Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 Framkvæmdaáætluni Háskólans 1971: 106 millj. fjárfestar * vegna HI í»ar af 87 millj. í nýja kennslu- húsiö og verkfræði- og raunvísindahúsið Seinleg sigl- ing fyrir Horn Siglfegaleiðina fyrir Hom NÝLEGA hefur verið gengið frá framkvæmdaáætlun Háskólans á jþessu ári, en samkvæmt henni er gert ráð fyrir að verja 106 milljónum til f járfestingar í þágu Háskólans, þar af 87 milljónum til byggingar kennslu hússins, sem er að rísa gegnt atvinnudeildarhúsinu og bygg- ingar fyrir verkfræði- og raun- vísindadeildina á Melunum. Xil tækjakaupa er gert ráð fyrir að verja 10 milljónum kr., til við- halds 6 milljónum og til undir- búningsframkvæmdanna 3 millj- ónum. Og er nú þegar farið að vinna að slíkri framkværnda- áætlun fyrir næsta ár. Frá þessn skýrði GyWí Þ. Gíslaso>n, n>en n tamjálaráðherr a á flundi með ftíSltrúunn meimenda á fjmsta Náirmsmannialþkiiginiu þar sem hann ásamt fuiffltrúum ann- arra stjómimálaflokka, þeim Gunnari Gíslasyni, Iirhgvari Gísla syni og Gils Guðmundssyni svaraði spumingum. 1 lók fuindarinis sagði Gyltfi að á þessuim vetri væru að gerast meiri tíðindí í máHefnuim Há- skólans en nokkru smni fyrr í hálfrar aldar sögu skólans. — í fyrsta Iagi hefðu fjár- veitingar till Háskólams á fjár- lögum þessa árs verið auknar meira em nokkru sinni eða úr 61 milljón 1970 í 124 milljónir í ár. Þetta væri rúmlega 100% aulfening. Og ef telkið er tilliit til verðlagsbreytinga, þá er aukn imgin 77% í sambærilieguim ferón- um. Þá skýrði hann frá því að nú væri að koma í framkvæmd ný- skipan á byggingamáluim Há- akólanis. Síðam í hauet hefði Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíknr, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 18. Rd4xRe6 f7xRe6 atarfað samstarfsnefnd háskóla- ráðs, menrítamálaráðuirieytis og fjánmálaréðuneytis, og hefði nú afliveg nýlega verið genigið frá framkvaemdaáætlun Háskóians á þessu ári, með fjárveitingum þeim sem að ofan g'etur. Síðan væri ætiluinin að gera síllíka framlkvæmdaáæthjn fyrir næsta ár. STJÓRNARKJÖRINU í Iðju, félagi verksmíðjufólks í Reykja vík Iýkur í dag. Fer kosningin fram kl. 10—21 á skrifstofu TUXTUGU bátar fengu rösk 3000 tonn af loðnu í fyrradag og var Eldborg aflahæst með 350 tonn. f gær var „allt í róleghertum á loðnumiðunum", að sögn Hjálm- ars Vilhjálmssonar, fiskifræð- ings um borð í Áma Friðriks- syni. „Það brældi f gærkvðidi, föstudagskvöld, og skipin liggja nú og láta reka. Ég gæti trúað, að á loðnuna væru komin 30—40 skip.“ Fyrsta loðnan kom til Stöðv arfjarðar í gærmorgun; Heim ir með 270 tonn og Gísli Ami með 150 tonn. Til Seyðisfjarðar kom Áageir RE með 200 tonn og til Neskaupstaðar komu fjór ir bátar í fyrrinótt, Magnús NK með 260 tonn, Súlan EA með 260, Helga Guðmundsdóttir BA með 220 og Óskar Magnússon AK með 150 lestir. Til Srtöðvarfjarð- ar komu Héðinn ÞH með 240 lestir og Eldborg með 350 lestir. Átta slkip komu til Homaf jarð- ar; Gullberg með 46 liesitir, Ósk- ar Halldórsson með 200, öm með 107, Þortsrteinn með 95, Gissur hviti með 226, Óteifur Sigurðs- son með 160, Jón Garðar með 60 og Ásberg með 30 lesrtir. Til Vestmannaeyja korou þrír bárt- ar í gærirrrorgurr; Isleiifur IV, Akiurey og Huginn með 50 tonn hrver. 1760 MILLJ. TIL MENNTAMÁLA Þá kom íram í svöruim ráð- herra uim útgjöld til mennta- mála, að enginn einstaifeuir liður hefði vaxið eins mikið á undan- förnum 15 árum í fjárveítáing- uim og eniginn þáttur í islenzku þjóðlííi verið í eins örum vextL Tíl samanburðar netfndi hann upphæðír þær sem veittar hetfðu verið til menntamáia, útreikin- aðar á núverandí verðllagi. Árið 1955 voru veíttar 416 kr. til menmitamállia, miðað Við núgildandi verðlag, áirið 1960 666 millj. kr., 1965 1070 millj. kr. 1970 1420 miffltj. kr. og á áætiiun í ár væru 1760 mílflj. kr. Iðju að Skólavörðustíg 16. — Stjóm og trúnaðarmannaráð Iðju bera fram B-listann og er kosningaskrifstofa hans í Skip- holti 19 (Röðli) en símar kosn ingaskxifstofumiar eru 20895, 20916, 25980 og 25981. HjáLmar Villhjálimason sagði, að skipin hefðu fengíð afllanin suður og suðveatur atf Stokka- nesí; 20—25 mflur frá landi og afltiur 10 míl'Uim nær. Loðnan er nú komin vestast á mióta við Hroillaugseyjar og Tvísker. Hjálimar sagðí, að mikll hreyfímg væri á 'loðniuinnd — hún hlypi saman í ágætiis torfur, en svo sumdur. í gær var hægt veður komið á LoðniuimiðuTtuim, en talisiverðucr sjósl'abbandi og því vart kast- amdi. ALÞÝÐUBAN0ALAGIÐ í Rvík hélt árshátíð sína í Sigtúni við Austurvöll í fyrrakvöld. í þann mund, er dansleikur var úti var hringt í lögregluna og sagt að ungur maður gengi um Austur völl, sparkaði í bíla og hefði einnig sparkað í dyr Alþingis- hússins. Lögreglan fór á vettvang og handtók manninn, sem sýndi engan mótþróa. En um leið og FLUGVÉL Landbelgfisgæzlamt- ar fór í ískönnunarflug á föstu dag og fer hér á eftir skýrsla, sem gefin var að flugi loknu: „ísjaðarinn undan NV og N landi er mjög sundurlaus svo vart verður taíað um neinn hreitiian Lsjaðar. Þó verður að telja hann 48 sjóm. uindan Bjarg töngum, 41 sjóm. undan Kópa- nesi, 32 sjóm. undan Barða, 12 sjóm. undan Kögri, 40 sjóm. und an Horní, 75 sjóm. N af Skaga, 11 sjóm. N af Kolbeinsey, 60 sjóm. N af Rauðunúpum og 74 sjóm NNV af Langanesi, þar I'íggur hann tíl NA. ísþétrtileilki 4—6/10 eir 7 sjóim. N af Horni, 18 sjóm. N af Skaga, 2 sjóm. N af Grímsey, 43 sjóm. N af Hraunhafnartanga og 70 sjóm. NNV af Langanesi. ísbelti 6 til 14 sjóm. breitt, þéttleiki 7—9/10, liggur með- fram landí frá Hælavíkuirbjargi fyrir Horn að BjarnarfirðL Á siglingaleið fyrír Galtarvita voru dreifðir jakar. Á venjulegum siglingaleiðum frá Straumnesi fyrir Hom aust ur að Flatey er ís 1—3/10 að þéttleika, þó er ísþéttleiki 4— 6/10 á hluta sigliingadeiðarinnar undan Horni. setja átti manninn ínn í lög- reglubífrefð, kom bifreið að og úr henni kom maður, er réðst á lögregluþjónana. Nokkru síðar dreíf fleira fólk af skemmtun- inni í Sigtúni að og upphófust mikil slagsmál. Tókst öðrum' Iögreglumanninum um síðir að kalla á hjálp um talstöð, en þá voru föt lögreglunnar rifin og skemmd. Var fólkið síðan allt handtekið og látið gista i fanga geymslum lögreglmmar. verður að telja . færa eins og er, en seínfama. Búast má við auknum erfiðleikum á þessari siglíngalelð ef veður versnar. Ísímn sem kannaður var, er þykkur fyrsta árs ís, þó bar talsvert á þunnum fyrsrta árs ía. Undan austanverðu N landi var mikið af nýmynduðum is. Veður til xskönnunar var Hafnarfjörður Stefnir FUS í Hafnárfirði, efn ir til félagsmálaiixámskeiðs í Sjálfstæðíshúsinu við Straind- götu og hefst það miðvikudag inn 24. febrúar kl. 20,30. Þá mun Ámi Grétar Finnsson, hrl. skýra frtá undirstöðuatriðum ræðu- mennsku a_ fl. Hinn 2. marz n.k. mun Víglundur Þorsteins- son, framkvæmdastjóri, ræða um fundarsköp og 10. marz fjallar Ellert B. Schram, for- maður SUS um unga fólkíð og Sjálfstæðisflokkinn. | lok nám skeiðsins, 24. marz, verður al mennur fundur, þar sem fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, þeir Matt hías Á. Mathíesen, Oddur Ólafs son og Ólafur G. Einarsson ræða um stjórnmálaviðhorfið og al- þingiskosningarnar. Öllum er heímil þátttaka í námskeiðinu og er fólk beðið að láta skrá sig í síma 17100. Miðneshreppur AöALFUNDUR Sjálistæöisfé- lags Miðneshrepps verður haid inn í dag og hefst kl. 17,00 i Leikvallarhúsínu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnnr mál og ennfremnr mætir Oddur Ólafsson, yfírlæknir á fundinn. Iðjukosningu lýkur í dag Loðnan: 20 skip með rösk 3000 tonn Árshátíðargestir í vígaham Listsýningin færir okkur heim sann- inn um að einangrun aðeins landfræðileg Segir Poul Krabbe í Alborgs Stiftstidende um íslenzka farandsýningu í LAUSLEGRI þýðkngu hljóðar dómur Krabbes á þessa leið: Fyrir fruimikvæði Nonræna hússinis í Reykjavík, og með fjársrtuðnimgi Norræma metniníng- ansjóðsíms, er íslenzrk Iistaiverka- sýniirwg ruú á ferð um Noreg og Svíþjóð og sýrta þair listamneinin atf fjóriuim kynislóðum. Það mæaSa sem sýningin hefur komizt Dckn- mörkiu er í KomsthaJlen í Gautia- borg og eru verk saiuitján liista- manna þar tiJ sýni® nú. Tilgainigurimn mteð sýnrnigummi er að gefa einis fjölþætta hug- mynd aif íslemzkri myndliwt og unmrt er. Af þessu leiðir að áhoitf- andi fær ekki greint saanJienigi í miiilum þessairia fjöguirra kyn- slóða. Það hetfur verið ófram- kvæmanilegt að setja upp sýn- imgu, sem gæfi slíka samnfær- aindi heildaryfirsýn. Á þessa vanikamrta er drepið, vegna þess að efeki heflur tökizt hér að velja saimain nægiiliega miairgair mymdiir, sem gætu staiðið eimiair sér amdspæniis áhorfamdarv- um. Alílt oí ofit er listaverk tosrf- Islands er fært atf verkiumum í krinig, vegna þess hve afstaða i stSI og lilta- samsetníngu er ólík hverju siimni. Saimeiginilegt fiiesrtuim þeirra saurtján listamaininia, sem eiru á aldriinium 72—25 ára, er aið þeiir haifla dva'lizt lanigdvöliuim við n/ám viðsfjarri sögiuieynind. Því enidur- speglar sýniinigiin eimimg ýmis skeiíð í evrópskri myndiist. Aðeims tveiir hinna sautján virðast hatfa til aið bera eintoenm, sem kal'ia mætti séríslenzk. Jón Reykdjal lætiuir íatemzka sveiitasælu mynda baksvið að tröl'lawlkmiu berópi í áiróðiuirs- myndum símum, s&m hafla að yfiirskrift: „Bamdaríkiin frá ía- landi.“ Hanin hietfiur aiugsýniiliega orðiið fyrir áhrilfum frtá bamda- rlíslkri poplist og bætir ekfci öðiru við hama ern Miemzfeu uimihveirfí sesn baksviði. MeiSt hughritf vekja verlk Benedikts Guimniairsisoiniair, seim heflur notið keinmsilu á Listaskóla Peter Rostnip Böjesem í Kaiup- mamxahöfn. Hann byggir upp umfaimgsmiklair myndiir síniar í mósaiíkistiíl, og l'iitiinniir hatfa í aér glóð, sem ,M®kkuir“ afltar aðrar myndir sem á þeim vegg hiaimga. Náttúrumynidir haims draga* nöfn Framh. á bls. 25 %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.