Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAfMÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971
7
Ósldrnar 5.
Hafa g65a heilsu, þor,
hárautt blóð í æðum,
yrkja Ijóð um æskuspor,
unna þjóðarfræðum.
6.7.1970, S.Þ.
Sjálfsöryggi
Ýmsa grunar esngan dag
að þeir muni deyja —,
sælir una sánum hag,
sálarfuna þreyja.
6.7., 1970, S.J*.
Meðal \ið mengun.
Mannkyn þjáist mengun af
mengast hugarfóður
mengast loft og mengast haí
mengast jarðargróður.
Endurfætt og umbreytt svið
í eðli lifs og þjóða
eitt er meðal menguin við
að meta hið sanna og góða.
l.árus G. Guðmundsson,
Höfðakaupstað.
GAMALT
OG
GOTT
Bóndi einn í Fljótunum kom
til kirkj-u sinnar é skiðum á
hvítasunnunni.
Hann hvað ætla að gera Guði
það tiH skammar.
Rrúka stundum barðhattinn,
brauðið éta, fisk og smér.
Uppmálaðir eins og skrattinn
eru Fljótabændurnir.
Spakmæli dagsins
Svipur. — Svipur maninsins ber
nægilegt vitni um hamingju hans
og óhamingju, án þess að hann
sé um það spurður. — Kínverskt.
Áheit og gjafir
Háteigskirkja
Afh. íi sr. Jóni Þorvarðssyni:
EBa áheit kr. 2.000.00, gamalt
áheit kr. 300.00.
Lára Ágústsdóttir frá Kötlu
holti í Fróðárhreppi og Reidar
Bech frá Vogi i Færeyjum. Heim
ili þeírra er að Stekkjartoolti 1,
Ólafsvik.
Hinn 27. desember sl. voru gef
in saman í hjónaband í Ólaís-
vík, af séra Ágúst Sigurðssyni,
ungfrú Anna Ásbjörg Yngva-
dóttir frá Ólaísvík og Gautur
Hansen, Stykkishólmi. Heimili
þeirra er að Smiðjustig 4, Stykk
ishólmi.
I>ann 27. des. voru gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Sesselja Gísladóttir frá
Súgandafirði og Viggó Vilboga-
son, Njörvasundi 10, Rvik. Heim
ili ungu hjónanna er á Kiepps-
vegi 144, Reykjavík.
90 ára er í riag Magnús
Magnússon frá Vestmannaeyj-
um. Hann verður í dag staddur
á heimili dóttur sinnar, að Kárs-
nesbraut 75, KójiavogL
75 ára er í dag Valdimar
Einarsson, fyrrv. fulltrúi hjá
Landsslma ísilands, til heimilis
að Mjóuhlíð 12. Hann verður að
heiman í dag.
Þann 26.12. voru gefin saman
í tojónaband af séra Sigurði
Kristjánssyni prófasti, ísafirði,
ungfrú Jónina Kristinsdóttir og
Jónas Friðgeir Eliasson. Heimili
þeirra er að Hfiðarvegi 38, Isa-
firði.
Ljósmyndastofan Engjavegi 28,
Isafirði.
Þann 26.12. voru gefin saman
í hjónaband af séra Sigurði
Kristjánssyni prófasti á Isafirði,
ungfrú Sigríður Ingibjörg Jens-
dóttir og Bárður Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Álftamýri
34, Reykjavík.
Ljósm.stofan Engjavegi 28,
ísafírði.
Þann 23.1. voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkj unni í
Rvík af séra Jóni Auðuns ung-
frú Alma H. Guðmundsdóttir og
Bragi J. Sigurvinsson. Heimili
þeirra er að Álfaskeiði 92 Hf.
Ljósmyndastofa Kristjáns
Skerseyrarvegi 7 Hf.
Þann arman í jólum voru gef-
in saman í hjónaband í Kefla-
vikurkirkju af sr. Birni Jóns
syni ungfrú Ásta Magnhildui
Sigurðardóttír og Guðmundui
Drynjar Guðlaugsson. Heimilj
brúðtojónanna e>r að Suðurgötu
29, Keflavik.
Ljósmyndastofa Suðurnesja.
FRÉTTIR
Kvenfélagskonur, Njarðvíkum
AðaJfundur félagsins verður
haidinn fimmtudaginn 4. febrú-
ar kl. 9 i Stapa. Kaffiveitingar.
Skernimti atriði.
Laugardaginn 2. janúar voru
gefin saman i hjónaband af séra
Ólafi Skúlasyni ungfrú Sólveig
Filipusdóttir tannsmiður og
Guðm. Ingi Benediktsson stýri-
maður.
Heimili þeirra er á Lindargötu
63.
Stjörnuljósmyndir.
Opinberað hafa trúiofun sina
ungfrú Sonja Garðarsdóttir,
Sléttuhrauni 30 Hafnarfirði og
stud. poiyt Lúðvík S. Georgs-
son, Kvisthaga 23, Reykjavik.
Hinn 26. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Ólafsvík,
af séra Ágúst Sigurðssyni, ung-
frú Ragnhildur Albertsdóttir og
Rúnar Benjamínsson. Heimili
þeirra er að Lindarholti 6, Ólafs
vik.
Hinn 26. desember sl. voru gef
in saman í hjónaband í Ólafs-
vik, af séra Ágúst Sigurðssyni,
ungfrú Sólveig Jóna Aðalsteins-
dóttir frá Gufuskáium og Poul
Mortensen frá Vogi i Færeyjum.
Heimili þeirra er að Ólafsbraut
64, Ólafsvík.
Hínn 26. desember sl. voru gef
in saman í hjónaband í Ólafs-
vik, af séra Ágúst Sigurðssyni,
VÍSUKORN
ÁRSAl) Iíl'ILLA
TAPAST HEFUR StAMSKÖTT- UR tná Mosabanðt 3 v«ð HvBteynadhott, Haénarinrði. — 6írtkie*wi«ic Ljós með blé augwi. og sfce'titoð eamkenrntega bog- wð F«wiBnd« hrmge í s. 51426. BROTAWlALMUR Kaupi allan brotamáhn laog- haesta verði, staðgreíðste. Nóatún 27. sími 2-58-91.
E1NHLEYP KONA SKODA MB 1000
Asíkar ehrr tv-eggje t»» þrnggita toertœrgja toéð. UpptýisrngBr í srme 12170 árgerð 1966 tiA sóiu, 47.500,- ler. U ppfýsirigaj- gefur Ami i srma 10100 eðe 26617.
ATVINNA B-irfvékavÍKlkí eðe meður van- ur biifneiðeiviiðgerðium ósikia&t. Bitreiðastöð Steindórs sf símii 11588. TIL SÖLU notaður ofruibtiennaini og kie*#- isdaela. Upplýsnngar í síme 40422.
VIL KAUPA vei með tonið orgól eðia pianó. Uippl. í sáma 26693 miS -Wl. 2 og 4. HJONAEFNI — BÚSÁHOLD Vrljorn setja tatð notuð búséhöM, aiRs 33 stlk fyrw 4.500,00 kr. Gerið góð kaup. Upplýsimgar 1 sima 85894 eftiiir ki 12.
KEFLAVlK Gott eirifcýliisíiús ósikesit tH ikaups. Fasteigrvasafe Vrtojálms og Guðfinns Sími 1263 og 2376. ENGLENDINGUR nýkomino til teodsms óskar eftir starfi. Mangra ána reyoslle í bó k-haidsstörfum. Fkeire kemur trl greina. T#b. mertkt „Framtiðarstarf 6930" send- ist afgr. M ongunblaðsirvs.
GAROUR Tiil sö*u oýiegt einlbýfcih'ús, íuWnágengið. S'kipti á íbúð í KeflavJk kermrr t# gineine. Fasteigrtasafe ViSrjálms og Guðfinns sámá 1263 og 2376. HÚSGÖGN Sófasett með 2ja. 3ja og 4re sæta sófum. Svefosófar enris og tveggja marma, svefosóif- air, hvíldarstólar og m. fll. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134.
STÚLKA EÐA KONA ÚSKAST t8 aðstoðar á heimiti í Gairðe bneppi (Amameei) 5 daga Viouininair, mániuidag twl föstu- dags kl. 13—17. Uppl. um akJur og fynri störf sendrst &fgr MM. mertct „Heimrfts- aðstoð 6069." PlPULAGNIR Skirpti b'nta og útvega sér- mæii. Skipti um h.reir:laet «s- tæ'ki. Geni við görrwil fvite- kenfi og vatostenðishjr. Hilmar J., piputagoingainm. sími 17041.
Sölumaður
Bifreiðauraboð óskar að ráða sölumann.
Tilboð merkt: ,,6935“ sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 6. febrúar.
Handlaginn maður
Röskur og ábyggilegur óskast nú þegar. Aldur 25—40 ára.
Framtíðaratvinna.
Upplýsingar í síma 15190.
Framtíðarstarf
Fiskvinnslufyrirtæki í nágrenni Reykja-
víkur óskar eftir að ráða duglegan mann til
starfa á skrifstofu. Góð vinnuskilyrði, góð
kjör, gott framtíðarstarf.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
undirbúning og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunbl. fyrir 10. febrúar merkt: „6579“.