Morgunblaðið - 21.02.1971, Page 30

Morgunblaðið - 21.02.1971, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 Framh. al bls. 29 leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Passíusálmalög: Guðmundur Jónsson og Sigurveig Hjaltested syngja með orgelundir leik Páls ísólfssonar. önnur kirkju leg tónlist. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur) 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar tónleikar. 13,15 Búnaðarþáttur Frá setningu búnaðarþings 13,40 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk" cftir Thorkil Hansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Tónlist eftir Mozart. Auréle Nicol et og Bachhljómsveitin leika Flautukonsert nr. 2 í D-dúr, Karl Hichter stjómar. Philippe Entre- mont og Sinfóníuhljómsveitin í Madelfíu leika Píanókonsert nr. 2Q, i Es-dúr (K482); Eugene Orm andy stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Endurtekið efni: a) Björn Teitsson magister flytur erindi: Var Náttfari fyrsti land- námsmaðurinn? (Áður útv. 30. des. sl.) b) Kristinn Reyr les ný ljóð sín (Áður útv. 29. des. sl.) 17,00 Fréttir. Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 17,40 Börnin skrifa Ámi Þórðarson les bréf frá börn- um. 18,00 Félags- og fundarstörf; þriðja erindi. Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um hlutverk embættismanna funda og meginreglur fundarskapa. 18,25 Tónleikar. Tilkynningar. 19,45 Veðurfregnir Lesin dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn ari flytur þáttinn. 19,35 Um daginn og veginn Sverrir Pálsson skólastjóri á Akur eyri talar. 19,55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popp- tónlist. 20,25 Hjartavika Evrópulanda. Sigurður Samúelsson prófessor tal ar um hjartavikuna og Hrafinkell Helgason yfirlæknir um reykingar. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Félagsíundur — véksýning Skýrslutæknifélag Islands vill minna félagsmenn og aOra éhugamenn um skýrslutæknimál á fundinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. febrúar kl. 13,15. Fundarefni: Békhaldsvélar i samvinnu við rafreikna. Sýndar verða bókhaldsvélar með samvinnu- og tengimöguleika við rafreikna. Þátttaka óskast tilkynnt sem fyrst til Guttorms Einarssonar, Búnaðarbankanum, Austurstræti 5, og mun hann einnig taka á móti inntökubeiðnum í félagið. STJÓRNIN. Trygging vorugœða — Ekfa viður — Engin gerviefni Lindargötu 25 Símar 15833-13743 20,45 Organleikur f Dómkirkjunni Ragnar Björnsson dómorganisti leikur Passacaglíu í f-moll eftir dr. Pál ísólfsson. 21,00 „Stormur" smásaga eftir Jóhannes Helga. Elín Guðjónsdóttir les. 21,15 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur aríur úr óperum eftir Leoncvallo, Verdi og Puccini með La Scala hljómsveit- inni í Mílanó, Franco Ghione stj. 21,25 íþróttir Jón Ásgeirsson seglr frá. 21,45 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. rnag, flytur þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma <7). Lesari dr. Sigurður Nordal. 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrans Russels Sverrir Hólmarsson menntasíkóla kennari les (13). 22,45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssons*’" 23,35 Fréttir í stuttu málf„ Dagskrárlok. móta. Hvemig verður umhorfs á íslandi árið 2001? ViS hvað störf- u.m við? Hvernig búum við? Leitazt verður við að fá svör vW þessum spumingum og fieiri í dag skrá, þar sem átta sérfræðmgar svara spurningum þriggja frétta- manna Sjónvarpsins, þeirra Jóns H. Magnússonar, Ólafs Ragnarsson ar og Magnúsar Bjarnfreðssonar, sem stýrir umræðum. 21,40 FFH Ógnvaldur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir 3. þáttur endurtekinn. 23,00 Dagskrárlok. MiSvikudagur 24, f«fer6ar 18,00 ÆviiUýri á árbabkanwjffl F'jöliciballokbiariiim Þýðandi Sflja Aðalsteinsdóttii'. Þulur Kristín Ólafsdót+ir. 18,10 Teibnimyndir Kátar og bolvitlaus og Verðlannagarðnrinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 18,25 Sbreppnr seiSbari 8, þáttur, Töfrarýtingnrinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 7, þáttar: Enn einu sinnl mtetaEast töfra- brögð Skrepps. í stað þess að hvería aftur til sinnar xéttu sam- tíðar, er liann skyndilega stadd- ur uppi á turni kírkjunnar. Presturinn hjálpar konum niðui', og liringix 1 föður Loga, til 'þess að spyrjast fyrir um þennan und arlega gest, Skreppur verður furð'u lostium, er kann sér prestinn 1 samræðum við símatóiið, sem hann káiiar „hið talandi beln". Mcð hjáip Loga tekst honum að kom- ast óséður burt af prestssetrinu — en tekur simatólið með sér tfl nánari athugunar. 18,50 Skólasjónyarp Massi, 4, báttiir eðlisfræð'l fyrir 33 ára ne.mend'ur. Eeiðbeinandi Þorsteinn Vflhjálms- son. 19,05 Hié' 20,00 Fréttir Sendifer&abifreið Höfum til sölu DODGE sendiferCabífteíö í góöu ástendi, árgerð 1968. Upplýsingar i MálningavetksmíCjunni viö Dugguvog, simar: 33414 og 33433, Slipp-fétagiÖ i Reykjavík bf. Vanan beitíngamann vantar á ms, Ásborgu RE 50, sem stund- ar útilegu frá Reykjavík og fer síðan á netaveiðar. Upplýsingar hjé skipstjóranum, Hafsteini Guðnasyni, i síma 92-1558 í rannsóknastofu Landakotsspítala er laus staða, nú þegar eða síðar, eftir samkomulagi. Uppl. gefnar í ramisóknarstofunnl, 4. hæð, St. Jósepsspítalanum, ReykjaTÍk. Aðvörun utn stöðvon atvimmuirelcstrar vegna vanskila á söliuskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22, mat7. 1960, veröur atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir nóvembér og desember sl,» og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gen: full skíl á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostn- aði, þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skíl nú þegar tíl tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 'IS. febrúar 1971, Sigurjón Sigwrfíssom, 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 I.nry Ball Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir 20,55 Nýjasta tæbnl og vísindi Veður morgundagsins Gripabynbætnr Umferðarslys og læbnlshjálp Umsjónarmaður ömólfur Thorlae- fus. 21,25 Sagan af Elísahetu BlacbweE Bandarísk sjónvarpskvrkmynd, að nokkru byggð á sönnium heimild- om um Elísabetu Blackwefl, sem fyrst kvenna lauk læknanáml i Bandarík j unum. Leikstjóri James Neilsson. Aðalhlutverk Joianne DiSi» Dtm O’Herlihy, Charles Korvin og Marshall Thompson. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. Myndin lýsir baráttu Elísabetar, fyrst fyrir inngöngu i læknaskóla og síðar við þröngsýni og hleypl- dóma starfsbræðra sinna cg almenn ings. 22,35 Bagskráriok Föstudagur 26. fetoráar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og amglýsmgar 20,30 Apakettir BeHibrögð galdtrakarlsins Þýðandi Kristrún. Þörðardóttir. 20,55 Leikið á hörpw Marisa Robles leikur verk: eftlr Naderman, Brahms, Guiridi o0fl0 (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,20 Mannix Bainsránið Þýðandi Kristmann Eiðsson 22,10 Erlend málefni Umsjónarma-ður Ásgeir Ingólfsson. 22,40 Dagskrárlok. Laugardagur 27. febrúar 15,3® En francais Frönsbukennsla J sjénvarpi 4. þáttur. Kennsluna, sem byggð er á frönsk- um kennslukvikmyndum og bók- inni. „En francais" annast Vigdls E'lnnbogadóttir en henni til aðstoð ar er Gérard Vautey. 16,0® Endurrekið cfni Á mannaveiðum Bandarísk mynd um uppruha mannsins og ýmsar kenningax jþar að lútandi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Áður sýnd 18, janúar 1871. 16,5® Sigurður Björnsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen. Áður flutt 9. nóvember 1970. 11,3® Enska knattspyman Stoke City — Chelsea. 18,2® ípróttapáttur M.a. mynd frá skiðakeppni í Sapp aro í Japan, par sem Olympíu- leikarnir verða haldnir á næsta árl. (Eurovision) Umisjón Ómar Ragnarsson, 1.9,4« Hl«. 20,®« Fréttir 26,25 Veður og auglýsingar 20,36 Smart spæjari Múmfan Þýðandi Jón Thor Elaraldsson. 20,55 Skautahátfð í Inzell Hátíðahöld, þar sem m.a. krana fram frægir skautadansarar frá ýmsum löndum. (Eurovision — Þýzka sjónvarpið) Þýðandi Björn Mátthíasson. 22,00 Hold og hléð <Fiesh and Blood) Brezk bíómynd frá árinu 1949. X.eikstjóri Poul Sherifí. Aðalhlutverk Richard Todd, Glynis Johns og Joan Greenwood. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. í. mynd þessari er rakin saga þriggja ættliða í fjölskyldu noMi- arrl, og sýnt hvernig vlssir eigin- leikar, góðir og iflir, ganga 1 rtrf frá kynslóð til kynslóðar. 23,35 Bagshráriok,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.