Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUISrBLAÐIÐ,. SUNlSrUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 ► 22-0-22- I RAUDARÁRSTÍG 3lj -=^—25555 f^l4444 WMIOIR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefrwagn VW9manna--Landrover 7mann* LITLA BÍLALEIGAN Bergsta3astræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 31748 eða 14870. Útvoipstækí Höfum 20 gerðir af ferðatækjum einnig margar gerðir af sjón- varpstækjum, segulbandstækj- um og plötuspilurum. Varabfutir og viðgerðaþjónusta. Skólavörðustíg 10. Sími 10460. Klíreimar og reimskífur ávallf fyrirllggjanell. ÁVALLT Fyrirusgjanoi Allskonar Rafmagns- & Handverkfæri Skröfur. Rær & Allsk. Hjól Vald Poulsen hf. SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMAR: 38520 - 31142 Barnatímar Ingibjargar Þorbergs „Mágkonur“ skrifa: „Kæri Velvakandi! Hvemig stendur á því, að hinir vinsælu barnatímar Ingi bjargar Þorþergs eru hættir fyrirvaralaust? Við mágkonunnar erum barn margar, og mikið er um börn í fjölskyldum okkar beggja, svo að við vitum, hvað við er um að segja, þegar við full- yrðum, að barnatímar hennar hafi verið einstaklega vinsæl ir og eftirsótt útvarpsefni. Þeir voru líka þannig úr garði gerð ir, að fullorðið fólk þurfti ekki að láta sér leiðast, þótt það sæti yfir börnum á meðan-. £ Friðflytjandi á sunnudögum Oft erum við búnar að vegsama Ingibjörgu fyrir þann frið, sem hún hefur stundum flutt inn í fjölskylduboðín á sunnudögumL Eftir hlaup og Hvar verða ftessi númer? 85840 - 85841 LANCÖME Ný sending Lancóme snyrtivörur og ilmvötn. l?u h líócé Vesturgötu 2, simi 13155. Hið ísl. Biblíufélag Biblían í Austur-Evropu Sr. Sverre Smaadahl, erindreki Sameinuðu Biblíufélaganna, talar á aimennri samkomu á vegum Hins ísf. Biblíufélags í húsi KFUM & K, Amtmannsstíg 2 B, sunnudaginn 21. febrúar kl. 20,30 um starfsemi biblíuféiaganna að útbreiðslu Biblíunnar í Austur-Evrópulöndunum. Allir vetkomnir. — Nýir félagar H.i.B. (ársgjald 100/—) eðá ^ ævifélagar kr. 100Q/-—) geta látið skrásetja sig í Iok sam- kamunnar og þar verður fáanleg ókeypis nýprentuð ársskýrsla Biblíufélagsins fyrir 1970. Stjóm Hins ísl. Bibliufélags. STÓRÚTSALA KjólateryJene áður 330 nú 250 Barnapeysur áður 613 nú 413 Buxneaterylene — 563 - 425 Barnapeysur — 434 — 330 Jerseyefhi — 563 — 425 Barnapeysur — 354 — 265 Náttkjólar — 637 — 490 Bamapeysur — 473 — 360 Barnanáttföt — 2531— 170 Gallabuxur — 325 — 250 Afsláttur á öltum vörum. — Útsalan stendur aðeins fáa daga. Næg bílastæði. — Strætisvagnar nr. 8 og SVK stanza við verzlunarhúsið. Verzlunin KATARÍNA, Suðurveri á horni Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar. lega, heldúr aðeim í *sr»- bandi við þessa ágætu barna- tíma, sem við vitum, að hafa- verið mjög vinsælir. Við ætl- um ekki að fara að skiþa þeim vísu mönnum fyrir verkum, sem stjórna útvarpsdagskránni, en hefur hljóðvarpið virkt- lega efni. á því í sinni hörðu samkeppni við sjónvarp og annað skemmtiefni að leggja niður sannanlega og marg- reynt vinsælt efni? Það er auð vitað sjálfsagt að breyta eitt- hvað til annað veifið, en er ekki misráðið að breyta til", bara til þess að breyta tíl?' Það, sem vel hefur gefízt, á að halda áfram. Með beztu kveðjum tii þín, Velvakandi góður, útvarps- stjórnarinnar og (síðast en ekki sízt) Ingibjargar Þor- bergs. Mágkonur". fff Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast í hjartagæzludeild Borgarspítalans. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans í síma 81200. Reykjavik, 19. 2. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki vill ráða vana skrifstofustúlku strax, aðeins reynd stúlka, 25.—35 ára, kemur til greina. — Enskukunnátta áskilin. Starfið er við simavörzlu, vélritun, telexsendingar og fleira. Byrjunarlaun um 20.000,00 krónur. Umsóknir sendist blaðinu, merktar „6700" fyrir 23. þ. m. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða á næstunni tvær stúlkur til bókhaldsstarfa. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Einnig þarf önnur þeirra að hafa nokkra starfsreynslu við vétabókhald. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „6873" fyrir 25. febrúar næstkomandi. Til sölu 5 herbergja sérhæð á bezta stað i Hliðunum, skipti á góðri 3ja herbergja ibúð kemur til greina. 4ra herbergja 120 fm efri hæð á góðum stað i Austurborginni. JörS á Vesturlandi, lax- og silungsveiði. Hef kaupendur að tveimur raðhúsum eða einbýlishúsum í borginni. Þurfa ekki að vera fullgerð. Útborgun allt að 2 millj. Góðu einbýlishúsi i Kópavogi. Otborgun mjög mikil. Eignaskipti Góð 3ja herbergja ibúð m/bílskúr í Safamýri í skiptum fyrir stasrri eign. Upplýsingar aóéi.15 í skrifstofunni, ekki í síma, KRISTINN EINARSSÖN hr!.. Búnaðarbankahúsinu við Hlemm, eltingaiieiki um alla íbúð, hröp og köll, gauragang og sköll, þar sem allir hlutir eru í bráðri hættu, upprennur frið arstundin klukkan fimm, þeg ar börnin setjast nálægt út- varpinu og sitja þar kyrr, prúð og þegjandi, meðan. barnatím inn er fluttur. Með fullkominni viðurkenn ingu á því, sem aðrir hafa vel gert í barnatímanum, þá höld um við, að líklega hafi enginn umsjónatmaður barnatímans vandað sig betur en Ingibjörg og þá meinum við ekki sízt, að hún hafi alltaf vandað sig. Hún siakaði aldrei á og lagði greinilega mikla alúð við verk sitt. f Hefur hijóðvarpið efni á því? Nú þekkjum við ekkert til Ingibjargar Þorbergs persónu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.