Morgunblaðið - 26.01.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971
21
HLUSTAVERND
STURLAUGUR JONSSON & CO.
Vesturgö*:u 16, Reykjavík.
Símar 13280 og 14680.
Ung stúlka
óskast til aðstoðarstarfa á skrifstofu strax.
U£plýsingar í síma 18950.
Veitingastofa
utan við bæinn sem er í lei'guhúsnæði er til söiu nú þegar.
Fin tæki.
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 28/1, merkt:
„Nálægt Reykjavík — 6189".
sokfcabuxur
ÖGISEYMAiyEEGARj
■o
Blaðburðarfólk óskast
i eftir-
talin
hverfi:
Suðurlandsbraut — Vesturgötu 1
Tjarnargötu
TaliS við afgreiðsluna
í síma 10100
Ötsalan Breiðfirðingabúð
Höfum mikið úrval af barna- og kvenfatnaði.
Auk fjöldan af öðrum vörum
Útsalan stendur aðeins úf þessa viku.
Verksmiðjuútsalan Breiðf.búð
Vil kaupa
afla af 1—2 rækjubátum.
Upplýsingar í síma 16768 og 42068.
■••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
• •
• •
J HÁDEGISVERÐARFUNDUR 2
• . verður haldinn í dag, 26. janúar, kl. •
m 12 í Þjóðleikhúskjallaranum. ^
• Ræðumaður verður hr. forstjóri •
Aron G. Guðbrandsson. •
m Ræðuefni: Verðbréfamarkaðurlnn m
og efnahagsmálin í dag. •
JUNIOR CHAMBER
I REYKJAVlK
□ Edda 59711267 — 1 Frl.
Atkv.
I.O.O.F. Rb 1 = 1201268% —
9.0.
Kvenfélag: Hallgrímskirkju
Spilakvöldið verður miðviku
dagskvöidið 27. janúar kl.
8.30.
Kvenfélag Ásprestakalls
Fundur verður n.k. mið-
vikudag 27. janúar kl. 8.30.
Spiluð félagsvist, verð-
laun veitt. Aðalfundur fé
lagsins verður 10. febrúar
n.k.
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ
f dag, þriðjudag, hefst
handavinna og föndur kl. 2
e.h. Á miðvikudag verður
opið hús frá kl. 1.30—5.30
e.h. Auk venjulegra dag-
skrárliða verður litskugga-
myndasýning.
Fiiadelfia
Ársfundur Fíladelfíusafnað
arins í kvöld kl. 8.30. Söfn
uðurinn er beðinn að fjöl-
menna.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur fellur niður 29.1.
vegna árshátíðar templara.
Félagar eru hvattir til að
mæta og taka með sér gesti.
Tilkynnið þátttöku í síma
20010.
Frá Farfuglum
Handavinnukvöldin byrja
aftur miðvikudaginn 20.
janúar kl. 8. Kennt verður
m.a. smelt, leðurvinna, fjöl
breyttur útsaumur, prjón,
hekl og flos. Mætið vel og
stundvis’.ega.
K.F.U.K. A.D.
Kvöldvaka verður í húsi fé
lagsins við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8.30. Efni: Rétt-
ur konunnar. Kaffiveiting-
ar. Allar konur velkomnar.
Minningarkort
Blindravinafélags fslands
— Sjúkrahússjóður Iðnaðar-
mannafélags Selfoss — Sel
fosskirkju — Helgu fvars-
dóttur Vorsabæ — Skála-
túnsheimilisins «= Sjúkra-
húss Akureyrar — Sálar-
rannsóknarfélags íslands
Maríu Jónsdóttur flug-
freyju — Styrktarfélags
Vangefinna — S.Í.B.S. —
Bamaspitalasjóðs Hrings-
ins — Slysavarnafélags ís-
lands — Rauða Kross ís-
lands — Akraneskirkju —
Kapellusjóðs Jóns Steingríms
sonar — Borgarneskirkju
— Hallgrimskirkju —
Steinars Ríkarðs Elíasson-
ar — Áma Jónssonar kaup
manns, Sjálfsbjargar (Fé-
lags Lamaðra og Fatlaðra)
— Helgu Sigurðardóttur —
Líknarsjóðs Kvenfélags
Keflaviikur — Kvenfélags
Háteigssóknar — Séra Páls
Sigurðssonar Bolungarvík
— Flugbjörgunarsveitar-
innar — Líknarsjóðs Ás-
laugar K. P. Maack — For-
eldra og Styrktarfélags
Heymardaufra — Sigurðar
Guðmundssonar skólameist
ara — Hjálparsjóðs Æsku-
fólks — Kvenfélags Lang-
holtssóknar — Heilsuhælis
sjóðs Náttúrulækningafé-
lagsins — Elliheimilissjóðs
Ólafsfjarðar — Styrktar-
sjóðs Munaðarlausra bama
— Kópavogskirkju — Ástu
M. Jónsdóttur hjúkrunar-
konu — Óháða Safnaðar-
ins —.
Fást í Minningabúðinni
Laugavegi 56 sími 26725.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
HERETO 5EE YOU,
X WILL NOT USTEN
HILMAR FOSS
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - simi 14824.
RAGNARJONSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
Knútur Bruun hdl
lögmcmnsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Simi 24940.
Þetta var lögregliifulltrúinn, Monroe,
liann vill að við komiun upp tU hans
strax. Er það vegna Logan-stúlkunnar,
foringi? (2. mynd) Faðir hennar er í
skrifstofu fulltrúans. Ég er hræddur um
að við þnrfum á eyrnaskjóliun að halda.
(3. mynd) Ég kom hingað tU að bitta
YÐUR, herra, ekld til að hlusta á afsak-
anir lieimskra imdirsáta.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. * Sími 19406.