Morgunblaðið - 26.01.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 26.01.1971, Síða 3
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 3 Yfir 2000 tillögur um merki N or ður landar áðs Dani hlutskarpastur í samkepp ninni SÍÐASXLIÐIÐ haust efndi Norðurlandaráð til sam- keppni á Norðurlöndunum um norrænt merki, sem nota mætti sem merki fyrir Norð urlandaráð og norrænt sam- starf. Mjög margar tillögur bárust, eða alls 2024 merki. Hefur dómnefnd, sem skipuð var fulltrúum i Norðurlanda ráði og mönnum sérfróðum um teikningu og skjalda- merkjafræði, skilað áliti sínu og fer verðlaunaafhending fram 15. febrúar n.k. á 19. þingi . Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Á þinginu ákveður ráðið síðan hverja aí þeim tillögum, sem dóm- nefndin hefur valið skuli taka til notkunar sem merki fyrir Norðurlandaráð og nor rænt samstarf. Danskur maður, Christian Tarp Jensen, hlaut fyrstu verðlaun í samkeppninni og hlýtur hann 170 þúsund króniur, önmair verðlaun, alis rúml. 100 þúsund kr. fékk Asko Kekkonen, frá Finn- landi og þrtiðju verðlaun, tæplega 70 þús. kr. hlaut Pekka Martin einnig frá Finnlandi. Dómnefndin ákvað að veita einnig heiðursverð laun tæplega 70 þús. kr. auk hinna fyrirfram ákveðnu verðlauna og hlaut þau Christian Tarp Jensen frá Danmörku, en hann hlaut einnig 1. verðlaun eins og áð ur hefur komið fram. Samkeppnin um merki Norðurlandaráðs hófst 1. sept. sl. og var frestuir til að skila tillögum tE 1. nóvem- ber. Af þeim 2024 tillögum sem bárust, var 671 frá Dan- mörku, 520 frá Finnlandi, 21 frá íslandi, 316 frá Noregi og 496 frá Svíþjóð. — Hugmynd in um að Norðurlandaráð fengi sitt merki kom fram á 18. þingi Norðurlandaráðs í febrúar 1970 í Reykjavík og var tillaga þesis efnis sam- þykkt einróma af fulltrúum í Norðurlandaráði. Merkið, sem hlaut 1. verðlaun í samkeppninni. Stilfæirt' tákn um landaskipan Norðurlanda. Merki nr. 2: f skýrslu dóm- nefndar segir: Vinsælt en dá lítið ofnotað norrænt tákn, víkingaskipið hefur fengið nýja og glæsilega mótun, sem vísar til áframhaldandi nýrrar siglingar í norrænu samstarfi. Dómnefndin, var skipuð þessum mönnum: Gísli Bjönnsson, teiknairi, íslandi, Martin Gavler, lista- maður, Svíþjóð, formaður, Poul Lund Hansen, teiknari, Danmörku, Sigurður Ingi- mundanson, alþm., fslandi, Sture Palm, ríkisþingsmaður, Svíþjóð, Jukka Pellinen, lista maður, Finnlandi, Grethe Philip, þjóðþingsmaður, Dan- mörku, Berte Rognerud, stór þingsmaður, Noregi, Gunnar Scheffer, ríkisskjaldamerkja- fræðingur, Svíþjóð, Lars Tra heim, teiknari, Noregi, Ol- avi Tupamaki, ríkisþingsmað ur, Finnlandi. Hélt dómnefndin fundi 12. Merkið sem hlaut 3. verð- laun. Merki þetta táknar eld stálið, s«m kveikir neistann, og felur í sér hugsun, sem hefur í þessari teikningu fengið viðkunnanlegt mynd- form, segir dómnefndin. til 13. nóvember og 5. des. 1970 og var dómnefndin sam mála um hvaða merki skyldu hijóta verðlaunin. f skýrslu frá dómnefndinni er niðurstaða hennar rök- studd. Þar segir t.d. um merki Christian Tarp Jensen frá Danmörku, sem hlaut 1. verðlaun: Tillagan er mótuð skýrum línum, sem fullnægja nútímakröfum um merki. — Hún er auðþekkt og er í ferskleik sínum athyglisvert tákn um landaskipan Norður landa mjög stílfært. 7/1 Dómnefndin veitti þessari tillögu aukaverðlaun vegna djarfiegrar og óvenjulegrar myndlögunar Frumvarp ríkisstjórnarinnar: Hótel- og veitinga- skóli íslands — taki við af Matsveina- og veitingaþjónaskólanum og starfi á breiðari grundvelii RÍKISSTJÓRNIN lagði fram á Alþingi í gær lagafrum- varp, sem miðar að því, að Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn verði framvegis starf- ræktur á mun breiðari grund- velli en hingað til og verði gerður að alhliða hótelskóla. Er lagt til, að nafn skólans verði Hótel- og veitingaskóli íslands. I frumvarpinu er m.a. heimild fyrir ráðherra til þess að ákveða, að skólinn skuli starfrækja veitingahús og/eða hótel af hæfilegri stærð. I 3. grein lagafrumvarpsins er kveðið á um hlutverk hins nvja skóla og þar segir: S. gr. Hliutverk sikóliamis slkall veira: 1. Að veSita bófkllega og verk- Hiega fræðisiliu þeiim, seim nema viil'ja framireiðsliu ti!l sveánsprófs, sbr. 1. nr. 68/1966, uim iðnifræðisiiu. 2. Að veita bóíkliega og verk- lega fræðsiliu þeim, .sem nema vilja framreiðslu til sveimsprófs, sbr. 1. nir. 68/1966, uim iðnifræðisilu. 3. Að veáta fræðsílu þeiim, san ætila að gerasit matsveiinar á Æilsiki- og fliuitíndinigaskipum, sbr. 1. n<r. 50/1961, um bryta og raatt- reiðsliumenn á fairsikipum og fliskisikipum. 4. Að veáita fræðsliu þeim, sem ætla að gerast brytair á fiarþeiga- og fliutninigas'kipum, sbr. 1. nir. 50/1961, um bryta og maitreiðsiiu- manm á farsikipum og fiiskiskip- uim. 5. Að stairfraekja framhaids- deiid fyrir þá, sem ætia sér að gerast umsjómairmemm I vaiitimiga- söluirg, og yfirmaitireiðsíiumönmum. 6. Að veiita fræðsiu öðru starfs- fóilki í hóteium og veitimgahús- um em uim getur í 1. og 2. töliuliö, svo og þeám, sem hyggjasit starfa við hliðsitœð störf á farþegaakip- um og fl'Uigvélium. Enmtfremur er skóiiamium heimáit að starfrækja deiild eða efna tii námsikeiða fyr- ir matráðskomiur. 7. Þá er og skólanum heimilt, með samþykki ráðumieytis, að veilta fræðsllu nememdum skyldra iðn- og starfsigreáma, svo sem i brauð- og kökugerð og kjötiðn- aðL 8. Skólimm getur, með sam- þykiki ráðumeytiis, hallidið nám- staeáð uitam Reykjavlkur, ef hemta þykir. I greimargerð segir m.a.: „Gent er ráð fyrir, að skólimn fái þá aðstöðu, að hamm geti veáitt fraeðsfiu ölQiu þvi starfsfólM, sem immir aif hendi ýmáss komar þjón- ustusitörf í hótel- og veitimga- starfsemi, þ.á.m. á farþegaskip- um og fliuigvélium, enmÆremur matráðskonum. Það nýmiæiii er fyrirhugað, að stairfrækt verði framhaldsdeiild (meiisitiaraiSkólli) fyrir firamrei'ðslu og miatreilðsfiiumemm, svo sem lög um iönifræðsfa kveða á um. Þá er og mæiit mieð þvi, að sikólamum verði veitt heimild — með samþykki ráðurueytis — að veita fræðslu í SkyMurn greimum matvælaiiðnaðar, svo sem í brauð- og kökugerð og kjötiðnaði. Nefndim telur hagkvæmt, að fræðsla í þessium greimum fari fram í eimum og sama sköla, þar sem ummt er að nota að miMu ieyti sörnu tæki og skólimm þarf till ammiarrar starfsemi simmar. 1 þessarti greim er eimmiig gert ráð fyrir, að skólamum verði hefimiillt — með samþykká ráðu- neytis — að hailda námsikeið ut- am Reykjaivifcur, t.d. í fram- reiðsdu og maitreiðsiu. 1 þessu sambanidi skal bemt á, að miMll skortiur er á vei hæfu ÆólM til þessara starfa víða útfi á liamdi. Ráðfiierra er vefirbt heimfiid tdd að ákveða, að skólimm starfræld veiitimigahús og/eða hótei, af hæfifieigrfi stærð. Nefindim tefar, að stórauika þurffi aQla verMega kennsiu í slkólamum, em sliik kenmsia er mjög kostmaðarsöm, nema hægt sé að sieija það, sem framiMitt er. Til þessa hafa mögu MSkar sikólams verfið mjög tak- markaðir í þeim efnum. Eims og áður segir, er gert ráð fyrár því, að skólfimm verði ai- hl'iiða hóteiiskólli, en til þess að þvi mairkmiiði verði náð, er það skoðum niefndarimmar, að nauð- sym beri til, að hamm reiki veit- imigahús og/eða hótel og geti þanmig veiitt verMega kenmslu í öKfam greimum hótelliðnaðar, svo sem hótielstjórm, gesitamóttöku og skyMum störfum. Ennfremur starfrækt ýmiiss konar námskeið fyrir ammað starfsfólik, t.d. her- bergisþernur, afigreiiðsfastúllkur við býtiborð (buffet), aðstoðar- stúllkur í veáifimigasölum, smur- brauiðsstúllkur og miatráðskonur." STAKSTEIMAR Aðildin að EFTA Furðulegur misskilningur eða vísvitandi tilraun tii rangtúlkun- ar vaða uppi í Tímanum í sam- bandi við aðild okkar að Efta. SI. sunnudag sagði blaðið: „Þeg- ar gengið var í Efta á sl. ári var þú lialdið fram af stjórnarsinn- um, að strax mundi stóraukast útflutningur iðnaðarvara til Efta- landanna. Sú liefur ekki orðið reynslan á siðasta ári.“ Þetta eru auðvitað hreinar fjarstæður. Þvi var aldrei haldið fram af þeim, sem beittu sér fyrir aðild fslands að Fríverzlunarsamtökum Evr- ópu, að útflutningur iðnaðarvara til Eftalandanna mundi stórank- ast „strax“. Þvert á móti var varað við of mikilii bjartsýni um skjótan árangur. Hins vegar var bent á reynslu annarra þjóða af Efta-aðild og jafnframt vak- in athygli á þeirri staðreynd, að Efta-aðild mundi opna íslenzkum iðnaði tækifæri, sem hann hefur ekki haft áður. Auðvitað var öll- um Ijóst, að það mundi ekid ger- ast í einni svipan eða örfáum mámiðum, að hér yrði byggðw upp útflutningsiðnaður. En hvað hefnr Efta-aðild haft í för með sér fyrir iðnaðinn? Iðnþróunar- sjóður með 1300 milljóna fjár- magni hefur tekið til starfa og þegar hafið iánveitingar. Útflutn- ingsiánasjóður hefur verið stofn- áður og byrjar senn starfræksln. Menntnn i stjómunarfræðum hefur verið tekin upp. Endiurnýj- un og hagræðing er hafin í fjöl- mörgum iðnfyrirtækjum til þess að standa betur að vígi í auk- inni samkeppni og til þess að geta hagnýtt ný tækifæri. Mestu máli skiptir þó, að í kjölfar Efta- aðildar hefur fylgt hugarfars- breyting. íslenzkir iðnrekendur, sem áður horfðu einungis á heimamarkaðinn, ern nú farnir að Iíta til erlendra markaða og hafa byrjað könmm á markaðs- horfum erlendis jafnframt þvf, sem útflutningur er hafinn á ein- stökum iðnaðarvörum. Þetta er ekki svo lítill árangur á aðeins 10 mánuðum. Fábreytni at- vinnuveganna Aldrei þessu vant mátti lesa skynsamlega skýringu á efna- hagslegum vandamáium þjóðar- innar í Tímanum sl. sunnudag. Þar sagði m.a.: „Það, sem veld- ur veikri f járhagslegri stöðu þjóðarinnar, er einkum tvennt. Það er í fyrsta lagi, að atvinnu- vegimir eru fábreyttir og í öðru lagi. að þjóðin er meira háð inn- flutningi en flestar eða allar þjóðir aðrar. Það verður að stefna að því að bæta úr þessu hvoru tveggja. Þjóðin verður að auka fjölbreytni atvinnuveganna m.a. með því að vinna betur úr hráefnum sjávarútvegs og land- húnaðar. En hún þarf jafnframt að verða minna háð miklum inn- flutningi. Hún þarf að læra að þekkja þá reglu, að hollur er heima fenginn baggi. Þess vegna þarf að efla ekki síður iðnaðinn, sem nýtir lieimamarkaðinn, en hinn, sem keppir á erlendum mörknðum. Það þarf að búa hann ekki síður öflugiega undir það að geta staðizt vaxandi er- lenda samkeppni.“ Það eru nú einmitt þessar ofangreindu stað- reyndir, sem núverandi ríkis- stjórn íslands liefnr skilið, en Framsóknarflokkurinn ekki. En batnandi manni er bezt að lifa og gott til þess að vita, ef Framsóknarmenn hafa nú snúið við blaðinu og séð að sér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.