Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 31
MORjGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 J 1 D&BllliJiIflíBlniB^Worg-unWads/ns Vítaköst að leiks- lokum mistókust — og Ármann vann Val 62:60 ÞAD var sannarlega ekki öf- undsverð aðstaða sem ungur pilt- ur í liði Vals, Sigurður Þórðar, var í þegar leik Vals og Ármanns var að ljúka. Ármann hafði tvö stig yfir og tíminn var búinn, en Sigurður átti eftir að taka tvö vítaskot og gat með því að hitta úr þeim báðum jafnað met- iu. En taugar hins unga leik- manns biluðu, og hann brennði í báðum skotunum af. Seniniiega hefur það verið þreyta frá leiikmum daginm áður að Ármenmimgar viirtugt aldrei ná sér verulega á strik í þessum leik. Valsmenm. tóku þegar í byrjum forustu, sem þeiir heldu alllam háMl’eilkimm þó muiniurimm yrði ekki miíkiiLL í*að varu þeir Þórir hjiá Val og Jón hjá Ármammii sem mest bar á, og skoruðu þeir bróð urpartinn af Ö8um stigum liða ainmia í fymri hálfleilk. I háMeik var staðan 26:23 fyrir VaŒ. Strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiksinis jöfruuðu Áirmemndmig- ar og komust yfir. Viirtust Vaia- menn sætta sig vel við þetta og gætti uippgjafar í leilk þeirra. — í>að er ekki fyrr en tvær min. eru eftir af leiikmium og staðan 60:52 fyrir Ármann að þeirn viirðist skjjlj ast að þeir geti iskor- að gegn Áirmammi og kaminsíki uminið leikimin. Þegar aðeims er eÆtir tæp mímiúta. hafði Vals- mjömimum tekizt að vinmia upp forskot Ármanma' og jafna leik- imm 60:60. En Jóm Sigurðsson er ekki alveg á þeim buxúnium að gefa sig, og með fallegu gegmuim- broti skorar hanm úraúitakörfu leiksima. V alsmenm hefja sókm sem lýkur með því að brotið eir á Sigutrði Þórðar, en vitiin hams tvö fóru fraimlhjá sem fyrr segir. Eins og sjá mó af þessum úr- Framhald á bls. 19 A-Þjóðverjarnir koma ekki i- vildu ekki semja um heim- sóknina á jafnréttisgrundvelli Ármann sótti 2 stig að Laugarvatni NÚ ER sýnt, að ekkert verð- ur úr fyrirhuguðum hand- knattleikslandsleikjum ísiend inga við Austur-Þjóðverja, en svo sem frá hefur verið skýrt, stóð til að þeir kæmu hingað og léku tvo lands- leiki um næstu mánaðamót. — Það náðust ekki samn- ingar um fjárhagshliðina, sagði Valgeir Ársælsson, for- maður Handknattleikssam- bandsins, er Mbl. ræddi við hann í gær. Valgeir sagði að töluvert hefði greint á milli um greiðslu kostnaðar af heimsókninni. — Við höfum fylgt þeirri meginreglu, sagði Valgeir, að semja við þær þjóðir, sem við höfum átt samskipti við í handknatt leik á jafnréttisgrundvelli, og er fyrirkomulagið oftast þannig að þeir greiða fyrir sig þegar þeir koma hingað, en við greiðum fyrir okkur þegar við förum utan til keppni. Ef samið væri við Austur-Þjóðverja á öðrum grundvelli, mundi hættulegrt fordæmi geta skapazt. Það er vissulega slæmt að fá þá ekki hingað, en það er ekki hægt að kaupa heimsókn þeirra á hvaða verði sem er, sagði Valgeir. Æfingasókn hjá landslið- inu mun hafa verið ágæt að undanfömu, og liðið hefur leikið nokkra æfingaleiki með góðum árangri. Hilmar Hafsteinsson — hinn bráð efnilegi leikmaður UMFN — skorar körfu á móti KR. ÞEIR gerast nú allskemmtilegir leikirnir í I. deiid íslandsmóts- ins í körfubolta. Á laugardaginn þegar Ármann og HSK mætt- ust austur á Laugarvatni, þurfti að framlengja til að fá fram úrslit, þvi jafntefli er hlutur, sem ekki þekkist í körfubolta. Með sigri sínum tóku Ármenn- ingar forustu í mótinu, og þeir létu ekki þar við sitja, heldur sigruðu þeir Val í mjög jöfnum leik kvöldið eftir. I leikruum gegn HSK voru Ármenningamir yfir allan fyrri hálfleik. Mestur var munurinn UMFN veitti KR óvænta keppni — aðeins 6 stig skildu liðin að leikslokum MENN bjuggust varla við því að UMFN myndi veita KR svo mjög harða keppni, sem raun varð á þegar liðin mættust í fyrri umferð 1. deildar. En UMFN iék nú sinn langbezta leik á keppnistímabilinu, og máttu hinir slöku KR-ingar þakka fyrir að ná báðum stig- unum út úr þessari viðureign. KR tók strax í byrjun forustu með þremur stigum KristiniS Stefánssonar, en næstu fjögur artig skoraði UMFN. KR komst síðan í forustu á ný, en UMFN fylgdi fast á eftir. Þegar hálf- leikuriinn var um það bil hálfn- aður var staðan jöfn 9:9, og fjórum mín. síðar skildu aðeins tvö stig liðin að. Þegar hálf- leiknum lauk var staðan 30:26 fyrir KR. Hilmar Hafsteimsson UMFN átti mjög glæsilegan leik í fyrri hálfleik og skoraði þá 15 stig úr langskotum. Síðari hálfleikur var mjög jafn, og mátti ekki á milli sjá hvort liðið var betra. Munurinin var allan tímann mjög lítill og það skorti aðein herzlumuninn hjá UMFN. Þeir urðu líka fyrir því, að fjórir af þeirira beztu mönnum uirðu að yfirgefa völl- jmin um miðjan hélfleikion og kann það öðru fremur að hafa ráðið úrslitum leiksins. KR vainn síðari hálfledkiinn með tveimur stigum, 40:38, og leik- kiin því með 6 stiga mun, 70:64. Sem fyrr segk var þetta bezti leikur UMFN í vetur, og ef liðið Ieikur eitthvað svipað þessu það sem eftir er mótsinis, þá reikna ég með því að þeir losi sig frá botniinum. Hilmar var mjög góður, en varð að fara af vellinum með 5 viílur um miðjan seinini hálfleik. Edvard var ein.nig mjög góður og þessi 204 cm hái risi hirti aragrúa frákasta bæði í vörm og sókn. Jón Helgason lék utnd- ir getu, etn hinir yngri og reynsluminmi leikmenm liðsins komu vel frá leiknum, t.d. Brynjar. Það voru aðallega tveiir leik- menn KR sem unnu þernnan leik, þeir Einar Bollason og Bjarni Jóhánin'essom. Einu er ég hissa á í sambamdi við immá- skiptingar KR — að David skuli ekki notaður meira en raun ber vitni. Ég held, að ef svo væri gert, þá yrðd hanm fljótlega eirun af aðalmöninum líðsims. Hann er mikil skytta með gott auga fyrir spili, en hanrn fær aldrei að bitna vel í leikjum liðsins. Stigin: KR: Einar 18, Bjarni 14, Hiilmar og Kristinm 9 hvor, Kolbeinn og Magnús 8 hvor, David 4. UMFN: Edvard 16, Hilmar 15, Jón 8, Gunmar 7, Guðjón og Brymjar 6 hvor, Guðni 4, Krist- bjöm 2. Leikinin dæmdu mjög vel Jón Eysteinwsom og Ólafur Thortlacius. Það er mjög ánægju legt að sjá Jón Eysteinsson aft- urr í dómarastarfiiniu og hanm sýndi það að þessu siruni að hanm er einn af okkar albeztu dómurum, ef ekki sá bezti. gk. um miðjan hálfleikimin, 20—10. í hálfleik hafði Ármann 5 stig yfir, 26—21. HSK-menn mættu mjög ákveðnir til leiks eftir hléið, og var það ekki hvað sízt Anton Bjarnason, sem átti mestam þátt í því að um miðjan hálfleikinm hafði HSK tekizt að jafna met- in, og komast síðan yfir. Var nú leikurinm mjög jafn allan tímann, sem eftir var. Liðim skiptust á um að skora, og þeg ar tvær mín. voru eftir af leikn um var jafnt, 51:51, og þegar 1 mín. var eftiir hafði HSK yfiir, 54:52. Þá fékk Hallgrímur Gumm arsson fjögur vítaskot á síðustu mínútumni, og skoraði úr þeim öllum. Og Anton Bjarnasom átti síðan síðasta orðið í leiknum og jafnaði metiin á síðustu sek. leiksina. FR AMLENGIN GIN: Grímur Valdemarsson skoraði íynstu tvö sitigin fyrir Ármamm, en Guðmundur Böðvarsson og Anton skora þá fjögur stig fyr- ir HSK. Grímur skorar edtt stig úr víti fyrir Ármann, og bræð- urnir Jón og Guðmundur Sig- urðssynir bæta f jórum stigum við fyrir Ármamm. Þá skorar HSK eitt stig og Jón Sig. skor- ar síðasta stig leiksina úr víti. Stigin: Ármanm: Hallgrímur 22, Birgir 17, Jón 10, Sveimn og Jón B. 4 hvor, Grímur 3, Rún- ar og Guðmundur 2 hvor. HSK: Anton 28, Einar 11, Pétur og Guðmundur 7 hvor, Birkir 6, Magnús Valgeirsson 2. Leikimm dæmdu Hólmsteinm Sigurðsison og Bjarmi Gunnar. gk. Hver er tilgangurinn? — opið bréf til A.St. Hr. A. St. (Atli Steinarsson). ER ÉG hafði lokið við að lesa 11 dá'Ika framhaldsviðtal yðar við formann K.S.Í. hr. Albert Guðmundsson, kom upp í huga mér eftirfarandi kaffli úr kvæði Davíðs Stefánssonar, „Helga jarlsdóttir": „Hann var öllum öðrum fegri, eygur vel og lokkableikur, öllum hetjum hetjulegri. Hann var logi, aðrir reykur." 1 spurningu yðar til formanns um íslenzka landsliðið er eftir- farandi setning: „Sama dag var vist gerð áætl- un um þær vetraræfingar, sem allir eru nú sammáia um að hafi átt sinn mikla þátt í stór- auknu gengi landsliðsins, og það á svo eftirminnilegan hátt að sl. snmar var það bezta, sem knattspyrnuhreyfingin getur státað af, frá þvi hún hóf sam- skipti við önnur Iönd.“ Sú fullyrðing yðar, sem fram kemur í seinni hluta setningar- innar, kemur mér ærið spánskt fyrir sjónir. Yður ætti að vera fullkunnugt um það, sem íþrótta fréttaritara yfir 20 ár, að öll viðmiðun um getu í flokkaíþrótt- um er mjög erfið. Vissulega var árangur Is- lenzka landsliðsins síðastliðið sumar gleðiefni og ekki sízt fyrir okkur, sem manna bezt vitum, hve sjaldan við getum átt von á að eiga frambærilegt áhuga- mannalandslið. 5 með 10 rétta — og 47 með 9 rétta ÓVÆNT úrífíit í „öruiggum“ leikjium setti flieata getrauna- spámienin heldur betur út af laginiu um helgina. Serunilega hafa aldnei áður jafnfáir ver- ið með 9 leiki ieða fteiri rétta, en þeir voru nú samtals 52. Þar af voru 5 mieð 10 rétta og munu þeir flá uim 55 þúsund krón.ur í.hliut. Vininingshafarn- ir eru frá Akuneyri, Vest- miainnaeyjum og þrír Reyk- víkingar. 47 voru svo með 9 rétta og skiptiist an.nar vinn- ingur á þá. Verður það um 2500 krónuir í hlut. Pottuirinn var nú 395 þús- und krórnur og varð um veru- lega auikningu að ræða frá Leiktr 16. janúar 1971 i X Blackpool — Man. City X 3 - 3 Crystal P. — Liyerpool i 1 - 0 Everton — Chelsea i 3 - 0 Huddcísfidd — Arsenal i Z - 1 Tpswich —r Derby z 0 • 1 Manch. Utd. — Bumley X 1 - 1 Xolt’m For. — Newcastle i Z - 1 Stoke — W.BAl. i ! i* z - 0 Tottenham — Souh’pton 1 - 3 West Ham — Leeds z - 3 Wolvcs —Coventry xl 0 - 0 Portsmouth — Cardiff \Z l - 3 En slíkt hefur þó hent nokki> um sinnum frá þvi að knatt- spyrnuhreyfingin hóf samskipti vig önnur lönd. Er nokkur ástæða til þess að strika yfir þann árangur, sem margir okkar voru stoltir af, þó að það hafi ekki gerzt í tíð nú- verandi formanns? Eruð þér, A.St., búnir að gleyma árinu 1959, þegar við íslendingar tókum þátt í undan- keppni Olympiuleikanna. Þegar við unnum Norðmenn hérheima 1:0 og töpuðum fyrir Dönum 4:2, töpuðum fyrir Norðmönn- um 2:1 í Osló og gerðum jafn- tefli við Dani á Idrætsparken. Og þetta voru engir aukvisar, sem við Iékum við. Danska lið- ið hélt til Rómar eftir sigurinn í undankeppninni og hlaut silf- urverðlaun. Eruð þér líka búnir að gleyma frammistöðu islenzka landsliðs- ins í undankeppni Evrópukeppn innar árið 1962? Þá Iék islenzka landsliðið tvo leiki við Ira, ann- an i Dublin, sem Irar unnu 4:2, en hinn hér heima, sem endaði jafntefli. 1 írska landsliðinu voru flest- ir leikmannanna þekktir at- vtnnumenn í Engiandi, t.d. Giles, sem verið hefur einn bézti leik- maður Leeds um langt skeið og Noel Cantwell þáverandi fyrir- liði Manehester United. Mig langar til að spyrja yður, A. St., hver er tilgangur yðar með því að slá fram slíkum full- yrðingum sem þessari? Gæti átt sér stað, að verið væri að upphef ja einhvern? Megum við, lesendur íþrótta- síðu Morgunblaðsins, vænta fleíri viðtala af yðar hálfu af svipaðri stærðargráðu við þá fjölmörgu áhugamenn, sem um áraraðir hafa i kyrrþey unnið af fórnfýsi fyrir íþróttahreyfing una í ianctinu? Færi vel, ef svo væri. Hörður Felixson. fyrri vikiu, sem var fyrsta starfsvika Getraunanina að lokniu jólaleyfi. Æfinga- leikir Knattspyrnulandsliðið lék æf- ingaleik við ÍBK um helgina og sigraði 2:1 og unglingalandsliðið hélt til Vestmannaeyja og lék þar við lið iBV, sem sigraði 4:1. Nánar um leikina i blaðinu á' morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.