Morgunblaðið - 26.01.1971, Page 28
Prentum
stórt
sem
smátt
©MPMEIM?
Freyjugötu 14' Sími 17667
fHmqgtittlKfafrtfe
Afrodita
snyrti-, nudd- og hárgreiðslustofa
Laugavegi 13, simi 14656.
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANUAR 1971
Víða heiðbjart
á Pálsmessu |
ÞÓRÐUR á Látrum símaði Sú síðari er þanr.ig: i
til okkar í gær, en þá var „Ef að þoka Óðins kvon /
Pálsmessa, og sagði hann á þeim degi byrgir. J
mjög fagurt veðux þar i Fjármissi og fellisvon I
kring, sólskin og stillur, en forsjáll bóndinn syrgir“. t
nokkurn snjó á jörð. Kvað /
hann stillur til sjós og lands Páil Bergþórsson veður-
og gætu menn verið bjartsýn fræðingur var á vakt þegar
ir þar um slóðir þvi mikið við hringdum i Veðurstof-
mætti marka af veðri á Páls una í gærkvöldi og inmtum
messu hvemig veðrið yrði frétta af veðri víða um land.
það árið. _ Sagði hann að heiðbjart
í þjóðsögum Jóns Árnasonar hefði verið frá Hornafixði og
eru tvær vísur um Páls- vestur um Suðurland og
messu. Sú fyrri er þannig: Breiðafjörð og einnig í Skaga
firði og Húnaþingi.
„Ef heiðbjart er og himinn Bngin þoka var á lamdinu
klár og því geta þeir sem vilja
á Helga-Pálus messu, halda í þjóðtrúna verið
mun þá verða mjög gott ár, bjartsýnir um gott árferði á
mark skalt’ hafa á þessu“. þessu ári.
Úllarvarningur
fyrirll7,2millj.
— til Rússlands -------------------
Þessa mynd tók Sigurgeir Jónasson i Vestmannaeyjum af Hraun-
ey, þar sem skipverjar eru að gera við trollið á miðunum. Þeir
hafa ef til vill lent með trollið á hraunnibbu og fengið rifrildi
út úr þvi.
Fata-
kaup-
stefnur
ÍSLENZKIR kvenfataframleið-
endur munu á næstunni taka
þátt í þrem kaupstefnum erlend-
is Fyrsta kaupstefnan er í Miin
chen og hefst 18. febrúar. Sú
kaupstefna mum eingöngu helg-
uð sportfatnaði. Þá verður Nor-
ræna kaupstefnan í Kaupmanna-
höfn haldin dagana 14.—17. marz
og síðan aftur í september. Þetta
verður í fjórða sinn, sem íslend-
ingar taka þátt í þeirri kaup-
stefnu, en af íslands hálfu verð-
ur Álafoss þar og SlS. Álafoss
er aðiii fyrir um 10 fyrirtæki
alls og SÍS verður með varning
frá þremur verksmiðjum sínum.
Hér er eingöngu um að ræða
kvenfatnað. Fatakaupstefnan í
Kaupmannahöfn verður ein-
göngu fyrir innkaupastjóra og
verzlunarstjóra, en s.l. ár komu
um 10 þús. innkaupastjórar á
sýninguna. I ár var öðrum þjóð-
uim en norrænum hoðið að taka
þátt í kaupstefnunni einnig, og
hafa Bandarikjamenn, ýmsar
Framhald á bls. 19
Rikisstjórnin leggur fram á Alþingi frv. um:
Víðtækar breytingar
á skólakerfinu
— Skólaskylda lengd úr 8 árum í 9 ár
— Fjórði bekkur gagnfræðastigs felldur niður
— Sama kennslumagn á 9 árum og nú á 10
ALLS 66.880 ullarteppi og
162.500 prjónapeysur að verð-
mæti 117,2 milljónir króna verða
seidar til Rússlands á vegum
SIS á þessu ári. Er hér um að
ræða 20,1% aukningu á útflutn
ingi á ullarvörum til Rússlands
frá því í fyrra og jafnframt er
þetta stærsti ullarvörusamning
ur SÍS, sem gerður hefur verið
fram til þessa. Verð á uilarvör
um í ár er óbreytt frá því í
fyrra.
Samningar um kaup á is-
lenzkum ullarvörum til af-
greiðslu á árinu 1971 voru tmd
irritaðir í tvennu lagi. Hinn 29.
október 1970 voru undirritaðir
í Moskvu samningar við fjrrir
tækið V/O „Raznoexport" um
kaup á íslenzkum ullarvörum að
verðmæti 72,4 milljónir kr. og
í gær var undirritaður hér
heima viðbótarsamningur við
viðskiptadeild Sendiráðs Sovét-
ríkjanna hér um kaup á ullar-
vörum til sama fyrirtækis fyrir
44,8 milljónir króna.
Samband íslenzkra samvinnu
félaga hefur selt ullarvörur til
Rússlands síðan 1960. Það ár
Framhald á bls. 10
ÍSAFIRÐI 25. jainúar. — Gæftir
hafa verið mjög óstöðugar hér
vestra allt frá áramótuim. Límu-
bátarmir hafa þó oft fengið ágæt-
an afla, þegar gefið hefur á sjó.
f sáðusitu viku fékk Víkimigur II
tdl dæmis 18 lestiæ í róðri, en það
er mjög óvenjulegt að svo góður
afli fáist á línu. Afli togbátammia
hefur aftur á móti verið mjög
tregur, enda sjaldmast gefizt
næði til að vera við veiðax.
Geysilegur fjöldi eriemdra
veiðiskipa er nú á miðumum út
atf Vestfjörðum, og hafa nokkrir
hmuhátar orðið fyrir veiðarfæra-
tapá atf þeirra völdum. Mörg
RÍKISSTJÓRNIN lagði fram
á Alþingi í gær frumvarp til
laga um skólakerfi, sem felur
í sér víðtækar breytingar á
núverandi skipan fræðslu-
mála. Er lagafrumvarp þetta
samið af nefnd, sem skipuð
var í júlí 1969 til þess að end-
urskoða gildandi lög um skóla
þessara skipa hafa ledtað hafmar
hér í óveðrum, aðallega vegma
viðgerða, sean þau hafa þurft á
að halda, eimnig hafa skipverjar
femgið sér læknisþjónusitu.
Rækjuveiðar hófust á ný 16.
þessa mániaðar, og var rækju-
veiði allsæmileg í sdðustu vifcu,
þegar gaf á sjó, og rækjan yfir-
leitt srtór og góð. Reymdist viku-
afliinm 119 lestir, en heiimiilit er
að veiða að 160 lestum á viku
í Djúpimu. Ekki er kunmugt uim
að neimm bátur hatfi náð há-
marksafla, sem er 6 lestir á viku.
— Fréttaritari.
kerfi og fræðsluskyldu, lög
um barnafræðslu og um
gagnfræðanám, en öll þessi
lög voru samþykkt á árinu
1946.
Helztu breytingar, sem hið
nýja frv. felur í sér, eru þess-
ar:
ic Skólaskylda verður lengd
úr 8 árum í 9 ár. Fjórði hekk-
ur gagnfræðastigs er felldur nið
ur. I stað barnafræðslustigs og
gagnfræðastigs kemur nú skyldu
námsstig.
if Með því að gera 9. skóla-
árið að skyldu tekur ríkissjóð-
ur þátt í að greiða mötuneytis-
kostnað á sama hátt og hann
gerir nú á skyldunámsstigum.
if Nemendur fá sama kennslu
magn á 9 árum og þeir fá nú
á 10 árum. Þetta fæst með ár-
legri lengingu skólatímans í 7.
—9. bekk um einn mánuð, fjölg
un vikustunda í 1. til 8. bekk
og betri nýtingu skólaársins.
if Frumvarpið gerir ráð fyr
ir, að allir sem lokið hafa námi
í grunnskóla eigi kost á fram
haldsnámi við sitt hæfi. Er þar
um þrenns konar nám að ræða
og ótiltekinn fjöldi námsbrauta
innan hvers um sig.
if í frumvarpinu er sú skylda
lögð á ríki og sveitarfélög að
tryggja nemendum hvar sem er
á landinu, sem jafnasta aðstöðu
til menntunar.
Frumvarp rikisstjánnarimnar
um skólakerfi fer hér á eftir í
heild ásamt greinargerð:
FRESTAÐ var í gær að senda
Dakotaflugvél frá Flugfélagi ís
lands til veðurathugunarstöðv-
arinnar Daneborg á austur-
strönd Grænlands til að sækja
þangað tvo danska hermenn,
sem hlotið hafa kalsár. Var þess
óskað um hádegisbilið, að flug-
vélin kæmi ekki fyrr en á morg
un, miðvikudag.
Samkvæmlt frásögn Ritzau
Buneau, fréttastofu dönsku biað-
anna, voru fjórir hermenin úr
sleðadeildinnd Sirius að 1-eita að
manni frá veðurathugunarstöð-
inni. Er þeir voru komnir um 50
km frá veðurathugunarstöðinini
brast óvænrt á þá fárviðri. Þeir
slógu upp tjöldum, en veðurofs
inn reif þau ofan af mönnunum
sem létu fyrir berast í svefn-
pokum sínum í tæplega tvö
1. gr.
Allir skólar, sem kostaðir eru
eða styrktir að hálfu eða meira
af almannafé, mynda samfellt
skólakerfi.
2. gr.
Skólakerfið skiptist í þrjú
stig:
1) skyldunámsstig, 2) fram-
haldsskólastig, 3) háskólastig. Á
skyldunámsstigi er grunnskól-
iinin. Á framhaldsskólastigi eru
almennir framhaldsskólar, þar á
meðal menntaskólar, svo og sér
Framhald á bls. 19
dægur meðan fárviðrið geiisaði,
með 20 stiga frosti. Tveir þeirra
voru kalnir orðnir á fótum, og
félagar þeirra í kalhættu eins
og komizt er að orði. Tófcst þeim
tveim að komast að veiðimanna
kofa þarna í námunda og flytja
þangað félaga sína tvo. í þess-
um kofa hafa fjórmenningarmir
látið fyriiberast, að því er virð-
ist, frá því í byrjun síðustu
viku. Um helgina kom hér við
dönsk herfluig’vél sem hafði flog
ið alla leið frá Kaupmannahöfn
og kastað niður vistum til mann
anna við veiðikofann, þeir hafa
haft radiosamband við umheim
inn, aðallega Daneborg-veðurat
hugunarstöðina. Þess skal að
lokum getið að talið er fullvist
að maðurinn sem leitað var að
hafi orðið úti.
ísaf jörður:
Góður afli þegar gefur
— erlendir togarar gera usla
í veiðarfærum
Hermennina kól
í svefnpokum sínum
Voru að leita að manni
sem varð úti