Morgunblaðið - 04.02.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 04.02.1971, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 r — ( HÚSMÆÐUR Stórfcostteg teekikim á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kerrurr í dag, tilbúinfi á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúte 12, sími 31460. TRILLUBATUR 7—8 tomna bétur óskast til leigu í 4 mámiði. U pplýsingar í síma 92-7080. LfTILL ELDTRAUSTUR penwigaisikáp'ur ósiketst tíl kaiups. Sími 20030. UNG ENSK KENNSLUKONA ós/kar efter atvHiniu, margt kemur tii4 gireana, t. d. en®kar bréfaiskiriiftitr, 'kenimsla o. fl. Uppfýsingar í siíma 3-77-45. KONA ósrtcar eftir beimaiv'iininiu, mairgt kemojir tiil g-reina. Vrn'samtega hringið í síma 11903 mæstu dega. SETJARI óskar eftiir vimnu. Uppfýs- imgar í sfma 82604, fraim tifl fcl. 2 e. h. í dag og mæstu daga. KENNARA VANTAR ÍBÚÐ VimsBirmtegast hrjnigrð í síma 37380. MÓTORHJÓL ÓSKAST Vil kaupa gott mótorlhjól, ekki ekira en árgierð '60, merrva um mijög gott hjól sé að ræða. Sírrvi 30603. TEK AÐ MÉR að gæta bemma á kvóidin. Hrimgjð í síma 51955. Geym- »ð auglýsrnguna. LÓÐ — EINBÝLISHÚS Lóð und*r eitinfbýPiisihiús, fagunt útsými, góður staður í Kópa- vogskaiupstað. Tillboð menkt „Eln'býiíslbús 6933" tíl afgr. MbL fyniir 15. föbnúar 1971. HANDAVINNÚNÁMSKEiÐ Latnsir tímar í febrúair í srmelifi, tetnméhjn, útsauimi og fleiiru. Imninitun í síma 84223. Jóhanna Snorradóttir. KEFLAVÍK Lítif !búð t+f lieigu. Uppiýs- irvgar i sírma 1637 eftir klt. 19. RÆSTfNGAKONA ÓSKAST Gunnarskjör, Melabnaut 57, Seftíamairnesí. FÓLKSBIFREIÐ TIL SÖLU Sex mamna fóllksbiifreið, árg. 1967, til 9ökJ. Verð og Sktl- rnálair eftir samikomutegi. Uppfýsingair I síma 52124 mæstu daga. HAFNARFJÚRÐUR Stúfka óskaist t#l verzlunar- stamfa. Kastalinn, sírmi 50518. Ég vil, ég vil í 20. sinn Pöng’leikurinn, Ég vil, ég vil, verður sýndur í 20. sinn n.k. föstudag, hinn 5. febrúar. Aðsókn hefur verið mjög góð og hef ur leikurinn verið sýndur þrisvar sinnum í viku að undan- förnu. Eins og þegar hefur verið frá sagt, fer Sigríður I»or- vaidsdóttir innan skamms til Lúbeck, þar sem henni er boðið að leika þetta sama hlutverk í Ég vil, ég vil, í april i vor. Sigríður fer utan til æfinga i marzmánuði. I þvi sambandi er rétt að benda á það að sýningum á Ég vil, ég vil fer nú að fækka í Þjóðleikhúsinu. Myndin er af Sigríði og Bessa i hlutverkum sínum. Úr ísl. þjóðsögum Um seinan Sögn Ingibjargar Fjeldsted. Þetta gerðist í tíð ömmu hennar á Vesturlandi, en hún var búin að gieyma nöfnum viðkomenda. Móðir stúlkunnar var annað- hvort dönsk eða af dönskum ætt- um. Á Vesturlandi var mjög rikur maður og stórbokki í lund. Hann átti eina dóttur gjafvaxta. Hún hafði fest ástarhug á manni ótignari sér, en faðir hennar þversynjaði ráðahagsins. Einhverju sinni um sumarið ætlaði faðir hennar að halda nokkrum vimim sðnuim veizlu, í hverju skyni eða við hvert tækifæri er ekki getið. Hann skrifaði boðsbréf 1 ailar áttir, en var ekki búin að senda þau, þegar dóttir hans kom ofan. Hún las utanáskrif bréfanna og sagði síðan: „Hér er ekkert bréf til unnusta míns.“ „Nei,“ svar- aði faðir hennar, „og hann skal aldrei að mér heilum og lif- andi verða maðurinn þinn.“ Stúlkan svaraði engu, en, gekk þegjandi upp á loftherbergi sitt og lagðist upp í rúm. S.einna um daginn kom móðir hennar upp, og var stúlkunni þá svo þungt, að hún gat ekki talað. Faðir hennar brá þá fljótt við, tók vinnumann sinn úr slægjunni og sendi hann með tvo hesta til reið ar eftir unnustanum. Seinna um kvöldið kom unnustinn ti'l stúlk unnar. Hún hafði aðeins krafta til að leggja hendurhar um háls honum, en dó síðan. Faðir henn ar varð aldrei samur maður. Úr þjóðsögum Thorfhildar Hólm. DAGBÓK Einn er og meðalgangarinn milli Guos og manna — Kristur Jesús. (1, Tím. 2.5). 1 dag er fimmtudagur 4. febrúar og er það 35. dagur ársins 1971. Eftir lifa 330 dagar. Árdegisháflæði kl. 00.55. (Úr íslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- IL Næturlæknir í Keflavík 2.2. og 3.2. Kjartan Ólafsson. 4.2. Ambjöm Ólafsson. 5., 6., og 7.2. Guðjón Klemenzs. 8.2. Kjartan Ólafsson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er i Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin febrú arblaðið er nýkomið út og flyt ur þetta efni: Ómaklegur hleypi dómur um konuir. Sjónarmið listaverkasalans eftir R.A. Aug- ustinci. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eft ir Freyju. Perlan (saga). Skáld konan við skolpfötuna. Smyglið í heiminum. Maðurinn, sem gerði Picasso heimsfrægan. Gróður og fjallgarðar eftiir Ingólf Davíðs scm. Ástagrín. Skemmtiigetraun- ir. Skáldskapur á skákborði eftir ir Guðmund Amlaugsson. Bridge eftir Áma M. Jónsson. Undur og afrek. Stjörnuspá fyr ir febrúar. Þeir vitru sögðu o.m.fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Úrval, 1. hefti, 30. árg., er ný- komið út. Efni er m.a.: Níu ráð til þess að lifa lengur, eftir Blake Clark, Þjófaimir, sem stela fortíð Evrópu, eftir Gord- on Gaskill, Hirúr furðulegu slöngutemjarar Indlianids, Hafið er í hætttu vegna mengunar, Nítján keðj uárekstrar á tæpum stundarfjórðungi, Er verið að svipta nútímamenn öllu raun- verulegu einkalífi? Hinar skelfi legu náttúru'hamfarir í Perú, Ramnsóknir á strfði og friði og fleira. Úrvalsbókin er að þessu sinni Morð í Mississippi, eftir Don Whitfiead. Fyrir skömmu kom út 1. tölu- blað tímaritsins Frjálsrar Verzl- unar 1971. Með því urðu nokkrar breytingar á efnisvali og efnis- skipan, sem miða að aukinni fjölbreytni. Þá mun tímaritið framvegis koma út ákveðinn dag hvers mánaðar, þann 10., í stað þess að það hefur komið út ein- hvem tíma í mánuði hverjum. Breytingar þessar em gerðar í framhaldi af stóraukinni út- breiðslu tímaritsins á síðasta ári, og í samræmi við óskir les enda, sem fram komu m.a. i sér- stakri skoðanakönnun, sem efnt var til. Frjáls Verzlun mun nú án efa vera mest lesna tímarit hér á landi. Frjáls Verzlun fjallar sérstak lega um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál, og er eini íslenzki f jölmiðillinn, sem einbeitir sér að þessum þáttum. Er lagt kapp á, að efni timaritsins innan þess- ara marka hæfi almennum les- endum og veiti þeim upplýsing- ar og fræðslu um þessa grund- vallarþætti þjóðlífsins. Jafnframt er efninu ætlað að vera stuðn- ingur fyrir þá, sem ákvarðanir taka á sama vettvangi. 1 því tölublaði, sem nú er ný- komið út, er efni m.a.: Innlendir kaflar um skattamál, samskipti ríkis og sveitarfélaga, stjómun- arnámskeið, vetrarorlof, sölu- tíma verzlana og vöruflutninga. Erlendir kaflar um verðbólgu, efnahagsþróun, loftbelgi, Expo, kjarnorkuver í Noregi, tölvur i Sovétríkjunum, hlunnindi I Bandaríkjunum og nýjan Volks- wagen. Greinar um stjómmála- flokkana, „Strikið" í Reykja- vik, drykkjarvatn á flöskum, sparifjáreign og verðbólgu. Við- töl við Magnús Þorgeirsson í Pfaff og við stjórnendur þriggja stærstu dansskólanna. Bréfaþátt ur og þáttur um heima og geima. Ritstjórnargrein um vegamál. For siðumynd er af Magnúsi Þor- geirssyni stofnanda og forstjóra verzlunarinnar Pfaff. Tölublað ið er 52 síður. LEIÐRÉTTING Litil visa í samtali við Sigriði Þoriáksdóttur frá Rúffeyjurti hefur brenglazt í meðförum. Rétt er vísan svona: Öfund tel ég óvin minn, andskotann Inin nærir. Gefur sumum gleði um slnn en gæfu engum færir. SÁ rífÆST BEZTI Þjóðverjar nokkrir komu til íslands í sumar og heimsóttu Hrafnistu. Þeir spurðu: „Was ist das?“ Og þeim var samstundis svarað: Das ist DAS." Múmínálfarnir eignast herragarð —-------- Eftir Lars Janson Múmínstelpan: Lifandls ósköp er það skemmtileg siðvenja að færa fátæku fólki súpu. Karl i koti: Súpa, hvað á það nú að þýða? Gefa okkur súpu! Ekki nema það þó! Kerling f koti: Óttalega er þessi súpa vatnsblönd- uð. Kannski veslings stúlk una vanti brauð með hennl? Karl I koti: Ekki gerði ég mér grein fyrir þvi, að svona illa væri statt fyrir þeim á herrasetrinn. Keriing í koti: Æ, þú veizt, að enginn á pening fyrir viðhaldi á þessum húsum nú til dags.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.