Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 19
Sníðameistari Sníðameistari óskast í húsgagnabólstrun vora. [!!!!!!!!!! Ifir* — »» V< CT <J Sfml-22900 Laugaveg 20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 19 Saumastúlkur Upplýsingar óskast í síma 24473 Norræna húsið efnir til kynningar á ,,Skólaútvarpi á Norðuriöndum44 í Norræna húsinu í dag sunnudaginn 21. febrúar klukkan 20.30. Guðbjartur Gunnarsson kennari sér um dagskrá. Kvikmyndasýning. Umræður. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. NORRÆNA HUSIÐ POHJOIÆ TAiO NORDENS HUS Tilboð óskast í vörubirgðir eftirtalinna söludeilda þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga: 1. Matvörudeildar, Suðurgötu 4. 2. Vefnaðarvörudeildar, Suðurgötu 4, 3. Búsáhaldadeildar, Suðurgötu 4. 4. Byggingavörudeildar, Aðalgötu 32. Birgðir hinna ýmsu deilda verða seldar í einu lagi, ef viðunandi boð fást, Ennfremur er hér með leitað eftir tilboðum í eftirgreindar birgðir á söltunarstöð: Síldarsalt, um 40 tonn, 110 pokar salt á 50 kg (ADOLA), 18 tunnur salt, 574 kg sildarsykur i pökk- um (7 tunnur), 400 kg síldarsykur (4 tunnur), 52 skammfar síldarkrydd (1| tunna), 1 tunna síldarkrydd 50 kg og 280 skammtar síldarkrydd (4 tunnur). Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. marz n.lc. Upplýsingar verða veittar i skrifstofu embættisins í Aðal- götu 10. Skiptaráðandinn á Siglufirði, 3. febrúar 1971, lEllfias I. lEfassoin,, Almennur fundur Junior CHAMBER, Suðumes — félag ungra athafnamanna verður haldinn kl. 7 e. h. mánudaginn 22. febrúar í litla sal, Stapa. Framsöguerindi flytur Guðlaugur Þorvalds- son, prófessor. Þ. JÓNSSON & CO SKEIFAN 17 SÍMAR 84515-16 Nú getum við slípað sveifarásinn úr flestum tegundum dieselvéla, svo sem: Jarðýtum — Ljósavélum — Vörubifreiðum - Bafavélum — Langferðabílum o. fl. Við afgreiðum af lager og útvegum passlegar vélalegur með sveifarásnum. Getum rennt sveifarásinn með dags fyrirvara. Við höfum nú bætt við vélakost okkar nýrri sveifarásslípivél fyrir stærri behzin- og dieselvélar. Viö getum slípað stœrztu sveifarása

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.