Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 '7 Merkjasala Kveimadeildar SVFÍ er í dag Líkan af þyrlu Slysavarnafélagsins og Landhelgisgæzlunnar. Á dögunum maettu blaöamenn hjá kvennadeild Slysavamafélags- ins í Reykjavík, í tilefni af merkjasölu deildarinnar, sem er í dag. Þá komu líka piltar úr Vogaskóla, sem á starfsviku skólans, völdu að kynna sér blaðamennskustarfið hjá Mbl. Á eftir sýndi Hannes Hafstein þeim Slysavarnahúsið hátt og lágt, og skrifuðu þeir síð- a.n pistil þann, sem hér fer á eftir, um heimsóknina. Kvenfélag Slysavarnafélágs ís- lands boðaði til blaðamanna- fundar vegna merkjasölu n.k. siinnudag og kaffisölu þar næsta sunnudag. Eftir að við höfðum þegið veit ÁllNAÐ IIEILLA Gullbrúðkaup Hjónin Ingibjörg og Eyjólfur J. Eyfelis, listmálari eiga gull- brúðkaup á morgun, mánudag. 1 tilefni þess taka þau á móti vinum og vandamönnum í dag, sunnudag, kl. 2—6, að heimili dóttur sinnar í Barmahlíð 22, Reykjavík. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Langholtskirkju, af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Sofíía Guðmundsdóttir, íþrótta kennari og Ásgeir Elíasson, kenn araskólanemi, heimili þeirra er að Ingólfsstræti 8, Reykjavík. FRÉTTIR Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 25. febrúar kl. 8.30 í Félagsheimil- inu. Skemmtiatriði. Kaffi. Spakmæli dagsins Víðsýni. — Þegar Tycho Brahe var aumkaður fyrir það að verða að fara í útlegð að kon ungsboði, svaraði hann: „Hverju skiptir það. Ég sem alls staðar flyt himininn með mér." — Danskt.. ingar, sýndi Hannes Haf- stein framkvæmdastjóri okkur hús Slysavarnafélagsins og lýsti fyrir okkur starfsemi fé- lagsins. Hið fyrsta, sem hann sýndi okkur, voru myndir af björgunarafrekinu við Látra- bjarg. Því næst fór hann með okkur niður í fundarsal félags- ins, og þar gat að líta myndir af íyrrverandi formönnum fé- lagsins og nokkra minjagripi, sem félagið hefur eignazt. Þá v£ir ferðinni heitið í búnings- herbergi björgnnarsveitar Ing- ðlfs þar sem til taks eru bæði skjólfatnaður og ýmis annar útbúnaður, sem notaður er við björgunarstörf. í anddyri húss- ins er stórt kort af íslandi og eru þar merktir inn á allir stað ir, þar sem félagssamtök S.V.F.l. og björgunarskýli þess eru. Einnig hefur björgunarsveit- in Ingólíur góðan björgunar- bát, Gísla Johnsen. Inni í geymslu félagsins getur að lita marga hluti, sem íélagið á. Þvi næst fórum við inn á „til- kynningarskyiduna", þar sem skipin tilkynna stöðu sína á hafi úti með vissu miliibili, sem síð- an er merkt inn á kort. Slysa- vamafédagið var stofnað 29. janúar 1928. Á starfsferli sín- um hefur félagið reýnzt bæði sjómönnum og öðrum mjög vel. Það hefur bjargað mörgum mannsliíum bæði úr háska á sjó og landi. AH. EMG. BATAVÉL TH sölu Kelvin bátavél, 71 ha. ásamt skrúfu, öxii og stefoisröri. Upp!. I síma 10018 eftir kí. 7 á kvötdin. SAUMAKONA ÓSKAST við kjóiasaum og breytingar. Vinnutími frá kf. kl, 8 f.h. til 1 é.h, Vandvirkni áskliin. Uppl S síma 12315 milfi kil. 9 og 12 f.h. BOSCH dinamor 32 v, 1500 w er tii sötu á góðu verði. Uppl. í síma 52369 e. kl, 19.00. STÚLKA ÓSKAST á heimii til Bandarikjanna tiil 1 árs ti'l barnagæzlu og heim illsstarfa, Gott kaup. Uppf, I síma 15852 í dag og næstu daga. KEFLAVlK 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. i síma 1296. UPPHLUTUR Kvensilfur, notað óskast til kaups. Uppl. í síma 34703. FRlMERKI — FRlMERKI Istenzk frimerki ti'l sýnis og söte frá kl. 10—22 á sunnu- dag. Tækifærisverð. Grettis- götu 45. RÝMINGARSALA Nýir svefnbekkir 1950.00. Svefnsófar 3900.00. Hjóna- svefnbekkir 115 cm 4300.00. Sófasett 7900.00. Divanar 500.00. Tízkuáklæði, svamp- ur. Sófaverkst., Grettisg. 69. PIERRE ROBERT PIERRE ROBERT PIERRE ROBERT JANE HELLEN JANE HELLEN JANE HELLEN SNYRTIVÖRU- CLINIQUE LAUGAVECI 66 LAUGAVECI 66 LAUGAVEGI 66 Andlitssnyrting dn endurgjalds Andlitssnyrting án endurgjalds Kvöldnámskeið í andlitssnyrtingu tyrir starfshópa Upplýsingar hjá PSrihllt 120 - Rtghjavtk « Stml S20SO SÁ NÆST BEZTI Maður kemur um borð i strandferðaskip, og hittir stúl’ku, sem nýlega var orðin „jómfrú" þar. Hann: Ert þú orðin „jómfrú" hér? Hún: Ó-já. En ég verð nú líklega ekki lengi jómfrú hérna. MESSUR 1 DAG Sjá dagbók í gær Kirkjumyndir Jóns biskups. Skarðskirkja á Skarðsströnd (1926). Skarð var um langan alditr set.ur aiiðngiistii höfðingja landsins, og niá enn sjá í kirkjnnni nienj- ar þess. Skarð var eitt þeirra liöfuðbóla, sem veraldlegir liöfðingj- ar létn aldrei af bendi við kirkjuna á aiiðsöfnnnaröldnm hennar. Því hafa þar verið Þingaprestar, sem sjaldnast sátu á Skarði. Eru þess vegna nöfn höfuðklerka lítt bundin við Skarð. MÓTSPILARA vantar í bridge og vist. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „X9 — 6878“. Hemlaviðgerðir og aðrar almennar viðgerðir, eingöngu notaðir amerískir bremsuborðar. HEMLASTILLING HF.. , Súðavogi 14, sími 30135. Nr. 44 — 46 — 48 — 50 — 52 — 54, Gallabuxur, 425,00 krónur. Nr. 37 — 38 — 39 — 40 — 41 — 42 — 43 — 44 — 45 —46. Vinnuskyrtur, 220,00 krónur. Alls konar fatnaður á góðu verði. LITLISKÓGUR Sími 25644, Snorrabraut. Sími 20676. Nndd- og gufubaðstofnn Hótel Sögu — Sími 23131 Höfum opnað herratímana miðvikudaga og föstudaga kl. 6—9 og laugardaga kl. 1—5. Nokkrir kvennatímar lausir fyrrihluta vikunnar. íbúð óskast til kaups Útborgun 1,1 milljón. 3ja herbergja íbúð í Háaleitishverfi eða annars staðar í Aust- urborginni, óskast til kaups. Útborgun 1,1 milljón. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, símar 11928 og 24534. Góukatti á konudaginn Fákskonur sjá um og selja kaffi í Félagsheimilinu sunnudag- inn 21. febrúar. Vandað hlaðborð. Allir velkomnir. Ókeypis fyrir 5 ára börn og yngri i fylgd með fullorðnum. Húsið opnað kl. 2,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.