Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 24
I nnrloftnef 24 MORGUNBLABIE), SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1871 ofsláftnr Seljum á morgun, mánudag, öll kulda- stígvél karlmanna og kuldastígvél barna með 20% afslœtti ADEINS ÞESSI EINI DACUR SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR LAUGAVEGI 100 og 103. Smurða brauðið frá okkur á veizluborðið hjá yður. Munið að panta tímanlega fyrir ferminguna. BRAUDBORG. Njálsgötu 112. Símar 18680 og 16513. Nýr veilingostoður Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa, smurbrauðsdömu og bakara eða nema í konditor. Þarf að geta byrjað um mán- aðamótin eða síðar. Umsóknir sendist fyrir 23. febrúar til Morgunblaðsins, merktar: „Álfheimar — 6871". Inni'loftnet fyrir sjónvarpstæki og FM örbylgjur fyrirliggjandi, viðurkennd af Rafmagnseftirliti ríkisins. Skótovöíöutttg 10 - Reykjavlk • Slmi 10450 Skólavörðustíg 10. Simi 10450. V efnaðarverzlun Til sölu vefnaðarvöruverzlun við miðjan Laugaveginn. Hús- næði ca. 130 ferm. Til greina kemur að selja hana að háifu aðila, sem áhuga og þekkingu hefur til verzlunarstjórnar, Húsaleigusamningur fylgir. Viljum ráða starfsmann, vanan framleiðslustörfum í tréiðnaði. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri. Langtum minni rafmagns- eyðsla og betri upphitun með nnnx RAFMAGNSÞILOFNUM Tilboð sendist á skrifstofu Morgunblaðsíns merkt: „Vefnaðarvöruverzlun — 6870". 4 HOT<IL SÚLNASALUR Sunnukvöld Fjölbreyft skemmtun og ferðakynning NÝTT — NÝTT — NÝTT FERÐABINGÓ: Hver vinningur Mallorcaferða? SUNNUDAGINN 21. FEBRÚAR KL. 21 00. 1. Sýndar litmyndir frá liðnu sumri á Mallorca. 2. Sagt frá Sunnuferðum sem skipulagðar eru á nýbyrjuðu ári. 3. Ferðabingó: Vinningur Mallorcaferð. Hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR leikur fyrir dansi m.a. vinsæl lög frá SPÁNI. Aðgangur ókeypis (nema rúllugjaldið) öllum frjáls. Pantið borð tímanlega hjá yfirþjóni. Verið velkomin og takið með ykkur gesti. Njótið góðrar skemmtunar og kynnist hinu fjölbreytta ferðavali hjá SUNNU á yfirstandandi ári. FÉLAGSSTARF 4 SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS i Aðalfundur Sjálfstæðisfélags- og fulltrúaráðs Mýrarsýslu verður haldirtn að Hótel Borgarnesi mánudaginn 22. febrúar kl. 21 00. A dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og kosníng fulltrúa á landsfund. Sjáifstæðismenn fjölmennið. I STJÓRNIRNAR. | KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Lágmúla 7. Til sölu stórt skrifborð (að nokkru útskorið) og tilheyrandi stóll, svo og stór bókaskápur. Húsgögn þessi, sem eru úr eik og öll hin vönduðustu, væru t. d. tilvalin tíi gjafar. Þau eru til sýnis (daglega frá kl. 2—5) og sölu við Freyjugötu 40 (smíða- stofunni í kjallaranum). Framtíðaratvinna Ungur maður 22—27 ára óskast til starfa hjá innflutnings- fyrirtæki. Stundvisi og reglusemi áskilin. Þarf að geta stjórnað vörusölu og helzt hluta af vélabókhaldi. — Góð laun, ef reynist vel. Þarf að hefja störf 1. apríl. Tilboð ásamt meðmælum, ef til eru sendist afgr. Mbl. merkt: „IBS — 4163" fyrir 1. marz. Hinir nýju ADAX rafmagns- þilofnar gera yður mögulegt að hita hús yðar upp með rafmagni á ódýran og þægi- legan hátt. Jafnari upphitun fáið þér vegna þess að ADAX ofnarnir eru með tvöföldum hitastilli (termostat) er virkar á öll stillingarþrepin. Auk þessa eru ADAX ofnarnir með sér- stökum hitastilli er lætur ofn- inn ganga á lágum, jöfnum hita, sem fyrirbyggir trekk frá gluggum. Leitið nánari upplýsinga um þessa úrvals norsku ofna. 3 ÁRA ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 KARLMANNASKÓR frá Frakklandi Litur: Svart Stœrðir: 38-45 768,00 krónur — 774,00 krónur. Gerið svo vel að senda gegn eftirkröfu: .... par — nr........................... Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100 — S. 19290.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.