Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVXKUDAGUR 16. DBSEMBER 1970 SENDUM SÝNISHORN af krumplak'ki og knump- leðri út um atlt land. LITLISKÓGUR Snorrato-raut 22, stmi 25644. GLÆSILEG JÓLAGJÖF HardrTmið rya-teppi er kjör- gripor. Efnið fæst í Hofi, Þinghoftsstræti 1. ÚRVALS NAUTAKJÖT Nýtt nautakjöt, snrtchel, buff, gútlas, hakk, bógstetk, grtllsteik. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. LAMBAKJÖT heilir lambaskrokkar, kótelett- ur, læri, hryggir, súpukjöt. Stórlækkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. ÓDÝRT HANGIKJÖT Stórlækkað verð á hangi- kjötslærum og frampörtum, útbeinað, stórlækkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR Unghænur og unghanar 125 kr. kg. Úrvals kjúklingar, kjúklingalæri, kjúktingabr. Kjötm.st. Laugalæk. s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, SViNAKJÖT (ALIGRlSIR) Hryggir, bógsterk, læristeik, kótelett u r, ham borga rah rygg - ir, kambar, bacon Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjöab. Laugav. 32. s. 12222. STEREO-SAMSTÆÐUR 6 tegundir. Segulibönd, magn arar, spilarar, viðtæki. Einn-ig bílaótvörp hentug til jóla- gjafa. TíSni hf Einrholti 2, s. 23220. SKRIFSTOFUSTARF SuúJtsa vön vélnitiun óskaist nú þegair á sfcnilfstofu. Uppl. i síma 38660. BÁTAR TTL SÖLU 4—7—26—38—45—53- 56—58—67—230—250 nýbyggimg, 20 tonm. Fastefgnamiðstöðin, sínvi 1412). KONA nýkomin frá Bandairíkijuniuim, með bréf á Hátaigsiveg 25 fró Sigrúnu Huglhes, New Jers- ey, vifnsamlega hringi í síma 17387 kf. 1—3. GOTT TROMMUSETT till söíu. Uppl, í hádegiinu í sírma 35-5219. VOLVO 544 ÓSKAST Er fcaiupawdi að V-olvo 544 gegn wftt oS 1O0 þúis. kr. stoSgr. Bkdn bíB en '63 hem- ur ekki til greinia. Uppt. í síma 38861. UNG STÚLKA fitá Nýja Sjátandi óskar eftiir að komest í vist hjá góðu fófci. Uppl. t síma 10586 fró kl. 7—9. AFSLÖPPÚN Námiáeeið í afstöppun og fteiinu fynir barnshaifanidi korv ur hefst 14. janúar n. k. — Uppl. í síma 22723. Hulda Jensdóttir. Runni opnar aftur Frú Lára í Runna í jólaönnunum ásamt Þórdisi dóttur sinnL (Ljósm. Sv. Þorm.) Blómabúðin Runni Hrísateig eitt er nú aftur opin eftir breyting ar og endurbætur á verzlimarhúsnæðinu. Eru þarna til sölu hvers kyns blómaskreytingar, jólaskreytingar, aðventukransar og öll blóm, ásamt miklu af gjafavarningL Eigandi er frú Lára Hákon- ardóttir, sem þarna hefur starfrækt verzlunina um árabil. FRÉTTIR_ Berklavö'rn, Hafnarfirði Spilum i kvöld kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Spakmæli dagsins Fáir lita um öxl til þess að reyna að sjá, hvað hlægilegt er við þá sjálfa. — H. Redwood. DAGBÓK En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veizt af hverjmn þú hefur numið það, og þar eð þú frá blautu barnsbeini þekkir heilagar ritningar, sem geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesúm. (2. Tím. 14,15). f dag er miðvikudagur 16. desember og er það 350. dagur ársuis. Imbrudagar. Sæluvika. Árdegisháflæði kl. 8.30. (IJr fslands al- manakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 16.12 GuSjón Klemenzson. 17.12. Kjartan Ólafsson. 18., 19. og 20.12. Arr.bjöm Ólafss. 21. 12. Guðjón Klemenzson. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÁ NÆST BEZTI Siggi þótti ekki stíga í vitið. Einu sinni var hann sendur með kom til malarans. Sagði þá malarinn við hann: „Þeir eru að segja að þú sért nökkuð heimskur Siggi. Segðu mér nú hvað þú veizt og hvað þú veizt ekki.“ „Það skal ég gera," sagði Siggi. „Svínin þín eru feit, það veit ég, en af hverra komi þau fitna, veiit ég ekki.“ Símahappdrættið er stór þáttur í starfsemi okkar „Halló, er þetta hjá Styrkt arfélagi lamaðra og fatl- aðra?“ „Já, við hvem viljið þér tala?“ .,Við Matthildi Þórðardótt- ur, skrifstofustjóra.“ „Það er Matthildur." „Gott, þetta er á Morgun- blaðinu, okkur langaéB að vita, hvernig gengi með síma- happdrættið?" „Jú, því gengur bærilega, en ekki er þvi að leyna, að þvi mætti ganga betur. Síma- happdrættið hefur verið starf rækt ár hvert síðan 1957. Fjár öflun þessi var tekin upp vegna brýnnar nauðsynjar til hjálpar lömuðu og fötluðu fólki. Eftir hinn mikia lömun arveiikisfaraldur 1948 varð Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra til. Það var stofnað af áh’ugamönnum varðandi þessi málefni, og formlega stofnað í janúar 1952. Markmið félags- ins var að koma upp endur- hæfingarstöð fyrir lamað og fatiað fólk, einkum böm. Fyrst var æfingarstöðin rek- in í eigin húsi að Sjafnar- götu 14 með læknum og sér- menntuðum sjú'kraþjálfurum. En nú er starfsemin í húsi fé lagsins að Háaleitisbraut 13, sem reist var með miklum Tveggja mínútna símtal Matthildur Þórðardóttir, skrifstofustjóri. myndarbrag, og verður mjög fullkomið, þegar allt er að gert. Enn er þó ófuHgerð sundlaug hússins, sem er afar þýðingarmikil í allri endur- hæfingu fyrir hið sjúka fólk.“ „Hver er svo aðsóknin hjá ykkur?" „Síðast liðið ár hafa komið til meðferðar 536 sjúklingar og fengið yfir 11.000 æfinga- meðferðir, og alltaf em ein- hverjir, sem bíða eftir að kom ast að til þjálfunar, svo að þú sérð, að þörfin er mi'kfl fyrir starfsemi okkar." „Ekki er þetta allt?“ „Nei, síðan hefur starfsem- in aukizt mikið, m.a. hefur verið rekið barnaheimili fyr- ir fötluð böm á barnaheÍTnilli félagsins í Reykjadal í Mos- fellssveit, og dveljast þar sumar hvert um 50 böm. Þau fá þar þjálfun hjá sérmennt- uðu fólki. Auk þess er nú starfræktur skóli í Reykja- dal fyrir 24 afbrigðileg börn, sem auk hinnar almennu kennslu fá líka sérþjálfun. Vegna alls þess, sem ég hef nú sagt þér frá er Símahapp draettið stár þáttur í starf semi okkar, og hefur það hjálpað okkur mjög mi’kið varðandi frajnkvæmdir félags ins, tii uppbyggingar barna- heimilisÍTTs, og svo nú til að- stoðar við byggingu æfinga- stöðvarinnar, en vegna hins breytta verðlags, — en við höfum frá byrjun boðið mið- ana á kr. 100.00, — þarf tals vert meiri sölu nú til þess, að Simahappdrættið sé okkur Lamaður lítill drengur í end- urþjálfun. sú fjárhagslega hjálp, sem hún var fyrstu árin. En auð- vitað treystum við því, að sím notendur og aðrir velunnarar sýni okkur nú sem áður vel- vilja og skilning á starfsemi okkar með því að láta ekki hjá líða að kaupa happdrætt ismiða með slmanúmerinu sinu á. Og nú eru aðeins fá- ir dagar eftir, þar til dregið verður, en það er á Þorláks messu, 23. desember. Og þætti þá mörgum ieiðin'legra, þegar hringt er í númerið, og sagt: Þið hafið hlotið vinning, og sá hinn sami hefði ek’ki farið niður á símstöð og keypt miða." „Og sjálfsagt keppa menn að einhverjum vinningum?" „Já, víst er um það. Vinn- ingarnir eru 3 glæsilegir bíl- ar, Cortina 1971 og 15 auka- vinningar, hver að upphæð kr. 10.000." „Og þá er ekki annað eft- ir, Matthildur, en að kveðja, og ekkert skiljum við þá i símnotendum, ef þeir kaupa ekki sinn miða á sitt númer, því að bæði er til mi’kils að vinna, auk þess að geta með miðakaupunum styrkt gott og göfugt starf til þjóðarheilia. Ég óska þessu simahappdrætti alls hins bezta, og leyfi mér að segja að lokum: Kaupið miða strax í þessu merka síma happdrætti, og vertu svo bless uð.“ „Sömuleiðis, og þakka þér upphringinguna. Guð láti gott á vita.“ — Fr.S. Múmíuálfarnir eignast herragarð —-------Eftir Lars Janson ^HOPPA 1 \ ( XPPELTUHNOR Hft5KULLAR«. ) l 0CH HEWv- ACK.ATT 5E 50LEH \ V15ST.MN ATT »E 5UUNKA. BAKFALTIDEN G>k UPP AV GYLLNE OCKSÁ... . E0NA. 5KÖRDARÍ slKdfXrder TILL vJJULOTTAN.-^- 'Aí Múminpabbinn: Og svo sjáum við sjálf' um iippskeritna á lierra garðinum. Miimínmamman: OK svo förum við í sleðaferðir á vetnma með klingjandl bjö'iliim. Múminsnáðinn: Og hoppum í Iteyinu! Múmínstelpan: Og svo borðuni við eplamauk og lieimagerðan ost. . . Múmínpabbinn: Og við miinum horfa á sóHna setjast yfir þrosk- liðum kornökriiniim! Miimínmamman: Já elskan mín, og horfa á sólarupprásina líka . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.