Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRtíAR 1971 „Syndir annarra” — í Austur- Landeyjum Hvodswlli, 2. febrúar. UNDANFARNAR vikur hefur Ungmermafélagið Dagshrún í Aulstur-Landeyjuim æfit sjónllieilk- in Syndir anmarra, eftir Einar H. Kvaran. Leikstj óri er Ey- vindur Ertendsson, bóndi í Heiðarbæ í ViEinigaholltshreppi. Aðstoðarleikstjóri er frú Jó- hanna Axelsdóttir, Hvolsve'Mi, og flieikiulr hún jafnlframit eitt að alhfllut verkið. önnur hettztiu hluitverk eru leikin af Ragnari Böðvarssyni, bónda, Voðmúlanstöðuim, Stetfáni Jóni Jónssymd, skólastjóra í Kúfhól, Gerði Eliimarsdóttur, Hólmiuim og Ingibjörgu Mar- mumdsdóttur, Svanavatni. Alls eru hOiutverkin 12, sjö konur og fiimim karttar. Leikritið Syndir annarra er sjónileikur í þremur þátibum, samiinn árið 1915. 1 leiknutm eiru atburðir samtímans sprautan í verkinu, en miegkwiðfangsefniö er maðurinn sjálfur, manngildið Og fyringefndngin. Því má segja að lleikurinn sé jafntímabær hug- vekja nú og þegar hann er skrif- aður. Frumsýniimg verðtur í Gumnars- hóima föstudaginn 5. febrúar kl. 9,30 e.h. — M.F. IESIÐ DflGLECfl Nýr skuttogari Hegranes SK — 2, hinn nýi sk uttogari Sauðkræklinga kom til Sauðárkróks frá Frakklandi sl. laugardag. Skákþing Reykjavíkur Jón Kristinsson efstur STAÐAN í meistaraflokki fyrir næstsíðustu umferð er þessi: 1. Jón Kristinsson þrjá og hálfan vinning og biðskák. 2. —3. Freysteinn Þorbergsson og Magnús Sólmundarson með þrjá og hálfan vinning hvor. 4. Björn Þorsteinsson þrjá vinninga og biðskák. Aðrir hafa minna. Keppni er lokið í fyrsta flokki. Þar var mjög hörð og jöfn keppni og endaði hún með því að þrír urðu jafnix og efstir að vinningum, þeir voru Snorri Þorvaldsson, Gunnlaugur Ósk- arsson og Bragi Gíslason. Snorri sigraði, þar sem stig hans voru hagstæðust, en fyrir keppn irua var ákveðið að ef miemm yrðu jafnir, skyldi Sonmeniborn Berger-stig ráða sætum. í öðrum flokki er staðan þessi fyrir síðustu umferð að efstir og jafnir eru Þórir Sigur- steinsson og Stefán Aðalsteims- son með fimm vinninga af sex mögulegum. í unglingaflokki eru þeir efst- ir Ómar Jónsson með sex vinm- inga og ólafur G. Jónsson með fimm vinninga. í Boðsmóti T.R. sem er teflt um leið og úrslitakeppni Reykja víkurþingsins fer fram, eru fjórir jafmir og efstir: Jón Torfa son, Þórir Ólafsson, Bragi Hall- dórsson og Gunnar Gumnarsson. (Frétt frá Taflfélaginu). Nýtt SAS- Sheratonhótel í Stokkhólmi Sýnishom af öllum 6 Flókaplöttunum, í SÍÐUSTU viíku var opnað í Stoklkhóhni stærsta hótel á Norð- urilöndiuim, seim heitir Sheráton- Stokkhóknur og er í eiigu hótel- hringsinis Sheraton-Inlternation- al og SAS. Hótellið er á 10 hæð- um 1 hjarta Stokkhóims. Her- bergi enu 476, en alfls geta 920 gestir gist hótelið. Auk þess ern þriír stórir veitingasalir , tveir minni, vínbarir og fjórir ráð- stlefniusalir, með ölflium þægind- um. Auk þess er í hóteílirau spila- víti, giutfubaðsstofiur og fjöldi þjónustufyrilrtækja. Sheraton- hótelhringurinn á nú 201 hótel víðsvegar um heim. Annar plattinn í Flókaflokknum, „Ilamskipti mánagyðjunnar". Flókaplattarnir ÚT er kominn amnar plattinm í myndafflokk Allfreðs Flóka, „Hamskipti mánagyðjunnar“, en ailis muruu koma út 6 plattar í mymdafflokkmum einis og 9agt heifur verið frá í fréttum og er upplagið að- eins 200 af hverjum platta. Allir plattarndr koma út fyrir vorið, en þeir eru númieraðir frá 1—200 og getur handhafi ifyrsta platt-ama hafldið símiu númieri í ölflumi pttattaflokkn- um. U'iSW Flókaplattamir eru úr inn- brenndu postulíni og eru þeir unnir hjá Gler og postulín. tréramma, sem er utan um hverja miynd. Þetta er í ifiynsta skipti sem ísfemzkur listamaður hetfur getfið út myndaflokk í postulíni eins ° og hér um ræðir. Stærð plattana er 15 x 15 cm fyrir uttain þunnan svartan Annar platt- inn í mynda- flokknum „Hamskipti mánagyðjunn- ar” kominn út íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð ofarlega i húsi við Ljósheima. Bjönt og vönduð íbúð. Mjög gott útsýni. Útb, um 700 þ, sem má sikiiipta. 2ja herb. íbúð í góðum kjallara við Kvisthaga. Snýr vel við sól. Laus ftjótlega. 3ja herb. ibúð á hæð í húsi við Mávahtíð. Bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúð á hæð í 3ja ibúða ihúsi við Sörlaisikjól. Sérhiti. Bílskúr. Laus flijóittega. Mijög fagurt útsýní. 4ra herb. íbúð á hæð við Eyja- bakka. Er 1 stofa og 3 svefn- he-rb. Sérþvotitaihús á bæðintvi. Er að mestu fuFlgerð. Góð lán áhvílandi. Útb. aðeins um 650 þúsund. 5 herb. sérhæð í húsi við Mið- braut (1 stofa og 4 svetfnh.). Ágætt útsýni. Suðursvafiir. Sér biti. Hitavei'ta vaetvta'mleg. Vönduð íbúð í góðu stamdii. Laus mjög fHjóttega. 5 herbergja íbúð ofarlega í há- hýsi við Kleppsveg. Þetta er björt og góð Ibúð í ágiætu starvdi. Laus flljóttega. Mjög gott útsýni Vélaiþvottahús. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsimi 34231 Hefi til sölu m.a. 3ja herb. íbúð á amnairri hæð í steinhúsi í Vestuirbænum, um 90 fm. Góð gieymsla og þvottaihús í kijail'laira. Út- borgium 500—600 þ. kir. 4ra herb. íbúð í 6 ára geimatti btokk í vesturborg'i'nn'i, um 110 fm. Útb. um 700 þ. kr. Baldviu JiinssGU hrl. Kirkjntorgi 6, Sími 15545 og 14965 8-23-30 Til sölu 3ja herb. 90 fm íb. i Heimunum. 3ja herb. 100 fm íbúð á 3. hæð í Hlíðuinium. 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í Hra'umbæ. 110 fm hæð við Hverfiisgötu. Kjörið SkrifstO'fuhúsimæði. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasími 85556. Til sölu í smíðum 3ja og 4ra herb. hæðir, nú til- búnair und'ir tréverk í Breið- holti, til afhendiimgar strax. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu staimcfi við Fell'smúta. 5 herb. stór risíbúð við Skaifta- hlíð m'eð 4 sveifaih'erbieirg'juim. 3ja og 6 herb. hæðir í hálhýsi við Kteppsveg. 2ja herb. íbúð ásaimt stórum bít- Skúr við Miiðfoiæimm. Höfum kaupendur að öHum stærðum íbúða. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. 26600 allir þurfa þak yfírhöfuðid Fellsmúli 3ja herfo. Eítið niðurgíraifim kjall- anaíbúð við Felilsmúla. Góðar BTnréttim'gar. Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 2. hæð rveðar- tega við Hraumb'æ. Góðar inm- réttimgar. Karfavogur 3ja herfo. kjaHaraíbúð í tvibýlis- húsí við Karfavog. Útb. 400 þ. Meistaravellir 3ja herfo. glæsiteg íbúð á 2. hæð við Meistanavetlii. Hátún 4ra herb, íbúð í háhýsi við Há- tún. Lsus nú þegar. Sólbeimar Rúmgóð 4ra herfo. íbúð ofarlega í há'hýsi við Sóliheiima. Góðar inmréttingar, glæsiilegt útsýnii. Athugið að hringja og biðja um febrúar söluskrána, sem við sendum um hæl endurgjalds- laust Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 íbúðir óskast Höfum kaupanda að stónni sér- hæð um 170—200 fm eða raðhúsi á Háate'itiiissvæði eða í Hlíðum. Höfum kaupanda að 6 herb. sénhæð rmeð bfliskúr ! Laug- airnieshverifi. Höfum kaupanda að 4na herfo. íbúð, helzt með bítskúr, í Hvaissaileitii eða Stóragerði. Höfum ennfremur kaupendur að sérhæðum víðsvegar um borg ina. HAMWBOIie Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegf 3. Sími 25-444. Kvöldsímar 42309, 30534. gXÖHlÍÍI FASTEIGNASALA SKÚLAVÖRBUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu Einstaklingsíbúð við Kapla'Skjólisveg, taus strax. Við Hraunbœ 3ja herfo. ný og faíleg ibúð á 2. h. Við miðbœinn 4ra henb. nýteg faiteg hæð, tvennar svatiir, fa'llegt útsými. Við Crettisgötu húseign með þremur ib'úðum, tveimur 3ja herfo. og einnii 2ja herb'ergija. Þorsteinn Júlfusson hrt. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.