Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAEKÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1871 Kynnið yiur útflutningsvöru okkar Cíœsilegt útlit Góðar hirzlur SMÍÐTJM OG HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: FATASKÁPA. SNYRTIBORÐ, KOMMÓÐUR OG HJÓNARÚM í FRÖNSKUM STÍL. ENNFREMUR ELDHÚSINNRÉTTINGAR, VEGG- OG LOFTKLÆÐNINGAR, INNI- HURÐIR. SÓLBEKKI. STIGAÞREP O. FL. VIÐ LEGGJUM TIL ARKITEKTAÞJÓN- USTU, SKIPULEGGJUM OG GERUM TIL- BOÐ í ALLS KONAR INNRÉTTINGAR. SÍMAR: 31113 — 83913. NÝTT — fellihurðafataskápar INNRÉTTINGAfi HF. SKEJFAN 7 - SÍMI 01113 Til sölu Volkswagen árgerð 1967 (1500. Söluverð 140 þús. Bifreiðin er tii sýnis í dag (sunnudag) að Bræðratungu 24, Kópavogi. JfiHKS - MAWILLf glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum. enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land altt — Jón Loftsson hf. ER RÁÐIN alxzoa — glfábrenndir Aluminium Panelar leysa vandann — gerir gömul hús sem ný — gerir hriplek hús vatnsheid — með Rockwool (steinull) einangrun gerir kuldahjalla að notalegum vistarverum Og ALCOA utanhússklœðning gerir meira ALCQA mm sparar yður utanhússmálningu. Þar sem ALCOA lakkhúðaður panell kostar aðeins hálfvirði á móti venjulegri pússningu — Aluminium panelar hafa þegar verið settir á hús hér og sannað ágceti sitt. ALCOA-klœðningu má setja upp á öllum árstímum. Allar nánari uppfýsingar á skrifstotu varri Einkaumboðsmenn HANNES HF. Hallveigarstíg 10 — Sími 2-44-55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.