Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 27
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 27 HVENÆR FELLUR HEIMSMET BALAS? 24 konur hafa stokkið 1,8B m eða hærra í hástökki AÐEINS ein ko-na hefur stokk- ið hærra en 190 sm í hástökki, þ.e. Yolanda Balas frá Rúmen- íu, en hún setti heimsmet í greininni árið 1963 og stökk þá 1,91 m. Engin kona hefur ógn að þessu meti, sem er frábært. í hitteðfyrra stökk Rita Schm idt, A-Þýzkalandi 1,87 m og á þessu ári stökk Antonina Lasar jewa - Okorokowa, Sovétríkjun- um sömu hæð, en þær Okorok owa og Schmidt hafa komizt næst heimsmeti Balas. Okorokowa er 29 ára gömul, fæddist í Serpuchow, smábæ í grennd við Moskvu 27. marz 1941. Hún fékk mikiinin áhuga á íþróttum í skóla, en það var ekki fyrr en 1961, að hún hóf æfiingar í hástökki og í fyrstu keppninni stökk hún 1,45 m. — Árangurinn batnaði jafnt og þétt og nú er hún efst á blaði þekra mörgu kvenna, sem tald ar eru líklegar tii að bæta heims met Balas. Auk Okorokowa eru eftirtaldar konur líklegar til mikilla afreka á næstu árum: Hrepevnik, Júgóslavíu, en hún stökk 1,86 m í sumar. Þrjár hafa stokkið 1,85 m, þær Húbn erová, Tékkóslóvakíu, Gusen- bauer, Austurríki og Popescu, Rúmeníu. Beztu hástökksafrek kvenna: 1,91 m Yolanda Balas, Rúmeníu, 1963. 1,87 m Rita Scmidt, A-Þýzkalandi, 1968. 1,87 m A. L. Okorokowa, Sovétríkjuinum, 1970. 1,86 m Snezana Hrepevnik, Júgóslavíu, 1970. 1,85 m Milosláva Húbnerová, Tékk. 1970. 1,85 m Ilona Gusenbauer, Austurríki, 1970. 1,85 m Connelía Popescu, Rúmeníu 1970. 1,84 m Magdona Komka, Ungverj alandi, 1970. 1,834 m Michele Brown, Kanada, 1964. 1,834 m Deborah Brill, Kanada, 1970. 1,83 m Karfn Schulze, A-Þýzkalandi, 1968. 1,83 m Jordanka Blagoewa, Búlgaríu, 1969. 1,83 m Maria Mracnová, Tékkóslóvakíu, 1969. 1,82 m Walentima Kosyr, Sovét, 1968. 1,82 m Jaroslava Valentová, Tékkóslóvakíu, 1968. 1,82 m Karen Mack, V-Þýzkalandi, 1970. 1,81 m Hsuan Hsiao, Kína, 1965. 1,81 m Wera Gawrilowa, Sovétríkj unum, 1970. 1,81 m Beatrice Rechner, Sviss, 1970. 1,803 m Elenor Montgomery, USA, 1969. 1,80 m Wu Fu-Shan, Kína 1965. 1,80 m Nina Brynzewa, Sovétríkjunum, 1969. 1,80 m Ghisdaine Bamay, Frakklandi, 1969. 1,80 m Renate Gártner, V-Þýzkalandi, 1970. Þessar tvær konur eru báðar snjallar í hástökki, efri myndin er af Kozyr, Sovét, bezt 1,82 m en neðri myndin er af Gusen- bauer, Austurríki, sem stokkið hefur hæst 1,85. Eins og sést á þessum lista hafa 24 konur stokkið 1,80 m eða hærra, en yngst þeirra er Deborah Bnill, Kanada, en hún er aðeins 17 ára gömul. Landsmótið í Borgarfirði 1974 49. ÞING U.M.S.B. var haldið að Brautartu'ngu 17. jan. s'l. Vil- hjáimur ELnarsson, skólastjóri, fonm. samibandsins setti þingið, og baiuð fuflllta-úa og gesti vel- komna. Mættiir voru 36 fulltrúar frá öijliuim uingmemnafélögum í Mýra- og Borgarfjarðarsýsliu, sem eru 10 að töHu. 1 skýrslliu stjórnarinnar kom fram, að sitarf sambandsinis hef- ur varið fjölbreytt og þrótt- mikið á árinu, og ber þar mest á allis konar íþróttastarftseimi mieðal æsku héraðsinis. Haldin voru 4 mót í frjálisuim ílþróttum, innanhúss og utan, aulk þess tók hópu<r uingliniga þátt í iþrótta- hátíð Í.S.Í., í Reykjavík. Þá fór eimn umgur piiltuir, Friðjón Bjarnason úr Borgar- meisi til Noreigs og tólk þar þátft í íþróttamóti, „Anctrésar andar- imóti“, þar sean kepptu böm frá flestiuim lönduim Evrópu. Náði hanin þar mjög góðumn árangri, varð t. d. 5. í langatökki. Auik þess voru haidin sund- mót, handknatflieiksmót, knatt- spyrnuimót og hóraðsmót í körtu- Iknattteik, emnfremiu'r 2 mót í star f s íþróttuim. Sambandið gelkkist fyritr land- græðsliu á áriniu í Hítardal, þar var og haCdin sveitakeppni í skák, suimarbúðiir fyriir börn og uintglinga, sem vonu haldnax á tveinauir stöðum í héraðimiu. Enntfremur fór fram sputrntiinga- keppni milli félaganna. Þá Skal þess getið, að U.M.S.B. eir aðilli að Byiggðasafnii Borgar- fjarðar og greiddi till þese 100 þúsumd króniuir á Sl. áiri. Húsafeiltemótið fór að venju fram á veguim U.M.S.B., og tófcst vel, þrátt fyrir óhagsitætt veðuir, en tekjur af því standa að lang- miestu leyti uindir starfisiemi satmbandsimis. Þinigið ávörpuðu nokkrir góðir gestir, þeir Hafsrteinn Þorvalds- son, forim. U.M.F.Í., Sveiwn Bjönnissoni, varaf. Í.S.Í.: Hermann Guðmiundsson, framkv.Stj. Í.S.Í. og Siguirður Geirdal firamkv.stj. U.M.F.Í. Meðal fjöltmangra tiillagna, sena samþykktar vonu á þimiginai mlá ! niefna áiskoruin á stjónnvöld uim að afla féiagsheiimilasjóð, uim aulknar fjárveitingar til land- græðsliu o. fl. Það mál sem mestair umræður uirðu um, var væm/taniliagt Landsmóit U.M.F.Í. 1974, ein U.M.S.B. hafur verið falin framkvæmd þess. Að lðknum nefndarstörfum og umræðum var gangið til stjóm- arkjöns, og hlultu þessir kosn- inigu: Vilhjálmur Einarsson, for- maðuir, Jón Guðbjönnsson, ritari, Óttar Geirsson, gjaldikeri, Gisli Hallldórsson og Siguirður Guð- mundsson meðstj. Fram- kvæmdastjóri sambandsdins er Matthías Ásgeirssom. (Frétt frá UMSB). Drengja- og stúlkna- meistaramótið DRENGJA- og stúlknameiistara- mót íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í íþróttahúsi Háskólans n.k. sunnudag 7. febr úar og hefst klukkan 5 e.h. Keppnisgreinar verða: Lang- stökk án atrennu og hástökk með atrennu fyrir stúlkur. Lang stökk, hástökk og þrístökk án sem þegar má sjá áraniguir. Þá I atrennu, hástökk með atrennu, stangarstökk og kúluvarp. Þátttaka sendist Frjáls- íþróttadeild Ármanns c/o Jó- hamn Jóhannsson, Blönduhlíð 12, sími 19171. Þátttökugjald er kr. 5,00 fyrir skráningu í hverja grein. Tilkynningar um þátt- töku þurfa að berast í síðasta lagi föstudagirm 5. febrúar. Hinn heimsfrœgi handknattleiksmaður Rost skoraði 8 mörk á móti Dönum. Nær og f jær ROST MARKHÆSTUR í landsleik Dana og A-Þjóðverja í handknattleik, er fram fór í Kaupmannahöfn í vikunni, skoraði hinn frægi Rost flest markanna fyrir Þjóðverjana — 8 tals- ins, Hjá Dönum var Flemming Hansen markhæsi,ur með 6 mörk, Jörgen Heidemann og Iwan Christiansen gerðu 3 mörk hvor, Palle Nielsen og Jörgen Vodsgaard 2, Jörg- en Frandsen og Arne Andersen 1 hvor. Sem fyrr seg- ir sigruðu A-Þjóðverjar í leiknum, 20—18, eftir að jafn- tefli hafði verið þegar 1 mín var eftir, 18—18. TEKJUR AF KLÁMI — Hneyksli fyrir sænskar íþróttir, er haft eftir for- manni sænska handknattleikssambandsins, þegar í Ijós kom, aö íþróttafélag í Málmey hafð’ sínar aöaltekjur af klámsýningum. Viðkomandi félag telur aðeins um 450 félaga og leikur í 5. deildinni í sænska handknattleikn- um. Nýlega bættist því góður liðsmaður úr 2. deildar félagi. Sá hafði eftirfarandi um félagaskiptin að segja: — Maður þarf ekki að leggja eins hart að sér við æf- ingarnar og svo fær maður að sjá þrjár klámsýningar ókeypis á viku. MAGDEBURG VANN Fyrri leikur Magdeburg og Bjelova frá Júgóslavíu í fjórðungsúrslitum Evrópumeistarakeppninnar í hand- knattleik fór fram nýlega. Magdeburg sigraði í leiknum með 18 mörkum gegn 15. ÍTALIR HEIMSMEISTARAR ítalir urðu heimsmeistarar í tvímenningskeppni á bob-sleðum, en keppnin fór fram í Cervinia á ítalíu. Miklir erfiðleikar voru á framkvæmd keppninnar þar sem stórhríð geisaði dagana sem hún fór fram. ISAKSSON STENDUR SIG Sœnski stangarstökkvarinn Isaksson er nú í keppnis- ferðalagi í Japan og sigraði þar i innanhússkeppni, sem fram fór í Nagoya. Stökk hann 5,22 metra, en annar varð Japaninn Kiyoshi Niwa, sem stökk 5,12 metra. LUGI t BARÁTTUNNI Sænska 2. deildar liðið Lugi, sem Jón H. Magnússon leikur með, hefur forystuna í einum af þremur riðlum í 2. deildar keppninni og hefur hlotið 20 stig eftir 13 leiki. Ekkert sœnskt handknattleikslið hefur skorað eins mörg mörk í vetur og Lugi, en þau eru 276 talsins, og er Jón Hjaltalín markhæstur þeirra Lugi-manna. í hinum riðl- unum hafa Hallby og Vikingarna forystu. Það fyrrnefnda er með 19 stig eftir 12 leiki og hið síðarnefnda með 22 stig eftir 13 leiki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.