Morgunblaðið - 26.01.1971, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971
Öll verk Dovíðs
MWM Diesel
Öll verk DavíÖs
Sfefánssonar frá
Fagraskógi, Ijóð
skáldsins öll,
leikrit, sögur,
ritgerðir,
7 stór
bindi
V-VÉL, GERÐ D-232
6, 8, 12 strokka.
Með og án túrbínu
1500—2300 sn/min.
98—374 „A" hestöfi
108—412 „B" hestöfl
Stimpilhraði frá 6,5 tél 10
metra á sek.
Eyðsla frá 162 gr.
Ferskvatnskæling.
Þetta er þrekmikil, hljóðlát og
hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél-
ar og rafstöðvar. — 400 hesta
vélin er 1635 mm löng, 1090 mm
breið, 1040 mm há og vigtar
1435 kíló.
STURLAUGUR
JÓNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
selt með hagkvœm-
um afborgunar-
kjörum
í Unuhúsi -
Helgnielli
Veghúsastíg 7, sími 16837.
(Sent um allt land).
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæsta réttarlögmaðúr
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673
Sigurður Tómasson
viðskiptafræðingur
löggiltur endurskoðandi
simi 26760.
Y FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
AKUREYRI — AKUREYRI
BYGGÐASTEFNA
Ungir Sjálfstæðismenn efna
til fundar um: BYGGÐAÞRÓUN og
'Wt BYGGÐASTEFNU
miðvikudaginn 27. janúar '
kl. 20,30 í Sjálfstæðishúslnu ’
JÍ- J á Akureyri.
Frummælendur:
Geir Hallgrímsson,
1 Lárus Jónsson. •
Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að fjölmenna og
bera fram munnlegar eða skrif.egar fyrirspurnir og ábendingar.
S.U.S.
VÖRÐUR F.U.S.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á Hörpugötu 14, þingl. eign Vilhjálms S. Jóhannssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Ara ísberg hdl., og Helga
Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 29. janúar
1971, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lðgbirtingablaðs 1970
á hluta í Bugðulæk 7, þingl. eign Péturs K. Ámasonar, fer
fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Gunnars Sæmunds-
sonar hdl., Inga R. Helgasonar hrl„ Sveins H. Valdimarssonar
hrl., og Skúla J. Pá.masonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudag-
inn 29 janúar 1971, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk.
Preben
Skov
Bagsværd
Vunn
kr 15.200
danskar, þegar í
fyrsta skipti sem
hann notaði
Arsenal-kerfið
Hér eru aðeims fáir af þerm
þúsundum, sem taika þátt í get-
raumum og hafa fengið 12 rétta
þegar í fyrsta skipti, sem þeir
notuðu hið frábæra 68 naða Ars-
enal-kerfi, sem eftir 22 ára
reymsl'u gefur 12 rétta í fiimmtu
hverri viku að meðaltali. Þér get
ið aðem’S 2 örugga og 2 háliför-
ugga, hitt er skrifað niður eftir
a uðsktljan legum leiöbeiin'iingum.
8J0RN ERIKSEN KNUT TEFRE
rru i. mi*Keisen Erik Pedersen
Sdr. Kongevei 37 Skovgárdsvei S
§000 Kolding 7500 Holstebro
Arsenal-kerfið vertir eftirfaraodi
tryggingu
62 vmniogar á 45 vfkum eða
endurgreiðsla. Arsenai-kerfið
fmtntið þér í Get raunaibók inn'i
ásamt 5 nýjum spenoaodi frá-
vi'kum.
Dansk-norsk
forlag
8620 Kjellerup — Danmark.
Sendið mér Arsena'l-systemet og
að auki Tippebogeo gegn kr. D.
20.80 + burðargjaild og með 10
daga endursendiogarrétti.
Nafn: ....................
Heknih: ..................
\
-*
Sérfræðingur við
heildarskipulagningu
neyðarvarna
EINS og áður hefur verið greint
frá, sótti íslenzka ríkisstjómin,
eftir ábendingu Alþjóða rauða
krossins og samkvæmt tillögu
almannavarnaráðs ríkisins í byrj-
un fyrra árs um styrk úr sér-
stökum sjóði Sameinuðu þjóð-
anna til þess að fá hingað er-
lendan sérfræðing til að leið-
beina við heildarskipulag neyð-
arvama hér á landi.
Styrkur þessi var veittur Is-
landi og fól dómsmálairáðuin'eytið
almanniavamiaráði að amnast á-
framhaldandi aðgerðÍT í máliniu.
Hefuir skirifstofa Sameámiuðu
þjóðaninia síðan uinnið að því að
velja sérfræðing til þessana
starfa og hefur nú nýlega
með samþykki almanmiavama'náðs
verið gengið frá ráðndngu Mr.
Wilil Harrison Perry, forstöðu-
majnins neyðarvarmia i Contra
Costa héraðimiu í Kalifomíu. Er
hamin væntanlegur himgað til
lands í byrjun febrú-ar.
Jafnframt hefuir abnaoma-
varnaráð rikisinis faLið þeim
læknium Valtý Bjarmasyni og
Árma Bjömsisyni að vimm'a að
þessiuim málum með hkiiuim er-
lenda sérfræðingi, ásamt Guð-
jóini Petersen, stýrimanmi, starfs-
manni Almaminavarna.
Verksvið fyrmefndira roammia
er að starfa að skipulagi neyðar-
vann-a hér á landi í samráði við
ahnamtniavairnaráð og á grumd-
velli leiðarvísis alþjóðasambands
Raiuðakrossfélaga um neyðar-
vamir, ef stórslys eða stórkost-
lega vá vegna náttúmhaimfaina
bæri að hönduim. Muniu þeir í
þeiim tilgangi m. a. safrna uipp-
lýsmgum um hjálpargetu félaga
og stofnana sem hafa slíkia
starfsemi að markmiði, eims og
Rauði krossáinn, Slysavamnafélag
íslamds, Flu gb j ö r gumars veit in,
Hjálparsveit skáta, sjúkrahúsin,
lögreglam og slökkviliðið, Lamd-
aímdinin, Vegagerðin. Landhelgis-
gæzlan o. ffl. og gera tillögur að
varanlegu hjálpar- og stjómium-
arkerfi ef meiri háttar vá ber að
handum.
Væmtir almanmavamaráð ri’k-
isins þesis, að þeir aðilar, sem
hlut edga að máli, veiti fyrr-
nefndum mönmum aílla maiuð-
synlega fyriirgreiðslu er geti létt
þeim störfin og orðið til þess að
skapa traustam gruindvöll að
nauðsynlegu skipuilagi á þessu
sviði.
(Fréttatilkynmiing
frá Almaminiavörn'um).
Undankeppni
LOKAUNDANKEPPNIN í körfu
bolta fyrir Landsniót Ungmenna-
félaganna, sem háö verður á
Sauðárkróki i sumar, fór fram í
Kópavogi sl. laugardag. 6 lið
mættu til keppninnar og voru
leiknir þrir leikir. HSK sigraði
Snæfell .frá Stykkisliólmi með
83:61, UMFN sigraði BreJðablik
með 70:42 og UMFS sigraði til-
— Fram-Haukar
Framhald af bls. 26
hálfleiks náöu Framarar 10
marka forskoi.i um sinn er stað-
an var 16:6. Var sigur þeirra
þar með innsiglaður, og þeim
óhætt að keyra á minni ferð en
áður, hvað þeir og gerðu.
SIGUR FYRIK INGÓLF
Tvímælalaust var þessi sigur
Fram persónulegur sigur
fyrir Ingólf Óskarsson. Hann
hefur aðeins verið með liðið sem
þjálfari í hálfan mánuð, en á
þeim stutta líma, hefur honum
tekizt að þjappa liðinu saman
og færa það í það horf sem
það var í fyrst í haust. Stjórn
liðsins var einnig mjög góð í
þessum leik, og innáskiptingar
skynsamlegar. Ef svo heldur
sem horfir þarf ekki að efa að
Fram mun aivarlega blanda sér
i baráttuna um fyrsta sætið. Lið
ið hefur íslandsmeistararitilinn
að verja og það var sannarlega
meistarabragar á leik þess á
sunnudagskvöldið.
EKKI NÝ SAGA
Það er engan veginn ný saga
hjá Haukum að þeir eigi mjög
lélega leiki ínn á milli góðra
- Valur-Víkingur
Framhald af bls. 26
son og Þoivarður Bjömisson
sem dæmdiu vd.
Vikið af Ieikvelli: Valur: Ágúst
ögmiuindisfWHi og Bjami Jónsson
í 2 miiin. Víkimguir: Guðgeir LeSÆs-
som og Gumnair Guntnarsson í
2 mím.
Beztu leikmenn: Valuir: 1.
BjarnS Jónisisom, 2. Ólaifur Jóns-
son, 3. Bergur Guðmasom. VíkSmg-
ur: 1. Guðjón Maigmússon, 2.
Georg Gummairsson, 3. Sigfús Guð
miumdsisom.
Leikiu-inn: Oft prýðilliega leiik-
imm aif báðuim liðuan, sérstaikilega
þó sóknarieiku rimm, em mark-
varzla var mjög silsam hjá VHt-
imguirn.
vonandi gestgjafa niótsins, Tinda
stói frá Sauðárkróki, með 87 stig-
um gegn 57. Sigurvegaramir í
leikjimum fara því i úrslita-
keppni mótsins, en tapliðin eru
úr ieik. Það verða því tvö 1.
deildarlið og eitt af sterkustu
liðimum í 2. deild, sem leika
munu til úrslita.
— gk.
leikja. Leikmennirnir virðast þó
flestir vera í það góðri þjálfun
núna, að það ætti ekki að henda.
Ótrúlegt er að sigurvissa hafi
orðið liðinu að falli, jafnvel þótt
það hafi unnið Framara 15—9 í
40 mín. leik, sem fram fór fyrir
skömmu.
Liðið hefur einnig yfir það
mörgum góðum leikmönnum að
ráða, að það á ekki að hafa úr-
slitaáhrif fyrir það þótt einn
leikmaður sé illa upplagður.
Þetta minnkar mjög möguleika
Hauka til sigurs í Islandsmótinu.
Verða þeir að vinna alla leiki
þá sem þeir eiga eftir til þess
að eiga von urr sigurinn, og það
verður alla vega þungur róður.
1 STUTTU MALI
Úrslit: Franr, — Haukar
21—15.
Mörk: Fram: Pálmi 5, Axel 4,
Björgvin 3, Guðjón 3, Gylfi 2,
Sigurbergur 2, Stefán 1, Arnar
1. Haukar: Þórarinn 4, Sigurð-
ur 4, Ólafur 3, Stefán 2, Þórð-
ur 2.
Dómarar: Reynir Ólafsson og
Björn Kristjánsson og dæmdu
þeir ágætlega. Manni fannst þó
á stundum þeir vera helzt til
strangir við brottrekstur af leik
velli, þar sem leikurinn var
ekki mjög hacður.
Vikið af velli: Fram: Sigurður
Einarsson, Axel Axelsson, Sig-
urbergur Sigsteinsson, Stefán
Þórðarson, Björgvin Björgvins-
son og Arnar Guðlaugsson i 2
mln. Haukar: Viðar Símonarson,
Sigurður Jóakimsson og Þórður
Sigurðsson í 2 mín.
Beztu leikmenn: Fram: 1. Sig
urbergur Sigsteinsson, 2. Þor-
steinn Björnsson 3. Björgvin
Björgvinsson. Haukar: 1. Stefán
Jónsson, 2. Ólafur Ólafsson, 3.
Þórarinn Ragnai sson.
Leikurinn: Stórsigur Fram var
tryggður eftir 17 mínútna leik.
Framarar áttu sinn bezta leik I
mótinu til þessa, en Haukar
voru hins vegar nokkuð langt
frá sinu bezta bæði i vðm og
sókn.
Ktjl.
st.il.