Morgunblaðið - 26.01.1971, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1971
25
Þriðjudagur
26. janúar.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Konráð
Þorsteinsson heldur áfram lestri
sögunnar um „Andrés“ eftir Al-
bert Jörgensen (2). 9,30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir.
IX),00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veð-
urfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir.
Tónleiikar.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,15 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristjánsdóttir talar.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Apavatnsför og örlygsstaðabar-
dagi
Böðvar Guðmundsson segir frá;
annar þáttur.
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútíma-
tónlist. Verk eftir danska tónskáld-
ið Vagn Holmboe. Leifur Þórar-
insson kynnir.
16,15 Veðurfregnir.
Endurtckið efni
Bjarni Bjarnason læknir flytur er-
indi um varnir gegn brjóstkrabba-
meini. (Áður útv. 30. nóv. sl.).
17,00 Fréttir. Létt lög.
17,15 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku
á vegum bréfaskóla Samb. ísl. sam
vinnufélaga og Alþýðusambands
íslands.
17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“
eftir Jón Sveinsson
Hjalti Rögnvaldsson les (25).
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Frá útlöndum
Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ól-
afsson, Magnús Þórðarson og Tóm-
as Karlsson.
20,15 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21,05 Herbert Marcuse og kenningar
hans
Arthur Björgvin flytur síðari hluta
erindis síns.
21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“ eft-
ir Halldór Laxness
Höfundur les (5).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Iðnaðarmálaþáttur
Sveinn Björnsson verkfræðingur
ræðir við Hjalta Geir Kristjánsson
framkvæmdastjóra um húsgagna-
iðnaðinn.
22,35 Djasstónlist
Friedrich Gulda leikur eigin tón-
smíðar á listahátíðinni í Helsinki
sl. sumar:
Prelúdía og fúga og Tilbrigði um
sextán takta bassastef.
„Don’t be Sad“ eftir Richard
Oschanitzki.
Höfundur leikur með kvartett sín-
um. Hljóðritun frú rúmenska ut-
varpinu.
23,M A hljóðbergi
Bókmenntavterðlaun NorðUrlanda;-
ráiðs 1971: Grethe Benediktsson les
úr verðlaunabók Thorkilds
Hansens: „Slavernee öer*‘.
23,35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
27. janúar.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Konráð
Þorsteinsson les söguna „Andrés“
eftir Albert Jörgensen (3). 9,30
Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þing-
fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. 10,25 Úr göml-
um postulasögum: Séra Ágúst Sig-
urðsson les (3). Sálmalög og kirkju-
leg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljóm-
plötusafnið (endurt. þáttur).
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,15 Þáttur um uppeldismál (endurt.
frá 20. þ.m.): Sigurjón Björnsson
sálfræðingur talar um feimni og
vanmetakennd.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Kosningatöfr-
ar‘* eftir Óskar Aðalstein
Höfundur les (11).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
islenzk tónlist:
a) Strengjakvartett op. 64 nr. 3
„E1 Greco“ eftir Jón Leifs. Kvart-
ett Tónlistarskólans í Reykjavlk
leikur.
b) Sönglög eftir Árna Thorstein-
son, Pál ísólfsson, Karl O. Run-
ólfsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Björgvin Guðmundsson og Þór-
arin Guðmundsson. Kristinn Halls-
son syngur, Fritz Weisshappel
leikur á píanó.
c) Konsert fyrir hljómsveit eftir
Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Proinnsias O’ Duinn
stjórnar.
16,15 Veðurfregnir.
Hvað eru sálfarir?
Karl Sigurðsson kennari flytur síð-
ara erindi sitt.
16,40 Lög leikin á fagott.
17,15 Framburðarkcnnsla í esperanto
og þýzku.
17,40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustenduma.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson flytur þáttinn.
19,35 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstarréttarritari
segir frá.
20,00 Einleikur í útvarpssal
Nigel Coxe frá Lundúnum leikur
píanóverk eftir Béla Bartók og
Franz Liszt.
20,30 Gilbertsmáiið, sakamálaleikrit í
átta þáttum eftir Francis Dur-
bridge
síðari flutningur fyrsta þáttar:
Ólánsmannsins.
Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson.
í aðalhlutverkum: Gunnar Eyjólfs-
son, Helga Bachmann, Pétur Ein-
arsson, Rúrik Haraldsson, Jón Að-
ils, Baldvin Halldórsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Steindór
Hjörleifsson og Valdimar Lárus-
son.
20,55 Vinsælar hljómsveitir leika
gömul lög
21.45 Þáttur um uppeldismál
Þórður Möller læknir talar um
fíknilyf og áhrif þeirra.
SPECLAR
TÆKIFÆRISGJAFIR.
Komið og veljið gjöfina.
Nýkomið fjölbreytt úrval.
Verð og gæði við allra hæfi.
Sendum út á land.
LUDVIG
STORR
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15.
Sími: 1-96-35.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bernskuheimili eftir Ólöfu Sigurðardóttur Margrét Jónsdóttir les (3). mitt“
22,35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson af ýmsu tagi. kynnir tónlist
23,25 Fréttir í stuttu Dagskrárlok. málá.
Sérverzlun til sölu
Vel þekkt sérverzlun í Miðbænum er til sölu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: ,,Sén/erzlun —
6188".
Þriðjudagur
26. janúar
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Grikkland að fornu
2. Upphaf Grikkja
í þessari mynd er fjallað um Grikk
'land á tímabilinu frá um 1100 og
fram yfir 500 f. Kr. Greint er frá
véfréttinni í Delfí, Olympíuleikun-
um, þróun borgríkjanna og ófriði
við Persa.
Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson
(Nordvision — finnska sjónvarpið)
21,00 Eiturlyf
Umræðuþáttur — Bein útsending.
Kristinn Ólafsson, fulltrúi, Kristján
Pétursson deildarstjóri, dr. Vilhjálm
ur G. Skúlason og Þórður Möller
yfirlæknir ræða eiturlyfjavandamál
ið.
Umsjónarmaður Magnús Bjarn-
freðsson.
ASEA
- TALÍA
160 - 320 KG.
500 - 1000 KG.
Eigum fyrirliggjandi ofangreindar stærðir
og útvegum með stuttum fyrirvara margar
stærðir og gerðir upp í 16 tonn og sérbyggð-
ar talíur og krana upp í nokkur hundruð
tonn.
ffi/f JOHAN
•//(// RDNNING HF.
21,35 FFH
Tölvuástir
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22,25 Dagskrárlok.
Skipholti 15, Reykjavík, sími 25400.
Það er ALLT,
sem mælir með
RENAUU
NÝR RENAULT 6
Framhjóladrif — Stationlaga — Alternator —
Diskabremsur — 4ra dyra með barnalæsingum.
Benzíneyðsla 7 1. pr. 100 km.
KRISTIINIIMf
GUOIMASOIM
KLAPPARSTÍG 25-27 SÍMI 22675
H