Morgunblaðið - 26.01.1971, Side 26

Morgunblaðið - 26.01.1971, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971 Ágætur sóknarleik- ur beggja liða var farín að skapast. Skoruðu Valsroeinin eikfki mark i 8 mín- útiur, en þá var það Heirmiainin Gumnairssioin sem tók af skarið — er Valur vann Víking 26:20 Víkingurinn í Víkingsliðinu, Guðjón Magnússon, sem skoraði mörk á móti Val. VALSMENN baettu tveimur dýr- mætum stigum í safn sitt á sunnudagskvöldið er þeir sigr- uðu Víkinga með 26 mörkum gegn 20 í fjörugum og oft á iáð- um ágætlega leiknum leik. Sigur Valsmanna var mjög öruggur, þar sem liðið tók forystu þegar á upphafsminútunum og hélt henni út leikinn, oftast með 3— 5 mörkum. Vamarleikur beggja liðanna var þó ekld upp á það bezta, sem sézt af þvi, að á 60 mínútum voru skoruð 46 mörk. Út af fyrir sig er það ekki svo lítið afrek hjá Vikingnm að skora 20 mörk hjá VaJ, sem þekkt er fyrir trausta vörn og góða markvörzlu. En lélegri vörn og nær engri markvörzlu var Ákveðnir og örugg- ir Framarar — sigruðu dauft Haukalið 21-15 — tað er of snemmt að af- skrifa Fram sagði Ingólfur Ósk arsson fyrirliði og þjálfari Framara, í viðtali við Morgun- Jörgen Petersen blaðið í s.l. viku. Og á sunnu dagskvöldið kom greinilega i Ijós, að þetta eru orð að sönnu. Þá sigurðu Framarar Hauka með hvorki meira né minna en sex marka mun 21—15, eftir að hafa haft yfirburð allan leik- inn. Það sem skapaði þennan stórsigur var í senn það að Fram átti nú sinn bezta leik í Iangan tíma, og Haukar sinn lé legasta. Raunverulega voru Haukar nær óþekkjanlegir í fyrri liálfleik. Liðið virtist vera nær ráðþrota og í 17 mínútur skoraði það ekid eitt einasta mark en fékk á sig 8 mörk á sama tíma. Hver orsök þess var að Haukar voru svona langt niðri í þessum leik er ekld gott um að segja, en ein af þeim var örugglega sú að Viðar Sím- onarson virtist vera afar illa upp lagður, og iiðið treysti um of á hann. í síðari háfleik var Viðar lítið inná og gekk Hauk- unum þá mun betur. Þannig vill stundum iara þegar máttar- stólparnir bregðast. Framarar hafa nú fundið sjálfa sig aftur og sigla hraðbyri upp á toppinn, eftir öldudal lið „íslandsban- inn“ hættur DANSKA haindknattleiiks- laindsliðið varð fyriir óvæmt- um skell nú um helgina. Jörgen Petersen, sem í ára- raðir hefuir verið eiin styrk- asta stoð þess, sendi landsiliðs- nefnd iinni bréf, og tilkyniniti að hamn myndi ekki leika fram- ar með laindsliðiniu. Petersen er íslendingum að góðu(?) kumnur og hefur oft verið kallaður „fslandsbani". f viðtali við damska blaðið Aktuelt segir Petersen að hamm hafi ákveðið að hætta að leika haindknattleik, em mumi þó keppa með fé- lagi síniu út keppnistímabilið. — Sú tilfiening hefur verið að eflast með mér, að ég geti femgið meira út úr min-um frístundum i öðru em hamd- knattleiknum, sagði hamm. Jörgen Petersem hefur af mörgum verið álitimm eimm bezti handknattieiksimiaður í heimi, og stóð sig frábæiriega vel í síðustu heimsmei'stara- keppni. Hanm lék simm fyrsta landsieik 1963, þá í leik gegm Svíum og skoraði hamn þá 4 mörk. í h eimsmeistarakeppn- inni í Tékkósióvakíu, sama ár, þótti Petersen beztur Damanmia. Síðam lék hainm ekki með damska lamdsliðimu í tvö ár, meðam hamm var á Kýpur sem starfsmaður Sameitnuðu þjóðamma, en kom stnax imm í liðið og hann kom þaðam og hefur verið fastur maður í því síðan. inna mánaða. Leikmennimir voru a.lir sem einn mjög ákveðn ir í þessum leik, og sérstaklega hefur liðinu tekizt að þétta vöm sína. Þá stóð Þorsteinn Björnsson sig með mikiili prýði I markinu og hefur ekki átt svona góðan leik i iangan tima. 8—1! Ólafur Ólafsson skoraði fyrsta mark ieiksins fyrir Hauka með eimu af símum al- kunnu lágskotum sem mark- menn virðast eiga erfitt með. Strax á sömu minútu jafnaði Gylfi fyrir Fram, og síðan dundi mikið markaregn á Hauk um, án þess að þeim tækist að svara fyrir sig. Sóknartilraunir þeirra voru allar mjög fáim- kenndar og mikið um mistök sem færðu Fram boltann. Vöm Haukanna var heldur ekki upp á marga fiska. Gátu Framarar stundum nærri því gengið í gegnum hana óhindrað og þeg- ar svo er, getur enginn mark- vörður bjargað, hversu góður sem hann er. Þegar 17 mínútur voru liðnar af leik var staðan orðin 8—1 fyrir Fram og úrslit leiksins þegar séð fyrir. Það kemur afar sjaldan fyrir i leikj um 1. deildar liðanna hér, að leikur sé útkljáður á svo stutt- um tíma. Þórarinn Ragnarsson skoraði annað mark Hauka úr vítakasti, og eftir það var leikurinn til- tölulega jafn. í hálfleik var staðan 12—6, cg í byrjun siðari Framhald á bls. 20 um að kenna að munurinn varð svo mikill. Sóknarleikur Vík- inganna var að þessu sinni með miklum ágætum, leikmennirnir virkir og hugmyndarikir, eh þeg- ar i vörnina kom, virtust ráðin verða færri og þa,u skot Vals- Páll Björgvinsson hefur sloppið framhjá Ágústi, en markskot hans misheppnaðist. manna, sem náðu að markinu, höfnuðu nær imdanteknmgar- iaiist í iietinu. Meðan Víkingun- um tekst ekki að troða í þann mikla leka, geta þeir varla búizt við að vinna leiki. Vals'lfiöið sýndi nú muti betri leik en á móti fR á dögunum og þótt það væri ákveðið í vöm- inmi, var aiMred um óþairfa hörtou að ræða. Dómaraimár, sem voru hinir sömu og í leSk Vals og IR á dögunum, voru nú eónnig miikíu átoveðnari og röggsamari allllit firá upphafS. Eftir tveggja mínúitna leik höfðu Valsmemn náð 2—0 forystu og um miðjan háltfleitoinn var staðan orðin 7—3 þedm í vil. Var leitour þeirira mjög harður og ákveðinn og í honium mák'iíl ógn- un, sem opnaði VíkSnigsvömina hvað effir annað. 1 háiffleik var svo orðánn 5 marka miunur, 15—10. Síðari háffleiltour var hdns veg- ar mun jafnari, en þá gerðu Vailsmenn 11 mönk geign 10 mörk um Víkdmga. Mininstii mumir- iinn í háltffleifcnum var eftlir 7 mánútur, en þá hafð'i Vikinigum tekdzt að minntoa hann í tvö mörk, 13—15, og svolMll spenna og stooraðí 16. mark þedrra. Her- mann átiti mjög góðan leiik að þessu sdnnd, bæði hafðd hann góða knatttmeðferð og var fijót- ur að átta siiig ef srnugur mynd- uðusit í Viikimigsvömdnni, þannág að hann gætd smeygt sér þar inn á ilínuna. Það vakti aithyglli í þesisum leik, aið Einar Maignúsison skor- aðli etokli elitt ednasfa mark, en semmiillega er mokkuð lanigt síðan að hann hefur ekkd skorað í ledk smiurn mieð Viklingum. Etaar hef- ur fiesta þá kosti tffl að bera. sem prýða mega góða skyttu, en er tæpaisit nógu harður af sér. Gaf hamn venjutega eftir ef Vaks- menn komu út á móti honum, sem þefir og gerðu ofteist. Hims vegar eru hándr unigu teiikmenm Víkinigs hver öðrum efmitagri. Beztur var þó Guðjóm Magnús- son, sem hefur ódrepandi keppm- iisskap og er kraiftmitoiilll og úr- ræðagóður liedtemaðutr. Valsiiliðið var mjög jafnt i þess- um ledk. Allir leátkmenn voru virkir í vörn og sóton og mdikilum hraða halldið uippi. Bjamd Jóns- son áttfi nú sdmm bezte lefik um noktourn tdma og efins Bergur Guðnason, sem stooraðfi 9 mönk í þessum heáfe, mörg með þefim snöigigu og föstu stooíum, sem hann er frægur fyrir. I STl'TTV MÁLI: Úrslit: Valiur-Vílkingur 26—20. Mörkin: Valur: Bergur 9, Óláf- ur 5, Jón 3, Bjamá 3, Hermamm 2, Agúst 1, Gunnsteánn 1, Stefán Gunnarsson 1 og Stefán Sand- holt 1. Víkdinigur: Guðjón 7, Georg 6, Siigfús 2, Páiíl 1, Jón 1, Guðgeir 1, Magniús 1 og Gumm- ar 1. Dómarar: Eystelinn Guðmumds- Framhalð á bls. 20 ísknatt- leikur Um heiigiina fór Æram bæja- keppnd i ísknatrtleák miitlíi Akur- evriinga og-Reykviltoiniga. Siigruðu Atoureyrinigar með 9 miörtoum gegn 3. Nánar verður saigt frá ielitonum sáðar. Æfingaleikir UM heiigiina léku bæðii knatt- spymiu'l andsi'iðin æffinigailiedtoi. Landsldðið sigraðli Bredðablfiik 2:0, en umigiimigallliðdð teipáðd fyrir iBK, 3:4. Nánar um ledkfima sáð- ar. Björgvin Björgvinsson var drjúgiu- í leik Fram og Hauka. Þarna er eitt af skotum hans að riða af — skot sem hafnaði í neti Kaukam arkstns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.