Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 11 Byggingatæknifræðingur — sölumnður Iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráða til sín ötulan sölumann sem einnig væri tæknifræðingur og gæti annast uppdrætti. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og fæðingardag, sendist Morgunblaðinu fyrir 27. febrúar merkt: „Góður sölumaður — 480". Lagerhúsnæði óskas! á leigu, 50—100 fm, heízt sem næst Vitatorgi. BYGGING AVÖRUVERZLUNIN NYBORG HVERFISGÖTU 76 s F SÍMI 12817 TIL SÖLU Renault R 8 1964 vel útlítandi, vel með farinn. Einnig Moskwich 1964. Báðir bílarnir seljast á góðu verði. Upplýsingar í síma 32560. Skrifstofustúlka VERK H.F. óskar að ráða duglega skrifstofustúlku til bók- halds- og gjaldkerastarfa. Umsækjandi þarf að hafa: • Góða menntun. • Bókhaldsþekkingu. • Leikni í meðferð skrifstofuvéla. • Einhverja tungumálakunnáttu. • Meðmæli, ef fyrir hendi eru. Góð laun í boði fyrir hæfan umsækjanda. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsækjendur sendi umsóknir í pósthólf 5076. VERK H.F., LAUGAVEGI 120. NÝ ÖRUGG ATVINNA MIKLIR TEKJUMÖGULEIKAR Við óskum eftir að komast í samband við fólk með sem víð- tækasta þekkingu á mörgum atvinnugreinum, t. d. landbún- aði, fiskvinnslu, bifreiðaverkstæðum, bensinsölum o. fl. til þess að starfrækja hreinsunar- og þvottastöðvar víðs vegar um landið. Það hefur komið í Ijós i öðrum löndum, þar sem þessi starf- semi hefur þegar verið reynd, að þörfin er mikil og hagnaður þeirra, sem starfrækja þær, langt yfir meðallagi. Þetta nýja þvottatæki, er hið hagkvæmasta og öruggasta, sem til er á rnarkaðnum. Stofnkostnaður er u. þ. b. 7.500,00 n. kr. Fagkunnátta er óþörf, þar sem við munum láta í té nauðsyn- lega tilsögn. Þetta er sjálfstæður atvinnurekstur, sem jafnvel getur farið saman með annarri vinnu. Skrifið strax og biðjið um nánari upplýsingar. FABRIKEN HETRACO A.S. PÓSTHÓLF 5075 RVÍK - ^Verðtíyggð ‘LIFTI^YQQINQ léttiT fjártiagsáhyggjuT’á erfiðri stut\d Því miður vill það oft gleymast að hugsa um framtíð eiginkonu og barna, ef fjölskyldufaðirinn fellur frá. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvœm og ódýr líftrygging, sem get- ur létt fjárhagsáhyggiur á erfiðri stund. Hún hentar sérlega vel hér á landi, þar sem verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líf- trygginga. Tryggingarupphæðin og iðgjaldið hœkkar árlega eftir vísitölu framfœrslukostnaðar. IÐGJALD er mjög lágt, t. d. greiðir 25 ára gamall maður kr. 1.000.00 á ári fyrir líftryggingu að upphœð kr. 294.000,oo Hringið strax í síma 38500 eða í næsta umboðsmann og fáið nánari upp- lýsingar um þessa hagkvæmu líftryggingu. UÍFTRYGGIIVGiAFÉLAGIÐ AND\AKA GALLABUXUR VINNUFAT ABÚÐIN Laugavegi 76 — Hverfisgötu 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.