Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR, 21. FEBRÚAR 1971 * ► HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á sty’kkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, ti(búinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. KEFLAVlK — SUÐURNES Naetonefni í úlpur, rautt, blátt, grænt. Loðfóðurefmi, margir litir, nýkomið. Verzlun Sigríðar Skúladóttur sími 2061. HÚSNÆÐI — HEIMILISHJALP Reglusama konu vantar tvö herbergi og eldhús eða aðg. að eldhúsi. Húshjálp eftir samkomulagi. Sími 30294 eftir kl. 8 e. h. GÓÐ TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast fyrir einstakling. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla ef með þarf. Upplýsingar í síma 42619. HJÓNAMIÐLUNIN Engum er hofflt að vera einn. Karlmenn á aldrinum 25—35 óska eftir kynnum við stúlkur á svipuðum aldri. Sími 24514, pósthólf 7150. BÓKHALD Tökum að okkur í aukavinnu bókhatd fyrir einstaklinga og fyrirtækí. Tillboð sendist Mbt. merkt „Bókhald 6874." HEMLAVIÐGERÐIR og aðrar almennar viðgerðir, eingöngu notaðrr amerískir bremsuborðar. Hemlastilling hf. Súðavog 14, sfmi 30135. IBÚÐ ÓSKAST Tveggja herbergja íbúð ósk- ast tiil teigu. Upplýsingar í síma 20487, GOBELINS VEGGTEPPI nokkur stykki, Litliskógur, sími 25644 Snorrabraut. VtNNUSTOFA óskast nú þegar. Veturtiði Gunnarsson, sími 14921, TAUNUS 12 M '63 Varablutir tíl söVu. Sími 16316. ATVINNUREKENDUR Vélstjóri með próf frá raf- magnsdeild Véfskólans óskar eftir atvinnu í landi, ýmislegt kemur til greina, vanur við- haldi véfa og tækja, margs konar. Uppl. í síma 52252. jflerjjimWaíiiíi mnrgfaldar markað yðar DAGBOK Guð segir: I>ér yngismenn, hlýðið mér því að sælir eru þeir, sem varðveita vegru mina. (Orðskv. 8-32). 1 dag er sunnudagur 21. febrúar og er það 52. dagur ársins 1971. Eftir lifa 313 dagar. Föstuinngangur. Langafasta. Sjövikna- fasta. Konudagur. Góa byrjar. Árdegisháflæði kl. 2.51. (tír Islands almanaidnu). Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar eru víða um borgina á sunnudögum. Þangað eru öll böm velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu að Hátúni 2 í Reykja- vík, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði og íþróttaskálanum, Hvaleyrar- holti kl. 10.30. Sunnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík í húsi félaganna Amtmannsstíg 2 b kl. 10.30. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði í húsi félaganna við Hverfis- götu 15 kl. 10.30. Sunnudagaskóli að Skipholti 10 kl. 10.30. Sunnudagaskóii Heimatrúboðsins að Óðinsgötu 6 kl. 2. Sunnudagaskólinn í Samkomu- salnum MjóuhUð 16 kl. 10.30. SunnudagaskóU H jálpræðisherslns í húsi hersins kl. 2. Sunnudagaskólin að Bræðraborgarstig 34 er hvern sunnudag kl. 11. SunnudagaskóUnn Skipholti 70 hefst hvern sunnudag kl. 10.30. VÍSUKORN Porri kvaddur og góu heiisað. Þig sikal kveðja, þórri minn, þú gafst vetrarsnjóa. Sólin vermi vanga þinn, vor þig nálgist góa. Sigfús Elíasson. Ráðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavik 21.2. Ambjöm Ólafsson. 22.2. Guðjón Klemenzson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-sanitökin Viðtalstími er i Tjamargötu 3e frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Grimmur skyldi góudagurinn fyrsti Ég gekk í gær niður f fjöru. Svellbunkar voru á skerjum og hleinum, ajlt var frosið, og var þó frostið svo sannarlega ekki mikið, en það hafði verið viðvarandi um Iangan tima — og var þó ekkert móts við það hjá Norð Iendingum og þeim á Vest- f jarðakjálkanum. Dagurinn bar eitt föngu- legt nafn, sem sé Þorraþræll, og var því svo komið að Þorri karlinn hafði látið und an síga, þorrablót öll á enda, og niður við flæðarmálið sat stakur svartbakur og söng fullum hálsi, eins og sjá má á myndinni, Þorraþrælskvæði Kristjáns Jónssonar, því að þetta var þjóðlegur svartbak ur, og hefur sennilega verið að koma af þorrablóti á Naustinu, eða þá af ein- hverju átthagafélags þoma- blóti, líklega Strandamanna, og ekki var sú röddin hans fögur, en mér fannst ég heyra orðaskil: og kalt við hlær: „Bóndi minn, þitt bú betur stunda þú. Hugarhrelling sú, er hart þér þjakar nú, þá mun hverfa, en fleiri höpp þér falla í skaut. Senn er sigruð þraut, ég svif á braut.“ Og löngu eftir að ég hafði gengið burtu frá hinum syngjandi svartbak, sem ég trúi að bráðlega troði upp í sjónvarpinu, heyrði ég rödd hans, hása, ráma, eins og reiðilega, og liklega saknar hann þorrans þrátt fyrir ailt, og er máski ekkert hrifinn af komu góu. ViM hafa frost á Fróni, svo frjósi í æðum manna blóð. En þá heyrði ég frá vegin um fyrir ofan túnið, hvar hundruðir stara sátu á sima- linum, röðuðu sér þannig á línumar, eins og þær væru nótnalinur, og þeir sjáifirnót urnar, og maður var ekki lengi að sjá, að þeir mynd- uðu lagið fagra, þar sem þess ar línur eru í kvæði Jóns Thoroddsens, sem orti það: Svartbakurinn syngur fulliun hálsi Þorraþrælskvæðið. um heiðrík kvöld að höfði sér nær hnýtir gullna linda, og iogagneistum stjörnur strá imi strindi hulið svellum, en hoppa álfar h jarni á, svo heyrist duna í feilum." Stundum rætast ekki gamd- ar spár, og ekki heildur vildi ég trúa á þá lengri spána úr þjóðtrúnni, sem svo gengur: „Þöguli Þorri Iieyrir þetta harmakvein, en gefur grið ei nein, glíkur hörðum stein, engri skepnu eirir, alla f jær og nær kuldaklónum slær „Ef hún góa öll er góð, að því gæti mengi, þá mun harpa, hennar jóð, herða mjóa strengi." með ísi þakta tinda, Og mér þótti einstaklega vænt um að sjá starana syngja svo fallega um sína nýju fósturjörð, því að stutt er síðan þeir gerðust íslenzk ir rikisborgarar með búsetu hér allt árið. Og lengra ætlaði ég ekki að hafa þetta spjaiLl mitt um þorra og góu, og svartbakinn syngjandi, og starana á síma linunum, einungis að enda með því að óska lesendum gleði'legrar góu, með þökk fyrir þorrann. — Fr. S. Góa litla var rétt ókomin, þegar þessar línur voru ritað ar, en í dag, þegar línurnar birtaist er hún mætt til leiks. Góudagurinn er í dag, en hann er stundum nefndur konudagur. Og ég vonaði, að gamla spáin þyrfti ekki að rætast: „Grimmur skyldi góudagurinn fyrsti, annar og hinn þriðji, þá mim góa góð verða. VIÐAVANGI Svellbunkar voru á skerjum og hleinum og steimun í fjörunni. Múmínálfarnir eignast herragarð — — ~ Eftir Lars Janson Múmínstelpan: Ekki get ég heyrt i neinum kjúkl- ing. Múmínsnáðinn: Máski kemst hann ekki út. Ætli við verðum ekki að brjóta eggið til að hjálpa honum út. Múmínsnáðinn: Þetta er einkennilegt, og hún hef- ur legið á þeim þvílíkan óratíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.