Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1970 5 Aðgangur að Háskól- anum öllum heimill að uppfylltum ákveðnum skilyrðum Kaupmannahöfn í nóvember 1970. FUNDUR haMiirn 1 Félagi ís- lenzkra námsmanna í Kaup- mannahöfn 28/10 1970 sam- þykkiti með ölllum greiddum at- kvæðum eftirfairandi ályktun: Fyrir stuftu birtist í dagblöð- uorum ályktun Stúdenitaráðs við Hásikóla Islands um rýmkun á aðgangskröfum þeim, sem gild- amidl eru fyrir háskólann. 1 álykt- uninni eru tilnefndir nokkrir skólar, sem að dómi háskóla- stúdenta eru rétttækdr í hópinn sem jafningjar. Fundurinn lýsir yfir fögnuði sinuim veigna þessa frumkvæðis háskólasitúdenita og áMtur tilliög- ur þeirra tvímæialausit spor í rótta átt. Islenzkum námsmönn- um i Kaupmannahöfn þykir þó rétt að lýsa yfir þeirri skoðun sinnd, að tillliögur háskólastúd- enta séu ekki endanlegt mark- mið. Lokaáfaniginn hlýtur að vera sá, að öiilum þeim, sem áhuga hafa, verðd gefinn kostur á háskólagöngu, óháð þvi, hver grundvallarmenntun þeirra er i formi skólagöngu. Það, sem helzt hefur verið álit- íð þvi til foráttu, er óírávíkjan- leg krafa um almenna menntun. Bónda norðan úr landi, sem tæp- asit hefur nokkra skólagöngu, má ekki hleypa í hásikólann, því þó að hann hafi atflað sér geysivíð- tækrar þekkingar með sjálfs- menntun á ákveðnu sviði, er trúin á almennan fróðleik i hans fór- um takmörkuð. 1 þessu felst að okkar dómi ofmat á þeirri al- mennu menntun, sem mennta- skólar og tilsvarandi skólar veita, og vanmat á þeirri al- mennu menntun, sem aldur og reynsla skapa hverjum manni. Einar Magnússon, fyrrverandi menntaskólarektor, hafði til siðs, þegar hann í tímum í mennta- Skólanum varpaði fram spum- ingum almenns eðlis, að svara þeim sjál'fur með viðbótinni: „Nei, auðvitað vitið þið það ekki, þið vitið ekkert, þið hafið allitaf verið í skóla.“ Þessi skoðun Ein- ars hefuir að okkar dómii tölu- vert ti)I sins mális og það er þvi nauðsyn að taka þá matsaðferð, sem nú er beitt, þegar almenn menmtun er vegin tii endurskoð- unar. Skoðun okkar er í stuttu máli sú, að rétt sé, að aðgangur að Háskóla Islands sé öllum heim- ifll, hafi þeir annað hvort lokið ednhverju þeirra prófa, sem að dómi yfirvalda gefi nægilega al- menna menntiun, eða hafi náð ákveðnum lágmartksaJdri, sem telja má, að hafi gefið þeim það lágmark aimennrar þekkingar, sem krafizt er. Margf af því fól'ki, sem gjam- an vdlil í háskóliann, er í vaía um, hvort lanigskólanám sé því að skapi, eða henti þvi, og ennfrem- ur munu margir gjarnan viflja fá aðstöðu til að auka þekkinigu sína í einhverjum fögum, áður en þeir hefja háskólanám. Þess vegna er nauðsynlegt að komið verði upp sérstökum námskeið- um i þeim tilgangi að gera slíkt mögulegt. Það fólk, sem skólagöngulaust kemur í háskóla, gengi að sjálÆ- sögðu undir próf á sama hátt og aðrir, og kröfur um gæði há- skólamienmtunar yrðu því í engu rýrðar. F.h. Félaigs ísflenzkra náms- manna í Kaupmannahöfn, Anna Kristjánsdóttir. Ytri-Njarðvík BLAÐBURÐAR- FÓLK óskast UPPLÝSINCAR í SÍMA 1565 JMttyglttlrlftftife 3 ævintýri Andersens í máli og myndum ÞÓRSÚTGÁFAN í Hafnarfirði hefur sent á markaðinn Ævin- týri H.C. Andersens og eru í bók inni þrjú ævintýri, Ljótd andar- unginn, Þumalína og Eldfærin. Sögurnar eru sagðar bæði í máli og myndum og eru teikn- ingarnar frá dönsku útgáfufyrir- tæki. Textinn er nokkuð styttur. Bókin er prentuð hjá Prentrún h.f. NEITAÐ UM VEGABBÉF LONDON — Brezka stjórnán nieiitaiði f yrir skömmu Alec Smiith, stjúpsyni Ianis Smiths, forsætisráðherra Ródesiu, um vegabréfsáriitun til Bretiands. Saigði tailsmaður stjómarinnar að ALec Smiith fullnægði ekki skillyrðum brezka útlendingaeft- iirlliitsins. Aiec sagði að stjúpfað- ir sinn hefði ektei verið sérlega hrifinn, er hann sótti um vega- bréfsáritunina, en hann hefði ekki reynt að telja Siig ofan af því. Aliec, sem er lagastúdenit, segist telja sig brezkan þegn, þótt hann sé borinn og barn- fæddur í Ródesíu. Veljið yðar KÓRÓNA snið. — 91,2% öryggi er fyrir því að ná- kvæmlega yðar stærð finnist í nýja og fullkomna stærðakerfinu. Ný tækni í gerð og frágangi milli- fóðurs tryggir, að nýju KÓRÓNA fötin yðar haldi lengur formi, en áður. — Margar nýjar, sér- hæfðar vélar auka nákvæmni í gerð fatanna svo að jafnvel vandfýsnasta hannyrðakona „af gamla skólanum" fyllist aðdáun. HORN, SNIÐ: UID0 MITTISSVIPUR, SNIÐ: KIM AXLARSVIPUR, SNIÐ: IB NÝ OG ENN BETRI KÓRÓNA FÖT kúlur, vírar, leir, mosi. Tilvalið til heimanotkunar. Glitvafningur í loft, ódýr pólsk kerti, Kristall ódýr og smekklegur. Keramik frá FUNA mjög áferðarfallegt. Fögur skreyting er góð gjöf. Kertaskreytingar með vönduðum kertum. Skreytingar með lifandi jólablómum. Krossar, kransar, leiðisvendir, jólatré og greinar. SÍMI 16005 ADJtLSTItÆTI 4 ÁLFTAMÝEá 7 MAHÚSIÐ simi 83070 „SUÐU RVf*^' Skreyfingaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.