Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 19
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 19 Frá setningu „stjómunarfræðslunnar“. Jakob Gislason orkumálastjóri flytur setningarræðu. 'En meðal þeirra sem sjást á myndinni er Jóhann Hafstein, forsætis- og iðnaðarmálaráðherra. — (Ljósm.: Kr. Bem.). St j órnunar f r æðslan — fyrsta námskeið um stjórnun fyrirtækja hérlendis FYRSTA kynningamámskeið um stjómun fyrirtækja hófst í húskynnum Tækniskóla íslands í gær. Námskeið þetta, sem hef- ur verið gefið nafnið Stjómun- arfræðslan er haldið á vegum iðnaðarráðuneytisins og er til- gangur þess að veita þeim, sem fást við stjómarstörf og fyrir- tækjarekstur haldgóða þekkingu, sem kæmi að beinum notum í starfi þeirra og auðveldaði ákvörðunartöku á hinum ýmsu sviðum fyrirtækjarekstrar. Þátt- takendur á námskeiðinu em alls 23, en framkvæmdastjóri er Brynjólfur Sigurðsson. Ráðgert er að í framtíðinni verði að minnsta kosti haldin tvö nám- skeið sem þetta á ári í Reykja- vík og auk þess verða haldin námskeið sömu tegundar úti á landi. Námskeiðið var sett kl. 3.30 — Sundurþykja Framhald af bls. 1 ur svikari, ef hann gengi I ber- högg við vilja meirihluta sam- veldislanda. Þá sagði Obote, for- seti Uganda, að vopnasala Breta til Suður-Afríku nú myndi hafa það í för með sér að Sovétrík- in og síðar Kína sæju sér innan tíðar leik á borði og sendu þang að vopn. Fulltrúar Zambíu, Ug- anda og Tanzaníu hafa gefið það umbúðalaust til kynna, að þau muni grípa til viðeigandi ráðstafana ef tillaga Kaunda verði ekki samþykkt. Áströlsku og brezku fulltrúarnir krefjast þess að orðalagi tillögunnar verði breytt, svo að það sé ekki jafn skorinort og í núverandi mynd. 1 dag átti að ræða efna- hagsmál, en drýgstur timi fór í að ræða kynþáttamisrétti og fleira i þvi sambandi. — Ufsinn Framhald af bls. 32 þorSkgengd verði góð síðar í veit- iut. AflS rue'tabáta í Eyjum heíur ■verið imjög dræmur, en tveir línu bátar í viðbót leggja Knuna í dag. Um 30 bátar eru byrjaðir í Grindavík af þeim 40 bátum, sem gerðir eru út frá Grindavílk auk aðkomubáta. Sl. liaiugardag femgu 24 bátar þar al.l's 350 tomn. Einin báturinin, Grindvíkinigur, var með 54 torun eftir eina lögn tveir báitar með 35 tonin og nokkrir miilli 20 og 30. Aflimn í nietin er eingöngu uifsi, en bátannir leggja net sín á Tána, sem er sySsta grunnið út af Salvogisbankamum, um 40 tmiílur frá Grindavík, ein á þeim slóðum eru togarar oft að veið- um. í fynradag fengu 19 Grinda- víkurbátar uoi 230 tonn og þá var aflahæsti báturinn með 31 tonin. Að undanifömu hafa Stokks- eyrar og Eyrarbakkabátair fenigið 3—4 tonn á línu og heifiur yenið slangur af ýsu í þeim afla. síðdegis í gær, en meðal gesita við setnimguina var forsæitiis- og iðnaðanráðherra, Jóhanm Haf- steiin. Við setninganatJhöfnima kom fram að þriggja mammia stjóm, Skipuð af iðnaðairmálaráðherra, hefur uinmið að því að koma nám Skeiðimu á fót og mun hún veita því forstöðu fýrstu þrjú áirin. — Stjórn þessi er skipuð eftirfar- anidi mömnuim: Jatoob Gíslason orkumálastjóni, og fonmaður Stj óm'uimarf élags fslamds, en hanin er jafmframt formaður Stjórnarimmar, Ármi ViHhjálmsson prófessor við viðskiptadeild H.í. og Sveinm Bjönnisson fram- kvæmdastjóri Iðnaðarmó 1 astofn- umar ísilamds. Alls verða 160 keninsiustumdir á námskeiðinu og verður því skipt í þessa hiuta: Stjómum, - FH Framhald af bls. 30 og Reynir Ólafsson — dæmdu þeir erfiðan leik mjög vel. Vikið af velli: FH: Geir Hall steinsson, Þorvaldur Karlsson og Gils Stefánsson í 2 mím. Haukar: Ólafur Ólafsson, Sturla Haraldsson, Stefán Jónsson, Þórarinm Ragnarsson, Viðar Símonarson í 2 mín. Beztu leikmenn: FH: 1. Geir Hallstedmisson, 2. Jónas Magnús- son, 3. Birgir Fimmbogason. Haukar: 1. Stefán Jónsson, 2. Viðar Símonarson, 3. Þórarinn Ragnarsson. Leikurinn: Bæði liðin sýndu handknattleik eins og hanm get- nr bezt gerzt hér'lendis, einkum þó í fyrri hálfleik og framan af síðari hálfleik. - Verkfall Framhald af bls. 1 aiMfisitjári fdioklkisblaðsiins í bong- ininii, saigði, að gire'imit yrði frá máíliuim í bliaðli því, seim út kæmi á monguin. Þá er vitað, að póisk- ir sjónvarpsimiemm tfáru inm í sltöðlima í daig tiill þess að tato mymd’ir af atburðum. Engum veistæænum fré'ttiamönmium var hleypt imm. Helllztu farsvars.memm ffliakksims í Gdainsik vilðurtoemma að stoiipa- smi'ðiimir href jist brottviilkmimigar Kociolek og Moczar. „HSmis vegar eru kröfur þeirra eimmlig svo margháttaiðar, að emtgimn eiimm ráðfherra gæitii fjaiilað um þær,“ saigði Gelichowsiky við firétta- mamm AP. „Það yrði að haida helillam ríitoisráðis'fuind tifl þess að fjaBlla um þær.“ Hamm bættli við, að svo ört bættisit við 'kröfuifisitamm, að „ég yrðli ekiki hissa þótt ég yrðd niæsitur á honium.“ Þrátt fyrir óróanm í Lenm- sitoiipasmiíðaisitöðimml er aililt með 'kyrruim kjöruim á ytira borðiinu í Gdansk, og etotoii er að sjá ftð fleiri Högnegliuimenm séu þar á götum em vemjuflega. fruimatriði rekstranhagfræði, fraimleiðsla, sala, fjármál, Skipu- lagnimig og hagræði skrifstotfu- starfa. í lok námskeiðsimis, 14. maí, verður ihaldi.n stjórmunar- leikur fyrir þátttakendur mlám- stoeiðsim® og verður hanm Ihald- inm í ReiknistO'fntuin Háskóla ís- lamids. Kenmianar á niámskeiðinu eru Hörðuæ Sigurgestssom, rekstrar- hagfræðingur, Brymjólfur Sig- urðssom lektor, Magnús Gústatfs- som tækndtfræðingur, Ármi Vil- hjáflmissom prófessor og Glúm- ur Björnsson skrifsitofustjóri. Enigin próf verða haldin í lok námskeiðsinis, en þeim, sem stuinda námið af kostgæfni verð- ur aflhent skilríki till viðurkemm- ingar á námi sínu. Alls sóttu 57 manims um þátttöku á þessu fyrata nlámskeiði í stjómum, em aðeimis var hægt að taka á mót'i 23. Þeir sem ekki komust að að þessu simni hafa forgamgsrétt á mæsta mámskeiði, sem haldið verður í haust. -Gjaldeyrisforði Framhald af bls. 2 imn verðfl heldur hagsitæðari en þróum gjaldeyritsisitöðummar sýndr, þar sem enlemdar sikufldir hafa liæ'kltoað verufliega á árimu. Hims vegaæ hefur vi ðski ptaj öfiniuður- imm auigsýnitega smúlizt mjög ttil himis verra á síðaista ársfjórð- umgd. ÚTHLUTUN SÉRSTAKRA DRÁTTARRÉTTINDA Á árimiu 1969 gekik, svo sem -kummiugt er, i gildi breytilng á Stoí'nisaminlimgi Aiþjóðagjaldeyr- iisis’jóðsimis, er beimiillaiðd sjóðmum að stofna til sémsitalkra drátrtar- réttli'ruda (Speciall Drawimg Riightis) þátittökuirtikjumum tíl hamda. Fyrsta úthiiuitum þessara réttlimda fór fnam í ársbyrjum 1970, og nam úthfliutiumim tíl Is- lamds þá jaflngiltdi 222 mill'j. ísl. kr. Ömmur úthlluitumlim hefur far- ið fram nú í byrjum þessa árs, og er hluitur lalamds af henmi jatfm'giCdi 216,6 miiilllj. iisQ. 'kr. Verð- mæti himma sérstötou drátitamrétt- imda er miiðað viið guillveirð, og eru þau tadlim tíll gjaiideyriseiigm- ar Seðliaibamtoams. GREIÐSLA SKULDAR VIÐ AL- Þ-IÖÐAGJALDEYRISSJÓÐINN Himm 15. þ.m. greiddi Seðla- bamtoimm þa’ð sem eftír stóð af þeiim skiufldum, er hamm sitofnaðl ’til við Allþjóðaigjaldeyirissjóðlimm á árumum 1967—1969. Nemur þessi liotoaigreiðsfla 7,5 mddllj. dol- ara, eða jafmigilldi 660 miMj. ís- lenzkra kröni~ Exu þá að áulBu greiddar alar sltoulldlir, er stofn- að var tiffl sérstaitolega í þvi sflcymd að stymkja gjafldeyrisstöðuma á umdamfömium erfiðleikaáirum. Þessli gre'iðsla tiill Aliþjóðagjafld- eyrissjö'ðisiims mum etoikd hafa Mimilf tffl hækltoumar á netitógjald- eyriseiign banikamma, þar sem ætíð hetfur verið tétoið tfflilit tíil þessamar stoufldar í tölium þeim, sem biirtar hatfa verið um gjaid- eyrisstöðuma. Skákmótið í Hollandi: Friðrik vann Ree Efstur eftir fimm umferðir með f jóra vinninga EFTIR ftanm umtferðir á stoák- mótótnu í Bewerwijto í Hoflfliamdi var Friðrito Óiaíssom emm efstur. Vamm hamm Hollliendimgimm Hams Ree í fimmitu uimtfieirð og haifði þá hlotiið 4 Vimmiimga. Neestir og jaifniir voru Sviiimm Arudersom og Tétatoimm Hort með 3 Vz vimmiimig hvor. Síðam kornu Húbner, Gligoric og Ivtoov með 3 vimmimga hver. Sjötita umiferð mótsims vaf tefld í gær og átti Friðrilk Ólafs- som þá að tefla við Kortsmoj frá Sovétrítajumiuim, sem er í hópí beztu sflcákmiamma heims. U Thant: Hættir í árslok U THANT, aðalframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag á blaðamannafund>, að hann mundi ekki undir nokkr- um kringumstæðum halda áfram störfum sem aðalframkvæmda- stjóri SÞ, er núvcrandi kjör- tímabil hans rennur út þann 31. des. á þessu ári. Hann sagði við sama tækifæri að hann væri andsnúinn þvi, að Bandaríkin og Sovétríkin legðu til menn í friðarsveitir SÞ í Miðaustur- löndum, það hlyti óhjákvæmi- lega að skapa fleiri vandamál en við slíkt leystust. Aftur á móti taldi hann að þáttaka Breta og Frakka í slíku starfi gæti komið að notum. U Thant kvaðst en.n leyfa sér að vera bjartsýnm á að dr. Gunmari Jarrimg, sáttasemjara, tækist að fá deiluaðila til að fallast á samkomulag er þeir gætu við unað. — Bensín Framhald af bls. I landa nær og stjórnir 8 olíufé- laga í Bandarikjunum, Bret- landi, Frakklandi og Hollandi koma saman á þriðjudag til nýrra viðræðna, en fyrri samn- ingaviðræðum þeirra lauk án þess að nokkur árangur næðist á þriðjudaginn var. Olíufélögin hafa nú skipað sér i eina fylk- ingu og stefna nú ákaft að því, að samtök olíuframleiðsluland- anna, OPEC (Organisation of Petroleum Exporting Countries), fallist á fimm ára verðfestusamn ing. I London ríkir sú skoðun, að samkomulag ætti að verða um slíkan samning, en hann myndi engu að síður hafa í för með sér, að verð á bensíni hækki verulega, en það hefur ekki orð- ið sl. fimm ár. Þetta þýðir, að bíleigendur um svo að segja all- an heim eiga eftir að verða var- ir við, hvemig samningaviðræð- unum í Teheran mun lykta. Hoveida forsætisráðherra kvaðst vera ánægður með tillög- ur olíufélaganna um nýjar samn ingaviðræður, en hann lagði áherzlu á, að olíufélögin mættu búast við hörðum viðbrögðum af hálfu oliuframleiðslulandanna, ef þau sýndu ekki sanngimi i viðræðum þeim, sem áformaðar eru. Olíufélögin hafa boðið olíu- framleiðslulöndunum í OPEC, sem framleiða um 85% af út- fluttri olíu i heiminum, að gera fimm ára samning um að halda olíuverðinu stöðugu. Segjast olíu félögin vilja íhuga að hækka olíu Verðið frá því, sem það er nú og fallast á árlegar hækkanir, sem samsvari verðbólgunni í heiminum almennt. En olíufélög in halda fast við það sjónarmið, að ekki komi til mála hækkun á þeim hundraðshluta, sem olíu félögin greiða af olíuframleiðsl- unni. Er þetta í fyrsta sinn, sem olíufélögin koma sér saman um að hafa með sér fulla samstöðu gagnvart olíuframleiðslulöndun- um. Sum siðastnefndu landanna hafa haft við orð að hætta oliu- útflutningi til Vesturlanda, nema olíufélögin þar fallist á kröfur þær, sem fram hafa komið. Hætti við tónleikaför til USA Mosikvu, 18. janúar — NTB SOVÉZKI sellóleikarinn, Natalja Gutnian, fer ekki til Bandaríkj- anna í hljómleikaför þá, sem fyrirhuguð hafði verið í næsta mánuði. Á tónleikum i Moskvu á simudag, þar sem hún átti að leika, mætti hún ekki. Var skýrt svo frá, að hún væri veik. Nartalija Gutmiain er nemandl safflólieiflíarains heflmsifræiga, Matí- s'lav Rosrtropovilbs, sem áður hef- ur verið neiiitiað um leyfí tiill hfl'jóm lé'lkatf arar till Fimnilamds. Á siumnu dag áltiti hún að veira eimflieátaari á tiónflieiltauim, en áheyremdium var sagt, að hún væri vei’k og fiemgu þéir emdurgreidda aðgöngumiða sína. Rost'ropoViits og kona hams, frú Gailima Visjmiesvstaaja, átrtiu að haflda tónfleiitaa i Helsimigfors í mæstu Viítau, em þeim var afflýst samikvæmt ákvörðum þeimrar ríto- isisitofiniumar, sem Skipufleggur tiónil'éilkaiha'ld tómilistairmamina. Ákvörðumim urn að atflýsa tón- liei'taum þessium léiddli tffl getigáta um, að húm taummli að hatfa staðið í samibamdi Við þamm srtiu'ðnámig, er Rostiropoviits veiittt Nóbeflsverð liaiuiniahatfiainium Sollzhenliitsyn. Leeds sigraði í GÆRKVÖLDI fór fram einm. leikuir í emsku bikarkeppninmi. Leeds sigraði Rotherham 3:2 (1:2). * — Armann:VaIur Framhald af bls. 31 slitum þá er ekki mikill mumur á efsta og neðstia liði mótsims. Hver eimasti leikuir mótisins miú verður æsispeminandi og hver leikurimin er öðrum betri. í liði Vaflis var það Þórir Magnússon, sem var beztur, en þó virðist sem harrn sé ekki komimm í æf- ingu enm þá og meiðslim virðast vera að taka sig upp að mýju hjá homum. Ólafur Thoriasius átiti ágætan leik og hefur ekki um árabil verið befcri en nú. Sig- urður Helgason var nú með að nýju, það er að segja fyrsitu 16 mín. leiksims, en þá varð hanm að fara af velli með 5 vilflur. Jón Siguirðssom átti mjög glæsilegam léik fyrir Ármanm að þessu sinn'i og gegn’Umbrot hans mörg í þess um leilk voru undarieg og frábær. Hallgrímur var og eininig sæmi- legur, en aðrir virtuist leika und- ir getu. Stigin: Vailur: Þórir 24, Ólafur 12, Kári 7, Sigurðuir H. 6, Bjami 5, Rafn 4 og Jemis 2. Ármanm: Jón Sig. 31, Hallgrím ur 10, 7 aðrir leikmehin Skoruðu allis 21. stig. Leikinm dæmdu vel þeir Krist björn Albertsson og Guðmumduir Þorstein'Sison. gk. DRGLEGR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.