Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 Háseta vantar á mb. Margréti Sl 4 til netaveiða. Upplýsingar í símum 52316 og 92-1579. w Hjúkrunnrkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við hjúkrunar- og endurhaefinga- deild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspitalans í síma 81200. Umsóknir sendist skrifstofu forstöðukonu fyrir 8. marz nk. Reykjavík, 19. 2. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar, Skrifstoiustnrf Við opinlaera-stofnun er 1. marz nk. laus staða vélritara. Umsækjandi þarf að hafa góða vélritunar- og stafsetningar- kunnáttu ásamt nokkurri málakunnáttu. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgun- blaðsins, merktar „Vélritari — 6876". KIRKJUHVOLI. Sími 25-36-0. Eiginmenn, unnnstnr uthugii llmvötn eau de parfum, eau de toilette, eau de cologne, sápur og talcum frá fínustu tízkuhúsum Frakklands og fleiri sérlega ánægjulegar gjafir i tilefni konudagsins fáið þér hjá okkur. Opið i dag til klukkan 4.00. Sími 25-36-0. VAUXHALL Ný og glœsilegrí Hærri, stærri, kraftmeiri. Ný inn- rétting. — Tvískipt hemlakerfi. Sparneytin: eyðir að meðaltali 9 lítrum á 100 kílómetra. SÝNINGARBILL Í SALNUM! ÁRMÚLA 3 * SÍMI 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.