Morgunblaðið - 23.02.1971, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRUAR 1971
BROTAMÁLMUR
Kaupi allan brotamálm lang-
hœsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg leekkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, tiibúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, simi 31460.
HÚSNÆÐI — HEIMILISHJÁLP
Reglusama konu vantar tvö
herbergi og eldhús eöa aðg.
að eldhúsi. Húshjálp eftir
samkomulagi. Sími 30294
eftir kl. 8 e. h.
BARNASTÓLL
Barnastóil fyrir bil óskast til
kaups. Uppl. í síma 36888.
TILBOÐ ÓSKAST
í Rambler American '67. —
Ákeyrðan. Til sýnis í dag
og á morgun á Fossvogs-
bietti 46. Tiilto. skifet á sama
stað.
BÓKHALD
Viðskiptafræðingur tekur að
sér bókhald og skattupp-
gjör einstaklinga og fyrir-
tækja. Sími 85587 á kvöldin.
SANOGERÐI
Til sölu vel með farin 2ja
herb. íbúð við Suðurgötu í
Sandgerði. Sérinngangur.
Fasteignasalan, Hafnarg. 27,
Keflavík, sími 1420.
DRENGJA- OG TELPNABUXUR
úr terelyne, útsniðnar, úr góð
um efnum. Margir fitir. Fram-
leiðstuverð.
Saumastofan Barmahlíð 34,
sími 14616.
SKODA 1000-MB
Vil kaupa Skoda 1000-MB.
Má vera ógangfær. Uppl. i
síma 66385.
FLATNINGSMENN
2 vana fiatningsmenn vantar
í frskvinnslustöð á Gelgju-
tanga. Símar 34349 og 30505
KLÆÐI OG GERI VIÐ
bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Garða-
stræti 16. — Agnar Ivars.
Heimasími í hádeginu og á
kvötdin 14213.
mnrgfnldar
mnrknð yðnr
«rná
IESIÐ
DRGLEGR
Um Laxá og Mývatn
Mývatnshúsönd.
Föstudaginn 26. febrúar 1971 verður haldinn fræðslufundiu1 á veg
um Fuglaverndarfélags Islands í samkomusal Norræna hússins
og hefst fundurinn kl. 8.30. Arnþór Garðarsson, dýrafræðingrur,
mun tala þar um fuglalíf við Mývatn og Laxá í Fingeyjarsýslu.
Kins og allir vita er þetta svæði eitt merkasta sinnar tegrmdar
á Islandi, og reyndar í heiminum. Hvers konar raskanir sem
gerðar eru á slíkum svæðum geta haft mjög alvarlegar afleið-
ingar, sem seinna meir er ekki hægt að bæta. Líklegt er að nokkr
ar tegimdir líði undir lok á fslandi, og er þar einkum húsöndin
i hættu, sem aðeins verpir við Mývatn. Amþór mun sýna lit-
skuggamyndir af fuglum og landslagi við Mývatn, en hann hefur
undanfarið stundað rannsóknir á þessu svæði og er þama mjög
kunnugur. Ef tími er til verður á eftir fyrirlestri Amþórs sýnd
norsk mynd frá Dofraf jöllum. Öllum er heimill aðgangur.
Blöð og tímarit
Verzlunarskólablaðið, 37. árg.
febrúar 1971 er nýkomið út og
hefur verið sent blaðinu. Blaðið
er sérlega myndarlega útgeíið,
og ber af öðrum skólablöðum,
sem hingað hafa borizt. Það er
með litprentaðri kápu, mynd-
skreytt rikulega og engin smá-
smið, 140 síður að stærð í stóru
broti. Ritstjóri þessa myndar-
lega skólablaðs er PáOmi V.
Jónsson, en aðrir í ritnefnd eru
Rúnar J. Garðarsson, Leifur
Brynjólfsson, Jónatan Líndad og
Símom Gunnarsson. Of langt
yrði að rekja allt efni blaðsins,
en nefna má þetta:
Skólasöngur Verzlunarskóla
Islands etftir Þorstein Gíslason.
Ávarp elzta núlifandi nemanda
Vl, Gríms Jónssonar frá Súða-
vík. Ávarp ritstjóra, Páima V.
Jórassonar. Ræða eftir skóla-
stjóra dr. Jón Gíslasom. Dúxar
teknir tali. Rætt við Katrínu
Viðar, brautskráð - 1911. Rætt
við frú Halldóru Eldjám, for-
setafrú, braruðskráð 1942, en
hún hefur enn hæstu einkunn,
sem tekin hefur verið á verzá-
unarprófi. Rætt við Áma J.
Fannberg, brautskráður 1945.
Rætt við Ragnheiði H. Briem,
brautskráð 1960. Rætt við Svein
Magnússom, brautskráður 1969.
Kvæðið Friðarsjór — heiftar-
mar eftir Jóhann Pál Valdimars
son. Heimar hugmyndafliugsins
eftir Líneyju Þórðardóttur.
Valdimar Hergeirsson skrifar
um Skipulagsbreytingu V.l.
Galdrar eftir Sigurbjörgu
Svölu Valdimarsdóttur, Æska,
sem á islenzkar óbyggðir, þarf
ekki hass. Samtal við Gísla Ás-
mundsson kennara, prýtt mörg-
um myndum og yfirmáta-
skemmtilegt. Yfiriit yfir náms-
árangur á stúdentsprófi Vl.
Gott að eiga góðan að eftir
Stefán Má Ingólfsson. Um upp
runa Islendinga eftir Þórlaiugu
Haraldsdóttur. Hávamál, boð
skapur þeirra og andi eftir Sig-
urveigu Alfreðsdóttur. Frímerki
eftir Guðjón Baldursson. (smá
saga.) Islendingasögur og nútím
inn eftir Svein Sveinsson. Hver
er staða Vl í skólakerfinu eftir
Gísla Einarsson. Verzlunar-
menntunin og rikisvaldið eftir
dr. Gylfa Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra. Verðbólga og
verðstöðvun eftir Niels Karls-
son. Hugleiðing um tilgang lífs
ins og takmörk þess. 6 nemend
ur láta til sín heyra. Kvæðið
Listamannalaun eftir Steingrím
Þormóðsson. Dagskrá nemenda-
móts. Félagslifið í skólanum.
Grein þeirri fylgja fjöhnargar
myndir. Ivar Björnsson skrifar
um nám og námsárangur. Leikið
á heimavelli eftir Helga Magn-
Verzlunarskólablaðið til fyrirmyndar
DAGBÓK
Svo segir Drottinn: varðveitið réttinn og gjörið það, sem rétt
er, því að hjálpræði mitt er í nánd. (Jesaja 56.1).
I dag er þriðjudagur 23. febriiar og er það 54. dagur ársins
1971. Eftir lifa 311 dagar. Sprengidagur. Árdegisháflæði kl. 4.02.
(Úr Islands almanákinu).
Ráðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsbis
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
0.
Næturiæknir í Keflavík
23.2. og 24.2. Kjartan ÓlaÆsson.
25.2. Arnbjörn Ólafssan.
26., 27. og 28..
Guðjón KLemenzson.
1.3. Kjartan Ólafsson.
Mænusóttarbólusetníng fyrir
fullorðna fer fram i Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er í Tjamargötu
3c frá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 15,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30 -4.
Aðgangur ókeypis.
ússon. Irska þjóðin eftir Sig-
mund Hannesson. Sín ögnin af
hvoru, nemendum og félagslífi.
Umræður nokkurra nemenda
skólans. Steinn Steinarr eftir
Rún£ir J. Garðarsson. Stúdenta-
tal 1966—1970. Lokaorð frá rit-
nefnd, sem sannarlega má vera
stolt af sínu starf-i. Tii ham-
ingju með þetta skólaMað Verzil
unarstkóianemendur. Svona ættu
fleiri skólablöð að vera.
— FrR.
Sólness byggingameistari
N.K. miðvikiidag þann 24. febrúar verður Sólness byggingameist
ari sýndur í 15. skiptið í Þjóðleikhúsinu, en sem kunnugt er
fara lcikaramir Rúrik Haraldsson og Kristbjörg Kjeld með aðal
hlutverkin, en Gísli Halldórsson er leikstjóri. Það þykir jafnan
mikiil viðburður þegar leikrit Ibsens eru sýnd á leiksviði. Sól-
ness er eitt af síðustu leikritunum, s<;m hann skrifaði, og í tölu
þeirra stórbrotnustu. Myndin er af Rúrik, Jóni Júlínssyni og
Kristbjörgu Kjeld í hlutverkum sínum.
Múmínálfarnir eignast herragarð-------— Eftir Lars Janson
Múmínstelpan: Og nú skal Múminstelpan: Þetta er Múmínsteipan: Já, eins og Múmínstelpan: Hvernig
skemmt sér við hcyskap- bara eins og á frídegL Iangur frídagur. stendur á þvf, að hey get-
inn. ur verið svona þungt.