Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 15 Gunnar Bjarnason, Hvanneyri: Laxdæla en nýja Miklir atburðir gerast nú norð ur þar í heimabyggð minni, Þing eyjarsýslu. Er Laxá min kær nú komin i sviðsljós og Laxárdalur inn hljóðláfi. Finnst mér furðu gegna hversu mætir menn og greindir, sem þingeyskir dala- bændur og Mývetningar hafa verið taidir á landsvísu, geta rekið og útbúið mál með mikl- um endemum. Virðist þar jafnt í klyf hvorri, offorsið og þver- móðskan. Ekki kæmi mér á óvart, þótt gæflyndir húmorist- ar húsvískir kunni, er ofsinn sjatnar, að gefa tungunni ný- yrði, þar sem þetta tvennt sam- einast, og auðgi þá málið með „hermóðsku." í>að var upphaflega ætlun min að láta þessi ómerkilegu óskap- legheit fara framhjá garði m'in- um, en get varla orða bundizt, er ég las hina hvatvíslegu (vægilega sagt) grein Hermóðs í Nesi, þar sem hann veitist að Kára Arnórssyni, skólastjóra á Húsavik. Hermóður þykist þekkja bet- ur Laxárdalinn og aðstæður þar en menn, sem þar voru upp aldir. Við Kári vorum báðir fóstraðir í mörg ár hjá einum merkasta bónda þessa lands, vitr um manni, góðum og hljóðlátum í ágætum sinum sem Laxárdal- urinn sjálfur, Hallgrimi Þor- bergssyni á Halldórsstöðum. Menn hafa máski veitt því at- hygli, að það eru ekki Laxdæl- ingar sjálfir, sem mest ber á í málastappi þessu, heldur Mý- vetningar, sem eru landfræði- lega yfir Laxdælinga hafnir, og svo Aðaldælingar, sem eiga og þekkja allt aðra Laxá en Lax- dælingar, náttúrufræðilega séð. Þar sem margir hér sunnan lands hafa spurt mig um þetta mál, sé ég ástæðu til að leið- rétta ýmislegan misskilning, sem ruglar fólk, sem ekkert til þekk ir, enda eru mörg skrifin um þessi mál villandi. Það skal t.d. leiðrétt, að þótt Laxárdalur beri nafn sitt af á, sem ber nafn af laxi, þá hefur aldrei komizt nokkur lax upp i Laxárdalinn sjálfan. Það hafa verið uppi bollaleggingar um að setja laxastiga þangað. Hins veg ar hefur ætíð verið nokkur sil- ungsveiði á stöng, aðallega í Birningsstaðaflóa og inn að Auðnum. Þegar ég var drengur á Halldórsstöðum komu Eng- lendingar flest sumur til veiða á vegum Williams Pálssonar, hins sérkennilega og gáfaða heimsborgara, sem stundaði frá þessum afskekkta bæ, Hall- dórsstöðum, margvísleg viðskipti við menn í flestum heimsálfum. Móðir hans var Lizzí, skozki næturgalinn, sem söng Halldórs staðamenn og aðra Laxdælinga nærfellt inn í himininn á hverj- um sunnudegi. Sannleikurinn er sá, að hrygn ingarstöðvar Laxársvæðisins eru allar í Laxá sjálfri neðan Gljúfra og Reykjadalsá. Þótt lax fengi tröppur upp í Laxár- dal og ánni þar yrði breytt úr silungsá í laxá, þá væri engin þörf á klaki þar, því að klak- möguleikarnir eru svo viða fyr- ir hendi á öðrum stöðum. En hitt vil ég benda á, að það er ekki alltaf friðsamt í vötnum sambýl- ið milli siluriga og laxa. Kæmist sterkur lax upp í Mývatn, hvað yrði þá um Mývatns-silung inn? Gæti afleiðingar þess ekki flokkast undir einhvers konar mengun eða truflun á jafnvægi I hefðbundnu lífi náttúrunnar á þessum slóðum. Ég er þeirrar skoðunar, að það gæfi mikla silungsræktar- möguieika í stöðuvatni, sem myndaðist við stíflu frá virkjun yzt í dalnum til Jafnhæðar við Birningsstaðaflóa. Hitt þætti mér vænt um, ef hólmunum, Víði, Lodda, Langalandi og fleirum í svo nefndum Bimingsstaðaflóa (sem einnig var nefndur Hall- dórsstaðaflói) væri þyrmt, ekki vegna þeirra fáu hestburða, sem þar má hjakka af starung með orfi og ljá, heldur vegna feg- urðarinnar, sem flóinn og hólm- arnir búa yfir. Hið nýja „Lax- árdalsvatn" yrði að ýmsu leyti lí'kt Mývatni, gæti gefið sams konar gróður, sama afbragðs góða silung, og sennilega kísil- gúr eftir nokkur þúsund ár. Landið, sem undir vatn færi, er að mestu leyti hraunkambar beggja megin árinnar og örmjó- ar mýrarspildur við fjallsræt- umar. Mjög verðlítið land. Rauðhólar, gamlar gosstöðvar, í Kasthvammslandi, sem liggja austan árinnar gegnt Bimings- stöðum, eru einnig mikil fegurð- arverðmæti, en þeir munu mynda fagrar eyjar i nýja vatn- inu, ef minni mitt um legu þeirra er rétt. Oft er talað um „verðmætar engjar“ á bökkum árinnar. Einu engjamar, sem hér um ræð ir, eru á bökkum hins marg- nefnda Birningsstaðaflóa og þaðan inn að Hólum. Ef ég man rétt, fengu bændur 600—800 hestburði árlega á þessum engj- um, sem voru þó víða mjög rytjulegar, fullar af grjóti, sem árlega barst upp á bakkana með ís á vetrum, vart helftin véltæk. Auðvelt væri að reikna bænd- um þetta tap til fullra bóta, ef engjamar tapast við stíflugerð- ina, sem ég hef ekki sannfærzt um að verði. Hin3 vegar væri líklega hægt með aðstoð virkj- unarstiflunnar að gera aila ár- bakkana að flæðiengjum og bæta þannig engjarnar svo um munar. Ég man þá tíð, að bæði Mý- vetningum og Aðaldæiingum þótti nóg um ljómann og birt- una yfir þessum einangraða dal, sem seinastur sveita fékk sam- göngubætur. Það var sem sýsl- unni fyndist bezt að frysta dal- inn með sögu sinni og ljóma. Þegar Mývetningar stofnuðu landspólitík með myndarskap og yfirlæti, sat gáfaður og fá- tækur bókaormur á kotbýli niðri í Laxárdal, útbýtti bókum meðal sýslunga sinna, skrifaði héraðsblað, sem gekk handskrif að manna á rrieðal og skapaði menningarlegan grundvöll sam- vinnuhreyfingarinnar. Hér sat ríkur í anda en fátækur á borði með frúvu sinni fágætlega fag- urri og dætrum sínum sams kon ar að gerð, Benedikt á Auðn- um. Marga má nefna menn í þessum dal, sem ollu því, að þjóðbraut landsins lá um tima um hlað á Halldórsstöðum. Eng inn Þingeyingur mun telja það ofmælt eða neitt frá öðrum tekið þótt sagt sé, að Magnús Þórar- insson á Halldórsstöðum hafi verið einn mesti atgervismaður sýslunnar í lok síðustu aldar, að viti og hæfileikum. Hann var völundur í höndum og hugvit- ið frábært. Hann smíðaði galdra lása, en frægastur varð hann fyrir það að reisa á hlaðinu hjá sér kembivélaverksmiðju eina mikla, sem vann gam fyrir mörg héruð, heimilisiðnaði þess tíma til ómetanlegs gagns. Á þeim árum mátti sjá stórar lest- ir klyfjahesta úr fjarlægum sveitum fara um Þegjandadal, fram hjá Brúum eða yfir Hvita fell með bústna ullarbagga beggja vegna. Það var upphaf iðnvæðingar í Norðurlandi. Kannski kalla einhverjir rauð- skegglingar eða rauðsokkur nú tímans þetta upphaf mengunar og náttúruspjalla. Halldórsstáð- ir voru um síðustu aldamót rétt eins og Reykjavík var um 1770, þegar Innréttingar hófu starf- starfsemi sína. En taki menn eft ir, Magnús á Halldórsstöðum var ekki einhamur. Með hugviti sínu tókst honum að smíða geysi stórt vatnshjól, og hann lét litla bæjarlækinn sinn knýja vélarnar. Yélvæðing og stór- virkjiin á Islandi hófst í þess- um litla dal, sem nú er í sviðs- ljósi á Isiandi. Það er hins veg ar önnur manngerð en Magnús Framhald á bls. 19 Á gagnvegum EFTIR , HALLDÓR BLÖNDAL Loksins hefuir frumvarp til nýrra fræðsliutega séð dagsíns l'jós og heiitir ; llög um gruinmsikóla. Gömilu lögin höfium , vi'ð búið við í aldairf jórðumig. Þau voru að mörgu lieyt'i góð og frjálslynd r ammailöggj öf og gáfu sviigrúm til p margvislliegra breytimga og nýjunga. Helzti sikafiamikinm var kanniski sá, að þeim hefuir eklki verið framifýlgt tiil hllit- , ar. Þeiss vegna hefur ekki náðist fufflur " jöfniuður í menmitiumaraiðsitöðu í strjál- býli og þétitbýli. Höfluðþáiitttur hiinis nýja frumvarps « miðast við að bæta hér úr. 1 því skyni ' er skölaiskylidam lengd um eiitt ár till 16 ára alduirs og lokaprófið gert að rarm- veruil'egum áfanga, gagmistætit því sem ; mú er, en gagnfræðapróf í núveramdi mynd felilt miður. Virðist mér sem hér sé á raiumhæfam og skymisamlllegan hátt reymt að jafna met'im, svo sem kostur er, ; eiins og mú Skal sýnt fram á: 1. Eins og sakir stamda má heiita, að alllliur þorri umiglimiga í þéttbýliuistiu stöð- umum haildi skolagönigummi áfram I 3. ! bekk gagmifræðasitigsiinis. Úti um land eru hins vegar mieiri brögð að því, að unglimgar hættli þegar að tokmu ung- lingaprófi, einfcum þar sem þeir geta ekki haldið skólagöngumni áfram í sinmi ; heimaibyggð. Enigliinin vaifi er á því, að kostnaðarhliðin veldur úrsliitum í mörg- uim tilivikum, er umglimgar hætta námi. Um leið og slkóliaiskyldam er lengd, eykst ; hiuitdieilld ríkisiinis í mámiSkostmaði við- komandi memiemda og verður foreldrum eklki jafnþumgur baggi og áður að senda þá í heimavistairtsikó'la. ; 2. Skólaskyldam verður takmank í sjállfu sér og hatfi mem'emdur staðizt lokapróf, gefur það þeiim réfltimdi til framihaffidsmáms ammað hvort í sérskól- J uim, í hirauim svonefndu framhaldsdeild- um eða í memntaskóliuim og hliðstæðum stofnumum. Þammig verður auðveldara fyrir þá að hefja nám að nýju, sem , ljúka skyldumámi efltSr himm'i nýju reglu, héldur em mú er. Hlýflur þetta að verða mjög þýðimgarmikið í framtíðimmii, eimik- um fyrir þá, sem þuirfa að sækja nám , uim langain veg. 3. Samkvæmt grunmskólaifruimvarpinu er ekki heimiilit að gera frávik frá skóla- ^ Skyldumini, þagar fram í sækir. Að mímu , viti er þetta ákvæði mjög þýðiingar- mikið að siá því strax föstu, að alilir nemendur, án flilllits til búseflu, Skuli sitja Við sarna borð að þessu leyti. Preistamdi væri að taka hér til með- farðar ýmis önnur atriði grummskóla- fruimvarpslins, sem mörg eru til bóta, einfcuim þó ákvæðið um að þroski nem- andamis skuili vera meir ákvarðamdi um námiseflni hams en aldurimn, eóns og nú er. Einmig er mauðsynilegt að stefmt sé að því, að nýta Skólaárið betur og tel ég, að tiil þess að svo megi verða, sé nauð- synliegt, að kenmarar kynmist meir við- horflum hver amnars. Mér detitur í hug, hvort það sé framlkvæmamlliegit eða geti geflið góða raum að kemnarar í sömu greim hvaðamæva að af lamdimiu hittist og beri samam bækur símair á tveggja eða þriiggja ára fresti. Önmur atriði tel ég að orki mjög tví- mælis, eimis og í.d. hugmyndim urn að umgliingar hefji skóiaigönguma mámiuði fyrr eða 1. september. Að minni hyggju er verið að stytta sumar umglimgamma meir en góðu hófi gegmir með þessu ákvæði og sem sagt: Ég er ekki samm- færður uim, að það sé nauösymilegt. I anman stað: Hvað er að gera með skóla- nefnd, kennararáð, foreldrairáð og nem- endaráð Við eimn og saima skólann, sem ölft eiga að vasaist i sömiu hlutunum? 1 þriðja laigi: Eru efcki sum ákvæði frum- varpsinis fnemur viljayfirllýsing en kald- ur verulieiikinm. Mér er spurm: Hvemiig á að banma kemmara aö vamda alVarlega um við nieimamda s'imm í áheym bekkjar- deiftdar, ef sliíkt er nauðsyniegt. Og það kemur því miður oft fyrir. Niðuirstaða mím eftir liestur grumm- skólafnuimvarpsimis er sú, að það sé mjög till bóta að megimistiefnu til og geti rauinar markað þáttaiskil, ef vel tekst til uim framfcvæmdina. Hims vegar dylst mér eklki að mörg atriðim eru vafaisöm og hæpim í einstaka tiivilkuim. En höf- uðkostur frumvarpsims er og verður sá, að með því er aivarlleg tilraum gerð til þess að jafna aðstsöðuimuiniinn í strjál- býlli oig þéttibýli, eimis og séra Gummar Gíslaison saigði réfltiQiega á AKþimigi á dög- uinuim: „Ég iegg sem sagt ríka áherzlu á, að nú verði það svo að öll umigmenmi í landiniu eigi þess jafmam kost að stumda nám og fá fræðsftu, hvar sem þau búa, hvort sem það er í borg, þorpurn og bæjum, úti á anmiesjuim eða í immstu dölum. Þetta þykir mér ánægjuilegaista atriðið í þessum frumvörpum og ég lýsi flu/llliuim stuiðningi mímuom við eiibt aðail megimaitriði þeirra, það að fræðslu- skyldan slkulii vera lemgd í 9 ár, og tel það sénstaklega til hagsbóta fyrir okk- uir, sem búutm útl í strjáltoýiinu.“ "' ... ac--------■" jt----------------a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.