Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971
Msmíím
Kalrannsóknir hafa
verið umfangsmiklar
Ríkisvaldið hefur greitt fyrir þeim bændum sem
hafa orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni
— úr ræðu landbúnaðarráðherra á Alþingi
Á FUNDI Sameinaðs Alþingis í
fjrrradag kom til umræðu fyrir-
spurn er Vilhjálmur Hjálmars-
son hafði lagt fram til Iand-
búnaðarráðherra um hvað liði
rannsóknum á kali í túnum og
hvort fyrirhugaðar væru ráð-
stafanir til þess að hamla gegn
fóðurskorti af völdum kalsins,
og bæta það tjón, sem þeir
hefðu orðið fyrir af þessum sök-
um.
Ingólfur Jónsson landbúnaðar-
ráðherra svaraði fyrirspumum
þingmannsins með ítarlegri
ræðu, þar sem hann rakti þær
ráðstafanir, sem gerðar hafa
verið á undanförnum árum, og
þá aðstoð, sem rikisvaldið hef-
ur látið bændum í té vegna
þess skaða, sem þeir hafa orðið
fyrir. Greindi ráðherra ma. frá
því að greiddar hefðu verið bæt
ur fyrir kalskemmdir m.a. at
Landnámi rikisins, og Bjarg-
ráðasjóði, auk þess sem á allan
hátt hefði verið reynt að greiða
fyrir aukinni túnræktun.
i ræðu sinni sagði landbúnað-
arráðherra m.a.:
Á árinu 1965 urðu miklar kal-
skemmdir á Norður- og Norð-
austurlandi eftir langt góðæris-
tímabil með ágætri grassprettu.
Síðan hefur kal og grasbrestur
breiðzt út um allt landið á þess-
um 5 árum, og bændur orðið
fyrir stórfelldum skaða af völd-
um þess. Á þessu tímabili hefur
veðurfar hér á landi farið mjög
kólnandi, eins og vitað er.
Að sjálfsögðu er náið sam-
band á milii lækkandi sumar-
hita og vaxandi grasleysis, enda
eru víst allir, sem um þetta mál
hugsa, sammála um, að megin-
orsök grasleysis á umræddu
tímabili sé fólgin í köldu tíðar-
fari. f öðru lagi ber að hafa i
huga, að með breyttum búskap-
arháttum hefur hirðing, með-
ferð og notkun ræktaða landsin3
orðið harkalegri á margan hátt.
KALRANNSÓKNIR
Sumarið 1965 voru hafnar að
tilhlutan landbúnaðarráðuneytis
ins kalrannsóknir á Fljótsdals-
héraði. í þessum tilraunum,
sem standa enn, hefur komið
fram nokkur kalkþörf, en
áburðargjöf og kalkgjöf hafa þó
ekki megnað að vama kali eða
gra3bresti. Á tilraunastöðvum
jarðræktar og meðal bænda
eru nú 59 áburðartilraunir til
könnunar á áburðarmagni og
tegúndum áburðar og er tilgang
ur þessara tilrauna m.a, að afla
þekkingar á áhrifum áburðar og
kalþols og grassprettu. Auk
áburðartilraunanna eru 38
kalktilraunir, þar af 26 hjá
bændum. Tilraunir með búfjár-
áburð eru á öllum tilraunastöðv
um. Rannsókn á jarðvinnslu og
vélanotkun á ræktuðu landi er
i 35 tilraunum. Tilraunir með
grastegundir og stofna eru 32
og grænfóðurtilraunir 17. Á
Bændaskólanum á Hvanneyri
em 23 áburðar- og kalktilraunir
gerðar í samráði við rannsókn-
aratofnun landbúnaðarins, 9
grastegundar- og stofnatilraunir
og tvær grænfóðurtilraunir.
Verulegur hluti af jarðvinnslu-
tilraunum og tilraunum með
vélanotkun á ræktuðu landi,
sem þegar hafa verið nefndar
er einnig gerður á vegum bú-
tæknideildar á Hvanneyri,
KALNEFND SKIPUÐ
Síðla sumars 1969 skipaði
landb.rh. 7 manna nefnd sér-
fræðinga um jarðræktarmál
undir stjóm Pálma Einarssonar
fyrrv. landnámsstjóra. Verk-
efni nefndarinnar voru þessi:
1. Safna saman gögnum, sem
liggja fyrdr nú þegar um kal og
kalrannsóknir í landinu.
2. Gera tilL um varnir gegn
kali og grasbresti af vöidum
kals.
3. Athuga á hvern hátt heppi-
legt sé að endurrækta skemmd
tún, þar sem kal er fyrir hendi
og arfavöxtur ríkjandi.
STÖRF NEFNDARINNAR
Nefndin aflaði upplýsinga um
útbreiðslu og tegundir kals og
efnt var til ráðstefnu, þar sem
ur ræktunin að nokkru færzt út
á lakari landsvæði með tilliti
til jarðvegs og annarra vaxtar-
kjara. Beztu túnstæðin voru
tekin fyrst til ræktunar.
Rakið er í yfirliti kalráðstefn-
unnar, hvernig heppilegast sé
að haga jarðvali, landvinnslu og
frágangi ræktunar.
Lögð er áherzla á, að hófleg
áburðargjöf sé mikilvæg fyrir
þol nytjajurta.“
Við það, sem stendur í yfir-
litinu má bæta eftirfarandi:
Sérstaklega er nauðsynlegt að
sjá vel fyrir kali fosfórþörf til
ræktunar auk þess, sem gæta
verður þess, að ekki komi upp
skortur á næringarefni eins og
raunin hefur orðið á um brenni-
stein sums staðar á landinu
vegna langvarandi notkunar
brennisteinssnauðra áburðar-
tegunda. Sama hætta er að
nokkru leyti fyrir hendi hvað
kalk snertir. Þó hefur enn sem
komið er ekki komið fram al-
varlegur kalkskortur í tilraun-
unum. Hins vegar er kalkgjöf
arðbær sums staðar á landinu
á mýrarjarðvegi.
Þá segir í yfirlitinu frá kal-
ráðstefnunmi, að í náinni fram-
tið verði væntanlega völ á fræi
af innlendum uppruna, þar sem
nú sé í frumræktun erlendis
nokkurt úrval íslenzkra stofna.
Bent er á, að velja þurfi fræ-
blöndur eftir aðstæðum og fyrir
hugaðri notkun ræktunarinnar.
Nauðsynlegt sé að hlífa túnum
við mikilli beit og seinum
slætti. Lögð er áherzla á við-
búnað til grænfóðurræktunar
og votheysgerðar í harðindaár-
um öðrum fremur, Við það má
bæta, að mikil naUðsyn er á, að
grænfóðurræktun sé undirbúin
strax að hausti, fræ- og jarð-
vinnsluverkfæri séu tiltæk, jarð
vegur undirbúinn og aðstaða til
að hefja sánlngu snemma vora.
Styrkir til grænfóðurræktunar
hafa verið <leknir upp til að
stuðla að framgangi grænfóður-
ræktunar í landinu og má geta
þess, að styrkur út á grænfóður
ræktun fyrir sl. ár mun hafa
numið 7 millj. kr. í yfirliti kal-
ráðstefnu eru ábendingar um
framræslu, jarðvinnslu, sáningu
og endurræktun.
NÆGJANLEGT FJÁRMAGN
TRYGGT
Um það, hvað mikið fjármagn
þurfi til þess að geta haldið
þessum rannsóknum áfram með
eðlilegum hætti, þá vil ég geta
þess, að með þeim fjárveiting-
um, sem nú eru fyrir hendi og
þeirri viðbót, sem tekin var upp
í fjárlög á þessu ári, er talið, að
það megi halda rannsóknunum
áfram með eðlilegum hætti. Vit-
anlega tekur þetta nokkur ár
og þetta kostar mikið fé, þegar
allt kemur til alls. En það verð
ur að segja, að það hefur verið
gert stórátak í þessum rannsókn
um nú undir forustu þeirrar
nefndar, sem hér hefur verið
nefnd og fjárveitingar hafa ver-
ið auknar til rannsóknarstofnun
ar landbúnaðarims. Ég get aðeins
getið þess, að árið 1958 voru
sambæriiegar fjárveitingar til
rannsókna í landbúnaðinum 2
millj. 650 þús. kr., en á árinu
1971 17 millj. 488 þús. kr. Að
vísu eru það minni krónur, sem
nú er um að ræða heldur en
1958, en þótt þessu væri breytt
til verðlags ársins 1971, væri
þetta vitanlega miklu méiri fjár
veiting. Ranansóknarstofnuin land
búnaðarina fær þetta fé til
rannsóknarstafsemi siinmar fyr-
ir utan þau laun, sem starfs-
fólkinu er greitt, og það kom
fram á aðalfundii Stéttarsam-
bands bænda í hauat, að það
bæri að leggja megináherzlu á
kalrannsóknirnar, vegna þesa
að kalið væri ógnvaldurinn. við
íslenzkan landbúnað.
Það er hægt að leggja áherzlu
á kalrannsóknirnar með þvi
fjármagni, sem ranmsóknarstofm-
unin hefur yfir að ráða. Kalráð-
stefnan á sl. ári 'gerði sér grein
fyrir því, hvað er búið að vimna
í þessum málum og hvernig á
að haga vinnubrögðum í fram-
tíðinni til þess að líklegur ár-
angur geti náðzt. Og það vorva
allir, að það takist að vinna
bug á þessu, en veðurfarið mun
þó ráða mestu um, en ástæða er
til þesa að ætla, að nú fari aftur
að hlýna eftir 5 ára kuldatíma-
biil.
STÓRAUKIN RÆKTUN
Hvað hefur verið gert til þesa
að tryggja fóðuröflun í land-
iniu? Það má segja, að það sé
lítið umfram stóraukna rækt-
un á hverju ári, sem eru 4—5
þús. h. á ári. Það er hin
innlenda fóðuröflun, sem vitam-
lega verður því dýrari sem
kuldinn er meiri, því að það
kemur fram í skýrslu frá kal-
ráðstefnunni, að ef hitastigið
lækkar um 1 gráðu að meðal-
tali ýfir árið, þá geti það mun-
að 10 hestum af ha. í grasvext-
inum. Og það munar vitanlega
mestu, ef kuldi er á sumrin og
við munum t.d. eftir því, hvera
ig þetta var sl. sumar, að júlí-
mánuður var 3,7 gráðum undtr
meðaltali á árinu 1970 og meðal
hitinin hér í Reykjavík var 1,7
gráðu undir meðaltali í júlimán
uði 1970. Þetta hefur vitanlega
afgerandi áhrif á sprettuna og
algerlega vonlaust að fá gras-
vöxt undir svona kringumstæð-
um nema nota óvenjulega mik-
inn áburð og það hefur vitan-
Framhald á bls. 19
Ingólfur Jónsson
sérfróðir menn gerðu grein
fyrir stöðu kalrannsókna í land-
inu og báru saman innlenda og
erlenda tilraunavinnslu. Ýtar-
leg skýrsla um ráðstefnuna hef-
ur verið gefim út sem sérprent-
un í búnaðarblaðinu Frey.
Nefndin gerði m.a. tillögu um
auknar tilraunir á sviði gras-
ræktar etns og áhrif beitar á
gróður og kalþol túna,
vinnsluaðferðir við endurrækt-
un kaltúna, eyðingu illgres-
is með lyfjum, svo og tilraunir
með djúpplægningu við endur-
vinnslu kaltúna. Tilraunir þess-
ar voru hafnar ' á vegum til-
raunastöðvanna vorið 1970 og
fékk hin nýskipaða nefnd
nokkra sérstaka fjárveitingu til
sinna starfa eftir því sem hún
taldi nauðsynlegt vera. Land-
búnaðarráðuneytið útvegaði 2
millj. kr. til kaupa á rannsókn-
artækj um á rannsóknarstofnun
landbúnaðarins í því skyni að
kanna áhrif veðurfarsþátta á
gróður og jarðveg og er nú ver-
ið að festa kaup á þessum tækj-
NIÐURSTÖÐUR
KALRANNSÓKNA
Hverjar ráðstafanir eru taldar
heppilegastar til varnar kali
kemur m.a, fram í yfirliti kal-
ráðstefnumnar, sem birtist sem
sérprentun í Frey, eims og áður
er sagt. í því yfirliti segir m.a.:
„Nútímabúskapur er á marg-
an hátt viðkvæmari fyrir kalii
en sá, sem áður var rekinn, m.a,
vegna þess að stöðugt er leitað
eftir vaxtarmeiri grastegundum
og þær örvaðar til meiri sprettu
með áburðargjöf. Auk þesa he£-
Legg ríka áherzlu á að
f rv. um Kennaraháskóla
nái fram að ganga á þessu þingi
sagði menntamálaráðherra
í þingræðu í gær
UMRÆÐUIt um frumvarp
ríkisstjómarinnar um lög fyr-
ir Kennaraháskóla íslands
hófust í neðri deild Alþingis
í gær með því að mennta-
niálaráðherra, dr. Gylfi Þ.
Gíslason, mælti fyrir frum-
varpinu. Rakti hann megin-
inntak frumvarpsins, en þess
var getið á baksíðu Mbl. sl.
þriðjudag.
Gylfi Þ. Gísiason rakti nokkuð
sögu Kenina raskólarns á uindain-
förnum árum, en siðast var gerð
SkipuiLaigsbreytánig á skólanum
fyrir 8 árurn og inntökuskilyrði
þá rýmikuð og hamn jaifniframt
gerður að stúdenitaskóla. Helztu
gruinidvaHarbreytliingar á kemn-
aramenmttm munu því verða að
Kemnaraháskólittn tekur við að
lokmu stúdentsprófi og verðuir
3ja ára skóli. Nemendur miuinu
geta valið á miillli sérgreina í
kenimslu barna, umgliimga og af-
hrigðiltegra bama. Líkur eru á,
að fyrsti árgangur hins nýja
skðla lljúki námi vorið 1977,
verði fruimvarpið samþykkt á
þesisu þimgi.
Þá bar ráðherrann saman
skipulag í öðrwm Norðurlöndum
og saigði, að kennairamenntun
væri airmað hvort á háskólastig i
þar eða veirið væri að undirbúa
slfflka breytinigu. í Þýzkailandii ar
þetta ýrrusum breytinguim háð og
í Bamdarííkjunum er kerfflö breyfi
iegt eftir rílkjunn, Ráðherrarrin
gat þess, að áaetSaðuir nemenda-
fjöMi hins niýja skóQa yrði um
100, keinnsflluisitunidir 24 og bekkja
deiMiir 7. Kvað hamrn gert ráð
fyriir, að þessi áætfliun myndi full-
nægja þörf næstiu 10 ára. Árleg-
an kostnað við þasisa breyt-
ingu kvað hamn 15.4 milljónir
króna. Núverandi reksturskostn-
að Kennaraskóla IsQands kvað
hanm 34.6 milimjóníir króna, en
kostnaður við hvem nemanida í
nýja sfkólamuim yrði samt mun
meirL
Næstur taiaði Magnús Kjart-
ansson (K) og kvað mörg mikil-
væg miáll koma hvem daig fram
á Allþitnigi uim þeissar miumdir.
Hainn sagði, að ráðherrann hefði
mælait till þess, að þetta frv. yrði
samlþykkt á þessu þimgi og gagn-
rýndi, að það hefði ekkl verið
lagt fram fyrr, þar eð mennta-
málainefnd hefði ærinn starfa
þær fáiu vikur, sem eiftir væru af
þinigtímianuim.
í megiinatriðum kvaðst Magn-
ús sammiála stefniunini, sem
mörkuð væri með fruimvarpin-u.
Hún væri bæði raumisæ og óhjá-
kvæmillieg. Hann bað menn þó
miiinmast þess, að verið væri að
stofna nýjar. háskðla, en varpaði
jaifinframit fram þeirri spumimigu,
hvort ekki væri eðlitegra frá hag
kvæmniiissjónarmiði, að kenmara-
háskóli yrði deild imnan Háslkóla
íslands — nauiðsyn væri að nýta
hiverja sdofniun eiins og urnmit
væri. Þá saigði þingmaðuriinm að
um víðlkvæmt tilffimmiiinigamáJl
væri að ræða meðal kennara-
nema og þeirra, sem lokið hefðu
kennaraprófL Gert væri ráð fyr-
ir stúdemtspróffi sem immtökuiskíll-
yrðum, en sér fyndiist sanmgjarrut
að kennarapróf veiltti lliika rétt tíl
náirns í sfcðlamium. Hiiau t þesisí
uippáistuimga þtagmamnsims mikið
lof á áheynendaipöluim, sem þéfct-
seitnta voru kennaranemium.
Þá ræddi þtagmiaðurtan miokk-
uð húsnæðiisvandarmál skólams
og ræddi síðan um það aitriði að
rektor síkðlainis yrði aðetas kjör-
inn til fjögurra ára í senn, þar
eð það kæml í veg fyrta stöðm-
un í kemmsfljuimálium.. Þetta atriði
kvað Magnús athyglisvert og
iagði fyrir ráðherra þá spurrv
taigu, hvort þetta væri visir aið
öðru metaa, að skipt yrði uim
skólastjóra við sfcóla aiLmemmt,
svo að menn yrðu þar ,,ekki
eiflfiifir auignalkaJlllar“. Kvað þtaig-
rmaður þá korna til áilita, hvort
reglian ætti ekki etaniig að gillda
fyrir æðsta rmann kemnsliurmála í
Iandtaiu.
Þá talaði nœstur Eysteinmi
Jónsson (F). Harnn kvartaði liika
yfir skömmium ttoia til þess að
vtana að samþyklkt frumvarps-
tas og gagnrýnidi hversu setait það
væri lagt fraim. Eystétan Lagði
áhierZlu á að taka þyrftli fraim-
halds’Skólakerf ið afflllt tiffl endiur-
Skoðunar og offjöfligun í Kemn-
araskóla Isfflands æfcti orsakir að
rekja til þess, að námsllieiðir
væru aJHlitoÆ fáar. Þá spurði hainn
hvers vegna gert væri ráð fyrir
i frumvarptaiu, að þessir háskóia-
menmifcuðu kemnarar kenndu að-
étas á sfcyldumámsisti.gtaiu.
Sigurvin Einarsson (F) kvaðst
fagna frurmvarptaiu, sem þó
Frajmilmld & bls. 17