Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 Blaðburðarfólk óskast í eftir- talin hverfi: TaliS við afgreiðsluna í síma 10100 Suðurlandsbraut — Laugardsveg Hverfisgötu frd 63-125 — Meðalholt Vesturgötu 1. — Baldursgötu Tjarnargata Hin vinsæla torfærubifreið BLAZER í Blazer samsamast ólíkustu og beztu eigfndir fólksbílsins og fjallaferðabílsins Verð 526 þúsund með aflhemlum J tilbúinn til skráningar á Biazer er byggður á margra ára reynslu General Motors, stsersta bílaframleiðanda heims, í smíði framdrifinna fjölflutningabifreiða. Nokkrum bílum er ennþá óráðstafað úr fyrstu lagersendingunnl, sem væntanleg er innan skamms. Leitið nánari upplýsinga. Veitum góð greiðslukjör óg vel með farnar bifreiðar teknar upp f nýjar. Vélar: 155, 200 og 255 HA. Vökvastýri. Sjálfskipting og 3ja og 4ra gíra kassl. e Læst mismunadrif og framdrifslokur. e Vökva- og aflskálahemlar. e Fjaðrir aftan og framan, ofan á hásingum. e 10 og 11 þumlunga tengsli. e Hjólbarðar: 735x15 til 1000x16,5. e 12 volta riðstraumsrafall 37, 42 og 61 amp, e Heilsæti, stólsæti og stólkörfusæti. e Styrktur, tvöfaldur trefjaplasttoppur. e Krómaðir stuðarar og hjólkóppar. e Orval 15 lita. Vélastærðir 250 sex 307 V8 350 V8 Rúmmál sm* 4100 5025 5730 Bor og slaglengd (") 3 7/8 x 3 1/2 3 7/8 x 3 1/4 4 x 31/2 Þjöppun 8.5 tll 1 9.0 til 1 9.0 «11 Gr08s hostðfl @ snm 155 @ 4200 200 @ 4600 255 @ 4600 Net. bestöfl @ snm 125 @ 3800 150 @ 4000 200 @ 4000 Gross afl (torque) @ snm 235 @ 1600 300 @ 2400 355 @ 3000 Net. afl (torque) @ snm 215 @ 2000 255 @ 2000 310 @ 2400 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD SKM Haustvertíð Vestf jarðabáta; Mun lakari en í fyrra Gígja aflahæst í desember GÆFTIR voru óstöðugar fyrstu 10 daga mámðairinis, ©n eftir það gerði ágætan gæítakafla. Fékkst þá góður afli, bæði á líniu og í botnvörpu. í desember stuinduðu 36 bátar róðra frá Vestfjörðum, rem 20 með linu en 16 stumduðu togveiðar. Á sama tíma í fyrtra renu 22 bátar með línu, en 15 stuniduðu togveáðar og í desem- ber 1968 reru 28 bátar með liinu, en þá stundaði aðeins 1 bátur togveiðar. Sýnir þetta Ij óalega þá breytingu, sem hér er að verða á útgerðimni Heildairafliinin í mánuðinum varð 2.905 lestir, en var 3.400 lestir á sama tkna í fyrra. Afli línubátamina varð mú 1.503 lestir í 224 róðruim eða 6,71 lest að meðaltali í róðri, en í fyrra var afili 22 límuibáta 2.132 lestír í 282 róðruim eða 7,56 leatir að meðal- tali í róðri. Aflahæsti báturinn í mámuð- inum var Gígja frá Bolumgairvík, sem stumdaði togveiðar. Aflaði hún 180,4 lesta, en í fyrra var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst í desember með 205,6 lestir. Af línubátumium var Ólafur Frið- bertssom frá Súgamdafirðd afila- hæstur með 118,0 lestir í 16 róðr- um, en í fyrra var Sóílrúm frá Bolumigarvík aflalhæsti límiubátur- inm í desember með 167,4 lestir í 18 róðrum. Þesari. haustvertíð er veruiega lakari heldur en í fyrra. Valda stopuiar gæftir Þar miklu, en eimmáig tregari afli. Heildaraflimm á tímabiiinu október—desember reyndist nú 6.682 lestir, em var 7.704 lestir yfir sama tímabii í fyrra. Aflahæsti línubáturinn á þesisu timiabili er Ólafur Frið- bertsson. með 234,8 lestir í 48 róðruim, en í fyrra var Guðmumd ur Péturs. frá Bolumgarvík afla- hæstur með 363,3 lestir í 51 róðri. Keflovíb - Suðurnes — íbúðir 2ja og 3ja herbergja íbúðir til sölu í fjölbýlishúsi við Máva- braut i Keflavík. Húsið er nú í smíðum og verður tilbúið til afhendingar i júli — ágúst '71. Upplýsingar gefnar á skrifstofu iðnaðarmannafélagsins Tjarn- argötu 3 Keflavik, símar 2420 og 2220. Notaður rennibekkur til sölu. C. Þorsteinsson & Johnson hf. ÁRMÚLA 1 — SÍMI 24250. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á ibúð i Stekkum 20 Patreksfirði þingl. eign Gunnar J. Waage. fer fram eftir kröfu sveitarsjóðs Patrekshrepps og Fiskveiða- sjóðs Islands fimmtudaginn 21. janúar n.k. og hefst á skrif- stofu embættisins kl. 14 en verður siðan fram haldið á eign- inni sjálfri. Sýslumaðurinn í Barðastrandasýslu 16. janúar 1971 Jóhannes Ámason. Hinar viðurkenndu — snyrtivörur komnar aftur. Dagkrem litað og ólitað Næturkrem Hreinsimjólk Andlitsvatn • Endocil-framleið- Austurstræti 17 endur lofa ár- <Si||a °o Vaidahúsmu). angri eftir 3 vikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.