Morgunblaðið - 23.02.1971, Qupperneq 2
MORQUNBLAeiÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 23. FEBRÚAR 1971
Rithöfundar fagna
höfundalagafrv.
- og hvetja ríkisstjórnir
Norðurlanda til að koma á fót
norrænni þýðingamiðstöð
STJÖRN Rithöfundasam-
bands íslands hefur lýst fylgi
sínu við frumvarp ríkisstjórn
arinnar til höfundalaga, sem
nú liggur fyrir Alþingi. Kem-
ur þetta fram í fréttatilkynn-
ingu, sem Morgunblaðinu
hefur borizt frá Rithöfunda-
sambandinu. Þá hefur stjórn
Rithöfundasambandsins fagn-
að afgreiðslu Norðurlanda-
ráðs á tillögu íslenzkra rit-
höfunda um norræna þýð-
ingamiðstöð og beint þeirri
áskorun til ríkisstjórna Norð-
urlandanna, að þær sjái til
þess að málið nái sem fyrst
fram að ganga. Fréttatilkynn
ingin frá Rithöfundasamband
inu fer hér á eftir:
„í tileíni af því að lagí hefur
verið fram á Alþingi frumvarp
til nýrra höfundalaga, gerði
stjóm Ritiiöf UTidasambaTids ís-
lands eftirfarandi samþykkt á
fundi sinum 20 febrúar sl.:
„Stjóm Rithöfundasambands
Islands fagnar því að lagt hefur
verið fram á Alþtogi frumvarp
til höfundalaga. Beinir sam-
bandsstjómin þeirri áskorun til
alþingismanna, að þeir veiti höf-
undalagafrumvarpinu það braut-
argengi er þeir mega.
Vakin er sérstaklega athygli
á því, að núgildandi höfundalög
eru að stofni til frá árinu 1905,
og eru því fyrir löragu orðin úr-
elt og veita höfundum ekki þá
réttarvemd, sem lágmarkskröf-
ur eru gerðar um meðal menn-
ingarþjóða í dag. Stjómin telur
vansæmandi fyrir höfunda og
r
Blindar
konur
rændar
IRÁÐIZT var á tvær rosknar
| konur, er báðar eru blindar,
er þær voru á gangi í Ing-
[ólfsstræti í fyrrinótt um kl.
01. Var handtaska annarrar I
I konunnar tekin og hljóp árás
1 armaðurinn með hana á hrott. |
. Konurnar voru á leið í Körfu
gerðina, er þær heyrðu menn
I konia aðvífandi og gátu þær
I enga björg sér veitt.
I veski konunnar voru um
eitt þúsund krónur, skilríki og '
I sérstakt spjald, er blindir nota
| til þess að greina smámynt.
, Málið er í rannsókn.
Rlaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavíkur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
abcdefgh
HVÍTT: Skákfélag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
19. Be2-f3
þjóðina í heild að búa við af-
garrala höfuindatl'öggjöf, sem jafn-
vel vanþróuðoiatiu þjóðir í menm-
ingarefnum myndu fyrirverða
ság fyrir. Höfundalög hverrar
þjóðar eru mælikvarði á menn-
ingarstig hennar og virðihigu
fyrir andílegum verðmætum og
mannréttindum. Bókin er helg-
asti dómur IsJanda og skyldur
við hana eiga að sitja í fyrir-
rúmi á Alþingi Islendinga."
A sama fundi vair eftirfarandi
á'lyktun gerð:
„Stjóm Rithöfundasambands
Islands fagnar afgreiðsiu Norð-
urlandaráðs x Kaupmannahöfn
1971 á tillögu islenzkra ritihöf-
unda um norræna þýðingamið-
stöð.
Jafnframt þakkar stjómin Ey-
steini Jónssyni, fuWitrúa íslands
í norrænu menningarmálanefnd-
inni, fyrir skelegga baráttu hans
fyrir framgangi málsiras, svo og
raefndmná í heild.
Ritíiöfundasamband Islands
beinir þeim eindregnu tilmaedum
tril rikisstjóma Norðurlanda, sem
nú hafa fengið máiið til endan-
legrar afgreiðslu, að þær beiti
sér fyrir því að það nái sem
allra fyrst fram að ganga, enda
hefur sú ósk komið fram á árs-
fundi Norræna riithöfundaráðs-
ins í júní 1970, boriin fram af
öllum norrænu rithöfundafélög-
unum.“
Ibúðarhúsið varð alelda á öf .skammri stund.
Miklar skemmdir á
Fögrubrekku í eldi
MIKILL eldur kom upp í öðr-
um enda íbúðarhússins að Fögru
brekku við Suðurlandsveg síð-
degis á laugardaginn. Eldurinn
kom upp í einnar hæðar timbur
húsi með risi, sem er áfast við
steinhús, og var það alelda
þegar slökkviliðið kom að. Litlu
tökst að bjarga af innbúi húss
ins. — Timburhúsið brann að
mestu leyti, og steinhúsið er
einnig mikið skemmt af vatni
og reyk. Sex manna fjölskylda
bjó í húsinu og brenndist tvennt
lítilsháttar.
Eldurinn kom upp kl. 18,40 á
laugardaginn í húsinu að Fögru
brekku við Suðurlandsveg, en
þar býr Hjálmar Axel Jónsson
ásamt konu sinni, tveimur börn
um og eldri hjónum. Varð húsið
alelda á svipstundu og stóðu
logarnir út um glugga þess,
þegar slökkviliðið kom á stað-
inn. Var allt heimilisfólkið kom
ið út úr húsinu þegar slökkvi
liðið kom að, en eldri hjónin
höfðu brennzt eitthvað lítila
háttax og voru flutt á Siysavarð
stofuna.
Slökkviliðið hafði 3 bíla á
staðnum og gekk vel að ráða
niðurlögum eldsins. Eins og áð-
(Iijósm.' Mbl.v Sv. ■ Þorm.)
ur segir gaús eklurinn upp mjög
skyndilega og tókst því að bjarga
liitiiu sem engu af irananstokks-
munum, en þeir munu hafa verið
vátryggðir.
Timburhúsið brann að mestu,
en féll þó ekki, og steinhúsið
skemmdist einnig nokkuð vegna
reyks og vatns og auk þesa
skemmdist þak þess eitthvaði af
eldinum. Slökkvistarfinu lauk á
tveimur tímum.
Eldsupptök eru ekki kunn.
Mótmæla nýrri
vinnulöggjöf
London 22. febrúar AP—NTB.
BREZKA verkalýðssambandið
efndi til mótmælag-öngu í Lund-
únum í gær, til að mótmæla
hinni nýju vinnulöggjöf stjórn-
arinnar, sem miðar að því að
draga úr hinum tíðu skæruverk-
föllum, sem tröllriðið hafa
Morðmálið í Hæstarétti:
Fjölrituð málsskjöl og
gögn fylla 1518 síður
MUNNLEGUE málflutningur í
máli ákæruvaldsins gegn Svein-
birni Gíslasyni liófst fyrir Hæsta
rétti í gærmorgun, en nú er rétt
röskt ár siðan Sveinbjörn var í
imdirrétti sýknaður af ákærum
um manndráp eða hlutdeild í
dauða Gunnars S. Tryggvasonar,
leigubílstjóra, sem fannst myrt-
ur í bíl sínum á Eaugalæk að
morgni 18. janúar 1968. Af hálfu
ákæruvaldsins flytur málið í
Hæstarétti Valdimar Stefáns-
son, saksóknari ríkisins, og gat
hann þess í upphafi máls síns í
gærmorgun, að þetta væri orð-
ið eitt umfangsmesta mál emb-
ættisins á síðari árum; — t.d.
fylla fjölrituð málsskjöl og gögn
nú 1518 síður. Verjandi Svein-
b.jörns er Bjöm Sveinbjömsson,
hrl.
1 ræðu snksóknara í gær kom
fram, að síðan undirréttardóm-
urinn féll, hefur saksóknara-
embættið leitað til enskrar
vopnasérfræðistofn'unar. Rann-
sókn þar leiddi í Ijós, að bæði
kúlan, sem fannst í höfði Gunn-
ars heitins og skothylkið, sem
fannst á gölfinu í bíi haras, eru
úr byssunni, sem fanrast svo í
fórum Sveinbjörns Gíslasonar.
Sem kurarauigt er, var sairas konar
Minningarathöfn
um Pál Ólafsson
í DAG fór fram í Kaupmanna
höfn minningarathöfn um Pál
Ólafsson, fyrrverandi ræðismann
frá Hjarðarholti. Séra Hreinn
Hjartarsson, flutti minningar-
ræðu og mælti á íslenzku, en
séra Finnur Tulinius flutti ræðu
á dönsku. Athöfnin fór fram í
St. Pauls-kirkju, sem íslenzki
söfnuðurinn hefur afnot af.
Sungnir voru sálmarnir Kall
ið er komið, Lýs milda ljós og
Allt eins og blómstrið eina. Erl
ihg Blöndal Bengtson lék einleik
á selló og Axel Arnfjörð organ
leikari lék Föðurbæn eftir Pál
Ólaísson. Að lokum söng is-
lenzki kirkjukóiinn Þjóðsönginn.
Margt manna var við minning
arathöfnina.
280 þús. komin til RKI
— 1 póstávísunum
rannsókn gerð hjá F.B.I. i
Bandaríkjuraum og fullyrtu sér-
fræðingar þair, að skothylkið
væri úr byssunrai, en treystu sér
ekki til að fullyrða um kúluna.
Saksóknari rakti í ræðu sinrai
í gær sögu málsins og gang þess.
Haran sagði nær fullvíst, að Guran
ar heitkira hefði verið í leigu-
akstri með farþega einhvern
tíma á sjötta tímanum að morgni
18. janúar 1968. AlJt bendir
tii, að Guraraari hafi svo skyndi-
lega verið skipað að raema stað-
ar og bendir staða bílsins, þegar
hann fannst, til þess, að horaum
hafi rétt gefizt tími til að ví'kja
bíinum að gangstélt frá götu-
miðju, þegar morðinginn hleypti
af byssiu sirani í höfuð haraum.
Ummerki sýna, að morðvopninu
hefur verið haldið þétt að
hnakka fórraariambsins, þegar
skotið reið af. Saksólonari kvað
fáar ályktanir vera unnt að
draga af stað þeim, sem morðið
var framið á, aðrar era þær, að
hugur morðinigjans hetfði verið
ráðiran og hanra því viijað leita
á afvikiran sfað. Ýmislegt benti
til, að morðið hefði verið vand-
lega undirbúið. Þá þykir og full-
víst, að Gunnar heitinn hafi
verið ræradur seðflavesiki, sem
L’ramli. á bls. 14
brezku atvinnulífi á undanförn-
um árum.
Tugþúsundir tóku þátt í göng-
unni, sem var margra kílómetra
löng. Meðal þátttakenda voru
póstmenn, starfsmenn Rölls
Royce, námaverkamenn frá S-
Wales, járnbrautarstarfsmenn,
rikisstarfsmenn og fl. Brezka lög
reglan hafði gert miklar varúð-
arráðstafanir við stjórnarráðið í
Whitehall og fyrir utan bústað
forsætisráðherrans í Downing
Street 10. Mótmælagangan fór
friðsamlega fram og lauk með
útifundi við Trafalgartorg, þar
sem ríkisstjórnin sætti harðri
gagnrýni.
— Stórtjón
Framhald af bls. 1
þar var eldurinn mestur. —
Sveinbjörn sagði, aið verst
væri að fá svo mikinn vatns-
flaum yfir vélarnar og allann
vélasalinn. í Ofnasmiðjnnni
starfa nú um 40 manns, og
varð Sveinbimi að orði, er
hann hitti einn starfsmann-
anna: „Jæja, þá fáum við víst
hvíldina fram á vorið.“
Runólfur Pétursson
ÞAÐ sem af er árimu 1971
hafa Rauða krossinum bor-
izt um 280 þúsund krónur í
póstávísunum af dagatali
sem Rauði krossinn lét útbúa
og dreifa í mjög stóru upp-
lagi. Er þar sérstakt póstávís
anaeyðublað fyrir hvérn
mánuð og sögðu þeir Eggert
Asgeirsson framkv.stj. og
Davíð Sch. Thorsteirasson, for
maður RKÍ fréttamönnum, að
allmargir myndu að líkind
um senda reglulega til félags
ins. Talsvert hefur verið um
að hópar og bekkjardeildir í
skólum hafi tekið sig saman
og sent nokkra upphæð á
þennan hátt tii Rauða kross-
Stjórnin endur-
kosin i Iðju
STJÓRNARKJÖR fór fraim í
Iðju, félagi verksmiðjufólks, uim
helgiraia. Listi stjónnar og tirúnað-
arráðs var endurkjöri'nin og hlaut
626 atkvæði. Bar hairun bókstaif-
iiran B. D-liistinm hlaut hinis veg-
ar 254 atkvaeði, en 13 seðkur voru
auð'ir og einn ógilduir.
Svo sem aj á má af þesaum fcöl-
um, sem mefndar haifa veiriið,
voru greidd atkvæði tæplega 900.
Er það ákaflega lítil kjörsókn,
þair sem yfir 1950 voru á kjör-
skrá.
Formaður Iðju er Rumótóur
Péturasion.
*