Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 13 LAUGAVEGUR 17 — LAUGAVEGUR 17 3 O Ui > < ÚTSALAN ER HAFIN | BARNAFATNA&UR í ÚRVALI, ELDRI OG 2 YNGRI GERÐIR. I KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. LAUGAVEGUR 17 > C a > 5 a c 37 o o Berabiu) < Laugavegi 17 — Sími 20023. LAUGAVEGUR 17 — LAUGAVEGUR 17 — LAUGAVEGUR s C o > < m a c 30 17 Atvinno — ntvinna Okkur vantar fjórar stúlkur til starfa í verksmiðjunni nú þegar. (Vaktavinna). Upplýsingar 1 sima 66300. Alafoss hf. RENNISMIÐUR ÓSKAST Óskum að ráða vanan rennismið nú þegar. Mikil vinna. VÉLSMIÐJA HAFNARFJARÐAR. Sendisveinar óskast allan daginn og fyrir hádegi Þurfa að hafa hjól. — Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 10100. : i i i ■ i V Frá London og Kaupmanna- höfn — MAXI-kjólar, einlitir j og mynstraðir — Dagkjólar \ úr vönduðum jersey-efnum j Einnig jakkakjólar, stór \ númer — Síðbuxur og midi- vesti — Hettukápur úr tweed-efnum — Kulda- fóðraðar terylenekápur / TIZKUVERZLUNIN RAUÐARARSTIG 1 X____ * % EB STQíí .® FULLKOMNASTA ÞVOTTAVEL SEMBOÐIN HEFUR VERID Á ÍSLANDI PHILIPS CC 1000- Lítið t. d. á þessa kosti: -fc Vinduhraði 1000 snúningar á mínútu. Gerir nokkur betur? -fc 16 mismunandi þvottakerfi — fyrir efni af öllu tagi. 5 mismunandi hitastig ( 30°C, 40°, 50°, 60° og suða ) Skolar 5 sinnum úr allt að 100 I af köldu vatni. -fc Fullkomið ullarþvottakerfi — kryppiar enga flík. ^ Þvottur látinn f að ofan - óþarft að bogra við hurð að framan. -fc Tekur allt að 5 kg af þurrum þvotti. 3 mismunandi hreyfingar á þvottakörfu: Venjuleg efni: 10 sek. 5 hvíld 5 sek., 10 sek. ) Viðkvæm efni: 5 sek. 5 hvíld 10 sek., 5 sék. ) Ullarefni: 3 sek. 5 hvíld 27 sek., 3 sek. \) -fc Sæmd gæðamerki ullarframleiðenda. Breytið þvottakerfum að vild með einu handtaki. Sérstakt þvotfakerfi til aukaskolunar og vindu. -fc Biokerfi af beztu gerð — fyrir öll kerfin — til að íeggja í bleyti við hárrétt hitastig í nægu vatni. -fc Á vélin að vinda eftir þvott? Þér ákveðið það með einum hnappi. Gildir fyrir öll kerfin. -fc Tengist bæði heitu og köldu vatni — sparar mikið rafmagn og tíma. Er á hjóium — rennið henni á rétta staðinn. -jlj- Gerð úr ryðfrium efnum einungis — tryggir endingu. Ótrúlega fyrirferðarlítil — aðeins 85x63x54 sm. -fc Ársábyrgð! Síðast en ekki sízt: VERÐIÐ — lægra en þér haldið! HEIMILISTÆKI SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.