Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLASIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 3 Fjársöfnun á öllum Norðurlöndum 25. apríl: Til hjálpar flóttaf ólki 1 Súdan ognæstu ríkjum — 170 þúsund flóttamenn frá Súdan og 54 þúsund í Súdan — 400 þúsund manns munu vinna aö f jársöfnuninni Flóttafólk 71 ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Norðurlandaþjóðirnar all- ar beiti sér fyrir sameigin- legu átaki til hjálpar flótta fólki í austurhluta Afríku, þ.e. í Súdan og nálægum löndum. Verður í því skyni efnt til fjársöfnunar um öll Norðurlönd sunnudag- inn 25. apríl nk. og er gert ráð fyrir, að um 400 þús- und manns muni taka þátt í þessari f jársöfnun. í gærmorgun kl. 10.30 efndu forsætisráðherrar allra Norðurlandanna til hlaðamannafunda í höfuð- borgum landanna, þar sem þeir kynntu þetta fyrir- hugaða sameiginlega átak og ennfremur var útvarp- að ávarpi Matthíasar Á. Mathiesen, forseta Norður- landaráðs af þessu tilefni á blaðamannafundunum á hinum Norðurlöndunum, en Matthías flutti ávarp sitt á blaðamannafundin- um, er Jóhann Hafstein forsætisráðherra efndi til í tök seefci í niC’fnd þesisaii og hefur harm fylgzit mefS uindir- búndinigi á hikmm Norðunlönd- urauon. 1 samibamdi viö þessa fjár- söfniuin verður efmit t'il mairg- viisiliegraæ kyranliinigairisitairfsiemii. Unnlið hefur veriö a'ð igerð s j ón vairpse fn'ils og ainnairs fræðsiiuefnliis um þesisii væðli, þ.e. Súdan og nærlliggjandi manna tiii o-g frá þessium lönd- um er ekikert einsdæmi í Afrikiu og að nokkru leyfci af- leiðinig nytenduitímatoilllsöns, er landamiæri voru ákvörðuð á öðrum grundveM en þeim, er samiræmdjuisit þróun þedira þjóða, siem þar búa. Davíð Seheviing ThoTisteiinisson, for- maióur Raiuða kross ísdands, Iiaigði áhierzliu á það á toliaða- mainnaifiundlinUm, að hér værd Merki söfnunarinnar. ÁVARP • FORSÆTISRÁÐHERRA Jóhann Hafisite'in, forsætis- ráðlhenra, sagði m.a.: „Margar af breyfcimgum og umibylltdmigum tuifctugusifcu aid- ar haifa liedltit af sér víðitæk flóttamiammiavandamál, siem etaikum voru bundíta við Evrópu á fynra hielmiingi ald- arínmar. Effcir siiðarii heims- sityrjölditaa heáur atoám ný- teniduikerfistas, barátltam fyriir gær. Frá blaðamannafundimim i gærmorgun. Frá vinstri: Eggert Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands, Davíð Scheving Thorsteinsson, formaður Rf, Jóhann Hafstein, forsætis- ráðherra, Matthias Á Mathiesen, forseti Norðurlandaráðs, Guömimdur Benediktsson, ráðu- neytisstjóri, Stefán Hn t framkvæmdastjóri söfnunarinnar. Forsiæfci'siraðherra sagðd i upphaifii fundartas, að þefctia væri í fynslfca skipitl, sem Norð urlönddn byndust slliikium sam- tökuim. Haifa iriíikiisstjóinndir landamma ákveðdð að veita þesisiu miálefnd fuildam sifcuðmding og þjóðhöfðtaigjair landanma haía gerzit vemdarair þesisa framtaiks. Þá hefiur Norður- lamdaráð lýs't yfir fuililium sifcuiðndngi vdð það. Söfniumlta hér á lamdli fer fram á vegum Flófctamammia- ráðs ísfliamds, em á slL árd var sítofmiuð seimeiigtateg fram- kvæmdamiefnd á Norðuirilönd- unium. EHátfcamaninasitoflniun SÞ og Ailiþjóða Raiuði krossdnn fóru þess á lleiit vdð Raiuða Icross Isdamds, að hamm tdd- neéndl fuil'l'trúa í metfndima. Eggemt Ásigelirssoin, fram- kvæmdiajsltjóri Raiuða krossdns, ríki. Þá verður gefið út sér- sifcalkt frímeiiki á öllllum Norð- uiriiöndumium af þessiu tliilefni. Framikvæmdasitjóili Flóbta- mianniasitofniunar SÞ kemiuir í heámsókn itdl Norðuriandanina og er reikmað með, að hann 'komi hánigað 18. aipríil nk. Á bla'ðamannaifundtaium í gær kom Æram, að flótltamenn frá Súdam eru um 170 þúsumd •taiteliins, em flóttamemm,, sem hafa farið tam í Súdam, eru um 54 þúsiumd, ftesieir frá Erí- tmeríiu, siem er h'luiöi aif Btlhdó- piiu. Þeissd sifcraiumiur flótita- um að ræða hjálþ tdl sjál'fs- hjálpar, siteflnt værf að þvl að gera fóllki kdeiifit að aðlagast sem fyrst nýjium hóimikymn- um. Framikvæmdaistjórd söfln- unarimniaæ er Steifán Htast, hdll., en fjölmöng félagiasam- tök eru aðillar að Fdófcta- mamnaráði Isilands. Hér fara á eiffcir ávörp þaiu, sem Jóhamm Haiflslbedn, farseet- isráðhemra, og Matltiháas Á. Matíháesen, forseti Norður- lamdaráðs, fliuitifcu á blaða- mammiafiumdimum í gærmarg- um. héimiaisitjóm og sjálfstæði og pólliitiísika'r viðsjár immam siumra hdmma nýfirjálsu rikja haift I för mieð sér flóbtár manmavamdamál í öðrum hjedmsMuifcum,, sérstaiktega Asíu og Afríiku. Sagt hefur veríð, að fflöfcfcamiammaivamda- miáddð verði elkki teyst fyirr em meima umbuirðairfliyndd ríikir meðal mamma og er efflaust margt mieiira, sem ffld þarí að koima, þótt hjartBliaglið sé í þessum efinum grundvöBur sá, sem byggja vemður á. Framhald á bls. 25 PIONEER- HINN SANNI BRAUTRYÐJANDI ★ 2 ÁRA ÁBYRGÐ ★ GREIÐSLUSKILM. TÍZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS Herradeild — dömudeild — snyrtivöru- deild — hljómplötu- og tækjadeild. I KULDANUM: PEYSUR, KULOAJAKKAR , ULLARSOKKARUXUR, FRAKKAR, TREFLAR O. FL. STAKSTEINAR Einkennileg viðbrögð VIÐBRÖGÐ þeirra manna, sem skrifa Þjóðviljann, við atburðum líðandi stundar, eru stundum ein kennileg. í fyrradag birti Þjóð- viljinn t. d. forystugrein í tilefni af fjársöfnun þeirri, sem nú stendur yfir vegna íslenzkrar fjölskyldu, sem er í nauðum stödd í Ástralíu. f forystugrein þessari segiir blaðið m. a.: „Það er eitt einkenni stjórnartímabils íhaldsins og Alþýðuflokksins að margar fjölskyldur og einstakl- ingar hafa flutzt úr landi til þess að setjast að í öðrum löndum. Þjóðviljinn hefur hvað eftir ann að minnt á, að oft lætur þetta fólk ginnast af skrumi útflutn- ingsagenta frá löndum, sem af ýmsum ástæðum sækjast eftiir innflytjendum. En slíkur áróður hefur því aðeins áhrif, að það vantreysti framtíð sisini og bama sinna í ættlandinu og kasti sér út í óvissuna í von um ann- að betra.“ Svo mörg eru þau orð. Það er vissulega rétt, að þegar erfiðlega gekk á árunum 1967— 1969 fór nokkur hópur fslend- inga til annarra landa, flestir í skamman tíma í atvinnuleit. En hvað var það, sem hvatti þá, sem ætluðu að flytjast búferlum ifyr- ir fullt og allt? Skyldi ekki stanz laus barlómssöngur í Þjóðviljan- um og Tímanum þegar verst gekk, hafa átt sinn þátt í því, að þetta fólk taldi sig eiga litla framtíð hér heima fyrir? Auð- vitað er það svo, að þegar stöð- ugt er reynt að telja fólki trú um, að hér sé allt á vonarvöl, hefur það áhrif á einhverja. Það var ekki sök þeirra maima, sem héldu um stjómvölinn á þeim erfiða tíma, að einstaka fjöl- skyldur gáfu upp von um betri tima. Þvert á móti töluðu þeir kjark i þjóðina á sama tíma og hún varð að horfast í augu við mikil áföll. En stjómarandstæð- ingar höfðu uppi stanzlausum barlóm og volæðissöng og því miður hafði það áhrif á suma. Hitt er svo annað mál, að segja má, að það gagn hafi þó orðið af þessum utanferðum, að fólki skildist, að ekki er allt gull sem glóir. Ekki er allt betra í öðrum löndum en hér. Framtíðin á íslandi f sömu forystugrein segir Þjóðviljinn: „Og það þarf að koma á því stjómarfari, að fólk treysti því, að einmitt hér bíði barna þeirra og niðja hin bezta framtíð, sem rætast mun, ef fólk ið þorið að ráða örlögum sínum sjálft og nýta auðlindir lands- ins í eigin þágu en ekki ofur- selja þær og íslenzkt land á vald erlendra auðfélaga og herstöðva- mangara." Nú liggur fyrir að fimmmanna fjölskylda í Ástra- líu, og jafnvel fleiri, eiga þá ósk heitasta að komast aftur heim til íslands. Væntanlega er það vegna þess, að þetta fólk hefur komizt að raun um að „einmitt hér bíði bama þeirra og niðja hin bezta framtíð.“ f forystu- grein Þjóðviljans er einnig minnt á það, að Magnús Kjart- ansson hafi flutt tillögu á Al- þingi um að aðstoða fslendinga í Ástralíu við að komast heim. Vart er þess að vænta, að sá maður vilji hvetja fólk til þess að koma aftur til ríkis, sem „of- urselur auðlindir landsins og ís- lenzkt land á vald erlendra auð- félaga og herstöðvamangara." Eða hvað?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.