Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 Bókmenntaverðlaun N orðurlandar áðs: Dómnefndin tekur ákvörðun á fundi hér í dag í GÆRKYÖLDI átti að hefjast fundur dómnefndar þeirrar, sem ákvarðar ár hvert verðlauna- hafa bókmenntaverðlauna Norð- urlandaráðs. Ekki var þó með öllu ljóst, hvort yrði af fundin- um í gærkvöldi, þar sem flugvél, er flutti norsku, sænsku og finnsku dómnefndarfulltrúana, seinkaði nokkuð fram á kvöldið. Dönsku fulltrúamir vora komn- ir áður til landsins. Gert var ráð fyrir þvi, að ákvörðunin um verðlaunaveitinguna yrði tekin í nótt eða í dag. Al'ls eiga tíu míenin sæti í dóm- Ttetfndinini eða 2 frá hverju landi. Af íslands hálfu eiga þeir Helgi Sæmiundsso'n og dr. Steimgrimur Þorsteinisson sæti í neándinni. Frá Danmörku: Niels Banfoed, ritstjóri, og Sven Möl'ler Kristi- anisen, prófessor; Finntlandi: Kai Laitimen, bókmenntafræðingur, og Niis-Börje Stormbom, rit- Stjóri; NoTegi: dr. Ame Hanne- vik og Ragnvald Skrede, rithöf- unldar; Svíþjóð: Per Olov En- quist, rithöfunduir, og Karl Levik Lagerlöf, dósent. Dómmetodin mun velja miilli etftirtalinna tíu bóka, en hvert land sendir tvær bækur til á- kvörðunar: Frá Danmörku: Eyja þrælanna — sagnifræðiiegt skóld rit um þræl averz'I'unin a dönsku, etftir Torkild Hansen, og Hirðir- irm — skáldsaga etftir Peteir See- beng. Frá Fbmlandi: Ég: Olli og Orvækki — skáldsaga etftir Hamnu Sa'lanas og Ég fer, þar sam ég fer — Ijóðabók etftir Pentti Saarikoski. Frá Islandi: Leigjandinn eftir Svövu Jakobs- dóttur og Fljótt, fljótt sagði fuglinn eftiir Thor Vilhjáimsson, Frá Noregi: Áróra, hið niunda myrkur — Ijóðabók etftir Stein Mehren, og Græna — sikáildsaga eftir Dag Solstad. Frá Svílþjóð: Myimni árinnar — Skáldsaga etftir Sven Delblanc og Höl'lin í garð- inum — skáldsaga etftir Lars Gyi'lemstem. Verðlaumaafhending far fram á þimgi Norðurlamdaráðs í febiú- ar næstkomandi. Togaradeilan: FÍB fellur frá málshöfðun að sinni FÉLAG ísl. botnvörpuskipaeig- enda höfðaði á laugardag sl. mál fyrir félagsdómi gegn Farmanna Og fiskimannasambandi fslands. I fréttatiJkvnningu í gær frá FÍB er frá því greint, að fallið hafi verið frá málshöfðun þess- ari vegna breyttra aðstæðna, en jafnframt getið að búast megi við annarri málshöfðun á viðtæk ari grundvelli. F réttat ilkynn in gi.n fer hér á etftir: Félag íglemzkra botnvörpu- slkipaeigenda höfðaði sl. lauigar- dag mál fyrir félagsdómi gegm Farmanma- og fiski mann asam - baindi íslands till að fá úr því skorið, hvort yfirstamdandi vimmu atöðvum á togaratflotainum næði til togarammia Jóns Þorl'ákissomar, Sigurðar, Þocrkels mária og Þor- móðs goða, fyrr en lokið væri þeirri veiðiferð, sem togararmir þá voiru í. Síðam hefur það gerzt, að skipstjórar þessara togara Ihatfa haldið þeim till hafnar ge'gm vilja útgerðarmanma þeirra, og em skipim því hætt veiðum. Skipistjóramir sigldu Skipum flimium til haímiar samkvæmt fyr- irmælum Farmammta- og íieki- miammiasambamds íslands, sem hafði hótað þeim því, að sam- bandigfélög þess mymdu bamrna xneðHimuom sínum að ráða sig í flkiprúm hjá þeim um ófyrinsjá- anlega framtíð, etf þeir létu ekki uinidan hótumunum og héldu til hafniar, en sambamdið taldi Skip- stjórana fremja verkfallsbrot með því að halda áfram veið- band fslands biðu úrsbuirðar fé- lagsdóms um þenmian ágredinimig. Nú hefur himis vegar farið á amm- an veg, og telur Félag íalemzkra botnvörpus'kipaeigenda því að- stæður srvo breyttar, að höfða verði miálið á víðtaekari grumd- velli, og verði því að höfða aminað mál og þá krefjast bóta fyrir ailt það tjón, sem hlýzt af þessum aðgerðum Farmanma- og f iókim a niniasamibands íslands, sem Félag islenzkra botmivörpuisíkipa- eigemda telur brot gegm lögum um stéttarfélög oig vimmudeilur, auk þess sem í hótunumum sé fóllgið brot gegn 225. gr. al- menm/ra hegmingarlaga. (Frá félagi íslemzkra botnivörpuiskipaeigenda). Hlustaði á Beethoven og Bach til að drepa tímann — Bucher lýsir dvölinni í ræning j ahöndum Rio de Janeiro, 18. jan. — NTB. SVISSNESKI sendiherrann í Brasilíu, Giovanni Bucher, greindi á sunnudag náið frá 40 daga dvöl sinni í ræningjahönd- um, en vinstrisinnað>r öfga- menn rændu sendilierranum snemma í desember og létu hann lausan á laugardag eftir að Brasilíustjóm hafði sleppt 70 föngum að kröfu mannræningj- anna, og fangamir voru komnir til Chile. Hinn 57 ára gamli sendiherra greimdi vinum og sendiráðs- starfsmönnum frá því, sem á daga hans dreif. Samkvæmt góðum heimildum sagðd Bucher að hann hefði verið lokaður innd í litlu herbergi, glugga- lausu, í litlu húsi í eiinu af úthverfum Rio, þar sem eink- um búa verkamemn. Hann getur ekki lýst nákvæmlega hvar hús þetta er, því ræningjar hans gættu þess að hanm bæri gler- augu, sem máluð höfðu verið svört, er þeir fluttu hanin til hússims og frá því. Ræniingjannir lét honum í té bækuir, aðallega sakamálasögur, en hann stytti sér eimkum stund ir með því að hlusta á hljóm- list af plötum, eimkum verk Bachs og Beethovenis. Bucher fékk að horfa á sjónvarp, lesa blöð og hlusta á útvarp. Hins vegar fékk hanm ekki leyfi til að senda jólakort eða bréf, ut- an tvö, sem skrifuð voru til sendiráðsins. Að því er Bucher segir, sá hann rænimgja'na aldrei öðru vísd en með svartar hettur dregnar yfir höfuðið. Dvölina segir hann ekki hafa verið sem versta, að því írátöldu, að harnn var stumdum gripimn innilokun- arkenmd í hinu litla herbergi, og fékk aðei,n,s brasilískar sígar- ettur að reykja, sem honum féllu ekki. Á sunmudagin hóf lögreglan í Ríó umfangsmikla leit að þeim, sem að rándnu á Bucher stóðu. Lögreglan tók skýrtslu af Buch- er á laugardag en ekki er vitað hversu nákvæmar upplýsingar lögreglan hefur fengið um ræn- ingjana sjálfa og verustað Buchens. 1 dag hélt Bucher áleiðis tid höfuðborgar landsinis, Brasilia, til þess að þakka ríkisstjórm lamdsins fyrir að hafa látið fang ana 70 lausa og bjarga honum þanmig úr prisundinni og e.t.v. frá dauða. ’ 5VISSNESKI sendiherrann t | Brasilíu Giovanni Bucher, sést | hér ásamt systur sinni, , ikönimu eftir að hann var I ' látinn laus tir haldi hryðju- | I ærkamanna. Honum var rænt i Ríó þann 7. desember sl. Samningar um framsal hans I gengu seint og erfiðlega, en | ið lokmn var 70 pólitískum föngum sleppt og þeim leyft að fara úr landi. Kom þ Bucher í leitirnar. Ók af slysstað MAÐUB varð fyrir bíl á gatna- mótum Þórsgötu og Týsgötu, fimmtudaginn 14. janúar kl. 23.25 og féll hann í götuna við. Ökumaðurinn stöðvaði hins veg ar eki/.i bíl sinn og ók á brott. Maðurinn rifbeinsbrotnaði. Rannsóknarlögreglan auglýsir nú eftir ökumanni bifreiðarinn- ar, sem ók á hann. Sjónarvott- ar segja að bifreiðin hafi verið blágræn fólksbifreið og fast á hæla hennar hafi ekið önnur bif reið. Telja sjónarvottar útilokað annað en ökumaður hafi orðið var við slysið, svo og ökumað- urinn er ók á eftir blágræna bílnum. Rannsóknarlögreglan biður fleiri sjónarvotta um að gefa sig fram, svo og ökumennina tvo. Gamalmenna- hátíð og Grát- söngvarinn Akranesi, 18. janúar. HIN ÁRLEGA gamalmennahá- tíð Kvenfélags Akraness var haldin í Hótel Akranes sunnudag inn 17. janúar. Frú Björg Thor- oddsen formaður félagsins setti hátiðina með ræðu. Veitingar voru bornar fram og gamla fólk ið skemmti sér vel við ræður og fjöldasöng. Á þriðja hundrað manns sóttu skemmtunina. Ung- mennafélag Hrunamanna flutti leikritið Grátsöngvarann í Bíó- höllimini á sama tíma. -— H.J.Þ. um. Framaingrei nt miál var höfðað 1 trauati þess, að skipstjóramir og Fairmainina- og fiiskimammasam 12000 tonna aukning ÁRIÐ 1970 se®di Semieinitsverk- smiðja irí/kfisiiuis 88.750 tonin atf semmaniti. Árið 1969 viar saiiam 76.613 tonm. Fréttaitfilllkynii itimg firá Sements- verkmniðju ríikiisiiinis. Kynnir sér verðlag og skipulagningu í sjávarútvegi SÍÐASTLIÐINN laugardag kom hingað í stutta heimsókn sjáv- arútvegsmálaráðherra Nýfundna lands til þess að kynna sér verð- lagningu á fiski hérlendis og skipulagningu i íslenzkum sjáv- arútvegi. Ráðherrann, Earl Wind sor, kom hingað frá Noregi þar sem hann var að kynna sér sömu mál, en í Nýfundnalandi er ekki fast verð á fiski, heldur mark- aðsverð eins og það er á hverj- um tíma. Nú er verið að endur- skoða löggjöf um þessi mál í Nýfundnalandi og hér fékk ráð- herrann allar þær upplýsingar sem til voru og lög. Búlgarar hand- teknir í Ástralíu Canlberra, Ástralíu, 18. janúair. TVEIR Búlgarar komu fyrir rétt í Canberra í dag ákærffir fyrir sprengjutilræffi viff sovézka sendiráffið í Canberra í gær. Var þá þremur sprengjum varpaff inn í garff sendiráffsins, og urffu af „töluverffar skemmdir" aff sögn sovézku fréttastofunnar Tass, sem einnig hefur greint frá því, aff Sovétstjómin líti þetta mál alvarlegum augum og hafi mótmælt viff áströlsku stjómina. í réttincum í dag voriu Búlg- arar tveiir úrskurðaðir í tíu daga gæzluvarðlha'ld. Lögregfoan í Oainfberra hetfuir sérstafklega tekið fram, að hvor- ugur Búlgarairania, sem handteíkn- ir vonu í biíl Skömmu eftiir að sprengingarnar urðu, væri Gyð- iinigur, og samitök Gyðimiga í Can- berra haifa lýst þvi yfir, að þau þekki ekkert til mannanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.