Morgunblaðið - 26.01.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971
11
Islendingar
204.344
Karlar í naumum meirihluta
ÍSUENDINGAR voru 204.344
talsins 1. desember sl. segir í
yfirliti Hagstofu íslands um
fjölda landsmanna. Karlar voru
|>á 103.326 og konur 101.018.
Reykvíkingar voru 81.561, í kaup-
stöðum landsins bjuggu 58.577 og
utan þeirra 64.112, en í yfirlitinu
eru 94 manns óstaðsettir.
Stærsti kia/upstaS'urimm er
Kópavogur með 11.125 íbúa, Ak-
ttreyringar eru 10.738, Hafnfirð-
inigar 9.691, Keflvíkimgar 5.672,
Vestmammaeyiiragar 5.179, Akur-
mesingar 4.238, ísfirðiragar 2.683,
Siglfirðiragair 2.161, HúsviQdiragar
1.982, Saiuðkræklinigar 1.594, Nes-
kaiupstaðarbúar 1.547, Ólafsfirð-
ingar 1.082 og Seyðfirðitngar 885.
Ánniessýsla er fjöim'emnasta
sýslam með 8.287 íbúa, þar af
eru Selfyssimgar 2.397 í Gull-
brimgusýshi búa 7.964, þar af
2.843 í Garðahreppi. Þriðja fjöl-
menmasta sýslain er S-Múlasýsla
með 5.045 íbúa, í Snæfellisisýsliu
búa 4.212, í Eyjafjarðarsýslu
3.789, í Kjósarsýslu 3.578, þar af
2.135 á Seltjamaimesi. Sjöumda
Stærsta sýslam að manmfjölda er
Rangárvallasýsla með 3.196 íbúa,
S-bingey j arsýsla kemiur næst
með 2.826 fbúa, þá Skagafjarðar-
sýsla með 2.433, N-Múlasýsla
með 2.252, A-Húnavatmissýsla
með 2.328, Mýrasýsla með 2.163,
V-Barðastramdarsýsla með 1.937,
N-ísafjarðarsýsla méð 1.936, N-
Þiimgeyjarsýsla með 1.767, V-ísa-
fjarðarsýsla með 1.717, A-Skafta-
fellssýsla með 1.567, Borgarfjarð-
ajrsýsla með 1.408, V-SkaftafeUis-
sýsla rraeð 1.385, V-Húinavaitms-
sýsla með 1.383, Stramdasýsla
með 1.290, Dalasýsla með 1.172
og maranfæsta sýslam er A-Barða-
stramdarsýsla með 477 íbúa.
Auk fyrrraefndra þriggja staða:
Garðahrepps með 2.843 íþúa,
Selfoss með 2.397 og Seltjarmar-
raess með 2.135, eru eftirtaildiir
staðir byggðir fileiri en eitt þús-
urad íbúðum: í Njarðvikurhreppi
búa 1.508 maruns, í Borgamraesi
1.166, í Griindavík 1.165, Daivik-
inigar eru 1.063 tailsinis, í Miðines-
hreppi búa 1.052 mainiras og í
Stykkishóimi 1.033.
Manmfæsti hreppurimm er Loð-
rrauiradarfjairðarhreppur í N-Múla-
sýslu, en þar er aðeiras einm karl-
rraaður á skrá, fiimm mamms eru
skráðir í Flateyj airhreppd í S-
Þimigeyjarsýsiu, 25 í Fjaillahreppi
í N-Þiingeyj airsýslu, í Fróðár-
hreppi í Snæfiellsmessýslu og
MúLahreppi í A-Barðastraindar-
hreppi eru skráðir 30 mamms í
hvorum hreppi, í Ketildailaihreppi
í V-Barðastramdarsýslu eru skráð
ir 32 íbúar og 35 í Klofmimigs-
hireppi í DaJaisýslu. Alls emu á
laodiiniu 41 hreppur með ionain
við eitt hundrað íbúa.
50 mismunandi aðal-
vélar í ísl. f iskiskipum
1 NÝÚTKOMINNI skipaskrá fyr-
Ir 1971 eru i fyrsta skipti tölur,
sem sýna vélategundir í íslenzk-
um skipum, miðað við stærðir
og gerðir skipa. Nýjung er einn
ig, að þar er að finna upplýs-
ingar um meðalaldur ísl. skipa,
meðalorku á hverja rúmlest í
mismimandi stæi ðarflokkum og
fjöidi mismunandi radíóbúnaðar
og fiskileitartækja.
1 Ijós kemur í töflu þessari,
að í islenzkum fiskiskipum eru
50 mismunandi gerðir af aðal-
vélum. Fiskiskipin eru flokkuð
í 5 stærðarflokka — 0-49 brúttó
rúmlestir, 50 99, 100-299, 300-499
og 500 og yfir. Ef litið er á þessa
stærðarflokka fiskiskipa í heild,
og allar stærðir fiskiskipa tekn
ar saman, þá eru Listervélar
flestar, 132 alls, næstar eru
MWM-aðalvélai 95 talsins, þá 65
GM-vélar, 63 Caterpillar og 46
Aiphavélar.
Verzlun til sölu
á mjög góðum stað í borginni.
Það sem verzlað er með er: Vefnaðarvara, þar með sokkar og
undirföt, smávara og barnafatnaður, snyrtivara, gjafavra og
leikföng.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „TEKJUUND — ^76",
fyrir 1. febrúar 1971.
Atvinna
Viljum ráða 1 iðnverkamann 35—40 ára til
starfa í verksmiðju okkar, við vélgæzlu og
önnur störf.
Efnaverksmiðjan EIMUR S/F.
Seljavegi 12.
Sendisveinn óskast
á ritstjórnarskrifstofu Morgunblaðsins.
Vinnutími kl. 1—6 e.h.
Uppl. á skrifstofu blaðsins, sími 10100..
Börn í föndurdeildinni.
Leikskóli Árbæjar
gengur vel
LEIKSKÓLI og dagheimáli í
Árbæjarhverfi var opnað að
Hlaðbæ 17, í febrúair 1969. For-
stöðukona þar er Rán Eiinars-
dóttir. Fjórar fóstrur eru þar
starfandi með herani, og eru
þrjár deildir starfræktar þar.
Föndurdeild með 12 bömum fyr
ir hádegi; leikskóli fyrir börn
firá 2ja ára aldri fyrir hádegi,
en þau eru 32 talsins. Leákskgli
er svo starfamdi fyrir 60 böm
frá 3ja ára eftir hádegið, en
skólinn er S'tarfræktur firá 8—5
daglega, fyrir börnin allt upp í
6 ára aldur, eða þangað til að
þau fara í sex ára deildirnar.
Læknanemar á
móti tóbaks-
auglýsingum
Á FJÖLMENNUM fundi í Félagi
læknanenia Háskóla fslands 12.
jan. sl. var samþykkt að félagið
lýsti stnðningi við framkomið
frumvarp til Alþingis um bann
við tóbaksauglýsingum.
í firétltaitólljkynmiinigu, sem Morg-
umblaðimu hefiur borizt firá fiéfleg-
inu segir m.a. að fjöldi rann-
sókna hafi sýnt að reykingö-
menn fá öðrum fremur vissa
lungna- og hjartasjúkdóma, sem
geta jafnvel stytt líf þeirra til
muna og þannig séu dánarlíkur
venjulegs reykingamanns um
það bil helmingi hærri en manns
sem ekki reyki og þeim mun
haarri sem meiira er reykt. Þvi
sé frá læknisfræðilegu sjónar-
miði þýðingarmikið að reyna að
stuðla að tninnkandi tóbaks-
neyzlu manna almennt. 1 frétta-
tilkynningunni segir einnig:
Talsvert hefur verið athugað,
hvers vegna menn byrja að
reykja og hvað veldur reykinga-
ávana. Niðurstöður þessara at-
hugana benda til, að áhrií frá
öðrum séu þarna þyngst á met-
unum. Auglýsingar hafa á sama
hátt veruleg áhrif á fólk. Það
hlýtur því að vera skynsamlegt
að banna tóbaksauglýsingar.
MYNDAMÓTHF
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK
PRENTMYNOAGERD SlMI 17152
OFFSET-FILMUR OG PLÓTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810
íbúðir til sölu
Höfum til sölu nokkrar 4ra herb. íbúðir við Vesturberg
i Breiðholtshverfi.
lbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Sameign fuilfrágengin.
Afhendast i október n.k. — Nánari upplýsingar hjá
MIÐAS S.F.
Simi 35801.
ií Næsta mál á dagskrá
r alla meö
v\
\
Ný sameinuð líf-, slysa- og sjúkratrygging, sem hentar fyrir
hve.rs konar félagssamtök, starfsfólk fyrirtækja, hagsmuna-
samtök og lífeyrissjóði.
Trygging serh bætir tekjumissi veg'na fjarveru frá starfi, með
dagpeningum í allt að þrjú ár, greiðir bætur vegna meiri eða
minni örorku, og dánarbætur falli fyrirvinna frá.
Sé þessi trygging tekin fyrir hóp, verða iðgjöld allt að 30%
lægri að jafnaði,
Athugið hve aðrar tryggingar duga skammt.
Sendum fulltrúa okkar á fund allra sem þess óska til að gefa
nánari upplýsingar.
Hríngið og leitið tilboða.
ALMENNAR TRYGGINGARf
PÓSTHÚSSTRÆTI • SÍMi 17700