Morgunblaðið - 26.01.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.01.1971, Qupperneq 7
7 MOBfcUNBLAÐm, MUÐJUDAGUB 26. JANÚAB 1971 VespiiJaukiir (Pernis apivorus). Um fugrl þennan fjallar m.a. ein þeirra mynda, sem sýndar verða á vegura Fugrlavemdarfélags- ins í Norræna húsmu á fimmtudag:. Fagrar náttúraltvikmyndir frá Banmörku; F'östudaginn 29. janúar kl. 8.30 gengst Fuglavemdarfélag Islands fyrir sýningn á dönskum náttiímkvikmyndum í samkomusal Nor ræna hússins. Hefst sýningin kl. 8.30. _ Fyrsta mynjin r.efnist Fuglalíí í Danmörku, eni þar sýndar mjög margar tegamdir fugla, og er myndin frá öllum árstímum. Mynd In er vel tekin, sýmr auk fugla fallegt blómskrúð og landsiag. Næstu tvær myndir nefnast Mörkin og Ströndin. Þær eru einkar vel teknar, í mjúkum litum og sýna hið ótrúlega fjölbreytta líf á bersvaeðum og ströndum Danmerkur . Eftir hléið verða sýndar aðrar þrjár myndir. Meðal annars „Eitt sumar í ævi vespuhauksins," en það er ránfugl, sem verpir 1 Danmörku, en fer til Afríku á vetrum. Flestar myndanna eru teknar af Dansk Kulturfilm. Danska sendiráðið í Eeykjavik útvegaði þessar myndir, og kunna félags- menn þeim þakkir fyrir. Öllum er heimiil aðgangur. (FréttatiJkynning frá Náttúruverndarfélaginu) ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Markaði hvalurinn Eftir sögusögn tveggja manna á Skagaströnd 1874. Sagan á að vera sönn. Á Ströndum vestra bjó maður nokkur. Ég er nú búinn að gleyma hvað hann hét, en þó fyigdi nafn hans óg ártalið sög unni. Mig minnir, að þessi við- burður ætti að hafa skeð snemma á 17. öldinni, og voru nefnd gamalmenni, er þá voru dáin, sem höfðu þessa sögu ekki eftir sjónarvottum, en mönnum, sem þeir höfðu sagt hana. Eins og ég hef sagt, man ég ekki nafn bóndans, en fangamark hans var J.A. Það man ég. Þetta skeði um vor. Hafis lá langt fram á sumar, og ekki náð ist bein úr sjó. Þar á bættust hörkur svo miklar, að pening- ur manna féll, og einokunar- verzlunin var ennþá við lýði. Af öilu þessu flaut, að harðinjli og hungursneyð var svo míkfl, að búist var við manndauða, þegar þessi bóndi fékk upp úr ísnum tvo reyðarkálfa. Þá var að sönnu hafishellan farin, en ís- hroði fyrir landi. Aflir, sem vettiingi gátu valdið, streymdu nú að hvalnum, rfkir og fátæk- ir, sumir og margir með tvær hendur tómar, en sumir með peninga. En J. A. gaf öllum það, sem þeir þurftu með, og vfldi engan skilding taka af neinum, en sjálfur tók hann að eír.s svo mikið, sem hann komst af með tfl heimilisins, en ekki meira. Þegar kona hans og vinir leiddu honum fyrir sjónir, hvað heimskulega hann breytti í þessu, sagði hann; „Guð hefur eent þessa hvalkáifa á mína fjöru af því hann vissi, að ég imindi síður en aðrir draga þá undir mig, því á einhverja íjöru þurfti þá að reka. Nú vita allir, að ef þessi björg hefði ekki komið, þá hefði orð- ið mannfellir. Því á almenning- ur þessa hvaii, ég eins og aðrir ©g aðrir eins og ég. Ef ég tek meira, þá stel ég þvt úr sjálfs mfn hendi, því ég á ekki þessa hvali.“ Við þetta sat. Hvalkálfunum var skipt upp, og að þvi búnu fór hver heim til sin. Batnaði svo í búum manna við þennan feng, að enginn mannfellir varð. Þegar leið fram á vorið, rak upp á fjöru þessa bónda níræða steypireyði, og undir hægra frambægslinu var skinnið upp- hleypt með svörtum, litlum örð um svo haglega, að þær mynd- uðu svo greinilega stafina J.A., að allir skurðarmennimir sáu það og urðu forviða (eftir þeim er sagan höfð). „Þennan hval á ég,‘‘ sagði bóndi, „en hina ekki.“ Lét hann sáðan skera hvalinn og seldi hann allan og auðgaðist mjög af því. <0r þjóðsögum Torfhildar Hólm). FRÉTTIR Eftirtalin númer komu upp á jólakortum frá Lionsklúbbniun Fjölni GÆRUSKINN 20935, 23833, 22653, 22022, 23183, 27251, 26480, 20047, 22811, 21160. ÁLAFOSSVOÐ 23779, 25648, 21198, 25240, 20344, 25357, 20696, 22516, 25417, 26508. HEKLUPEYSUR 22500, 26675, 26881, 21637, 25883, 23972, 25680, 21729, 26880, 26397. NIÐURSUDA 23610, 24303, 22244, 25980, 22677, 26277, 26709, 25637 20319, 22910, 24290, 26883, 20609, 24431, 26578, 22366, 25475, 20617, 26911, 25596. VÍSUKORN Lan®fer@arkveðjur: Gott er að koma við sem víöast verma hendur sálu mina. Enginn veit nær allra síðast að hann kveður vini sfina. Ingþór Trúarskáldið Hendingar í hætti felldar, hljómur skær, og vis. Lflct sem hef jist Heklu eldar hugur skáldsins rís. St, D, Hvað getum við sagt um fólkið á skipinu, sem ef til vill er á leið til vor yfir hin ókunnu höí ? — Bickens. GAMALT OG GOTT Úr rími Jóus biskups Ámasonar, Hólum 1707 (einnig í Alm. 1869) Um Þ«i rrakoniu Helgar Þorra tel ég tfl tvær frá jólaprýði, rímspillir ef reikna vil rétt er hin þriðja líði. I i ÉG REYKTI I LÍKA SÁ NÆST BEZTI „Mundir þú vflja. giftast tii fjár?“ spurði stúlka lagskonu sína. „Nei, ég vil íá gáíur," svarað'- hin. „Þér veítir vist ekki af því Ég heýri ©ð þig vantar þær úr því að þú vilt ekki g'ftast til íjár. VEITINGASTAÐUR _ SÖLU- TURN. össk-a eít*r aó k@upa •eða tetgja fctinn ve*Mmga®teð eða söhmjm. örugg greifSste. Uppt i síme 10459 eiftir M. 5. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamáim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Geri við ailt tréverk., nýtit se»n garnaft. Lita, teklka, pótera. Spónlegig, iimi o. H. Kom bemri eif ósllcað er. Símii 83829. — Sigurður Blomsterberg. FORSTOFUHERBERGI <neð búsgognum nó leegt hó- skólamu'm ril léigu. Tilb. siervtí •S4 Mbl. menkt „6568" fyrir næisfu helgii. KLÆÐI OG GERI VIÐ bófet ruð búsgögn. Húsgagnabólstruran, Gerðe- sitiræti 16. — Agnair Vvors. Heinasínrvi í hétteginiu og á fcvöfdin 14213. SKATTFRAMTÖL Þórður Ásgeirsson, lögfr. Þorleifur Pálsson, lögfr. Pantið viðtalstíma í sima 15023 eða 15203 miHi kl. 18 og 19. KEFLAVlK — NÁGRENNI T4 siöki Rambieir tólksibifreið, árg. '60 i góöu ástandii Kesn ur til greina að sk npta á Volikswagen. Uppl. í síma 1156, Keflavík kH. 1*—7 þessa viku. SKATTFRAMTÖL önmumst sk attf rarmöil og uppgijör fyrir emsta'k'fenga og smærri fyrirtæk'i. — Sveinn Bjömsson, viöskiptafr., sWtm 17221. William Mölter, tógír., sími 22722. Volkswogen sendiieiðobifreið érgerð 1968 til sölu. KR. ÞORVALDSSON & CO.. GRETTISGÖTU 6, SÍMAR 24478 og 24730. Til leigo shrifstofuhosnæði við Miðbæinn, stærð 110 ferm. Upplýsingar í síma 14758. Skrítstofusfarf Stúlka með Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast nú þegar til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrirtækí i Miðborginni. Simi 14190 frá ki. 12—2 e.h. Árshátíð templara verður haldin i Tempórahölltnni föstudaginn 29. janúar '71 og hefst með borðhaldi kl. 20. Skemmtiatriði og dans. Upplýsingar og miðapantanir i sima 20010 kl. 3—5 e.h. NEFNDiN. Chevrolet /956 Til sölu er Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1956. Bifreiðin er nýuppgerð og í góðu standi. Verður til sýnis á bifreíðaverk- stæði okkar, Sólvallagötu 79, næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S.F. SlMI 11588. H afnarfjörður Nýkomnar til sölu 4ra og 5 herb. íbúðir í tvíbýlishúsi við Blómvang í Norðurbænuin. íbúðirnar seljast í fokheldu ástandi og verða tilbúnar til afhendingar 15. júní n.k. Bíl- skúrar fylgja íbúðunum. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25 Hafnarfirði, sími 51500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.