Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 10
r. 10 MORGUNBLABIÐ, ÞRHXJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 Ný rækjuvinnslustöð á Bíldudal NÝ rækjuvinnslustöð — Rækju- ver li.f. — var vísð á Bíldu- dal á smnnudag. Hluthafar í Rækjuveri eru 18 talsins; tólf Bíldælingrar en hinir eru Reyk- víking-ar og ísfirðingur. Hjá Rækjuveri leggja nú upp sex af fimmtán rækjubátum, sem frá Bildudal eru gerðir út og starfs- fólk fyrirtækisins er 15 manns. Áætlað verðmæti ársframleiðslu Rækjuvers h.f. er 25 milljónir krówa og verður fyrst blokkfryst á brezkan neytendamarkað. Framkvæmdastjóri Rækjuvers h.f. er Eyjólfur Þorkelsson, Keilir SPILAKVÖLD og verðlaunaaf- hendinig á vegum Golfklúbbsins Keiliis verður að Skiphól, mið- vikudaginn 20. janúar og hefst kl. 20.00. Félag röntgen- hjúkrunarkvenna mótmælir FUNDUR í Félagi röntgenhjúkr unarkvenna haldinn í Landspít alanum þriðjudaginji 12. janúar 1971 lýsir undrun sinni yfir þeim upplýsingum sem stjórn BSRB lét birta í Morgunblaðinu í dag. Fundurinn telur, að i tilkynn ingu þessari felist ófullnægjandi og villandi upplýsingar eins og þezt sést á því, að hækkun á launum sérlærðra hjúkrunar- kvenna er reiknuð í hundraðs hlutum miðað við fyrirhuguð laun 1. júlí 1972, en hvergi er mininzt á þær „kjarabætur" sem í orði kveðnu eiga að koma til framkvæmda nú. Ekki er þess heldur getið í þessari tilkynningu stjómar BSRB að vinnutími röntgen- hjúkrunarkvenna er með samn- ingi fjármálaráðherra við stjórn BSRB lengdur um 4 klst. á viku eða 208 klst. á ári, þ.e.a.s. nálega 6 vinnuvikur miðað við eldri samninga. Þessi samningur fjármálaráð- herra við stjórn BSRB um launa kjör og vinnutíma röntgenhjúkr unarkvenna er í algeru ósam- ræmi við þá stefnu sem nú er ríkjandi í öðrum löndum. Þró un(in er aiiils stiaðar sú, a*ð stytta vinnutíma þeirra sem vinna við geislavirk efni. Stjóm BSRB og fjármálaráðherra virðast vera á annarri skoðun. Að lokum vill fundurinn vekja athygli á því, að þessi til kynning stjómar BSRB veitti að sjálfsögðu enga fræðslu um hugsanlegan kaupmátt launa miðað við 1. júlí 1972 eða 31. desember 1973, og þar af leið andi veit enginn hvort um nokkrar kjarabætur verður að ræða. ( Fréttatilkynning) Bildudal, og stjórnarformaður Óttar Yngvason, Reykjavík. Hlutafélagið Rækjuver var stofnað I júnímánuði síðastlið- ins árs og hófust byggingafram- kvæmdir við vinnsluhús fyrir- tækisins mánuði síðar. Róbert Pétursson, arkitekt, teiknaði hús ið, sem er. tveggja hæða; hvor hæð 120 fermetrar. Á efri hæð hússins er rækjumóttaka á upp- hækkuðu gólfi og á neðra gólf- inu er rækjan gufusoðin og pill- uð. Ein rækjupillunarvél er í hús inu og afkastar hún um 250 kg á klukkustund — eða á við 60 konur í handpillun. Nýting vél- arinnar hefur reynzt um 20% en hún er sérstaklega smíðuð fyrir smárækjuna hér við land. Fyrirkomulag rækjumóttök- unnar er með nýju sniði hér- Félag gagnfræðaskólakenn- ara í Reykjavík hélt fund mánudaginn 11. janúar síðast- liðinn, þar sem ræddir voru samningar milli ríkis og ríkis- starfsmanna. Eftirtfarandi álykf- un var einróma samþykkt á fundinum: Fundur haldinn í Fé- lagi gagnfræðaskólakennara í Reykjavík mánudaginn 11. janú ar 1971 harmar það, að ekki skuli öllum gagntfræðaskóla- kennurum gert jafn hátt undir höfði í kjarásamningi þeim, sem nýgerður er milli BSRB. og rik- issjóðs. Skorar fundurinn á stjórn Landssambands fram- haldsskólakennara að vinna markvisst að þvi að eyða þeim mun, sem á er, svo að endanlega verði tryggt jafnrétti þeirra framhaldsSkólakennara, sem nú eru í föstu starfi, og jafnframt tryggður grundvöllurinn að rö'k réttri kröfugerð samtakanna um menntun kennara, svo og ein- arðlegri eftirfylgju þess máls. lendis og gerir upphækkunin það að verkum, að færibandaflutn- ingur sparast allur. Er rækjan tekin inn á hæsta punkti húss- ins og gengur síðan í vatni gegn um vélasamstæðuna niður á neðri hæðina. Þar eru fiskur og skel endanlega aðskilin en síð- an taka mannshendurnar við á skoðunarborði og loks er rækj- an pökkuð. Á neðri hæðinni verður og frystir, þar sem unnt verður að frysta alla framleiðslu fyrirtæk- isins. Kaffistofa starfsfólks, snyrtiherbergi og skrifstofa verk stjóra eru á efri hæðinni. Vinnsluhúsið var reist af heima- mönnum á Bildudal og var Flosi Valdimarsson byggingameistari. Hlutafé Rækjuvers h.f. er 2,8 milljónir króna og er fram- kvæmdakostnaður fyrirtækisins nú orðinn um 5 milljónir en rækjupillunarvélin er fengin með leigukaupum. Sem Að öðru leyti fagnar fundur- inn þvi, að samningar skyldu nást milli aðila, í stað þess að laun opinberra starfsmanna yrðu enn ákveðin með dómsúr- Skurði, eins og tíðkazt hef- ur. Fundurinn hvetur stjóm félagsins til að fylgjast náið með framkvæmd samningsins. Verði þess vart, að hægt sé fyr ir tiltekna starfshópa eða ein- staklinga að hafa áhrif til breyt inga á einhver ákvæði hans, minnir fundurinn félagsstjóm- ina á og gefur henni fullt umiboð til að gæta hagsmuna félags- manna sinna til hins ítrasta. Jatfnframt sendir þessi fundur Félags gagnfræðaskólakennara í Reykjavik þá orðsendingu til stjórnar Landssambands fram- haldsskólakennara, að þurfi hún á stuðningi félagsina að halda, vegna réttmætra aðgerða til að tryggja framkvæmd samn- ingsins, beri henni að skoða slikan stuðning sem vísan. Vinnsluhús Rækjuvers h.f. á Bíldudal. Félag gagnfræöaskólakennara: Jafnrétti fyrir fram- haldsskólakennara Verksmiðjuútsala — Útsala ÞRIÐJUDAG — MIÐVIKUDAG. DRENGJA- OG KARLMANNA BUXUR OG SKYRTUR. TELPU- OG KVENFATNAÐUR. UNDIRFATNAÐUR, EFNISBÚTAR O. FL, DÚKÚR HF. Skeilan 13 Þrátt fyrir fullkominn vélabúnað eru það starfsstúlkur Rækju- vers, sem leggja síðustu hönd að piliuninni. fyrr segir eru hluthafar 18. Fjór ir stærstu — með 350 þúsund króna hluti hver eru lögfræð- ingarnir Óttar Yngvason og Hörður Einarsson Reykjavík, og framkvæmdastjóramir Eyjólfur Þorkelsson og Jónas Ásmunds- son, Bíldudal. Aðrir hluthafar eru: Örn Yngvason, skrifstofu- maður, Yngvi Jóhannesson, full trúi, Sigurður Samúelsson, pró- fessor, Reykjavík, Ole N. Olsen, framkvæmdastjóri, Isafirði og Bíldælingarnir: Friðrik Ólafsson, Guðmundur R. Einarsson, Pét- ur Jóhannsson, Benedikt G. Bene diktsson, Sigurður Guðmunds- son og Konráð Gíslason, útgerð- armenn, Páll Hannesson, af- greiðslumaður, Gunnar Valdi- marsson, formaður verkalýðsfé- lagsins Varnar og verkstjórarnir Gunnar Þórðarson og Gunnar Ólafsson. Sem fyrr segir er Óttar Yngva son formaður stjómar Rækju- vers, en aðrir stjórnarmenn eru: Guðmundur R. Einarsson, Pét- ur Jóhannsson, Jónas Ásmunds- son og Hörður Einarsson. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla Islands í 1. flokki 1971 57056 kr. 500.000 20391 kr. 100.000 Pessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 1315 14510 27783 36754 40705 49735 52482 54461 5933 16433 30459 37968 42435 49817 52802 56348 6285 20119 31071 39303 43774 50084 53348 56723 7858 23529 31216 39478 46059 50291 54175 58021 10081 25350 31653 3953Ö 48540 50998 54263 58227 13701 27589 35123 39686 48793 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 17 9424 16549 27789 31755 37184 43807 48148 53132 56G52 678 9703 20200 28383 32233 38813 45612 48469 53811 56663 1023 10887 22355 28699 32889 39253 45620 49146 54648 57215 1542 11138 23324 29394 33531 40843 45862 49417 54946 57474 6907 11388 25888 29494 34347 41588 45904 50165 55132 58359 7060 12386 26285 30634 34817 42129 46639 50381 55788 58828 7619 12856 26422 31362 34961 42978 47212 50613 56539 59665 8904 13080 27148 31661 34996 43182 Aukavinningar: 57055 kr. 10.000 57057 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert: 71 6062 11258 15106 19922 25245 29966 35031 40535 45743 50387 55194 212 6106 11334 15265 19932 25261 30046 35239 40602 45798 50597 55245 248 6224 11418 15279 20099 25341 30156 35307 .40838 45861 50742 55284 328 6314 11508 15465 20307 25382 .30296 35317 41071 45967 50764 55608 356 6412 11635 15487 20602 25560 30565 35444 41087 46023 50808 5570« 386 6455 11758 15556 20630 25567 30637 35470 41139 46053 50813 55774 396 6490 11822 15820 20687 25650 30645 35595 41251 46072 50838 5587« 439 6520 11844 15842 20912 25677 31085 35711 41262 46136 50868 55954 775 6608 11905 16088 20985 25691 31112 35729 41380 46387 50872 56048 796 6623 11906 16261 21278 25711 31349 35908 41404 46528 51077 56127 869 6793 11907 16319 21538 25868 31451 35915 41594 46616 51243 56549 955 6812 11985 16339 21625 25935 31635 35929 41635 46768 51335 56567 1227 6838 11989 16354 21677 26118 31652 36264 41721 46777 51379 56571 1509 6873 12001 16361 21992 26264 31665 36437 41902 46782 51549 56692 1558 7054 12007 16400 '22053 . 26385 31948 36653 41910 46868 51569 56710 1580 7056 12083 16475 22103 26503 32030 36696 42057 46929 51687 56712 1595 7345 12154 16580 22108 26510 32132 36722 42193 46951 51776 56748 1759 7355 ' 12432 16582 22122 26520 32171 36789 42251 47008 51813 56772 2230 7383 12519 16727 22209 266Í21 32256 37165 42459 47076 62119 56871 2254 7710 13160 16740 22357 26637 32294 37280 ,42522 47081 52171 57015 2265 7769 13408 16760 22359 26703 32392 37442 42535 47308 52358 57214 •2373 7828 13443 16907 22384 26851 32461 37511 42648 47560 52430 57415 2634 8019 13491 16981 22476 26944 32501 37662 42928 47598 52532 57443 2683 8032 13524 17027 22520 26949 32576 37710 43066 47615 52641 57481 2927 8195 13590 17352 22599 27008 32622 37931 43232 47623 52663 57495 3170 8332 13694 17455 23056 27019 32771 38023 43279 47634 52699 58278 3304 8371 13735 17493 23072 27621 33058 38137 43365 47660 52877 58401 3333 8382 13739 17564 23095 27661 33152 38174 43764 47926 53051 58542 3341 8520 13783 17719 23185 28031 33259 38319 43939 47952 53074 58564 3655 8528 13786 17764 23206 28037 33264 38492 43994 47961 53228 58858 3741 8661 13941 18018 23326 28058 33320 38559 44011 48445 53303 58918 3755 8924 14142 18259 23390 28135 33380 38583 44131 48451 53493 59011 3780 8925 14172 18391 23436 28146 33422 38628 44175 48561 53742 59134 3871 8929 14186 18530 23464 28194 33564 38747 44360 48634 53755 59138 3878 9208 14223 18697 23467 28199 33698' 38809 44388 48660 53793 59141 4135 9445 14240 18765 23764 28223 33720 39109 44442 48747 54088 59167 4211 9710 14266 18789 24032 28461 33791 39128 44561 49047 54099 59287 4295 9719 14489 18882 24052 28760 33836 39203 44593 49050 54219 59304 4572 9789 14565 19224 24424 28829 34271 39350 44660 49149 54235 59369 4861 9984 14652 19310 24678 28989 34292 39601 44682 49443 54497 59434 5100 10211 14707 19373 24850 29035 34337 39740 44983 49535 54524 59534 5361 10298 14709 19396 24917 29037 34392 39783 44994 49561 54557 59617 5403 10424 14754 19410 25012 29192 34413 40038 45083 49587 54610 59687 5442 10727 14813 19657 25028 29275 34591 40056 45242 49737 54654 59764 5480 10918 14866 19677 25035 29277 34599 40083 45271 49902 54879 59882 5505 11053 14944 19681 25087 29315 34647 40092 45510 50004 54947 59894 5571 11073 14962 19853 25118 29460 35009 40417 45534 50240 54980 5997« 5578 11236 15014 19909 25129 29713 35010 40440 45683 50317 55009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.