Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 29
MORCUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAOUR 16. DHSEMBER 1970 m Miðvikudagur 16. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. 8,30 Fréttir og ve&ur- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr fomstugreinum dagblaöanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdótt- ir les „Ævintýri Dísu“ eftir Kára Tryggvason (3). 9,30 Tilkynningar. Tónlei/kar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Veöurfregnir. 10,25 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir. Hijómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Óttinn sigrað- ur“ eftir Tom Keitlen Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (5). 15y00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tóniist: a) Lög eftir Jón Þórarinss-on, Sig- fús Einarsson og Sveinbjöm Svein- björnsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b) Rapsódía yfir íslenzk þjóðlög og Barkaróle í B-dúr eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. Gísli Magnússon leikur á píanó. c) „Máriuvers“, ísl. þjóðlag og „Máríuvers“ eftir Pál ísólfsson. Guðrún Tómasdóttir sópran, Sigur veig Hjaltested alt og Margrét Eggertsdóttir contraalt syngja. Guð- mundur Gilsson lei'kur með á orgel. d) Þrjú lög úr „Grallaranum" í bún ingi Fjölnis Stefánssonar. Níu fé- lagar úr Söngsveitinni Fílharmoníu syngja. Peter Ramm leikur méð á flautu, Karl Lang á óbó og Siig- urður Markússon á fagott; dr. Róbert A. Ottósson stj. e) Sónáta fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdótt- ir leikur á fiðlu og Gísli Magnús- son á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Frá kristniboðinu í Eþíópíu. Benedikt Arnkelsson cand. theol. fiytur erindi. 17,#0 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 „Litiu jóiin“ í litla barnatíman- um Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 16,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 10,30 Ludwig van Beethoven Samfelld dagskrá á 200 ára afmæli tónskáldsins. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri og dr. Róbert A. Ottósson söngmálastjóri tóku sam- an. 21,00 Framhaldsleikritið „Blindings- leikur“ eftir Guðmund DanteLsson Síðari flutningur lokaþáttar: Brim- ið og vonin. Leikstjóri: Klemenz Jónssson. í aðalhlutverkum: Gísli Halldórsson, Helgi Skúlason, Jón Sigurbjörnsson, Kristbjörg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson, Steindór Hjörleifsson, Brynjólfur Jóhannes- son. 21,45 Þáttur um uppeldisntál Séra Ólafur Skúlason talar um trú- arþörf barna og jólin. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfreguir. Kvöldsagan: Úr ævi Breiðfirðings Gils Guðmundsson alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (10). 22,35 Á elleftu siuttd: Beetboven 200 ára a) Leifur Þórarinsson flytur erindi: „Beethoven og nútíminn". b) „Grosse Fuge“ fyrir hljómsveit eftir Beethoven. Fílharmóníusveit Berlínar leiíkur; W ilhelm Furt- wángler stj. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 17. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unieikfimi. 8,10 Þáttur um uppeldis mál <endurtekinn): Séra Ólafur Skúlason talar um trúarþörf barna um jólin. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinto jömsdótt- ir les „Ævintýri Dísu“ eftir Kára Tryggvason (4). 9,30 TiiSkynnimgar 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Dr. Þórður Þorbjarnar- son talar um hreinlæti og hoilustu. Tónleikar. 1:1,00 Fréttir. Lestur úr nýjum, þýddum bókum. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydás Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Skáld að störfum Viltoorg Dagbjartsdóttir flytur síð- ari hluta viðtals við Ezra Pound, þýtt af Unni Eiríksdóttur. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur „Don Juan“, tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss; Zutoin Mehta stj. Jan Peerce, Risé Stevens, Robert Merrill og Robert Show-kórinn syngja atriði úr óperunni „Samson og Dalílu“ eftir Saint-Saéns. Belgíska útvarpshljómsveitin leikur Rúmenska rapsódíu nr. 1 eftir Enescu og Ungverska rapsódíu nr. 3 eftir Liszt; Franz André stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýj- um bókum. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður stýrir umræðum um Ríkisútvarpið og stjórnmálin. 20,15 Afmælisleikrit útvarpsins (Rík- isútvarpið 40 ára 20. desember): „Jóhannes von Háksen“, leikrit í fimm þáttum Luidvig Holberg samidi. Rasmus Kristján Rask islenzkaði. Jón Helga- son lauk þýðingunni. Jón Nordal samdi tónlistina. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Páll Skíðason, roskinn maður og velmietinn .... Þorsteinn ö. Stephensen Ragnheiður, dóttir hans-------- Soffía Jakobsdóttir Hannes, þjónustusveinn hans ...... Gunnar Eyjólfsson Gunna, þjónustustúlka hans ..... Þóra Friðriksdóttir Grímur, elskhugi Ragnheiðar ______ Þórhallur Siigurðsson Hákon Þórðarson, nágranni Páls .... Valur Gíslason Halltoera, kona hans ........ Anna Guðmundsdóttir Jón, sonur þeirra ______________ Sigurður Skúlason Pejter, þjónn Jóns _____________ Ámi Tryggvason ÓLafur, húskarl Hákonar __________ Steindór Hjörleifsson Duflari ...... Róbert Amfmnsson Drengur Hallgrímur Helgason 2ZM Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Beethoven 200 ára: Kvöldhljómleikar SinfóníuhljómsAæit ísiands, söng- sveitin Fílharmonía og einsöngvar- FRÁ BRAUÐSTOFUNNI LAUGAVEGI 162 — SÍMI 16012. Pantið tímanlega fyrir jólaösina. Brauðið eykur fjör og viðskipti. Ef þú vildir eignast aur til ævifleyta þinni þá berðu þig að borða brauð frá Brauðstofunni minni. TÓMAS arnir Svala Nieisen, Sigurve*ig Hjaltested, SigUrðuir Björnssou og Goiðmundur Jónsson flytja Sinfóníu nr. 9 í d-moll op. 125 eftir Lndwig van Beethoven Stjómandi: Róbert A. Ottésson. Hljóðritun frá tónleikunum í Há- skólabíói í sl. viku. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Ðagskrárlok. Miðvikudagur 16. desember 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Stígvélahúsið Þýðandi; Siija Aðalsteinsdótttr. Í*u4ur: Kristín Ólafsdóttir. Unnsjónarmaðtu;; Árni BjörnaBBB cand. mag. 16.10 Abbott og Costello Þýðandi: Dóra Hafsbeinsdóttir. 21,05 Hver er maðurinn? 16,20 Denni dæmatausi Denni með tatara. Þýðandi: Kristrún Þór^irdóttir. 18,45 Hlé 22,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Jólagleði Sagt frá uppruna jóiahátíðarinnar og þróun ýmissa jólasiða. 21.15 Söngvar á síðkvöldi Fyrri hluti hátiðardagskrár. sem fiutt var í Lausanne í Sviss 20. nóvember sl. til ágóða fyrir Barna- hjálp S.Þ., en þar lögðu fram krafta sína ýmsir heimsfrægir lifitamenn. Síðari Muti dagskrárinnar verður fluttur n.k. föstudag. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. (Eurovision — Svissneska sjón- varpið). 22,25 Dagskrárlok. FORD CORTINA 1971 Þeir sem eiga í pöntun hjá okkur Cortina ’71 á lægra verðinu hafi samband við okkur sem fyrst. FORD-umboðið Sveinn Egilsson h.f. Sími 22466. BÆ.TIÐ 8 RÁSA TÆKINU í KERFIÐ Hi-Fi SOUND CONTROL SYSTEM RAFBOREr SF. I NATIONAL RAUDARARSTIG 1. SIMI 11141. H Nýju bílarnir frá Reykjaiundi draga stelpurnar að bílaleiknum líka. SÉK NÝJAR GERÐIR fást nú í öllum leikfangabúðum. Stigabíll, kælibíll, sándbíll, flutningabíll, grindabíll og tankbíll — allir í samræmdri stærð — og svo stærri MALARBÍLL. Harðplast — margir litir. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDl AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.