Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 10

Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 Nægur jarðsjór á Reykjanesi ÁLIT jarðfræðinga á jarðhita- svæðinu á Reykjanesi hefur styrkzt mjög verulega síð- an síðasta gufuborhola, hola 8, var boruð og hefur verið starf- að af auknum þunga að tækni- legum ranmsóknum á vinnslu efna úr jarðsjó, segir í skýrslu frá Vilhjálmi Lúðvíkssyni í Rannsóknarráði, um stöðu sjó- efnavinnslu. Hafa á árinu 1970 farið fram rannsóknir á ýmsum sviðum. Orkustofnun hefur fram- kvæmt efnagreiningar og af- kastamælingar á jarðhitasvæð- inu og við borun 1800 m djúpr- ar holu þótti sýnt að hin dýpri jarðlög neðan 1000 m eru mun vatnsgengari og með meira hol- rými en menn höfðu búizt við og jarðhitasvæðið víðtækara þar neðra en grynnri boranir höfðu gefið til kynna. Afkastamælingar holunnar aýna að hún hefur staðizt allar vonir og er heildarrennsli henn- ar nú um 80 kg./sek. við 10 kg. þrýsting á ventli og borhiti um 257 stig. Heildarþörf saltverk- smiðju er um 350 kg./sek. Aðrar rannsóknir Orkustofn- unar á Reykjanesskaga frá Trölladyngju yfir Vogaheiði og Njarðvíkurheiði og til Reykja- ness, benda til þess, að jarðsjór sé mun víðar í dýpri jarðlðgum en áður var vitað og þykir nú fullvíst, að jarðsjórinn á hita- svæðinu sé kominn mjög langt að og þar með hverfandi líkur á að hann þverri við virmslu. Niðurstaðan af rannsóknum jarðhitasvæðisins er því sú að allar líkur bendi til þess, að svæðið geti annað þörfum salt- verksmiðju af þeirri 3tærð, sem áætlun hefur verið gerð um. En áður en hægt verður að gera endanlegar áætlanir um virkj- unarkostnað svæðisins, þarf að fá ítablegri uppdiýsingar um af- köst frá fleir.i borholum og hugsanlegt samband milli þeirra. Jafnframt yrði nægileg gufa og jarðsjór að hafa fengizt úr borholum áður en ákvörðun um byggingu mannvirkja væri tekin. Borun vininsluholanma og álagsprófun svæðisins með þeim er því eitt það fyrsta, sem framkvæma þyrfti á hönn- unarstigi framkvæmdanna. Starfsemi Orkustofnunar við fóðrun og frágang holu 8 svo og rannsóknir á svæðinu kostaði um kr. 3,9 millj. Til jarðhita- rannsókna hafa þá alls farið um 29 millj. kr., en af því fé voru um 10 millj. kr. notaðar í borun holu 8, sem talin er góð vinnslu hola. Bretar mótmæla A-Þjóðverjar hóta London og Berlín, 3. febrúar. AP-NTB. BREZKA utanríkisráöuneytið kvaddi í dag sovézka sendiherr- ann i London á fund, þar sem borin voru fram harðorð rnótmæli vegna truflana a- þýzkra landamæravarða á um- ferðinni milli V-Þýzkalands og V-Berlínar. Sagði í orðsending- unni, að aðgerðir þessar leiddu til aukinnar spennu, brytu í hága við fjórveldasamþykktina og drægu úr líkunum á samkomu lagi um Berlín í viðræðum vest- urvaldanna og Sovétríkjanna. — Gert er ráð fyrir að bandarísk Danski félagsfræðingurinn Erik Manniche. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). og frönsk yfirvöld muni bera fram svipuð mótmæli. A-þýzk yfiirvöld hótuðu harð- ari aðgerðum í Berlín, ef V-Þjóð verjair hættu ekki að halda stjórnmálafundi og aðra stjórn- málastarfsemi í V-Berlíin. Mál- gagn a-þýzku stjóm-airienar, „Neues Deutsohlaind" sagði í ritstjórnargrein að misnotkun v-þýzkra stjórnmálaflokka á Berlín hefði ekki verið iátin við- gangast afskiptalaiust hingað til og svo yrði einnig í framtíðinini. 5. fundur A- og V-Þjóðverja um leiðir til að bæta sambúð rikjanna, var haildinn í Bomn í da>g og stóð í sex kiuikkjusttmdir. Ekkert vair skýrt frá viðræðun- uan að fundíi liokniuím, en ann- ar fundur er ákveðinn i A-Berldn 17. febrúar mk. - Út af Framhald af bls. 28 út af veginum, enda mjög mik il hálka á þessum slóðum. Stöðvaðist hann um 50 metr- um neðar i urð, en þarna er mikill bratti. Var ökumaður með öllu ómeiddur og það sem enn merkilegra þykir, þá fór ekki ein einasta skel af bíln- um við óhappið. 1 dag unnu menn á jarð- ýtu og stórum bílum við að draga bílinn upp og gat hann haldið áfram ferð sinni til Reykjavíkur síðdegis í dag. Bílíliinn sikemmdist eklkert. Fyrirlestrar um félagsfræðileg efni DANSKI félagsfræðingurinn Er ik Manniche er kominn hingað til lands á vegum Norraina húss ins og heldur hcr fjóra opinbera fyrirlcstra. Einnig mnn hann kenna nokkurn tíma í þjóðfé- lagsfrieðideild Iíáskóla Islands. Fyrsti fyrirlestur Manniche verður haldinn mánudaginn 8. febrúar og nefnist hann „Hvað er félagsfræði? Stéttarskipting frá félagsfræðilegu sjónarmiði." Næsti fyrirlestur hans nefnist: „Hlutverk fjölskyldunnar" og verður hann haldinn þriðjudag- inn 9. febr. 10. febr. flytur hann fyrirlesturinn „Breytingar í fjöl skylduháttum undanfama ára- tugi“ og 13. febr. flytur hann fyrirlestur sem nefnist „Afbrigði legt atferli". Allir fyrirlestrarn- ir verða haldnir í Norræna hús- inu. Erik Manniche er fæddur í Kaupmannahöfn árið 1927. Hann er magister í félagsfræði og hef- ur gefið út nokkrar bækur og ritað mikið í dönsk blöð. — Vinstri viðræður Franihald af bls. 2. sikrá lýðræðissiitnoaðs jafnaðar- mainiraaflokks og vildi því gerast aðili í slíkum fiokki, en vitað er, að það verður ekki geirt á næstu mánuðum. Urðu þiingmienin Al- þýðuflokks og Samtaka frjáls- lyndra og vimstri manina sam- mála um, að ekki væru horfur á, að frekari viðræður nú leiddu tiil breytinga á þeiirri afstöðu, sem fram hafi komið. ÚR FRÉTTATILKYNNINGU ÞINGFLOKKS ALÞÝÐU- BANDALAGS Mo rgunblað iinu barst í gær fréttatilkyninimg frá þingflokki Alþýðubandalagsins, þar sem gangur viðræðmaininia er rakinn og ennfremur birt griekmrgerð um afstöðu þingflokks Alþýðubamda lagsiins til þessara viðræðna. Er þar gerð grein fyrir tillögum, sem þingmemn Alþýðubandalaigs- ins höfðu lagt fraim um samstarf flokkanma á Alþingi. Þá segir, að Alþýðubandalagið hafi krafið þimigflokk Alþýðufl'O'kksinis svars um þessar tillöigur með bréfi 5. janúar sil. Sva,r Alþýðuflokksiims hafi bordzt 26. jamúar sl. Þar sagði m. a.: „Hér er því í raun og veru um að ræða tiilíögu um, að Alþýðuflokkuriiran rjúfi nú þegar stjórniarsamstarfið við Sjálfstæðijstflokkinin og mymdi nýjan þingmeirihliuta með Al- þýðubaindaJaginiu og Framsókn- arflokkmium. Þimgmjenin Alþýðu- bandalagsáns eru án efa reyndari stjórnmálamemin en svo, að þeim detti í hug í alvöru, að flokkur, sem á aðiild að ríkisstjórn og er nýbúimn að hafna tilmæium samstairfsflokksims um að flýta kognimgum, mymdi nýjam þimg- meiirihluita með stj órmaramdstöðiu flokkunum nokkrum mánuðum fyrir reglulegar kosnimigar. Slík- ar tiillögur eru settar fram í áróð ursskyni." Einniig segir í bréfi Alþýðu- flokksios: „Enmfremiur mimmdr Alþýðutflokkurimm á, að enn hef- ur ekki verið rætt urn atfstöðu til ýmisea grundvallaratrdða í stjórmimálum, svo sem viðhorf til kommúnisma og eiruræðisstjór'n- arfairs.“ Þessu bréfi Alþýðuflokksdms hefur þingflokkur Alþýðubanda- lagsims nú svarað með því að slíita viðræðum af sinni háltfu. f bréfi því, sem Alþýðubamda- lagið semdi til þess að sldta við- ræðunum saigði m. a. aiuk þess, sem að ofam getuir: „Þegair upp- haflega var boðað til viðræðna um stöðu vinstri hreyfimgar var tilkynmt, að þimgmennirnir Hanmiibal Valdimairsson, Björm Jónsson og Kari Guðj ón.sson mumdiu taka þátt í þeim. Þeár þremennimgar.nir hafa þó aðeims mætt á einum sameigimilegum fundi. Hins vegar hafa þeir set- ið á sérstökum fundum ásamt þingmönnum Alþýðutflokksins og hefur komið fram, að þar hetfur ekki verið rætt um máletfnalega samvininu heldur um sameimiingu og virðist eini ágreimim'guTÍnm hatfa verið sá, hvort til slíks sam- runa ætti að koma fyrir eða eftir kosnimgar." A — Italía Framhald af bls. 1 Leið yfir nokikrar komur og ráð- izt var á nokkra aðkomma frétta- miaran með barsmníð. Meðan á öWlu þessu gekik í Reggio siait borgarstjórinm fumd i Róm með EmiKio Colombo, for- sætisráðherm, en þamm fumd sót'fiu eimináig borgarsitjórar Cat- ainzaro og Cosenza. Það eru þess- ar þrjár borgir, sem komu tid greima þegar ákveða átti hötfuð- borð Cailabriu-fylkis, og er Col- ombo forsiætisráðherra nú að lieita -lieiða til sáfita. Heyrzt hef'ur að Colombo hafi boðið að gera Reggio að höfuð- borg fyllkisinis, en að komið yrði upp sitálliðj'uveri í Catamzaro og nýjuim hásikóla í Cosienza. Hefur rílkisistjórnim borið þessa íregm tiil baka. Geipiverð fyrir hand- rit H.C. Andersens Osló, 3. febrúar NTB DANSKUR verzlunarmaður, M. K. Gudnuindson keypti í grær glæsilegasta safn verka H.C. Andersens í einkaeign fyrir um það bil 12 milijónir ísl. kr., að því er talið er. Safnið var í eigu norska hæstaréttarlögmannsins Jonas Skougaards, sem nú er látinn og var safnið selt úr dánar- búinu. Gudmundson ætlar að gefa fæðingarborg H.C. And- ersens, Óðinsvéum, safnið til varðveizlu. í safninu eru m.a. 46 frum- handrit, bréf, sem rithöfund- urinn skrifaði og 650 bóka- eintök. T.d. eru allar bækurn- ar, sem Andersen skrifaði í safninu, í fyrstu og annarri útgáfu. Þá er einnig í safn- inu fyrsta handritið, sem And ersen skrifaði, en þá var hann 15 ára að aldri. Þetta hand- rit eitt er metið á um 600 þúsund ísl. kr. Einnig er þarna frumhandritið að ævin- týrinu „Jómfrúrnar tvær“, en það handrit keypti Skougaard árið 1958 fyrir um 384 þús. ísl. kr„ en það verð hefur margfaldazt siðan. Meðal bréfa í safninu eru sjö bréf, sem Andersen skrif- aði um Noregsferð, þar sem hann hitti m.a. Bjömstjerne Björnsson og Edward Grieg. Alls eru bréfin 26 síður. Af bókunum eru 89 bækur með eiginhandaráritun höfundar og eru tileinkanirnar ýmist Ijóðaformi eða kveðjuformi og hafa sum Ijóðin aldrei ver- ið skráð annars staðar svo vitað sé. Einnig eru í safn- inu allar bækurnar, sem gefn- ar voru út með sérstökum myndskreytingum. Skougaard hæstaréttarlög- maður lét eftir sig mjög verð- mætt bókasafn er hann lézt og voru um 20 þúsund bindi í safninu. Hluti af safninu hefur þegar verið selt á bóka uppboðum í Osló og stóðu uppboðin í marga daga og voru metupphæðir boðnar í margar bækur og bókasett. Talið er að heildarverðmæti hlutans, sem seldur var hafi numið um 30 milljónum ísl. króna og enn er mikið óselt. Að sögn mun Skougaard hafa safnað H.C. Andersen safn- inu á síðustu æviárum sinum og taldi hann það safn, merk- asta hluta alls bókasafnsins. í erfðaskrá sinni ánafnaði Skougaard bókasafni ÓSlóar- háskóla safni 4000 bréfa og handrita og er það stærsta gjöf, sem bókasafninu hefur borizt, metið á tugi milljóna ísl. kr. Markaðsrannsóknir vegna sjóefnavinnslu Á SL. ÁRI fóru fnaim markaðs- rannsókndr fyrir magne- síummálm vegna hugsan- legrar sjóefnavinnslu hér á landi og voru þær fram- kvæmdar af Battellestofn- uniinni í Sviss. Fullniaðamiður- stöður af þeirri athugun liggja ekki enm fyrir, en allt bemdir til þess að mi'klar breytimigar séu í aðsigi í markaðsimáium og fjöldi framleiðenda aufcist, segir í skýrslu Vilhjálms Lúðvíksson- ar um rammsóknir á árimu. Lík- legt er að markaður mettist um 1974, en eftir þamm tíma er tfram- tíðin óljós og háð viðbrögðum bílaframleiðenda við lækkuðu markaðsverði, aukmum tfraimleið- endafjölda og nýjum mótimiairað- ferðum við úrvinnslu málmsins. Með hagstæðri þróun gætá auikm- ing eftirspuimair vaxið ört. Á næstumini verður gerð nán- ari athugun á miarkaðsmynd magnesíumklóríðs, en verðs þess og framleiðsla hefur mifcil áhrif á verð magmesíuimmálms og þar með framtíð þessa verketfnis. Á árinu var gert ráð fyrár markaðsranmsóknum fyrir kals- íumklóríð, sóda og klór, með tækniaðstoð frá Saimeiinuðu þjóð unium. Framkvæmd þeiirra hefuir hims vegar dregizt. f áæfclum um framkvæmdir á árinu 1971 er gert ráð fyrir mark aðsathugunum, bæði markaðsiait- hugunuim fyrir m agnesíu'mklóríð og einniig fyrir kalsíiumklóríð, klór og sóda. í lokaiorðum skýrsiluininar segir m. a.: Um það leyti, sem línur fara að skýrast í hiinum ýmsu þáttum verkefiniisiins og ef niður- stöður reynast jákvæðar, sem núveramdi aðstæður bemda tiiíl, verður tímabært að athuga ýmsar viðskiptalegar hliðar máte ins og kanma viðbrögð framleið- enda og neytenda við hiugsamileg- um nýjum aðila á hiinum ýmsu flramleiðslusviðum sjóefnaviinmal- unnar. Tækniskólanem- endur mótmæla — auknum menntunarkröfum MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá Nemendafélagi Tækniskóla fslands: Nemendafélag Tækniskóla ís- lands mótmælir harðlega þeim auknu kröfum, sem gera á til menntunar tæknifræðinga varð- andi útlitsteikningar af manm- virkjum. Þessar auknu kröfur munu fela það í sér að færri tæknifræðingar muni í framtíð- inni teikna útlit og annast hönm un mannvirkja. Þetta verður þess valdandi að arkitektar og byggingarverkfræðingar verða einvaldir á þessum markaði. Almemningur tnun þá ekki hafa valfrelsi. Hér er því dregið úr almennum borgararéttindum og ekki séð fyrir endann á þeim af- leiðingum, sem þessi breytimg getur haft í för með sér ef hún verður samþykkt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.