Reykja- víkur árið 1955, er séra Þor- steinn haatti prestsskap og tók tiil annarra starfa í Rvik. Það kom brátt í ljós er írú Laufey tók við hússtjórn í Vatnsfirðl að þar fór dugil'eg og myndarleg hús- frú, er kumni að mæta mikdl- vægum störfium, sem fyligja því, að veiita forstöðu stóru heimi'li og margs konar fyrirgreiðslu, allt lieysitt hún af hendi með mdkilum myndarbratg, gestriisnd mdkid og greiða'semi við aiUla er þuirí't’U ■ og áttu erindi við heimildð. Þess minnumst við allir, er tiil þekktiu, ek;ki s'ízt nágra'nnarnir, er oft áttu þar leið um og affltaf tek- ið með mikillli rauisin og giað- værð, sem gerðu stundlina ánægjuilega og ógleymaínil'ega. Hvert sem iittð var, hvort það var í hinum rúmigóðu stiofum í gamia Vatnsfjarðarhúsinu eða annars staðar. Allt bar vott mikliuim myndarbrag, gömiiu stéttarnar á Vatnsf jarðarhiaði, sem voru sérstæðar, allita'f voru þær sópaðar og þrifnar að ANDRES KAPUDEILD AUGLYSIR * VATTFOÐRAÐAR KULDAKAPUR -X MIDI ULLARKÁPUR MEÐ HETTU OG SKINNUM ~X BLÁIR TERYLENFRAKKAR MED HETTU -X LOÐFÓÐRAÐAR HETTUÚLPUR * HNÉBUXUR - SÍÐBUXUR -X MIDI OG MAXI PILS -X PEYSUR STUTTAR OG SÍÐAR -K BLÚSSUR ÝMSAR GERDIR MIKIÐ ÚRVAL AF UNDIRFATNAÐI OG NÁTTFATNAÐI Á BÖRN OG FULLORÐNA GJAFAVÖRUR OG MARGT FLEIRA -X GERIÐ JÓLA- INNKAUPIN SEM FYRST kápudeild SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 A. bæjardyrum. Auk þess var kom- ið upp fal leguim trjá- og blióma- garði við húsið, ailllt till prýðis þessum gamla og merka stað. Þar lagðd húsmóðir staðarins hönd að verki. Búskapuir þeirra var ávallit hiinn myndarlegasti, útíhús byggð upp myndariega og önn- ur basitlt og búflénaðuir arðsaimiur. Þessli gamdi staðuir og höfuðból var vel setinn. Þau hjón eiga 5 böm, sem eru: Tryggvi, leeknir við Lands- spítail'ann, Jóhannes, fram- kv.stjóri á Isafirði og Hauikur, tannlliæknir í Rvík, dœtuirnar Þur íður og Jónína, húsifreyjur í Rvík, öill gift og eiga myndarlag börn. Ölil bera börnin glöggan og órækan vott þess að þau eru af meirkuim og myndarleigum kom- in. Auk slinna éigin bama, ólu þau upp tvær myndarlegar fósturdætur, auk fjölda barna og unglmga er dvöldust hjá þeim skemmiri og lengri tdma. Þessar ófulllikiominu lín-ur eru ritaðar í tilitefmi þessara merku timamóta í llifi frú Laiufeyjair, með þökk fyrir laniga kyniningu og góða og óskuim utn ,góða liíðan. Páll Pálsson. Þekkt tízkuverzlun óskar eftir duglegri og ábyggilegri stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar. Um framtíðarstarf er að ræða. Tilboð merkt: „Tízkuverzlun — R669“ send- ist afgr. Morgunbl. fyrir hádegi föstudag. L’A*A*A*i melka melka melka melka Valið er auðvelt. — Það ólíkt skemmtllegra, að geta sýnt sig í fallegri MELKA skyrtu, en þurfa að fara í felur vegna klæðaburðar. MELKA skyrta eykur sjálfstraust yðar og vellíðan. Hún er úr efni, sem yður líður vel í, t. d. 50% bóm- ull og 50% terylene, eða 50% bómull og 50% dacron. Þér getið valið um mismunandi ermalengdir, ef þér óskið, líka flibbagerðir, eða ákveðið að hafa tvö- faldar manchettur á jólaskyrtunni. Vidd skyrtu á auðvitað að hæfa þeim, sem ber hana. Þess vegna biðjið þér um innsniðna skyrtu, eða án innsniðs, eftir því hvað yður fer bezt. Þér ættuð bara að sjá litaúrvalið. Nú ganga ekki allir- í hvitum skyrtum lengur — ekki einu sinni við hátíðlegustu tækifæri. Þeir, sem eiga MELKA skyrtu, velja sér réttan lit við hvert tækifæri: Gulan, gulbrúnan, appelsínugulan, lilla, bláan — eða ein- hvern annan lit. Yðar er valið, notið tækifærið. Verið ekki upp á pokann kominn. — Aukið sjálfstraust yðar og vellíðan, klæðist góðri skyrtu og glæsilegri. Verðið er heldur engin hindrun. MELKA skyrtur kosta flestar vel undir 1000 krónum. Það er óvenju- legt um skyrtur í bezta gæðaflokki. Kiæðist því MELKA skyrtu og njótið þess. SfMI 1SOOB ADALSTIVjSTI * Og ekki er Melka frakkinn síðrí . .. Skyrtu eða poka? I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.