Morgunblaðið - 26.01.1971, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971
17
Á að útrýma leigu-
bílst jórastéttinni ?
MEÐ lögum þeim, sem Alþingi
samþykkti síðustu dagana fyriir
jól, og sendi okkur bifreiðastjór
um þessa lands, sem nokkuxs
konar jólagjöf, er verið að
þrengja kost okkar, sem fáumst
viið þessa atvinnu eirau sinrai
enn, og hélt ég samt að nóg
væri komið af þvi tagi. Það er
vart hugsandi að gera út í leigu
akstur stærstu gerð af ben»ín
fólksbifreiðum, sem eru þó þær
ednu, sem gefa mesta öryggi
bæði okkur og farþegum okkar,
og ©r það mjög iflia farið að
verða að hætta að nota traust-
ustu og beztu farartækim. vegna
kostnaðar við rekstur þeirra og
hilrus óhóflega verðs, sem á þeim
er.
Með þessari síðustu hækkim
á þungaskatti, um fimmtíu pró
sent og hækkun bensinsverðsins
mun reksturskostnaður stærstu
bílanna hækka um 25 til 30 þús.
und yfir árið. Við megum bæta
við vinnutímann okkar, félagar
góðir, ef við eigum að komast
svipað af og síðasta ár, og eig
um að verða fyrir þessu bóta-
laust.
Það, sem mesta furðu manna
vekur, er að þetta skuli vera
hægt eftir að ríkisstjómin er ný
búin að lögfesta verðstöðvun.
Það var eirau simrai samþykkt
af öllum flokkum á Alþingi að
tekjur af umferðinni skyldu
renna óskiptar til veganma og
það vorum við bifreiðastjórar
mjög ánægðir með, en þegar við
komumst að því að þetta fé
kom alls ekki í vegina urðum
við auðvitað óánægðir, því þetta
fé er komið í ríkiiskassann um
leið og við erum búraiir að borga
benisínið á bíliran okkar, í hvert
sinn sem borgaður er þunga-
skattur eða gúmmígjald. Allt
þetta verðum við að greiða um
leið, og auðvitað ættu þesisiir
fjármunir að fara svo til strax
í vegina, eða jafnóðum og þeir
koma imn.
Það var eftirtektaryert sem
FÍB upplýsti um leið og þeir
sendu mótmæli við hækkunun
um, og birtu í blöðunum, að
sjö hundruð tuttugu og sex millj
ónir af umferðarfénu hefðu
ekki komið í vegina. Hvað varð
af þeim? Fóru þær kannski í
niðurgreiðslur? Hafa þá karaniski
fleiri upphæðir farið sömu
leið? Ekki hef ég séð þessu
mótmælt nokkurs staðar, það
kemur kanraski seirana.
Svo ég víki aftur að bifreið-
H j úkrunarkvenna-
ijoldi a rikisspitolum
Frá framkvæmdastjóra Ríkis-
spitalanna hefur Mbl. borizt
eftirfarandi:
1 MORGUNBLAÐINU, föstudag-
ínn 22. janúair, er slkýrt firá
hjú k'r’uinarkven'na.sila>rti á rílkás-
spítöiuniuim og rekistrarerfiðleik-
um atf þetim orsiöikium, og visað
tiil samtfallts við undirriitaðan um
þaið eínli. Þair eð mokkurs miiis-
skiflnlinigs gætiir í frásiögn blaðs-
itms um h j ú kruinarkvenin askort-
5mn og starfirækisíllu einstakra
deilda Lairadspítalams í því sam-
bandi, vil ég hér rraeð ósfca eftir,
aið blaðið birti eftir.farandi upp-
Hýslinigar.
Það er rétt saigt frá í blaðinu,
að hjúkruraarkanur vantar áð
eiinihverju marki á ailar sjúkra-
deildir Landspítalamis og aðra
rikisspítala og að sjálfsögðu or-
salk'ar það margvíslega rekstrar-
ertfiðieika. Hiras vegar er það
orðum iaukið, hver áíhrif hjúkr-
uiraarkvennaskorturiran hefur haft
á rekstur eimistakria deilda Lamd-
spítlajna. Á síðast liðnu ári voru
t d. 4 af 6 a ð alsj úkirad eildum
spítalainis jafraan neknar með um
100% nýtilragiu sjúkrarúmia og
miðað við allam spítalamn varð
meðalnýting rúma um 97%, eða
um 119.000 legudagar á móti
122.000, sem rekstraráætlunin
Velferðarmál
aldraðra
á oddinum
AKRANESI 25. jamiúair.
Eiras og getið var um hér í blað-
iinu gekkst Stúdenitaféiagið á
Akraraesi fyrir almienmium fundi
uim valtferðarmál aldnaðs fóliks í
Hótel Akriainiesii. Etftir frarrasögu-
ræðurraar uirðu mjöig fjörugar
umræður og tóku miargir til
miáls. Margar atíhyglisverðaT til-
lögur komu fram um lauisnir á
hinum ýmsu vandamálum aldir-
aðs fóliks, auk þess var mikið
rætt um skoðamakönnun þá sem
inýlega fór fram meðal Akunraes-
iniga 67 ára og eldri. Bygging elli-
beimiilis var einmiig miikið nædd.
Þegar furadi var slitið laiust fyrir
miðnætti áttu menn margt ósagt.
Furaduriran var fjölmeninur og
þóitti talkaist vel. — H.J.Þ.
gerði ráð fyrir. Við aithugun á
fjölda sjúklimga í spítalamum þ.
20. jainiúar kom svipað fram, að
4 deildir voru með öll rúm í
notkun en 2 rraeð um 87% rúma.
í samibaradi við þessar upplýs-
imigar vil ég nota tækifærið og
fara nokkrum orðum um starfs-
álag hjá mörgu starfsfólki spítal-
anina og nauðsyn. á að fjölga
hraðar en nú geriist fulknenntuð-
um hjúkrunarkonum.
Þegar í röðina varatar hiuta af
því startfsatfli, sem gert er ráð
fyrir, að eiigi að vera tU staðar,
þýðir full nýting sjúkrairúma, að
aukið starfsálag hefur iLagzt á
það starfsfólk, sem spítaliran nýt
ur starfskrafta hjá. Aukið starfs
álag í þessu sambandi hefur
einkum mætt á hjúkruraarkonium,
og eiga þær vissulega skilið
fyllsta þakklæti fyrir þá miklu
holiuistu gagravarit stofnun og
starfii, er þær hafa jafraan sýrat
hjá ríkisspítölunum. Hjúkrunar-
kvenna skortur er hins vegar
ekki nýtt fyrirbæri í rekstri
sjúkrahúsa hér á landi, heidur
fyrirbæri, sem hefur fylgt þeim
um margra áratuga bil, og stund-
um ógraað rekstraröryggi þeirra
f okkar landi, sem öðrum
löndum, stendur yfir hraðfara
þróun, sem birtist eiirana skýr-
ast í uppbyggiinigu sjúkrahúsa
oikkar og þeirri fjölþættu sér-
fræðiþjónustu, sem þau veita. í
rekstri sjúkralhúsararaa eru störf
hjúkrunarkverana meðal undir-
stöðuistarfa, sem þar eru unnin
og því þýðingarmikið, að ætíð sé
fynir hendi nægiiegur fjöldi
hjúkrunarkvenna, til að mæta
þörf og þróun í því sam-
bandi á hverjum tíma. Sú stað-
reyrad er á borðirau, að á liðnium
árum hefur mjög mikið vanltað
á, að fjölgun hjúkrunarkvemraa
hafi mætt þörfinni, og sú þróun,
sem eran er á því rraáld, veldur
þeim mlklum áhyggjum, sem
starfa í sjúkrahúsum og stj óma
rekstri þeirra. Það er því hið
mesta alvörumál, að fram nái að
ganga merantun snöggtum fleird
hj ú krun arkvenima, en nú er raun-
in á, svo að komizt verði hjá
miklum erfiðleikum, sem anniars
hljóta að verða á vegi okkar í
þessum málum.
Reýkjavík 22. jainúar 1971.
Georg Lúðvíksson.
um þeim sem við höfum í notk
un og lýsi þeim eftir gæðum og
traustleika, er ekki hægt að
komast hjá því að viðurkenna
að amerísku bílarnir eru þeir
langt traustustu, enda nú orðið
lagt mjög mikið kapp á að þeir
þoli eem mest af því sem á þá
er lagt. T.d. koma nú nýjustu
bílarnir af stærstu gerð, Chevro
let Impala, með stálbitum í
•hurðum til öryggis því, að
hurðin fari ekki inn í miðjan
bíl, ef keyrt er á hlið bílsins,
eims og alltítt er um smærtri bíla
sem eru grindarlausir. Það hef
ur komið fynir að þurft hefur
að skera með logsuðutækjum
brakið utan af stórslösuðu fólki
og það er sannarlega hroðalegt.
Það er vart hægt að kalla
þessa stóru amerísku bíla lúxus
bíla, þeir eru með sterka griind
undir vagninum, sem ekki
leggst saman þótt þeir lendi í
ákeyrslu, og í einu orðii örugg
ustu vagnar, bæði fyrir okkur
og farþega okkar. Er það þá und
arlegt, þó að við sem erum bún
ir að eiga þessa vagna séum hálf
leiðir ef þrengt er svo að kjör
um okkar að við verðum að
fara út í smábíla, vitandi að þá
töpum við örygginu í því að
vera með traustu vagnana. —
Þegair svo er komið veit maður
að öryggið er mörgum siranum
minna og ending að sama skapi.
Það er leiðinleg afturför og
ekki að mínu skapi og margra
aranarra.
Eitt er það, sem ég vil nefna
hér og vel má gera samanburð
á, það er tollafgreiðsla á al-
menningsvögnum og á bílum til
okkar. Þeir fyrmefndu eru toll
afgreiddir með þrjátíu prósent
tolli, en okkar með níutíu prós
ent tolli, en svo kemur þessi
svokallaða niðurfelling, sem er
tuttugu prósent, svo okkar bílar
eru þá með sjötíu próserat tolld.
Þessir vagnar gegna sama hlut-
verki, eru fólksflutningatæki og
ættu að vera í sama tollflokki.
Þetta verður að vera okkar ský
laus krafa, því hún. er alveg
sanngjörn og sjálfsögð.
Ég hef verið undrandi á því
að forsvarsmenndrnir 1 okkar
félagsskap skuli hafa þagað og
ekkert látið til sín heyra. Þeir
eru farnir að sofa á verðinum
þykir mér, og þá fer að verða
full ástæða til að breyta til,
og veita nýjum þrótti og lífi í
félagsskapinn með nýjum fyrir-
liðum, hraustum og uingum með
eld í æðum.
Nýverið ók ég manni, sem
sagði mér, að hann væri nýkom
inn frá Noregi. Hann sagði mér
að hann héldi að leigubílar þar
fengju bensínafslátt, en ekki gat
haran samt gefið mér upplýsing
ar um hverraig þessu væri hátt
að en vildi samt halda því fram
að þeir fengju það með lægra
verði, en ég mun reyna að út-
vega mér frekari upplýsinga, ef
mögulegt er.
Til þess að gefa meðborgur-
um okkar nokkra hugmynd um
þá margþættu þjónuistu, er við
veitum í starfi okkar, ætla ég
að geta tveggja ökuferða, sem
enu mér minraisstæðar, og voru
þær farnar hér inraara borgarinn
ar árið 1955 en ég var þá með
nýjan amerískan bíl. Þetta var
að kvöldi um kl. 12, umferð
var fremur lítil, gott veður, logn
og skyggni gott eftir því sem
það getur verið að nóttu til.
Símin.m hringdi í símaherberg-
inu okkar og næsti maður fer
að simanum. Hann kallar strax,
að það vanti mann með nýjan
bíl, sem geti ekið með miklum
hraða. Ég fer að símanum og
mér er sagt að flýta mér að
Álfheimablokkinmi rar. 68 til 72.
Ég hraðaði för þangað. Þegar ég
nálgast tiltekna staðinn, sé ég
að maður stendur á gangstétt-
inni með tösku . í hendi. Hanm
smarast með miklum hraði inin
í bifreiðima og segir um leið:
Þú verðuir • að aka eiras og þú
kemur bifreiðinni, því það ligg
ur líf við, og bætir við, vestur
á Landakotsspítala, það getur
munað mínútunni að ég geti
bjargað lífi bamsins, sem ég á
að skera. Ég steig bensíngjöf-
ina og ók út á Suðurlandsbraut
og er ég hafði rétt bifreið mína
af eftir beygjuna, gaf ég bensín
ið í hotn og hugsaði um það
eitt að hafa góða stjórn á bifreið
inni þar sem ég þurfti
að sveigja í beygjur til að
velta henrai ekki, þar sem
hraðinn var orðiran svo mikill
að það hvein í loftimu í bringum
mig. Ferðin var farin með guðs
hjálp á fáum mínútum, og þeg
ar að spítalanum kom stökk
lækrairinn út og bauð góða nótt
en var búiran að láta peninga
detta í framsætið, og það var
víst tvöfalt gjald og fyllilega
það. Eftir sat ég í bifreið minmi
og skalf eins og hrísla, ók síðan
heim mjög hægt till að jafna mig
eftir áreyrasíluna og ók ekki
meira það kvöldið.
Hin ökuferðin var fanin að
nóttu til líka og var þá versta
veður rok af suðni og slagveð-
urs rigning og fljúgandi hálka.
Ég var sendur í B götu í Blesu
gróf. Þegar ég kem á staðinn
stendur maður þar í dynunum
og styður konu, ég snarasit út
til að vita hvað ég eigi að gera
fyrir þau. Maðuirimin segir strax:
Þú verður að fara með konuna
mína á fæðingardeildina, hún
er að því komin að fæða, það
eru liðnir tveir tímar síðan við
hringdum á sjúkrabíl, en hann
er ekki kominn enm. Ég hafði
einhver orð um að við mætt
um ekki flytja konur undir þesis
um kringumstæðum, en maður
inn lét sem hann heyrði það
ekki. Bjuggum við um konuna
í aftursæti bifreiðariranar og
hélt ég svo að hann mundi koma
með, en þá segir hann; það eru
fjögur ung böm í húsinu og ég
get ekki fardð, þú verður að
fara eimn. Ferðin gekk vel eiras
og sú fyrri en litlu mátti muna,
því krakkinn kom rétt eftir að
komið var með konuna í körf
urarai inn á ganginm. Þetta var
eims og fyrri ferðirn áður en
við fengum talstöðvar, svo ég
gat ekki haft samband við neinn
frá því að ég fór í ferðina og
þar til ég kom á næsta staur
okkar á Skólavörðuholti eftiir
að ferðinni var lokið. Nú síð
an við fengum talstöðvar í bíl
ana okkar er öðru méili að
gegna, það hafa líka oft vökul
augu okkar orðið til þess að
bjarga, ég vil segja mannslífum
þar sem komið hefuæ fyrir að
við höfum komið þar að sem
kviknað hefur verið í húsum og
allir í fasta svefni imni.
Ég minnist bifreiðastjóra af
BSR sem tilkynnti um miðja
nótt um logandi hús í Múla-
kampi og þegar haran kallaði út
komu fleirii félagar, sem nær-
staddiir voru, og fóru að
athuga betur um þetta. Kom
þá í ljós að fólk var í hús-
inu og þeir urðu að brjóta
glugga til að vekja það og
bjarga því. Þá logaði upp ur
hinum endanum og húsið brann
á nokkrum mínútum, og svo
mun það verða framvegis sem
hingað til, að við munum þjóna
meðborgurum okkar, ef ekki
verður gengið svo frá málum
okkar að við gefumst upp. í
sambandi við það, sem hér að
framan er skráð, vil ég minnast
eins fjármálaráðherra, sem virt
ist skllja betur en aðrir okkar
aðstöðu í þjóðfélaginu, en það
var Guninar Thoroddsen. f ráð
herratíð haras fengum við lang
beztu kjör á bifreiðum, sem við
keyptum. Megi hann hafa mikl
ar þakkir fyrir. Það virðist
vera öðru máli að gegna með
þann fjármálaráðherra, sem nú
situr.
Það, sem ég hef skráð um
starf okkar leigubílstjóra, er að
eins lítið sýnishorn af starfi okk
ar í þágu borgaranna, og þeirra
mörgu, sem njóta fyrirgreiðslu
okkar bæði í borgirani og utan,
hennar. Megi allir þeir mörgu
einstaklmgar og félög, sam hafa
haft viðskipti við leigubílstjóra
á bifreiðastöðvunum hér í borg
og annans staðar, hafa þakkkir
fyrir mjög vinsamleg viðskipti
og gott samstarf. Það er eins
um þessa stétt marana, ledgubif
reiðastjórana, og aðra, að það
kunna að vera í henmi menn,
sem ekki almennilega skilja, að
þeir eru í þjóns starfi og verða
að gæta velsæmia í framkomu
sininá við farþega sína í hvert
eitt sinn.
Ég álít líka að við séum sama
sem eiðsvarnir menm í starfi þó
að svo sé ekki. Ekki mundi sá
bifreiðarstjóri lengi vinsæll, sem
segði frá öllu því sem hanm
heyrir og sér í bíl sínum í
starfi.
Mörgu fleiru gæti ég sagl
frá úr rnínu ökumanns-
starfi, en læt hér staðar raumið
að simmi. Bifreiðastjórar, við
eigum leik á borði og hann skul
um við notfæra okkur, ef við
fáum ekki fram nú þegar kröfu
okkar um það réttlæti, sem felst
í því að fá flutningatæki okkar
í sama tollaflokk og almennings
vagnar eru, a.m.k. þrjátíu prós
ent toll. Stöndum nú eimu sirarai
saman og látum ekkert aftra
okkur í því að krefjast rétt-
lætis. Munið, að styttist óðum
sá tími þar til að því kemur
að úrslitin geta verið í okkar
höndum. Okkar hópur er ekki
svo lítill og allt sem fylgir
okkuir, það getur ráðið úrslitum
ef vel er á haldið.
Með fullri virðingu fyrir vald
höfum þjóðarinnar.
Sæmundur Lárusson,
bifreiðastjóri á Bæjarleið
um. ökum. R-7650.
3?
Ý&
PM an
pennarnir
eru bara
rnihih
betri—
ocj, fáót
aiió ótaÁi
at
Viö Sólvallagötu
Til sölu við Sólvallagötu 6 herb. hæð
ásamt 3ja herb. íbúð í kjallara.
Fasteigna- og verðbréfasalan. Laugavegi 3,
Sími 25-444 og 2-16-82.
Kvöldsímar 42309, 30534 & 42885.