Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞREÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971
Næturklúbbi í
Laxnesi lokað
— Forstöðumaðurinn í 14 daga
gæzluvarðhald — Skemmdir
á lögreglubílum
LÖGREGLAN í Hafnarfirði,
rannsóknarlögreglan þar og full
trúi bæjarfógeta fóru aðfara-
nótt sunnudagsins í Laxnes í
Mosfeilssveit og lokuðu nætur-
klúbbi, sem þar hefur ver*ð
starfræktur um skeið. Tók lög-
reglan þar fastan forstöðumann
klúbbsins og 8 vitni og var fólk
ið fært til yfirheyrslu í Hafnar-
fjörð — forstöðumaðurinn var
i gær útskurðaður í 14 daga
gæzluvarðhald á meðan rann-
sókn málsins fer fram.
Þessi aðgerð lögreglunnar var
gerð kl. 03,30 aðfaranótt suninu-
dagsims og tóku þátt í henni 3
rannsóknarlögreglumenn, 5 lög-
regluþjónar og fulltrúi bæjar-
fógeta. í fyrstu var yfirvaldinu
neitað um inngöngu, en þegar
það hafði sagt til sín, var því
hleypt inn. í húsnæði klúbbsins
voru þá um 25 menn og neyttu
áfengis. Við afgreiðslu var for-
stöðumaður og starfsmaður.
Klúbbur þessi hefur verúð álit-
inn félagsheimili tveggja félaga,
Hestamannafélagsins Neiista og
Gölfklúbbs Laxness. Starfsemin
var stöðvuð og 8 vitni tekin
til yfirheyrslu ásamt forstöðu-
manni og starfsmanni.
Við leit í húsakynnum klúbbs
imis fundust 3 áfengisflöskur
nærri tómar og í íbúð forstöðu-
manns 7 flöskur og voru allar
flöskumar með merki Á.T.V.R.
Sigurður Hallur Stefánisson, full
trúi bæj arfógetans í Hafnarfirði
tjáði Mbl. í gær að lengi hafi
verið grunur um ólöglega áfeng-
ísböIu í Laxnesi. Hefur lögregl-
an undanfarið unnið að sann-
anasöfnun og umrædda nótt
voru, áður en til atlögu varráð-
izt, teknar skýrslur af fólki, og
studdi framburður fólksins
grun lögregluninar. Var úrslita-
úrskurður lokunar kveðinn upp
umrædda nótt.
Á meðan rannsóknarlögreglan
vann að rannsókn málaiins í
Innbrot
UM HELGINA voru framin
nokkur innbrot og á einum staðn
um tókst að hafa hendur i hári
innbrotsmannsins — á Bræðra-
borgarstíg, þar sem maðurinn
hafði skorið sig á hendi. Var
hann fluttur i slysadeild Borg-
arspítalans. Þá var og brotizt
inn i brauðgerð I Barmahlíð 8
og stolið skiptimynt. Úr efna-
lauginni Stjörnunni við Lauga-
veg var stolið fatnaði og er það
mál upplýst — tvítugur piltur
játaði verknaðinn.
Blaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavíkur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmnndsson
HVÍTT: Skákfélag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
4. f2-f4
Laxnesi, stóðu fjórir bílar henn-
ar við húsdð. Um tíma mun
bifreiðanna ekki hafa verið
gætt og að rannsókn lokinmi, er
lögregian ætlaði að fara, kom í
Ijós, að skemmdir höfðu verið
unnar á þremur bílanma. Stung-
ið hafði verið á tvo hjólbarða
eiins bílsins, kveikjuhamrd stol-
ið úr öðrum og kveikjuloki og
þráðum stolið úr hinum þriðja.
Var því aðeins einin lögreglubíll
gangfær er til átti að taka.
Starfsmanniinum var sleppt,
en farstöðumaðurinn var í gær
hnepptur í 14 daga gæzluvarð-
hald, sem áður er greint frá.
Sigurður Hallur Stefánsson
sagði Mbl. í gær, að þegar lægi
fyrir viðurkenming forstöðu-
mannsins um sölu á áfeingi.
Fjölmenni á Kappræðufundi
MIKIÐ f jölmeimm var á kapp- i íns í Siigtúná x gæirlkvöld'i. Þrir
ræðufundi HeimdaMar, félags ræðumenai frá hvorurn aflSIa
. höfðu tiil uimræðu aðiild Isfliamds
umgra Sjalfötæðismamma 1L, Atí,mtshafsbamdatogimU
Rieykjavik, og Allþýðubamdalags- | vaalniir lamdsiinis.
O'g
Kaippræðlufúindiinuim var ekkd
tokliið þegar blaðjð fór í premit-
um í gærfevöldi, en mánar verður
saigt frá homum í blaðSmiu á morg-
un.
G j aldey risf orðinn
3250 milljónir í árslok
— lækkaði um 180 milljónir í
nóvember og desember
— Alþjóðagjaldeyrissjóðnum
endurgreitt 660 milljón
króna skuld
BRÁÐABIRGÐATÖLUR
sýna, að gjaldeyrisforði Iands-
manna nam í árslok 1970
3250 milljónum króna og
hafði aukizt um 1260 milljón-
ir á árinu. Hins vegar lækk-
aði gjaldeyriseignin í nóvem-
ber og desember um tæpar
180 milljónir, en hafði aukizt
jafn og þétt áður. Líklegt er
talið, að viðskiptajöfnuðurinn
verði heldur hagstæðari en
þróun gjaldeyrisstöðunnar
sýnir, þar sem erlendar
skuldir Iækkuðu á árinu, en
hins vegar hefur viðskipta-
jöfnuðurinn augsýnilega snú-
izt til hins verra á síðasta
ársfjórðungi, að því er segir
í fréttatilkynningu frá Seðla-
bankanum.
Þar kemur einnig fram, að
Seðlabankinn hefur endan-
lega greitt lán það, sem tek-
ið var hjá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðnum á árunum 1967-1969.
„Hádegismaturinn
hitaður upp þrisvar“
OFANRITUÐ fyrirsögn er heit-
ið á öðrum dagskrárliðnxun á
fræðslufundi, sem hverfasamtök
sjálfstæðisinanna í Smáíbúða-,
Bústaða- og Fossvogshverfi efna
til annað kvöld kl. 20.30 í Veit-
ingastofunni Neðri Bæ, í húsi
Grænmetisverzlunarinnar.
Jónas B. Jónsson, fræðslufull-
trúi Reykjavíkur mun svara fyr-
irspurnum fundarmanna og þar
verður m.a. rætt um hinar ó-
reglulegu ínætingar margra
barna frá sama heimili i skól-
ann, sem sums staðar hefur leitt
til þess, að „hita þarf hádegis-
matinn upp þrisvar sinnum“, því
alltaf er einhver að fara í eða
koma úr skóla.
Auk þess mun dr. Gunnar
Thoroddsen ræða um, og þá jafn
Útför Guðmundar
Sveinbjörnssonar
Akranesi, 18. janúar.
ÚTFÖR Guðmundar Svein-
bjömssonar fyrrverandi bæjar-
fulltrúa fór fram sl. laugardag
frá Akraneskirkju að viðstöddu
miklu fjölmenini. Séra Jón M.
Guðjómsson jarðsöng. Félagar
úr Frímúrarareglunni stóðu
heiðursvörð. — H.J.Þ.
framt svara fyrirspumum fund-
armanna um stjórnmálaviðhorf-
ið á árinu sem nú er að hefj-
ast.
Páll Gislason, læknir, sem er
í fræðslu- og skemmtinefnd fyrr
greindra hverfasamtaka mun
stjórna fundinum.
Er allt sjálfstæðisfólk í þess-
um hverfum hvatt til að koma
á fund þennan, sem og aðrir
íbúar hverfanna og geta allir,
er vilja gengið í samtökin á fgnd
inum.
Nam þessi lokagreiðsla 660
milljónum króna.
Fréttatilkynning Seðla-
hankans fer hér á eftir:
GJALDEYRISSTAÐAN
Fyrsitu bráðabirgðajtöiuir liigigja
nú fyrir um gjaftíeyriissitiöðiu
banlkarma í lok ársimis 1970. Sam-
kvæmt þeiim var uettógjaDdeynis-
etiignlim í árslok uim 3.250 miifllij.
kr., og ha'fiöi húm auíklizrt: um 1.260
millfljónSir á árimu 1970, em þar atf
eiru uim 60 mdfllj. kr. vegna vemð-
hajflxlkana á emiemdri verðbréfa-
ei'gn Seðttaibamlkiains, þammiig að
raumvertulieiguir baitii gjaCdieyris-
sitöðiummar er uim 1.200 mlMj. kr.
á áirimiu, og em þá séirsitök drátrt-
anréttimd'i frá Alþjóðagjaldeyiris-
sjóðmium meðtaMm, að upphæð
222 xniiMj. kr. Var aiukmámig gjaid-
eyriiseiignarimmar nokjkuð srtöðug
alillt frá ársibyrjum tiil loka okitó-
ber, en í nóvemibeir og desember
lækkaði gjaldeyriise.iignim samtals
um tæpar 180 mdflll'j. kr. Þessi
breytflinig á þimin gjaildeyirisistöð-
ummiar eir vafaifliaust að nokkru
iieytíi aiflieiðimig aulkimmar imm-
liemdrar eflfcirsp'urnar og meári
immifillurtmúm'gs, en miikiar gredðs'liur
aif erlemdum liámium og mimmii út-
fluitmiimigsfcelkj'ur síðusitiu tvo mám-
uðliina Virðasrt lií'ka hafa átt þáitit
i henmli.
Töliur um viðslkiprtajöfmiuðimm
við úrtilönd verða elklki tilllbúmar
fyrr em eítlir rúmam miámtuð, em
Ifikflegt er, að Viðsikiptíajöfmuður-
Framhald á bls. 19
Samninga-
fundur í dag
1 DAG ML 5 hefeit sammímigafumd-
ur hjá sammiim'gameifndum sjó-
mamma og útvegsbæmda. Aðrir
fumdir hafa ekki verið boðaðir.
Metverð á
síld í Noregi
— árgangarnir 1959 — 1961
eru uppistaða aflans
Kristjánasundi, 18. jan. NTB.
Á SÍLDARUPPBOÐI hér í
Kristjánssundi í morgun voru
seldir 1500 hektólítrar af síld á
verði, sem var frá 186 til 200
kr. norskar fyrir hektólítrann.
Metverð fékkst á sunnudag fyr-
ir lítið magn, sem þá var selt,
eða 208 kr. hektóliterinn. Sam-
tals hafa nú verið seldir 37,000
hektólítrar af síld fyrir um 6,7
millj. norskra kr.
Mestur hlufci síldveiðiflotans
er nú saman kominm á miðum
Enginn póstur
til Bretlands
— vegna verkfalls póstmanna
þar í landi
þeim, sem Haltenbanken mefn
ast, en þar var lóðað á tölu
verðar síldartorfur í sl. viku.
Niðuristöður ran.nsókna á síl<
þeiiri, sem nú veiðist, eru þæ:
að síldin sé mjög lík þeirri, sen
veiddist á sama tíma í fynra vii
Noreg, bæði er varðar stærð oi
aldur. Hins vegar er fitumagm!
meira en var í fyrra.
Skipting hinma eimstöku síld
arárganga í veiðinmi verður at
huguð mjög gaumgæfilega, ex
bráðabi'rgðan'iðurstöðutr iranm
sókna sýna, að árgangaTni
1959/60 og 1961 eru nú, líkt oi
í fyrra, um 80% af aflamum, ei
20 % eru af yngrá árgömgum
í FRÉTTATILKYNNINGU frá
Póst- og símamálastjóminmá seg
ir að póststjórnim í Bretlandi
hafi með símskeyti í gær til-
kynnt, að verkfall hefjiist hjá
brezkum póstmönmum næstkom
andi miðvikudag, 20. janúar.
Stöðvist þá öll afgreiðsla á
pósti, bæði iminlendum og erlend
um, þar í landi.
Jafnframt óskar brezka póst-
stjórmin eftir því, að ekki verði
sendur póstur þangað meðam á
verkfallimu stendur. Auk þess
tiikynnir húít, að búast megi
við töfum á afgreiðslu pósts,
sem vera kann á leið þangað.
Blýhólkurinn
sýndur áfram
LEIKFÉLAGIÐ Gríma hefur nú
sýnit leilkriit Svövu Jakobsdóttur,
Hvað er í blýhólteraum, 14 simm-
um. Upphaiflega var áformað að
ljútea sýninigum fyrir jól, en
vegiraa gífunlegrar .aðsó'kmiar var
ákveðið að hafa 3 sýnimigar niú
í janúar. Þser eru raú orðruar 4,
og seJdtsrt upp á þá síðuafcu á ör-
skömmum fcíma. Leiikurinm. verð-
ur því enm sýndur n. k. miðviiku-
dags- og fösfcudagstevöid IdL 9.