Morgunblaðið - 23.02.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, t>RIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR Í971
3
^ ^
i „Reynsla hirma eldri
og kapp þeirra yngri”
- er styrkur Hjálparsveitar skáta
í Hafnarf irði, sem á 20 ára af mæli
UM þessar imindir á Hjálpar-
sveit skáta i Hafnarfirði 20
ára afanæli, en sveitán var
fiormlega sitoímið árið efitár
Geyisisslysið, en hóp<ur efldrá
skáta úr Hafnarfirði tó!k þát.t
í lieitimni að Geysd og upp úr
þeirri leit hófust umræður um
stofraun hjálparsveitar.
Hjááparsveitin hefur nú tek
ið í notkun nýtt húsnæði í
Hafnarfiirði, sem svedtin hefiur
byggt á síðustu árum og affl-
að f jár til bygginigarinnar með
margs konar f járöflun og má
þar nefna er skátarnir settu
upp sjávardýrasýningu í Hafn
arfirði árið 1964. Ágóði aí
þeirri sýningu varð alilgóður
og skapaðd möguleika til þess
að hefja bygginigarfiram-
kvæmddr á þvi 250 ferm. húsi,
sem svedtin er nú að fá tiá aí-
rnota. Kostnaður við þessa
byggingu er nú þegar um 1,2
mifllj. kr. í beinum peningum,
en sveitin áætlar að um 500—
600 þús. kr. þurfi til viðbót-
ar tdl þeiss að ljú'ka algjörlega
víð húsið og búa það þeim
tækjum sem fiulilkomin hjálp-
arsveit þarf að hafa til leitar
og stjórnunar leitar. Á þessu
ári fær sveitin 50 þús. kr.
styrk til byggingarinnar frá
Hafnarfjarðarkaupstað og er
það eini beini styrkurinn, sem
sveitin hefiur fengið í þessar
íramkvæmdir, en hús þetta
mun veita sveitínni mjög góða
aðstöðu fyrir starfsemi sdna.
Um 100 fédagar eru á útköll
unarskrá hjálparsveitarinnar,
en seigja má að um 40—50 séu
mjög virkir í almennu starfi
siveitarinnar.
1 Hjálparsveit skáta í Hafn-
arfirði hafa starfað 176 skát-
ar frá stofnun hennar. Hafa
nokkrir þessara féiaga horfið
frá starfi, þrir hafia látdzt, en
megin þorri þeirra starfar enn.
Það er merkilegf, að eftir 20
ára starf, er enn mieirihdiuti
stofnenda sveitarinnar í fiufliu
starfi. Sfyrkur sveifarinnar er
fóflginn í þeirri breádd, sem fé
lagar hennar mynda. Það
haddast í (hendur reynsda og
fiorsjá hinna eddri og kapp og
hugmyndir þeirra, er yngri
eiru að árum.
Starf Hjállparsveitar skáta í
Hafnarfirði hefur verið mjög
viðburðarikt á ®iðiaista ári.
Merkustu áfangarnir hafa orð
ið í sporh'undamálum svedtar-
innar og byggingu féiagsheim
idis hennar. Binda félagar
sveifarinnar miklar vonir við
bætta aðstöðu í framtíðinni
vegna þeirra.
Aðalistarf ag markmið hjálp
arsveitarinnar er björgun og
leit að týndu og slösuðu íólki
og setur sveitin metsnað sinn
i að vera ávadlt til taks, með
sem beztan útbúnað til að
sinna þessum störfium.
Á siðastliðnu ári var sveit-
in köldiuð út adds 17 sinnum.
Er það lág tafla miðað við ár-
ið 1968, er þaiu urðu filietst
eða 47 talsins. Stundum var
flei-t aÆtuiködiuð stuttu efitir að
beðið var um aðstoð. 1 nokfcr-
um tdlfellum íóru aðeins fiáir
félagar til leitar ásamt spor-
hundi.
Voru leitir þessar mismun-
andi dangar og strangar.
Lengsta leitin var i október,
er leitað var að manni I Bflé-
íjöifllum í rúmá vitou, án árang
urs. önnur f jödmenn leit var
í sama mánuði, er leitað var
að tveimur börnum, sem týnd
ust í Reykjavik, og fiundiust á
öðrum degi látin, eflckd mjög
langt frá heimifli þeirra.
Sýnir þetta starfsár eins og
svo mörg önnur i sögu þjóð-
arinnar, hve mikil þörf er fyr
ir sflíkar björgunarsveitir I
þjóðfélaginu.
Aðalfundur sveitarinnar var
haldinn 8. febrúar 1970. Voru
þar kjönnir í stjóm sveitarinn
ar: Birgir Dagbjartsson, sveii
arforingi, Óttafiur Emilsson,
Þorvaldur Hafl.lgrimsson, Magn
ús Júflíusison, Garðar Gísiasoin,
og tdl vara Aibert Már Stein-
grimsson og Óflafur Proppé.
Farið var I tóflf æfinigar,
misjafnlega langar. Voru
nokkrar þeírra kvöfldæfingar,
en aðrar lengri og þá farið tii
fjarlægari staða. Lengsta æf-
ingin var 10 daga fierð nokk-
urra félaga á skíðum yfir
Vatnajökul. Fóru þeir frá Fag
urhólsmýri og kom.u niður i
Jöíkudlheima, efitir að hafa
gengið á Hvannadadshnúik.
Hrepptu þeir misjafnt veður
og urðu veðurtepptir í tjaddi
á jöklinum i hálfan annan sóíl
artiring. Einnig var farið í
Þórsmörk í nóvember og að
Haigavatni við Langjökud í
janúar.
Einnig var íarið I kynnis-
Framh. á bls. 24
Um þessar nuindir heldnr Hjálparsveit skáta í Hafnarfirðl sýningu á ýmsum björgunarútbún
aði sveitarinnar í hinu nýja húsi sveitarinnar. Á myndinni sjást þrúr stjómarmeðlimir
kanna út.búnaðinn. Lengst til vinstri er Ólafur Emilsson í svefnpoka sem hægt er að sofa i
í 20—30 stiga gaddi og Rirgir Dagbjartsson og Ólafur Proppé er« við tjaldskörina og
volgra á piimusmim. Ljósm. Kr. Ben.
<§> KARNABÆR
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
DÖMUDEILD:
TÝSGÖTU 1 — SÍMI: 12330.
LAUGAVEGI 66. SÍMI: 13630.
HERRADEILD:
★ STUTTBUXUR
★ SKINNSKOKKAR
★ SKINNPILS
★ SKINNBUXUR
★ SKINNJAKKAR
★ BLÚSSUR JERSEY
★ SPORTSOKKAR
★ SOKKABUXUR
★ TÖSKUR NÝJAR
GERÐIR
PÓSTSENDUM
SÍMI: 13630.
12330.
^ TÝSGATA 1 KYNNIR: BELTI — BOLIR
★ FÖT MEÐ VESTI
★ FÖT ÁN VESTIS
★ JAKKAR — STAKIR
★ SPORTJAKKAR
LEÐUR- OG LEÐURLlKI
★ SKYRTUR
★ PEYSUR
★ BINDI
★ BINDASETT
PÓSTSENDUM.
SÍMI: 13630.
12330.
HRINGIR — HÁLSBÖND — ARMBÖND. {
STAKSl U\AI!
V erðlækkun
í Póllandi
Heimsblöð'in hafa að undan-
fömn rætt um þá ákvörðun
pólskra yfirvalda að lækka á ný
verð á nauðsynjum en það var
sem kunnugt er verðhækkun,
sem tilkynnt var í desember sl.,
sem ieiddi til óeirða í Póllandi
og falls Gomulka. (Eitt virtasta
blað í Evrópu — og þótt viðar
væri leitað — „Neue Zuerche*
Zeitung", segir nýlega um þetta
mál í forystugrein: „Gierek, hinn
nýi leiðtogi Pólverja, hefur sýnt
mikla framsýni í því að lækka
aftur malvælaverðið, þrátt fyrir
aðvaranir andstæðinga hans gegn
frekari tilslökun. Þessi ákvörð-
un gæti skapað honum og for-
sætisráðherranum, Jaroszewicx,
almennt fylgi og stuðning, sér-
staklega meðal verkamanna. Svo
virðist sem ráðamenn í Moskvu
hafi stutt hina hófsömu stefnu
Giereks, en ekki sérstaklega
vegna hrifningar á honum eða
stefnu hans. Margt bendir tfl, að
Sovétstjórnin sé ekki fylgjamdi
öllu því, sem Gierek hefur sagt
eða lofað þjóð sinni. En með þvi
að siyðja stefnu Giereks, fremur
en þá harðlínumenn sem stamda
að baki Moszar, hershöfðingja,
vill Sovétstjómin greinilega réa
Pólverja með tilslökunum áffiur
en óeirðírnar þar breiffiast út til
nærliggjandi rikja.“
Hætta
á ferðum
New Tork Times ræffiir einnig
í forystugrein um þessa ákvörð-
un pólskra yfirvalda og segir:
„Þessi óvæntu tíðindi eru meiri
háttar sigur fyrir pólskt verka-
fólk. Þessum árangri hefur ver-
ið náð með hörðum átökum eins
og þeim tilslökunum, sem áð-
ur hafa verið gerðar, þ. e. falli
Gomulka og nánustu samstarfs-
manna hans, launahækkun fyrir
hina lægstlaunuðu og fráhvarfi
frá óvinsælu „bónus“kerfi. Jaro-
szewicz, forsætisráðherra, tfl-
kynnti verðlækkunina, þegar
hann kom til baka frá Lodz. en
þar hafði hann beðið þúsundir
starfsmanna við vefnaðarverk-
smiðjumar að bætta verkfalli,
sem háð var til þess að mótmæia
óþolandi vinnuaðstæðum. Þær
tilslakanir, sem gerðar hafa ver-
ið eru svo miklar. að erfitt er að
trúa því, að verkföllin i Lodz
hafi ein orðið tilefni þeirra. Lik-
legra er, að ráðamenn i Varsjá
hafi séð fram á versnandi ástand
og að verkafólk gerði uppreisn
með því að efna fil allsherjar-
verkfalls. Eins og Ijóst var frá
bvr.iun. voru Sovétríkin í lykil-
aðstöðu. Sú staðrevnd. að Sovét-
stjómin kom til skjalanna á
þessu stigi málsins og veitti þann
fjárhagslega stuðning sem til
þnrfti, bendir til þess, að Sovét-
stjómin hafi verið orðin sann-
færð um, að yfirráð hennar í
Austur-Evrópu voru í hættu.
Verða þessar auknu tilslakanir
til þess að óeirðunum i Póllandi
linni eða leiða þær eins og aðrar
á undan þeim. einfaldlega tll
þess að verkafólkið ber fram
enn meiri kröfur? Hin opinbera
pólska fréttastofa hefur nú þeg-
ar birt aðvörun um það, að
stjómarvöldin hafi gengið eins
langt og framast er unnt og
frekari launahækkanir eða aðrar
kjarabætur komi ekki til greina.
En pólskt verkafólk veit. að það
sama var sagt alveg þar til verð-
lækkunin var tilkynnt."