Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 Dönskunámskeiðið Dansk-íslenzka félagið hyggst efna til dönskunámskeiðs. Kennari verður danski sendikennarinn við Háskóla íslands. Námskeiðið er aðallega ætlað dönskukennurum, en er opið öllum. Nánari upplýsingar og þátttökubeiðnir I síma 21199 kl. 9—17 næstu daga. Sjötugur; Eiríkur Stefánsson kennari frá Hallfreðarstöðum SAMFYLGD góðra mamna og I samúð og óhvikul réttlætiskermd, dugandi er dýrmæt gjöf, seim samfara karlmaranlegu æðru- lífið veitir. Drengliuind þeirra, | leysi, með hæfilieigu ívafi græsikullausrar gamansemi, ailt Dömur Dömur Nudd- og gufubaðstofan Hótel Sö hefur tekið aftur til starfa undir stjórn Sigurlaugar Sigurðardóttur, Selmu Hannesdóttur og Birgittu Engilberts. Nuddarar og þjálfarar verða Eygló Þorkelsdóttir og Birgitta Engilberts, nudd og snyrtisérfræðingar. — Fyrst um sinn verður stofan aðeins opin fyrir dömur. Þér getið valið um: gufubað og ljós háfjallasól með infarauðum geislum, húðstyrkjandi ^ gufubað, ljós og nudd gufubað, ljós, nudd ásamt heilbrigðis- og megrunar- æfingum og afslöppun. Við bjóðum yður afsláttarkort. Upplýsingar og pantanir í síma 23131 og heimasími 24996. — Verið velkomnar. DEFA hreyiilhitarinn fyrir flestar gerðir bifreiða- og dráttarvéla. Eykur endingu vélar, rafgeymis og startara. Sparar benzín við gangsetningu. Strax í gong þó kalt sé Smiðjubúðin við Háteigsveg Sími 2-12-22. án undansliáttar frá því, sem 'þelr vita saomast og réttast er samferðamörm'um þeirra ómetan- leg hjálp til þess að ná réttum áttum á vandrataðri leið og léttix þeim gönguna. Einin slííkra samfylgdarmanna er Eiríkur kennari Stefánissom frá HaMifneðarstöðum, en hann er sjötugur í dag. Hann eir fæddur á Laugavöllum á Jötou'ldal, þann 19. janúar 1901 somur hjó'nanna Guðrúnar Háltfdánardóttur og Stefáns Anidréssonar. Eiríkuir var ungur að árum þegar hanin missti föður sdnn. Ólst hamn upp á Hatlfreðarstöð- um í Hróarstungu, hjá ágætu fólki. Harm var í hópi fyrstiu niemienida Alþýðuskólans á Eið- um, haustið 1919, Um veru sína á Eiðum hefuir Eiríkur ritað skemmitilega frásögn, sem birtist í Eiðasögu Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi 1958. Frásögn þessi er prýðilega samin og ber gott vitni um græskulausa gaman- semi höfundar og hnyttilega framsetmiimgu. Þarmig er Mka tíðium ytra borð hvensdagsiiegrar framigönigu Eirfks Stefánssonar, þótt að baki búi djúp alvara og trauist skaphöfn þessa manine, sem eigi má vamm sitt vita í neirau. Strax sem uinigur sveinn í skóla bar hann að heiman með sér þanin þokka að öMium varð vel rfcil hans, bæði keninuirum og Skólafélögum. Og þannig hetfur Eirikuir Sbefiánsson lifað Mfi sínu fram á þennan dag, hvort sem sól skein í heiði eða skugga bar yfir. Kemnarastarfið befur verið ævistanf hams. Þar hafa manin- kostir hanis, góðar gáfur, samfara ágætum keninarahæfilei'kum notið sín vel. Erríkur á nú að baki mær fjörutíu og ifimm kennslustarfs- ár. Má . það heita langux starfs- dagusr þar isem aldrei var legið á iiði sími. Slík störf, unndn í kjrrrþey, láta ekki mikið ytfir sér, en Eiríkuir heifur verið afburða viinsæíl og mikilsmetinn í starfi sínu. Það segir sína sögu betur en orðmangar tfrásag'nir. Eftir nám sitt á Eiðum 1921 varð hann kenroari í Jötoiuilsárhlíð og Hróarstungu um átta ára stoeið. Hann tók kenmarapróf frá Kennaraskóla ís'ands 1934. Kemruari var hann við skólann í Reykjan.esi 1934—1942 og síðam við Laugarnesskólanin í Reykja- vík. Eiríkur Stefánsson er tví- toværutur. Fynri kona hans Jór- unn ólafsdóttir frá Skálavík í Norður-ísafjarðarsýsiu, lézt 1941, eftir larogvinin veikindi. Síðari kona hans er Una Sveinsdóttir keninari. Þau eiga fjögur manm- væmleg börm. Á sjötugsafmæli Eiríks mutw margir beina hlýjum huga til haros og íjöiskyldu hans, þar sem horoum verða færðar þaktoir fyrir góða og skemmitilega samfylgd, fyrir vel unnin störf í þjónustu við samfélagið og fyrir samúð hans og vináttu í garð samtferða- mannanma. Ég og kona mín færutm hon- uim einlægar þakkir fyrir ein- stæða vináttu, óglieyman'iegt sam startf í Reykjanesi og fyrir það hve umhyggjusamur og góður. leiðtogi hann var börnium okkar ungum og öllum þeim, sem í Reykjanetsi dvöldu á samstarfs- árum okkar þar. Honum og fjölskyldu hans sendum við hugheilar árnaðar- óskir. 19. janúar 1971 Aðalsteimi Eiríksson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bólstaðarhlíð 68, þingl eign Sigurjóns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl., á eign- inni sjálfri, föstudaginn 22. janúar 1971, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ÆT I dag hefst TSALA KVENSKÓR OC KARLMANNASKÓR MARCAR CERÐIR - SÝNISHORN - EINSTÖK PÖII ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ Austurstræti 6 og 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.