Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAf>IÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 11 Bræður munu berjast og að bönum verðast 99 U Skömmu íyrir jólin kom út bók með þessu naíni í þýð- ingu Þorsteins rithöfundar Tlhorarensen. Bókin heitir á ensku „The Price of My Soul" og höfundur hennar er hin víð- fræga Bemadetta Devlin. 1 for- mála segir hún, að bókin sé hvorki listaverk, ævisaga né póiitísk prédikun — og að hún hafi ekki skriíað hana sér til lofs eða frægðar. En: „Ég skrifaði hana sem ofur- litia lilraun til að útskýra, hvernig heil flækja af efnahags legum, félagslegum og pólitísk- um vandamálum Norður-lrlands varð íil þess að lyfta undir fyr- irbærið — Bernadettu Devlin.“ Hún segir og í formálanum, að móðir sán hafi „einu sinni haft í hyggju að skrifa sjálfsævisögu sina undir heitinu Sál min að veði, og: „Þar sem hún hefur haft meiri áhrif á mig en nokkur annar og mótað hjá mér viðhorf mín til lifsins og báginda þess, þá hef ég tekið traustataki titilinn á hennar óskrifuðu bók . . . Sál min að veði táknar ekki, að ég sé að leita að þeirri peningaupp- hæð, sem ég gæti fengið með því að veðsetja sál mína, heldur þvert á móti, hvað það kostar að vera óveðsett, hvað við þurf- •um að gjalda fyrir það að við- halda okkar eigin hjartans hreinleik og réttsýni. Til þess að öðlast það, sem er einhvers virði að eiga, getur verið nauðsynlegt að glata öllu öðru.“ Hún lætur þess ennfremur get ið i formálanum, að fólk hafi lát ið i ljós ýmsar f jarstæðukennd- ar hugmyndir um hlutverk hennar og manngildi, meðal ann Guðmundur G. Hagalín ~m JÁT/AIDAT'MT'TD skrifar um J 5UK1V1 JliJN JN11K Kona hans, Elísabet Bemadetta, bar sama ættarnafn og hann, en hún var af allveivirtum kaþólsk um bændaætt.um, og var móðir hennar gefin föður hennar, án þess að hún væri sjálf spurð, hvað henni sýndist um biðilinn. Þau settust að i Cookstown og komu sér upp veitingastofu, en höfðu og nokkurt bú. Þessi vel- ættaði maður drakk sig í hel, en ekkja hans hélt áfram rekstri veitingastofunnar og varð efn- uð og virt kaupsýslukona. Elísa- bet, móðir Bernadettu var vel dæmis sæma að vinna ýmis heim- ilisverk, sem ekki þóttu virð ingu karlmanna samboðin. Hann sagði stundum: „Ef sting- urðu fæti í dru’lupoll, dreifirðu aurnum, —■ beygðu heldur hjá." En það var hann, sem sagði bömunum sögu Irlands í stað ævintýra, sem þóttu -við hæfi barna. Hann kunni jafnvel deili á goðsagnakenndum frásögnum af frumbyggjum Irlands, en lagði sérstaka áherzlu á sannar sögur af þrautum þjóðar sinnar og skiptum hennar við erlend Þannig hug bar hinn ljúfi og góðlátlegi Jón Devlin í brjósti til Englendinga, þó að hann sækti lifsbjörg sína á enska grund. Og Bernadetta Devlin lærði sem smábam langa bragi um misgerðir Breta gagnvart Ir- um og taidi ekki eftir sér að kyrja þá, þó að hún væri veil fyrir brjósti á bemskuárum sín- um. Þegar hún var níu ára, elzta. systir hennar þrettán og Jón litli aðeins þriggja ára, lézt faðirinn, einungis rúmlega hálf- fimmtugur. Svo varð þá fjöl- skyldan að lifa að mestu á trygg ingargreiðslum, en þó að hún ætti fullan rétt á þeim, var i hvert skipti, sem þeirra var vitj að, eins og þjénar hins opin- bera væru að afhenda sveitar- styrk eða jafnvel betlifé! Þetta vakti beiskju hjá Bemadettu, en hins vegar bætti það nokkuð úr skák, að fólk úr hópi mötmæl enda sýndi fjölskyldunni hjálp gefin, skapstór og mikillar gerð- ar. En mikil vinna í föðurhúsum og bilun i fæti, sem hafði það í för með sér að hún varð alla ævi hölt, mótaði að nokkru gerð hennar. Bernadetta leggur áherzlu á, að þrátt fyrir það, þótt foreldr- ar hennar væru þegar á ungum aldri sannkaþólsk, völdu þau sér bæði maka, sem voru mót- mælendur, en hins vegar var vald foreldra þeirra og umhverf isins svo ríkt, að bæði létu þau sér segjast, en einmitt upp úr því kynntust þau í kaþólsku guðshúsi, þar sem þau voru bæði að leita sér huggunar. En nú varð á vegi þeirra ann ar þröskuldur en trúarbrögðin: John James Devlin var af of lág um stigum til þess að ætt Elísa- betar gæti verið þekkt fyrir, að með þeim tækist ráðahagur. En Síðari grein - „Sál mín að veði“ ars hafi henni verið jafnað við Jeánne D’Arc og Kassöndru, og það ef sizt að undra, þó að þessi kornunga alþýðustúlka, sem hef ur þegar fengið færi á að segja ríkisstjórn og þingmönnum hins brezka heimsveldis til syndanna á bekkjum sjálfs hins virðulega Parlamentis — en einnig setið í fangelsi — og hefur þar með orð- ið heimsfræg þjóðhetja og píslar vott'ur — finni hjá sér hvöt til að gera sjálfri sér, þjóð sinni og raunar öllurn heiminum grein fyrir, hver hún er og hvers kynni að mega vaenta í framtíð- inni af „hinni raunverulegu Bernadettu Devlin, eins og hún er af holdi og blóði." Og það eitt út af fyrir sig, að hún finn- ur hvöt hjá sér til þessa, bend- ir eindregið til, að hin skyndi- lega frægð og frami skólastúlk- unnar boði það, að af hinni lífs- reyndu og fullþroska Berna- dettu Devlin megi vænta í fyll- ingu tímans blessunarríkra af- reka í þágu hinnar langpíndu frændþjóðar okkar á „Eyjunni grænu." Bernadetta gerir allrækilega grein fyrir ætt sinni og uppruna. Faðir hennar var af fólki, sem litið var niður á. Hann var son- ur götusópara í smábænum Cookstown í Tyronehéraði á Norður-lrlandi. Forfeður hans höfðu endur fyrir löngu verið umferðasalar, en seinustu ættlið irnir stundað atvinnuher- mennsku. En hvað sem þessu leið, var John James Devlin mað ur vel greindur og mjög vand- aður, og bæði var hann kaþólsk ur og svo ákveðinn lýðveldis- sinni, að hann fékk ekki vinnu hjá hinum ensksinnuðu mótmæl endum Norður írlands, en varð að leita sér atvinnu í Englandi. öfl arðráns og ofbeldis. Ein fyrsta bamagælan, sem Berna- detta lærði og faðir hennar kenndi henni, var þessi vísa: „Ef finna skal fána Englands, má fara um víða slóð, hann finnst meðal fanta og þjófa, hann finnst þar, sem drýpur blóð." semi af óeigingirni og hæ- versku. Annars var það svo, að Elísabet Devlin varð mjög utan við sig og miður sín eftir missi bónda síns, og systkinin vönd- ust á að vinna saman eftir beztu getu, jafnt að húsverkum og öðru, sem hagi fjölskyldunnar varðaði. og þannig þroskaðist snemma skilningur Bernadettu á gildi og nauðsyn samhjálpar. Allar voru systurnar greind- ar, og auk þess sem Bernadetta var snemma söngvin, kom þegar í ljós snemma á skólaárum henn ar, að hún hafði hæíileika til áhrifamikils upplesturs. Hún tók þátt í þriggja daga opin- berri upplestrarkeppni og bar alla dagana sigur úr býtums hlaut tíu sterlingspunda verð laun, sem auðvitað komu sér vel. En hún valdi sér lestrarefni, sem var þrungið þjóðernislegu ofstæki, og þetta vakti slikt hneyksli og slika æsingu meðal hinna ensksinnuðu mótmælenda, að lögreglan varð að íylgja Bernadettu heim í lok þriðja upplestrarins til þess að verja hana misþyrrr.ingum! En sjálf var hún hvergi smeyk — en hrósaði happi yfir hinum unna fjársjóði. Sakir greindar sinnar, dugnað ar og trúnaðar við þjóðernisleg og kaþólsk viðhorf, gafst Bernadettu kostur á að lesa til stúdentsprófs í menntaskóla handa stúlkum, sem ofstækisfull nunna, móðir Benónía, stjómaði. Fljótlega vakti hún þar á sér at hygli sakir gáfna sinna, einurð ar, dirfsku, féiagsstarfa, skipu- lagsgáfu og stjórnsemi. Hún varð yfirumsjónarmaður í skól- anum og bætti þar í samstarfi við nokkrar sérlega vel gefn- ar skólasystur ekki aðeins ástundun nemendanna, heldur og kennsluna, og lét ekki einu sinni í minni pokann fyrir sjálfri móður Benóníu, ef henni þótti hún um of þröngsýn og ofstækis full, og varð sú annars merka og stjómsama nunna að lækka seglin, þegar í harðast fór. Eitt Framhald á bls. 21 þó að slík firra sé enn þann dag í dag haft á eðlilegum ætt- artengslum á írlandi og standi jafnvel í vegi fyrir æskilegri þróun suðurríks landbúnaðar, sem veldur meðal annars því, að ungt fólk flytur úr landi, lét Elísabet ekki að vilja móður sinn ar og annarra náinna skyld- menna, heldur gekk að eiga sinn ættsmáa Jón, og tókust með þeim góðar ástir. Þau eignuðust fimm dætur og einn son. Bernadetta var sú þriðja í röðinni, en sonurinn, sem hét Jón, var yngstur. Fá- tæk voru þau, en sultu ekki. Húsfreyjan var ekki sérlega nostursöm, og sparsöm var hún ekki, — hún gat til dæmis ekki látið neinn auman synjandi frá sér fara. Hún reyndist kona sannkristin, og segir Berna- detta, að fátæktin mundi hafa gert sig bitra og kynni af stjórnmálum síðan valdið þvi, að hún hefði orðið herskár lýðveld issinni, ef hið kristilega lífsvið- horf móður hennar hefði ekki verið jafnríkt og það var. Hún varð ekki bitur og hatrömm, heldur hafði „tii að bera ein- hvers konar píslarvættiseigin leika, sem ég hef smitazt dálítið af,“ segir dóttirin. Og ennfrem- ur: „Hún hafði mikið siðferðis legt þrek. Afstaða hennar var: Ef samvizka manns segir, að eitt hvað sé rétt, þá er það líka rétt, og þá skiptir engu máli, hvað margir þeir eru, sem segja, að maður sé að gera einhverja vit- leysu . . . Maður gerir það ein- faldlega vegna þess að það er rétt, og ef það er rétt, þá er það þess virði að gera það.“ Faðirinn var maður, sem lét ekki mikið yfir sér, en hann var mjög góður húsíaðir, lét sér til Ingibjörg Eyjólfsdóttir við enskukennslu í I. bekk. — Rætt við Gunn- laug Sigurðsson Framhald af bls. 5 — Hafa nemendur eitthvert val- frelsi í handavinnu og teikningu? —- Já, hver memamdi velmir sér verkefrti fyrir hverja önm. I hamda- vimmu er um að velja trésmíði — út- saiuim •— heki og prjón — málmsmíði — smiðtieiknmgu og fatasaium —• smelit — ieðurvimmu og mótum í leir. 1 tfeiikmiimigu velja nemiemdur um teiikin'imigu — mótium í gips — grafik — vaitnsMitium og ýmisleigt flieira. Kenmararmiir haáa sýrat miiikimm áhuiga á að gera starfið fjölibi'eyt'illiegt og áhu’garvPkjamdi fyrir nemiemd'ur. Eims og þú sásit, eru svo veggir á görngum og í stofumium mieð stareyfinigum eÆtir nemiemdur. — Gerið þið eitthvað til þess að fræða nemendur um sérskólana og atvinnulífið? — Starfsifræðisllam er málkillvæg náansgreim, sem á viinsæld'um að íagna meðal miem’emda. Kemmarimm, Hörður Rögnvaildssom, hefiur stkipu- lagt kenmisiliuma emda fór hanm kynm- isifierð á vegum sfkólams tiid Dammerk- ur þar sem hamm kynwtii sér starfs- fræðsiliuma og fteira. 1 1. bekk er rætit um sikólaikerfið og sérskólama. 1 II. bekk eru 2 stumdir á vilkiu i starfsfræðsliu og fairiið i heimsókmir á vimmustaði. Nemiendur semja skýrsl- ur um þær ferðir. í IV, bekik eru memendiur 3 stundiir á viiku í star.fs- fræðöl'u, aiulk þess fara þeir í byrjum rnarz í 5 daiga á vimmiusitaði og kymma sér allllit sem s-tarfimiu viðlkemiur og semja um það sikýrslliu, sem þeir skila kenmara. Nemiemdur vimma mdlklið sam- am 3—6 í hóp og gefur það góðam áranigiur. Meðam á þesssu sp jaúll'i oíkikar hef- ur Pftaðið, höfum við greiniilliega orðið variir við að slkólasitjóri hefur í ýmás hom að liíta. ForeMrar voru að hrimgja út af börnu.m sinum, kenm- airar að ráðfæra sig ag fyrir kom að niemamdi barði að dyrum í einhverj- um eriraðaigjörðum. — Mér fimmst ámaegjiutegt að starfa hér, saigðd Gummflaiuigw er hamm fýlgdi okkur tál dyra, — og ef góðir kemmiarar fást tífl starfa og góður slkillmiiirugur rílkir á húsraæðis- og tækjaþörfum síkólams, þá sitemdur efltlki á umiga fóllkimu að sáíiida góðum áraragri. Það er sfloemimtitegt að viraraa í s'kólamiuim, þó að sfkóflastjórastará'ið sé ómeiitamflega dátótáð erillisamt á stiumdum. stjL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.