Morgunblaðið - 03.02.1971, Síða 20

Morgunblaðið - 03.02.1971, Síða 20
20 MOGRUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FBBRÚAR 1971 Ása Þorsteinsdóttir — Minningarorð Faedd 8. september 1909 Dáin 25. janúar 1971. ÞEGAR maður heimsækir æsku- atöðvar sínar, öðru hvoru, þá riljast upp ótal ánægjulegar mimiinigar frá björtum æsku- dögum. Svona var þetta í sumar, þegar ég var á ferð austuir í Vík í Mýrdal og gekk um þetta litla vinalega þorp, vestur með fjail- iniu niður að sjónum og út undir urðina. Margt hetfur breytzt á þessum fllóðum síðustu 40—50 árin, Sanduiriinn er nú að mestu gró- km upp og byiggðin hefur færzt niður á graslendið, og nokkur myndarteg verkstæði og verzl- unarhús hafa verið reist undir bökkunum, en gömflu húsiin atanda þó flest ennþá, eins og þau voru á fyrstu tugum þessar- ar aldar. En ótal eru þeir staðir, sem mimna á glaðan hóp umg- menma og fjöruga og ánægju- ilega æskuleiki. Það er einis og gömttu Mettamir fái allt í einiu mál, og taki að rifja upp gamlar minmmgar um atvik, sem uirðu þama fyrir 50 árum. Leifcsystkinin frá Vík hafa dneifzt í ýmsar áttir og nokkur eru þegar horfin af þessum heiimi. Þetta eir hið rni'kla eilífa lögmál, sem ekki verður rofið og ekki þýðir um að sakast. í dag verður kvödd frá Neis- fcirkju hér í Reykjavik, frú Ása Þorsteinsdóttir frá Vík í Mýr- dal, en hún hefur verið hús- freyja hér í Reykjavík nærri 40 ár og fyllt það sæti með prýði. Frú Ása var fædd í Vik 8. «ept. 1909, dóttir hjónanma Þor- steins Þorsteinissonar, kaup- manms og frú Helgu ólafsdóttur, komu hans. Þorsteinm var Mýr- dæliniguir að ætt, fæddui og upp- alinn þar eystra. Hann var um tíma kennari í Vík, og aíðar verzlumiarmaður við Brydies- verzlun og verzlumarstjóri um skeið, þangað til hanm keypti verkliunina og rak hama síðan í Vík í mörg ár. Frú Helga, kona hans, var ættuð frá Suimarliðabæ í HoDt- um, Vomu systkinin fná Sumar- liðabæ kjarnafólfc og komu víða við sögu. Nuitu þau hjónim frú Helga og Þorsteinn vinsælda og virðingar Víkurbúa og störfuðu þar mikið að félags- og memv imgainmáilium, meðam þau dvöldu þar eysibra. Ása ólst upp hjá foreldrum sínium og fluttiat með þeim tifl Reykjavíkur 1926, er þau ffliuttuist aifarin að austan. Nokfcru seinma stofnaði Þorsteinm vefnaðar- vöruiverzliuin þá á Lauigaivegi 52, sem hanm stjórnaði til dauða- dags 1965, og börm hana hafa síðan staxfrækt. Ása divaldi í for- efldrahúsum og starfaði við verzl- um föðux síns, þamgað til hún giiftist 30. jan. 1932, Jóni Gumn- arssyni, skrifstofustjóra í Hamiri, og eigniuðuist þau 3 dætiuir, Heigu, skriflst.stúlku, Ernu og Eddu húsfreyjur í Reyfcjavík. Frú Ása hafði aflizt upp á myndarheimili foreldra sinma, og þanrnig mótaði hún sjálf heimili sitt, sem bar vott um smiekkvísi og listfemgi, glaðværð og gestriami, og í þeim efmim sem öðrum voru þau hjómin frú Ása og Jón inmi'tega samhent. Hún vax ekki aðeina myndar- kona í sjón og reynd, heldur var trygglymdi og festa, sem mótaði skapgerð hiemmar, svo að hún haggaðist hvorki við blítt né strítt, sem á veginum varð. Til merikis um trygg 3 og trausta vdnáttu má geta þess hér, að þær vimfconiuimar firú Ása og Hanna Þorsteins hafa verið í sambýli, mæstum öl búskaparár sin, fyrst á Laufásve gi num og síðan á Hagamiefl 12, á þriðja áratuig, og hefur sambýli þessara fjölskyldna verið með ágætum. Margar skemmtilegar ferðir fóru þau hjónin hin síðari ár, bæði um Evrópu og till Miðjarð- arhafslanda, og á þessum ferð- um niutu þau hvíldar á fögrum stöðum og fengu um l'eið tæki- færi að sjá marga mierkitega staði og njóta miargvíslegra menminigarverðrnæta í þessum ferðum. Þó að heimilið væri hemmar aðalverksvið, þá stamfaði hún töluvert að félagsmálum, rneðal anmars í kvenfélagi Neskirkju. Andleig naiál voru hemni huigstæð, og itrúaralvara mótaði mjög skapgerð henmar, en í þeim efniuim var hún frjála og víðsým. Þagar ég rita þessi fáu minm- imigarorð um frú Ásu Þorsteims- dóttur, þá rifjast upp fyrir mér margar mimmimgar um æsku- heimilii heninar austur í Vík, og síðar hér í Reykjavík. Á náms- árum minum var ég nokkra vetur á hedmili frú Helgu og Þorstedins á Laugavegi 52, og var vinur og félagi systkinanna. Það var oft g'latt á hjalla í þá daga og umgt fóflk þar tíðir gest- ir. En þegar árin líða skiljast leiðir og lífsreynBÍan setur sinm svip á Okkur öil, og áður em varir er komið á leiðarenda. Ég veit, að það eru margir í dag, sem mimnast frú Ásu Þorsteámisdóttur, með hlýjum hug, þakkiæti og virðimigu og semda mammd hemmar og dætrum, syStkinium og ásitvinum hemnar ölflum iinmiflegustu samúðar- kveðjur. Breytimgin er vissulega mikil, þegar umhyggjusöm hús- imióðir Ikveðuæ heknáfli sitt og ást- vini. Deyi góð kona er sem daggeisli hvemfi úr húsum verði húm eftir. (Bj. Th.) En þar sem bjartsýni og trúantrauist móta viðhonfim til lífsims og fnamtíðaTÍnmar, þar verðuæ auiðveldara að hefja hug- ann yfir alilt hið jarðmieska og hvemfufla. Óskar J. Þorláksson. KVEÐJA FRÁ VINKONUM SÖKNUÐUR fyllir hugann nú, þegar Ása Þorsteimsdóttir vdn- koma okkar er horfin úæ okkar hópi. Við minmiu.mst henmar sem framúnskai'andi húsmcður, móð- ur og eigimkomiu. Umhyggja henmar fyrir fjölsfcyfldu sinmi og heimiii, var fagurt fordæmi til eftirbreytni. Hún var skapfóst og hreámiskiptim, og vildi aflfls stað- ar koma góðu til ledðar. Yfir- bonðsmenmska var óþekfct í fari hemrnar. Margra ára vinátta okkar hefir aldrei rofnað þrátt fyrir önm og óiík viðhorf. Yfir samflundum okkar var ávallf gleði og friðarblær, sem veitti okfcur emduxmærandi hvíld frá áhyggjum og erfli daglegs lífs, traust og trúnaður, sem aldrei brást einkenndi samband okkar. Ása hafði miikinm áhuga fyrir lífsspeki og mammibótum og löngum hernnar til að skilja æðri rak tilverummar mótaði fróð- ieáksleit hemmar. Hún trúði á æðri imátt og eilíflt lif, en vissi að manmlteg vizka nær skammt í skilmimigi á lögmálum alheimsinB. Hún kveið því að hvemfa frá ó- ieysbuim veriaefnum, og að geta ekki tengur verið ástviinium sin- um sú stoð sem hún öliu framar reyndi að vera. En hún trúði því að guð sæi fyrir öfllu, og tók hliuitskipti sínu með hugarró. Þanmáig er minming okkar um þessa hreiröyndu, tryggu og igáfuðu vimkomi oflckar, og sú miiminiinig mium ekki fyrmast. Við kveðjum hama mieð mifld- um sökniuði og þakklæti fyrir laniga vinátbu og tryggð, og erum (fuflffivissar um að leiðir okkar munu 'liggja saman siðar. Megi hönd sú sem holiust er stýra gömgu hennar á nýjum vegi táfl vizku og uppfylla óskir henmar um gleði og gæfu ást- vima henmar. Við vottuan henmar góða eáginmanni, börmium herunar og ölllum vandamönmium okkar dýpstu samúð. Sigríffur Loftsdóttir, Jóhanna Þorsteins, Matthildur Petersen. Fyrir um það bil 16 árum bar fundum okkar Ásu saman I fyrsta sinm. Þá lagði hún leið sína i Ingólfsstræti 22 og ósk- aði þess að gerast meðflimur I Guðspekifélagi Islands. Grétar Fells var þá forseti félagsins. Man ég að okkur hjónunum geðjaðist þegar vel að þessari konu. Hún var látlaus en vin- gjamleg í framkomu, frið sýn- um og vel vaxin. En það var þó eitthvað ann- að og meira í fari heniriar sem heillaði okkur, eitthvað, sem ekki var hægt að höndla né þreifa á — eitthvað, sem mimnti á sólskin og bliðan blæ. Það er einmitt sá blær, sem fylgir venjulega þvi fólki, sem tekizit hefur að fara 1 gegnum deiglu þjáninga og sorga án þess að harðna — án þess að missa mýkt sína. Ása var vel gefin og hugs- andi kona. Hún lét sér ekki nægja að horfa á lífið frá yfir- borðslegu sjónarmiði en leitaði dýpri raka og þráði að skilja boðskap lífsreynslunnar sjálfr- ar. Þess vegna kunni hún vel við sig með leitamdi fólki. Hugur hennar var opinn og frjáls og laus við hleypidóma. Hreinieiki og ástúð voru sterkir þættir í sálariifi hennar, þannig virtist mér hún ávallt vera þessi ár, sem okkar leiðir lágu saman. Og nú síðustu árin, þegar erfiður - Iðja Framhald af bls. 18 ar að hetfja rógsiheirtferð á heind- uæ núveramdi formiammi. Um fullyrðimigar þær, að ég hafi sagt: ,,að um fjárdrátt hafi verið að ræða í félagmu“ þartf efldd að fjölyrrða. Umræður á þess um félagsfundi voru tekmar upp á seguflbamd og viitoar það bezt um að ég lét emgim orð um það falla að um tfjárdrátt væri að ræða í félagimiu. Á árimiu 1969 greiddi félags- sjóður Iðju stórar fjárfhæðir fyr- ir oriötfssjóð og haifa engir aðrir en þessflr félagar talið óeðMtegt að oriofssjóður lækkaði skuldima við félagssjóð með þvi að esnd- urgreiða hluta atf henmli rnieð lefligjutekjuim, sem sjóðurimm hatfði af Svigmaiskarði. Það er aiuigljóst, að þeirn Pálma og Eámiari er ammað ofar í huiga em að leiða Iðjutfélaga í sammleik- amm um reikstur féXagsims, sam- amber táiliögu þá, sem Eimiar Ey- sbeinissiom flutti á félagstfumdi í haiust uim að fela sa'kadómara mammisókn á bókhaldi félagsimis sl. 8 ár. Þeir, sem áhuga hatfa á þvl máli vita, að saksókmiari vísaði máliinu frá þaæ siem Ihiamm taldi ekki ástæðu til flrekari aðgerða í málim 'U. Allar þessaæ baráttoaðtferðir þessaina félaga vitnia ekki um umhyggju þeiæra á bagsmumum félagsimis heldur knýjamdi þörf á að ófrægja formanm Iðju og stjórn. Þá skiptir eragu máli hvaða meðuflium þeir beita etf hægt er að sverba forystumemm félagsims í augum félagsmamma. Þá er tilgamgi þeirxa náð. Reykjavík, 2. febrúar 1971. Runólfur Pétursson, form. Iðju. sjúkdómur sótti hana heim og hún varð stundum að dvelja á sjúkrahúsi um lengri eða skemmri tíma, tók hún því einm- ig á sinn jákvæða og fagra hátt Við dauðans dyr var hún jafn æðrulaus, róleg og þakk- lát fyrir ailt. Slíku fólki er gott að kynnast. Ég flyt henni hjart- ans þakkir mínar og annarra vima úr okkar hópi. Ása var ættuð frá Vík í Mýr- dal. Hún var dóttir Þorsteins Þorsteinssonar, kaupmanns þar og síðar i Reykjavík, og konu hans, Heigu Ólafsdóttur frá Sumarliðabæ í Holtum. Var hún með foreldrum sinum þar til hún giftist eftirlifandi mamni sínum, Jóni Gumnarssyni, skrifstofu- stjóra í Hamri og eignuðust þau 4 dætur. — Ein þeirra dó 1 frumbemsku en þrjár eru uppkomnar, Helga Þorbjörg stúdent, virrnur á skrifstofu saksóknara rikisims, Erma Guð- laug var gift Magnúsi Marteins- syni og eignuðust þau 3 böm og Edda gift Ólafi Briem, fuli- trúa hjá Loftleiðum og eiga þau 2 böm. Ása var fáorð um persómu- leg einkamál. En óhætt tel ég að fullyrða að hún hafi verið framúrskarandi eiginkona, hús- móðir og móðir. Heimili þeirra bar ljósan vott um smekk- vísi, alúð og listrænt fegurðar- skyn. Vinmörg og vinföst var hún og áttu þeir margar góðar stundir á hinu yndislega heimili þeirra hjóna að Hagamel 12. Er nú stórt skarð fyrir skildi. — Votta ég eiginmanni, dætrum og allri fjölskyldumni dýpsto samúð. En i sárum sökn- uði er huggumarríkt að hugsa um þann mikla létti, sem það hlýtur að vera fyrir hinn látna ástvin, að losna úr fjötrum jarðn eska líkamans, þegar hann er orðinn sjúkur og sár. 1 mínum augum er dauðinn enginn dauði, heldur aðeins mikilsverður áfangi í endalausu lífi. Mikli þjónn lifsins, þú sem mennimir kalla dauða, — hlut- verk þitt er ekki aðeims það að leiða allt, sem iifsanda dregur, til áframhaldandi lifs, — held- ur til meira og æðra lífs. — Svava Fells. YFIRLÝSING ENDURSKOÐ- ANDA Samkvæmt beiðinii hr. RunólfS Péturssonar, stj órnairform.airana Iðju, félags veriksmiðj'uifólks, Reykjavik, staðfestist hér með að lei'ga fyrir sumarfhús að Sviginiaisikarði nam árið 1969 kr. 6.700.00 samnamiber fsk. 346 dagis. 24/10 og lagt á áv.ireálkniinig í Sparisjóði Alþýðu, nr. 3008, þ. 29. akt. 1969. Virðiinigarfyfllst. 'Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur enduirakoðandi. Til stjómar Iðju, félags verk- smi®j uf ólks, Reykj avík. 168 tonn af sápu FIMMTÍU og sex tonn af band- sápu og annarri sápu voru fram- leidd hér á landi 1969 og var framleiffsluaukningin frá 1968 — 15 tonn. Af blautsápu voru fram leidd 73 tonn 1969 og af stanga- sápu 39 tonn og var um 6 tonna minni framleiffslu á blautsápu aff ræffa en áriff áffur, en aftur á móti um mikla aukingu í stangasápuframleiffslunni, sem framleidd voru 11 tonn af 1968. Þessar tölur birtust í desember- hefti Hagtíðinda. Árið 1969 voru framiteiidd 678 tonn af sápu- og þvottailegi, 608 tonn af þvottadutfti og fjögur toim atf ræstidutfti. Af shampoo og lút voru framfleidd þetta árið 26 tonn og 337 tonm atf klórvatnl Á öllum þessum sviðum var um friamleiðsluiaukninigu að ræða flrá áriinu áður og varð hún mest í þvottaduflti og ræstidiutfti; saim- tals 82 tonn. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Fræðslufundur í Valhöll Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Óðinn efna til fræðslufundar í Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20,30. Ingólfur Jónsson ráðherra flytur erindi UM SAMGÖNGUR OG LANDBÚNAÐ- ARMÁL, en að ræðu hans lokinni verða frjálsar umræður og fyrirspumir. Fundurinn er opinn fyrir allt Sjálf- stæðisfólk meðan húsrúm leyfir. REYKJANESKJORDÆMI Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn að Hlégarði n.k. laugardag kl. 2 e.h. D A G S K R A : I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Undirbúningur Alþingiskosninganna. STJÓRN KJÖRDÆMISRADS. Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði Spilað fimmtudaginn 4. febrúar kl. 8,30 stundvíslega. Kaffiveitingar og verðlaun. Langholts Voga og Heimahverfi Fulltrúar úr Hverfisstjórn Sjálfstæðismanna verða til viðtals í skrifstofu Samtakanna að Goðheimum 17 frá k'l. 8—10 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.