Morgunblaðið - 26.01.1971, Side 19

Morgunblaðið - 26.01.1971, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 19 Athuga- semd ATHUGASEMD frá stjórnum Mímis, félags stúdenta í ísl. fræð um og Félags stúdenta í heim spekideild. Varðandi grein Jóhan.ns Hjálm anssonar, er birtist í Morgun- blaðinu sunnudaginn 17. jan. viljum við taka eftirfarandi fram: í greininni segir meðal ann- ars: „Satt að segja virðist nú svo búið um hnútana í Háskóla fs- lands, að varla er von á glæsi legum árangri í bókmewnta- kennislu. Háskólinn er í svo mikl um vandræðum með hæfa kenn ara, að grípa verður þá, sem hendi eru næst og gera úr þeim prófessora og lektora, trúa sem sagt í blindni á guð og lukk- una“. Þar sem prófessorsembætti í íslenzkum bókm. hefur ekki ver ið veitt síðan 1963, fynr en nú í janúar, er engum vafa undir orpið, að hér er Jóhann að vega að hinum nýskipaða prófessór, Sveini Skorra Höskuldssyni. Það, sem Johann kallar „að grípa þá, sem hendi eru næst“, er að velja þanin hæfasta úr hópi þriggja utnsækjenda. Við veilingu þessa emtættis var far ið í öllu samkvæmt lögum. Lýsum vér undrun okkar á því, að Morgunblaðið, jafn víð lesið og áhrifamikið blað, skuli leyfa sér að birta svo vanhugs- aðar cg órökstuddar staðhæfing ar. Að lokum viljum við geta þess, að síðan umræddur maður hóf störf við stofnunina haustið ’68, hafa engar óánægjuraddir heyrzt um kennislu hans meðal stúdenta, og telst slíkt til und- antekninga. — Fatakaup- stefnur Framhald af bls. 28 Evrópuþjóðir og Japanir tilkynnt þátttöku í kaupstefnunni. Islenzku fyrirtækin munu að- allega kynna íslenzkar ullar- og prjónavörur. Þá verða íslenzk fyrirtæki einnig þátttakendur í kaupstefnu 1 Múnchen í marzlok, en s.l. ár komu milli 40 og 50 þúsund manns á þá kaupstefnu. — Röntgentæki Framhald af bls. 5 kjördæmisins og aðrir gestir, svo og stjórn Sparisjóðsins í Keflavík. Þorgrímur St. Eyjólfs son flutti þar ræðu. Jón K. Jó- hannsson yfirlæknir skýrði notkun tækjanna og kosti þeirra, og bar fram þakkir til allra þeirra, sem að því hafa stuðlað að sjúkrahúsið eignaðist svo fullkomin tæki sem mundu í framtíðinni auðvelda alla starf semi sjúkrahússins. Eftir stutta dvöl í sjúkrahúsintu var horfið að kaffidrykkju í Sjómannastofunni Vík. Ræður fluttu þar bæjarstjórinn í Kefla vík, sem jafnframt er formaður sjúkrahús'stjómar, og Sverrir Júlíusson, sem er gamall og góður Keflvíkingur. Öll fór þessi samkoma vel og virðulega fram og pólitísks agn úaháttar gætti ekki milli þing- mannanna, því hér var um að ræða velferðarmál allra Suður- nesjainna. Gjöf þessi er til mininingar um Guðmund Guðmundsson Sparisjóðsstjóra í Keflavík. Við staddur var Jón Pétur, sonur Guðmundar, en hanm veitir Sparisjóðnum nú fonstöðu. Þetta allt er vel af sér vikið og vonum við að það komi að góðu gagni. — hsj — Eyðilagðist í eldi BLÖNDUÓSI 25. janúar. — Aðfaramótt sunnudagsino bnarnn lítið miúrhúðað timburhús á Blönduósi. Eigandinn, Sigurgeir Sverrisson, bjó þar einn. Vakn- aði hann við reyk og var þá komkiin mikill elduir í húsið. Sigurgeiir gerði slökkviliðiinu þegar í stað viðvart, en er það kom á vettvamg eftir stiutta stund var húsið orðið alelda og eyðilagðist það algjörlega. Næst- um engu var bjargað af ininan- stokksmuinum. Eldsupptök eru ókunmi. — Björn Bergmainin. 3 togarar enn úti AÐEINS 3 af 22 togurum flot- ans eru ennþá á veiðum, en það eru togararnir Egill Skallagríms son, Narfi og Úranus. Þó er bú- izt við að tveir fyrrgreindra tog ara stöðvist innan tíðar ef ekki semst í yfirstandandi vinnu- deilu. — Skólakerfið Framhald af bls. 28 skólar. Á háskólastigi er há- skóli og hliðstæðir skólar. 3. gr. Grunruskóli er fyrir börn og unglinga á aldrinum 7—16 ára og er þeim skylt að sækja hann. Grunnskólinn veitir almenna undirstöðumenntun og býr und ir nám á framhaldsskólastigi. 4. gr. Framhaldsskólar eru tveggja til fjögurra ára skólar, sem greinast í námsbrautir eftir því sem þörf krefur. Stúdentspróf frá framhaldsskóla veitir rétt til háskólanáms. Um sérskóla og aðra skóla á framhaldsskólastigi segir í lögum þeirra og reglu- gerðum. 5. gr. Til inngöngu í háskóla þarf stúdentspróf. Þó getur mennta málaráðuneytið að fengnu áliti háskólaráðs ákveðið önmur inn- tökuskilyrði í einstakar háskóla deildir, ef þörf gerist. Háskól- inn greinist í þær deildir, sem ákveðið verður í lögum hans og reglugerð. Um aðra skóla á há- skólastigi segir í lögum þeirra og reglugerðum. 6. gr. Kennsla er veitt ókeypis í öll umskólum , sem kostaðir eru að meiri hluta af almannafé. 7. gr. Ríki og sveitarfélögum er skylt að tryggja nemendum, hvar sem er á landinu, sem jafn asta aðstöðu til menntunar sam kvæmt nánari ákvæðum, er sett verði í reglugerð. 8. gr. Nú getur nemandi ekki stund að skyldunám sökum fjárskorts, og skal þá veita styrk til þess úr ríkissjóði gegn endurgreiðslu að hálfu frá hlutaðeigandi sveit arfélagi. 9. gr. Nánari ákvæði um fram- kvæmd fræðslu, skólaskipan hvers stigs og fjárframlög ríkis og sveitarfélaga til skólahalds- ins skulu sett í lögum og reglu gerðum fyrir skóla hvers stigs. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og koma til framkvæmda svo fljótt, sem aðstæður leyfa og eigi síðar en 10 árum eftir gild istöku þeirra. Falla samtímis úr gildi lög nr. 22/1946, um skóla- kerfi og fræðsluskyldu, svo og önnur lagaákvæði, er fara í bága við lög þessi. Athugasemdir við lagafrum- varp þetta Frumvarp þetta er samið af nefnd, sem menntamálaráðherra dr. Gylfi Þ. Gíslason, skipaði hinn 4. júlí 1969 tiil þess að end urskoða gildandi lög um skóla kerfi og fræðsluskyldu (nr. 22/ 1946), lög um fræðslu barna (nr 34/1946) og lög um gagn fræðanám (nr. 48/1946) á grund velli athugunar, sem fram hafði farið í menntamálaráðuneytinu. í nefndma voru skipaðir: Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, for maður, Andri ísaksson, deildar stjóri skólaran.nsóknadeildar menntamálaráðuneytisins, Gunn ar Guðmundsson, skólastjóri Laugarnesskóla, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, Kristján J. Gunnansson, skólastjóri Lang- holtsskóla og Sveinbjörn Sigur- jónsson, skólastjóri. Hinn 27. október 1969 var Jónas B. Jóns son, fræðslustjóini, skipaður i nefndina, og í fjarveru Andra ísakssonar frá 15. september 1969 til loka júnímánaðar 1970 tók Jóhann S. Hannesson skóla- meistari, sæti í nefndinni í hans stað og starfaði síðan áfram í nefndinni eftir að Andri tók þar sæti að nýju. Með nefndinni störfuðu Indriði Þorláksson, hag fræðingur, fulltrúi í mennta- málaráðuneytinu, og Þuríður J. Kristjánsdóttir, M.A. og var hún ritari nefndarinnar. Athugasemdir við einstakar greinar Um 1. gr. Með lögum um skólakerfi og fræðsluskyldu, nr. 22 10. apríl 1946, var samfelldu skólakerfi komið á hérlendis. Það merkir, að nemandi flyzt snurðulaust af einu skólastigi á annað, þó oft með tilskilinni lágmarksframmi stöðu, og að einstakir skólar hafa ekki inntökupróf. Þetta var mikil réttarbót fyrir nemendur og jafnaði aðstóðu þéttbýlis og dreifbýlis. Þetta er og megin- stefna þessa frumvarps. Þó er í 1. gr. gert ráð fyrir, að skólar getii notið verulegs styrks af almannafé, eða allt að helmingi kostnaðar, en verið þó undan- þegnir ákvæðum laganna um samfellt skólakerfi. Eru þessi af brigði einkum sett með tilliti til hugsanlegra lýðskóla, sem rekn ir væru og kostaðir að miklu leyti af stofnunum eða félaga- samtökum, og þykir ekki rétt að binda námsefni þeirra og kennslu við samfellda skólann Ákvæði frumvarpsins koma þó engan vegimn í veg fyrir, að hægt sé að setja skólum, sem felst i 2. og 3. gr. er, eins og áður var sagt, sú, að 4. bekkur gagnf ræðastigs verður lagður niður í sinnii núverandi mynd, en að loknu skyldunámi verði hins vegar völ á ýmsum náms- brautum. Á því stigi, framhalds skólastigi, verða menmtaskólar og aðrir þeir skólar, er taka nemendur eftir 9. bekk skyldu- náms. Skólar á þessu stigi gera ýmist að búa nemendur undir nám á háskólastigi, veita þeim atvinnumenmtun eða veita þeim alhliða framhaldsmenintun, sem ekki tekur mið af háskóla. sumum deildum menntaskól- anna, er það t.d. nú þegar gert í latínu. Um 6. gr. Kennsla er nú veitt ókeypis 1 ollum skólum, sem kostaðir eru að rneiri hluta af almannafé, og þykir sjálfsagt, að svo verði áfram. Nemendur geta þó þurít að greiða ýmsan kostnað, svo sem efnisgjöld til handavinnu o. fl., og húsnæðis- og fæðiskostn að í heimaviítarskólum. Sjá þó grg. rneð 2. -3. gr. Tafla I. Kennslumagn, scm nemandi fær Skóla- skv. núgildandi reglum skv. meðfvlgjandi frumvarpi á r Vikur Min./viku Alls Vikur M in./viku Alls i 34 20X40 27 200 34 960 (24 X 40) 32 640 2 34 22 X 40 29 920 34 1000 (25 X 40) 34000 3 34 24X40 32 640 34 1120 (28 X 40) 38 080 4 34 30X40 40 800 34 1280 (32 X 40) 43 520 6 34 32X40 43 520 34 1360 (34 X 40) 46 240 0 34 32X40 43 520 34 1400 (35 X 40) 47 600 7 30 32X45 43 200 34 1520 (38 X 40)1) 51680 8 30 33X45 44 550 34 1600 (40 X 40)2) 54 400 9 30 36X45 48 600 34 1600 (40 X 40)S) 54 400 10 30 36X45 48 600 402 550 402 560 1) Eða: (33 7/9 x 43). 2) Eða: (35 5/9 x 43). 3) Eða: (35 5/9 x 45). Eins og tafla I ber með sér, munu nemendur fá sama kennslmagn á 9 árum skyldu- skólaaas og þeir nú á 10 árum. Það fæst með árlegri lengingu skólatímans í 7. til 9. bekk um einm mánuð, fjölgun vikustunda í 1. til 8. bekk og betri nýtingu skólaársins. Kennslumagn nú er mótað af nátnskrá og hefð. Það, sem reiknað er með í töflu I, er nálægt hámarki í þéttbýli. Ann ars staðar fá nemendur víða mun minna. Þótt kennslumagnið sé á 10 árum næstum nákvæm- lega hið sama og meðfylgjandi frumvarp gerir ráð fyrir á 9 árum, er þess þó að gæta, að árleg aukning keninslumagns á yngri árum vegur e.t.v. ekki upp á móti því, sem tapast með 10. árinu, er nemendur eru orðn ir þroskaðri. Eigi að siður ætti hinn nýi skyldunámsskóli, með samræmdri námsskrá og breyt ingum á innra starfi skólans, að skila nemendum frá sér all miklu betur búnum undir fram haldsnám en 3. bekkur gagn- fræðaskólanna nú, og beztu nemendum svo, að þriggja ára njóta styrks af almannafé að viðbótarnám í menntaskóla nægi minna en hálfu, ákveðin skil- yrði, svo sem um námskrá, þar sem styrkurinn getur verið slík um skilyrðum háður. Um 2. og 3. gr. í stað bamafræðslustigs og gagnfræðastigs í lögunum frá 1946 kemur nú skyldunámsstig, sem nær yfir fyrstu 9 skólaárin. Þetta felur í sér tvær megin- breytingar, annars vegar leng ingu skóla9kyldu úr 8 árum í 9 og hins vegar er felldur niður fjórði bekkur gagnfræðastigsins eins og það er nú. Fræðsluskylda er nú 8 ár og lýkur með unglingaprófi, sem veitir nú mjög takmörkuð rétt- indi til framhaldsnáms. Reyndin er 9Ú, að í kaupstöðum og þorp um, þar sem unglingar geta gengið í gagnfræðaskóla heiman frá sér, halda milli 90 og 100% þeirra áfram í 3. bekk. Lenging skólaskyldu hefur því fyrst og fremst áhrif til brejrtinga í dreif býli. Mikillar óánægju gætiir nú viða í sveitum landsins vegna þess misréttis, sem sveitabörn búa við í aðstöðu til menntun- ar. Kostnaður við að senda böm í heimavistarskóla að loknu skyldunámi er mörgum barnmörgum eveitaheimilum of viða Verði 9. skólaárið skylda, mun ríkissjóður taka þátt í greiðslu mötuneytiskostnaðax á sama hátt og hann gerir nú á skyldunámsstiginu og létta þann ig hluta kostnaðar af framfær endum. Á síðustu árum hefur mikið verið byggt af skólahúsum í dreifbýlinu. Sums staðar er því nú þegar til húsrými, þótt ein um árgangi sé bætt við skyldu námið, en gert er ráð fyrir, að kennsla á skyldunámsstigi fari víða fram í sömu skólum og barna- og unglingafræðslan nú. Hin meginbreytingin, sem til undivbúnings háskólanámi. Um 4. gr. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að allir peir, sem lokið hafa námi í grunnskóla, eigi kost á framhatdsnámi við sitt hæfi á framhatdsskólastigi. Er þar í stórum dráttum um þrenns kon ar nárn að ræða, en ótiltekinn fjölda námsbrauta innan hvers um sig. 1) Tveggja ára nám til und irbúni.ngs undir störf eða undir nám í ákveðnum sérskólum 2) Þriggja til fjöguirra ára nám til undirbúniings námi á háskóla stigi eða til almenmrar mennt unar. 3) Nám í ýmsum sérskólum sem veita sérmenntun til ákveð inna starfa. Um 5. gr. Á háskólastigi teljast í frum varpi þessu Háskóli íslands og þeir skólar aðrir sem gera sömu kröfur til inngöngu og hann. Til þeirra munu teljast kennarahá- skóli, þegar stúdentspróf er orð ið inntökuskilyrði þar, e.t.v. tækniháskóli, sem tæki nemend ur úr Tækniskóla íslands o.fl. Með meiri fjölbreytni í mennta skólanámi og þar með mörgum tegundum stúdentsprófs þarf nemendum að vera skýlaust ljóst, er þeir velja sér náms- braut í menntaskóla, að hvaða deildum háskóla og annarra skóla á háskólastigi þeir muni eiga aðgang. Þarf menntaskólinn að vera þarna ráðgefandi og há skólinn fræðandi um sérákvæði hinna ýmsu deilda. Menntaskólanemar þurfa að eiga aðgang að sams konar vit- neskju um þá erlenda háskóla, er íslenzkir námsmenn helzt sækja. Hugsanlegt er og, að em stakar déildir háskólans veiti kennslu i ákveðnum greinum, sem felldar hafa verið niður í Um 7. gr. 1 lýðræðisríki, sem vill leggja áherzlu á jafnrétti þegna sinna, hlýtur opinberum aðilum, bæði i íki og sveitarfélögum, að bera afdráttarlaus skylda til að sjá um, að búsetu og misjafn efna hagur nemenda og forráða- manna þeirra valdi ekki mis- rétti um aðstöðu ungmenna til menntunar. Þessi skylda mun vera almennt viðurkennd í land inu, bæði af aimenningi og kjörnum leiðtogum þjóðarinnar. Hins vegar er um það deilt, hvort aðgerðir til lausnar vand anum séu í samræmi við þörf- ina. Slíkar deilur eru ekki óeðli legar, meðan það misrétti, sem urh ræðir, hefur ekki verið bet ur og nákvæmar skilgreint en nú er. Eðlilegt virðist, að lög um skólakerfi og fræðsluskyldu kveði á um skyldu opinberra að ila í umræddu efni, en til að slík lagaskylda verði raunhæf, þarf að skilgreina þörfina betur en lög geta gert og grundvalla síðan aðgerðir á þeirri skil- greiningu. Þvi er nauðsynlegt, að reglugerð verði sett um þessa grein frumvarpsins. Um 8. gr. Líta má á þessa grein sem framhald og nánari útfærslu 7. gr. að því er varðar grunniskóla nám. Það eru réttindi og skylda hvers ungmennis að sækja grunnskólann allan. Það er því í rauninni sjálfsagt, að enginn verði þar utan gátta vegna efna hags framfærenda. Það er hins vegar líklegt, að mörgum efna- litlum íoreldrum falli illa að þurfa að leita til sveitarsjóðs beint eða framfærslufulltrúa, þar sem slíkt ber keim af því að „þiggja af sveit“. Um 9. gr. Eðlileg ákvæði, sem eru ó- breytt frá gildandi lögum. Um 10. gr. Svo fljótt sem unnt er, skulu lög þessi kcma til framkvæmda. Þau teljaat að fullu komin til framkvæmda, þegar nemendur ljúka skjldunámi samkvæmt þeim. Framkvæmd laganna kall ar á heildarendurskoðun á skól um framhaldsskólastigsins. Jafn framt er brýn nauðsyn lagasetn ingar um lýðskóla, kvöldskóla, námsflokka, námskeið, bréfa- skóla og aðra framhaldsmennt un fyrir fullorðna. Mínar mnilegustu þakkiT sendi ég ölllum þeim, sern glöddu miig á 60 ára afmælí miímu 31. desember sd. með höfðiinigteguim gjöfum, heim- sóknum og hlýjum kveðjum. Valgerður Þorsteinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.