Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 20
•---—_____________________________________________________________________________ } 20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 Afvinna í boði Heildverzlun óskar eftir a3 ráða mann til úrkeyrslu á vörum ásamt aðstoð á lagerá Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 9. þ.m. merkt: „Ábyggilegur — 6964"j Skrifstofustúlko óskust Nokkur enskukunnátta og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Ekki svarað í síma. I. PÁLMASON H.F., Vesturgötu 3. Kjötbúðin DALVER uuglýsir Ódýr egg, aðeins 140 kr. kg. — Úrvals saltkjöt. Ódýrt hakk, saltað og nýtt. Opið í hádeginu. — Næg bílastæði. Opið frá kl. 9 f.h. til kl. 8 e.h., laugardaga kl. 9 fh.—6 e.h. Kjötbúðin DALVER, Dalbraut 3. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sorphreinsun á þéttbýlissvæðum eftir talinna sveitarfélaga: Hveragerðishrepps, ölfushrepps, Selfosshrepps, Eyrarbakka- hrepps, Stokkseyrarhrepps, Rangárvallahrepps og Hvolhrepps. Útboðið nær til tímabilsins frá 1. maí 1971 til 31. des. 1976. Tilboðsfrestur er til 18. febrúar. Útboðsgagna má vitja á skrif- stofu vora, Sóleyjargötu 17. Hf. ÚtBOÐ og SaMNINGAR Sifföul Dansað í kvöld frá klukkan 9—1. MÁNAR O G MARY MÁNAR O G MARY MÁNAR O G MARY MÁNAR O G MARY frá Selfossi skemmta. Fjölmennið í Sigtún í kvöld. Aðeins fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Félag ungra jafnaðarmanna. ' v' Tollstöðvarbyggingrin nýja, Hvers eigum við að gjalda? UNDANFARIÐ ár hefur verið í byggingu við höfnnta stórlhýsi mifcíð, sem rúma skai alla starf- semi tollstjóraembættisiims í Reykjavík. Af hálfu yfirvaida hefuir verið látið í það skína, að þegair starf- semin er fliutt í hina nýju höll, verði öll afgreiðsla embaettisins einfaldari og auðveidari fyrir inniflytjendur og aðra aðíLa, sem þair etga gjöld að greiða. Vatfa- laust hefur þetta vakað fyrir Al- þimgi, þegar samþykkt var fyrir fjölmörgum árum að imnheimta sérstakt gjald til þess að kosba hina nýju tollstöð, sem nú er risiin.. En margt fer öðru vísi en ætl- að er, og sanmast það nú áþreif- anlega á því, hvemig hið upp- haflega sjónarmið í þessu máli hefur brenglazt í höndum þeirra „séríræðiniga", eem femgu þetta mál til úrlajutsnair. Það var eintfalt verkefni fyrir byggingaimeinn að reisa húsið samkvæmt teikningum. En svo kom að því að skipuieggja starf- semiwa í húainu. Það var samn- airiega verðugt verkefni fyrir hina mýju „sérfræðimga“ í hönn- un, hagræðingu, stjórnun, hag- sýslu og hvað það nú heitiir allt saiman. Mér er kuninugt um, að ráða- gerðir og bollaleggimgar um nýt- ingu tollstöðvarininar hafa tekið langan tíma, og ótrúlega mikil vimna og heilabrot hatfa fairið í það hjá „sérfræðiniguinum“ að reynia að komast að niðurstöðu, en sitt hefur sýnzt hverjum, og erfitt að ná samstöðu uma endian- lega afgreiðslu. Þar sem hér hef- ur verið um að ræða hóp há- launaðra háskólagemiginna manma, mætti ætla að áraingur- imn atf öllu þossu erfiði hlyti að verða sá, að góð lausm fenigist á málinu. Em hver umdur hafa gerzt? Mér var sagt það fyrir ruokkru, að í þessairi nýju 5 hæða byggimgu væri afgreiðslusalur embættisins staðsettur á efstu hæðinni. Til þess að anmia mann- flutnimgum til og frá afgreiðsll- ummi eru aðeirns ætlaðar 2 lyftur, svo hér hefur „sérfræðinigumum" tekizt að skapa tvær nýjar bið- stofur fyrir almemniing, eina uppi, aðra niðri. Og hvemág fer svo ef lyfturnar bila, t. d. þamm dag sem greiða skal söluskatt- inn? Það mium vafalaust verða talið, að niú þegar sé búið að kosta svo miklu tiil innréttinga í hús- inu, að enigu verði héðan atf breytt um staðsetnimgu afgreiðsl umnar á 5. hæðinmi, svo þeir sem flytja ríkissjóði fé í gegn um þessa skrifstofu, sem mun vera meiriíhluti tekna ríkisimis, verði að sætta sig við þessi ósköp um ófyrirsjáanlega framtíð. Líklega er einnig til þess ætlazt, að al- mienmingur kyngi möglunarlaust þeixri fyriirlitnimgu, sem homum er sýnd hér í verki. Ég vil ekki við svo búið láta stamda og hef því lagt orð í belg. Mér fimmst það lágmarksfcriatfa, að þjóðim fái að vita, hver eða hverjir bera ábyrgð á þesisum vinmubrögðum, sem fyrinsjáam- lega eiga etftir að sóa þúsundum vinmustumda á ári hverju í tivL- gangslausa og óþarfa bið. Lárus Fjeldsted. Starf kennslustjóra við heimspekideild Háskóla fslands er laust til umsóknar. Um er að ræða starf hluta úr degi og cand. mag. próf er áskilið. Nánari upplýsingar veitir forseti heimspekideildar, prófessor Þórhallur Vilmundarson. Umsóknir sendist skrifstofu Háskólans fyrir 15. þ.m. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Fræðslufundur í Valhöll Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Óðinn efna til fræðslufundar í Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20,30. Ingólfur Jónsson ráðherra flytur erindi UM SAMGÖNGUR OG LANDBÚNAÐ- ARMAL, en að ræðu hans lokinni verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er opinn fyrir allt Sjálf- stæðisfólk meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði Spilað í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Kaffiveitingar og verðlaun. Húseign til sölu Húseign á eignarlóð rétt við Laugaveg. Hentug fyrir heild- verzlun, verzlun eða hverskonar slíka starfsemi, FASTEIGNASALAN Eiriksgötu 19, sími 16260. Jón Þórhallsson, Hörður Einarsson, Óttar Yngvason. Félag íslenzkra stórkaupmanna óskar að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. íbúð í 1| mánuð frá 24. febrúar — 10. april fyrir 2 norska hagræðingarráðunauta. Æskilegt er að íbúðin sé sem næst Miðbænum. Tilboð sendist til skrifstofu Félags ísl. stórkaupmanna Tjarnargötu 14 (pósthólf 476) fyrir 11. febrúar n.k. Stjórn F.f.S. — Minning Framhald af bls. 18 og börmium. Þuirugamiðja í hams lífi og höfuðmairkmið með hans starfi var að uppfylla sem bezt Skyldu sínia gagnvart þeim. Sorgim gistir þó fleári staði. Fráfall eimkasonar og bróður veldur harmi, sem ekki er hægt að lýsa. Em þó sorgir ættimgja og vina séu „þumigar sem blý“, skulum við mimmiast þess, að þó Ufi hans hafi lokið svo smemma og með svo skjótum hætti, og margar af hams íraimtíðarhug- sjónum hafi ekki femgið að sjá dagsáms ljós, mum það, sem hanm fékk áorkað með lífi símu og starfi, vera honum veglegur mimnisvarði. Við vottum etftirlifandi fjöl- skyldu vimiar okkar og frænda okkar dýpstu samúð og óskum þess immilega, að vissan um það, að þeirra velferð og hamdm/gja var homium dýrmætast atf öllu, veiiti þeirn styrk til að mæta Uf- inu á komamdi árum ám hams. Kristján Jóh. Agnarsson. Leifur Agnarsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.