Morgunblaðið - 03.02.1971, Síða 15
MOGRU NBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971
15
'i
'í
inga og ná til þeirra, sem
ekki hafa verið í sambandi
við landa sína lengi,
Ekki eru það bara aldrað-
ir, sem virðast hverfa í stór-
borgarlífið. Presturinn hafði
til dæmis um nokkurn tíma
verið að reyna að hafa upp
á ungum pilti, að beiðni fjöl
skyldunnar heima. Hann
hafði fundizt um síðir og hef
ur presturinin nú auga með
honum.
Sr. Hreinn sagði, að sér
líkaði mjög vel í Kaupmanna
höfn. Mjög gott reynist að
starfa með fólkinu í íslend-
— Hér í húsinu hefur Al-
þingi látið okkur í té bóka-
safnssal, sagði Júlíus. Hann
er á hæðinni, þar sem minn
ingarsafnið um Jón Sigurðs
son á að vera. Til er vísir að
bókasafni frá gömlum tíma,
og danska menntamálaráðu
neytið gaf okkur danskar
handbækur að verðmæti 12
þúsund d. kr. Þegar ég var
heima í jólafríi leitaði ég svo
hófanna hjá útgefendum á ís
landi og fór fram á að þeir
gæfu íslenzkar bækur í safnið
og var því vel tekið. Vonum
við því að bókasafnið muni
mjög eflast og að við getum
opnað það á þessum vetri.
Nú hefur starfsemi íslend
ingafélagsins aukizt svo, að
700 manns eru á félagaskrá
og greiða félagsgjöld. Ef til
vill draga íslandsferðimar á
vegum félagsins nokkuð að,
en það gengst fyrir hópferð
um heim um jólin og á miðju
sumri. Á sl. ári fóru um 400
manns til íslands á vegum fé
lagsins. Þetta er mjög vin-
sæl't og he'fur einimMt náðst
samband við ýmsa íslendinga
gegnum slíkar ferðir, sem
nýtist vel
Áform um skóla, bókasafn o.fl.
ingafélögunum og í sendiráð-
inu. Eina, sem ekki er sem
ánægjulegast, eru heimsókn-
ir frá þessum ágætu löndum,
sem koma til að slá um pen
inga. Það eru yfirleitt ekki
unglingarniir eða búsetta fólk
ið í Höfn, heldur íslending-
ar nýkomnir að heiman og
búnir að eyða á skömmum
tíma öllum farareyri sínum,
og koma gjarnan í leigubif-
reið, sem þeir ekki eiga fyr-
ir. Mikið var um slíkar heim-
sóknir um hátíðarnar.
Presturinn hefur aðsetur í
íslandshúsinu, býr á efstu
hæðinni, og mun fá skrif-
stofu og viðtalsherbergi á
minningarhæð Jóns Sigurðs-
sonar þar fyrir neðan.
Júlíus Sólnes, formaður fs
lendingafélagsins, segir að fs
lendingar í Höfn séu mjög
ánægðir með prestinn og
einnig með aðstöðuna í þessu
húsi, þar sem íslendingafé-
lagið og Félag íslenzkra náms
manna hafa umráð yfir stór
um sal á stofuhæð, sem þeim
var afhentur í haust undir
starfsemina.
Júlíus sagði, að starfsemi
þessara félaga hefði færzt
mjög í aukana og breytzt
nokkuð. Á föstudagskvöldum
er t.d. opið hús þarna til
blaðalesturs o. fl. á vegum
námsmannafélagsins. í desem
ber bauð íslendingafélagið
eldri félögum sérstaklega í
félagsheimilið og komu 60
manns. Margir í þeim hópi
höfðu verið í Kaupmanna-
höfn í 40—60 ár. Og þama
náðist til fólks, sem ekki
hafði haft samband við ís-
lendinga lengi. Var aldraða
fólkið mjög ánægt og er
ákveðið að endurtaka slíka
samkomu. Þá hafa verið
bridgekvöld, félagsvist, tafl
kvöld og margs konar um-
ræðufundir á vegum félag-
anna. Og í október kom góð
heimsókn, þegar Bjöm Ólafs
son kom með kvartett frá ís
landi og efnt var til tónleika
í félagsheimilinu.
Ýmislegt er þó ekki hægt
að gera, sem félagsmenn hafa
hug á, því enn vantar ýmiss
konar tæki. Heimilið hefur
verið búið nauðsyniegustu hús
gögnum, en fleira vantar. Og
nú eru gamlir Hafnar-íslend
ingar að fara af stað með
söfnun á íslandi svo hægt
verði að kaupa píanó, segul-
bönd, sjónvarp o. fl. sem
kæmi sér vel fyrir félagsstarf
semi.
Presturinn og fjölskylda hans í Kaupmannahöfn. Frá vinstri Steinunn, sr. Hreinn með Hall-
dór, Sigrún, Hjörtur og Jóhanna
SJÖTÍU manns voru við ís-
ienzka messu í St. Pauls-
kirkjunni í Kaupmannahöfn
sunnudaginn 24. janúar sl. —
Eftir messu söfnuðust kirkju
gestir saman og fengu sér
kaífisopa að góðum og göml-
um íslenzkum sið. Með til-
komu féiagsheimilis í minn-
ingarhúsi Jóns Sigurðssonar
hafa íslendingafélögin ólíkt
betri aðstöðu til að halda
uppi félagslífi. En þar rakst
fréttamaður Mbl. einmitt á
þennan prúðbúna hóp kirkju-
gesta. íslendingafélagið hafði
útbúið kaffi og kökur og
seidi til ágóða fyrir starfsemi
sína.
Þarna var að sjálfsögðu Júl
sem ekki hefur lengi haft
samband við ættingja og
unglingum, sem ekki láta frá
sér heyra. T.d. fan,n hann um
jólin í sjúkrahúsi 85 ára gaml
an mann, sem hafði verið í
Kaupmannahöfn í 65 ár. Ætt
ingjar höfðu beðið um að
reynt yrði að hafa upp á
gamla manninum. Hann
hafði búið einn og dottið og
fótbrotnað sögðu nágrannar,
■—- og hafði verið fluttur í
eitthvert sjúkrahús. Hann
var fjarska glaður, þegar ís-
lenzkur prestur kom. Hann
talaði enn íslenzku furðu vel.
En sr. Hreimn sagði, að ætl-
unin væri einmitt að reyna
að heimsækja aldraða íslend
Minningarhús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn
Sr. Hreinn og Júlíus Sólnes, formaður íslendingafélagsins í
félagsheimilinu.
íus Sólnes, formaður íslend-
ingafélagsins, og sendiráðs-
presturinn, sr. Hreinn Hjart
arson, sem býr með fjöl-
skyldu sinni á efstu hæðinni.
Því var sjálfsagt að nota
tækifærið til að ræða við þá
um þessa starfsemi, breytta
starfsaðstöðu og íslendinga í
Kaupmannahöfn yfirleitt.
Sr. Hreinin tók við starfi í
Kaupmannahöfn sl. haiist og
hefur sýnilega næg verkefni.
Hanin messar a.m.k. einu
sinni í mánuði í St. Pauls-
kirkjunni, sem er þama
skammt frá. Þar er fengin
góð aðstaða og rómaði sr.
Hreinn mjög hve vel sóknar
presturinn í hverfinu og söfn
uðurinn hefðii tekið fslend-
ingúm. Hafði sóknarnefndin
t.d. látið skreyta alla kirkjuna
með blómum, þegar íslenzki
biskupinn, sr. Sigurbjörin Ein
arsson, setti hann iimn í emb-
ættið. Og hann getur hve-
nær sem er komizt þarna að
með skírnir og giftingar, sem
alltaf er talsvert af.
Við ræddum um ömnur
störf prestsins. Hann fer dag
lega í sjúkrahúsin, þar sem
íslendimgar liggja. Dagana á
undan hafði hann t.d. verið
að taka á móti tveimur ung-
börnum, sem komu með flug
vélum frá íslandi og koma
þeim í sjúkrahús. Daginn eft
ir ætlaði hann svo tll Malmö
til að búa sex íslenzk börn
undir fermingu, en þau ætlar
hann að ferma í vor í Malmö
eða í sinni kirkju í Kaup-
mannahöfn.
Oft er presturimn beðinn
um að reyna að hafa upp á
íslenzku fólki, gömiu fólki
ekki hafa haft samskipti fyrr
við aðra íslendinga.
íslendinganýlendan í Kaup
maninahöfn er býsna stór, og
Júlíus kveðst telja mikla
nauðsyn að koma upp skóla
fyrir islenzk börn. Sagði
hann að áformað væri að
byrja á því að koma einmitt
upp slíkum skóla í húsi Jóns
Sigurðssonar. Þar mundu
börnin mæta í skóla
einu sinini í viku til að
læra íslenzku. Yngri
börnin læra íslenzka rétt-
ritun og málfræði, en þeir
sem eru eldri en 12 ára
fengju þá meiri bókmewnta-
kennslu. — Með þessu vinnst
það, að börn fslendinga, sem
hér búa, missa ekki mál sitt
og glatast Íslendingum er þau
verða dönsk, sagði Júlíus. Yf
Meitt er ekki svo mikil hætta
á að fullorðnir týni málinu,
en börnin vilja glatast þjóð-
inni.
— Við reiknum með að fá
núna 50 börn, og er það vafa
laust lágt reiknað, hélt Júlí-
us áfram. Nú fyrst, eftir að
þetta hús er komið í gagnið,
er þetta hægt. Við höfum hús
næði og kennara. Sr. Hreinn
mun kenna og við munum
leita til Vésteins Ólafssonar,
lektors hér.
— Já, það er nóg með þetta
hús að gera, sagði sr. Hreinn,
og nýting á því verður mjög
góð. Nú er verið að vinna að
því að búa minningarherberg
in um Jón Sigurðsson grip-
um, bókum og fleiru og verð
ur hæðin opin sem safn. Á
neðstu hæðinni er svo fræði-
mannsíbúðin, sem unnið er
við að semja reglugerð
um og á síðan að aug-
lýsa til afnota fyrir ís-
lendinga, sem hér eru
við rannsóknir og fræðistörf
í skamman tíma. Er ætlunin
að búa hana húsgögnum og
geta menn þá búið þar í
nokkra mánuði eða upp undir
ár. Mun hússtjórnin, sem Sig
urður Bj annason, sendiherra,
er formaður í, hafa sent frá
sér tillögur um þetta. Á með
an er íbúðin notuð af íslenzk
um vísindamanni Jónasi Elías
syn.:, sem er við rannsókn.ir
við verkfræðiháskólann og
fjölskyldu hans.
íslandshúsið